Nýja dagblaðið - 04.03.1937, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 04.03.1937, Blaðsíða 2
2 N ■£• J A DAGBLAÐIÐ Rjómaostur frá Mjólkursamlagi Eyfírömga alltaS iyrírlíggjandí í heildsölu. Samband ísl. samvínnuíélaga Sími 1080. Tómar tunnur undan kjötí kaupum viö næstu daga. Aðeíns hreínar, nýlegar og gallalausar tunnur koma til greina. Garnastödín við Rauðarárstígf Sími 4241. Hárvötn A.V.R. I Eau de Portuga! Eau de Cologne Eau de Quinine Bay Rhum ísvatn. Reynið pað og sannfærist um gæðin. Smekklegar umbúðir. Sanngjarnt verð. Afengisverzlun r í k i si n s. Útbreíðið Nýja dagblaðíð G e rm a nia Aðgöngumiðar að samsœti og dansleik félagsins fást í Nora Magasin til hádeg- is í dag og eftir þann tíma á Hótel Borg. Sjálfblekungasett 1,50 Sjálfblekungar m. glerpenna 2,00 Sjálfblekungar m. gullpenna 5,00 Litakassar barna 0,35 Teiknibólukassar 0,15 Vasahnífar, drengja, 0,50 Skæri, margar stærðir, frá 1,25 Skeiðar og gafflar frá 0,25 Smíðatól frá 0,50 Barnafötur frá 0,25 Barnaskóflur frá 0,25 Kúlukassar barna frá 0,25 Kubbakassar, bygginga 2,25 Bílar, margar teg., frá 0,85 Shyrley Temple myndir 0,10 K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. K a u p I d aðeins Loftur. Sökum jarðarfarar verður heildsölu vorri og skrifstofum lokað í dag kl. 12—4. Sláturíélag Suðurlands. Rjómabússmjör frá Akureyri í V* kg. og 5 kg. pökkum fyrir~ liggjandi í heildsölu. Samband ísL samvínnuiélaga Sími 1080. Heimilisiðnaðaríélag Islands Síðuatu haadavinnuuámskeið Heimilieiðnaðarfélags- ins á þeasum vetri byrja 8. marz, bæði dag- og kvöld- námskeið. Umsóknir komi sem fyrst til Guðrúnar Pét- ursdóttur, Skólavörðustíg 11. Sími 3345. hafa nær tvöíaldast á 10 árum Nokkrar niðurstöðutölur Srá siðastl. ári Skýrslur hafa nú verið birt- ar um rekstrarafkomu sam- bands sænskra kaupfélaga (K. F.) á síðastl. ári. Samkvæmt þeim hefir verzlunarvelta þess á árinu numið 192,8 milj. króna eða 15.12 milj. kr. meira en 1935. Er það 8.5% aukning1, þegar ekki er tekið tillit til verðhækkunar en hún mun hafa verið um 4.5% á árinu til jafnaðar á alla vörufiokka. Árið 1926 var umsetning K. F. 103.7 milj. kr. og hafa því viðskipti þess aukizt um 85% á síðastl. tíu árum. Þá hafa einnig verið birtar skýrslur um framleiðslu nokk- urra helztu verksmiðja K. F. Fara hér á eftir nokkrar niður- stöðutölur: Smjörlíkisverksmiðjan fram- leiddi 14.46 millj. kg. af smjör- líki, kornmyllurnar möluðu 83.68 millj. kg. af korni, kaffi- brennslurnar brenndu 7.78 millj. kg. af kaffi, skófatnaðar- verksmiðjan framleiddi 231.000 pör af skóm, gúmmíverksmiðj- an framleiddi 1.46 millj. pör af gúmmískóm, 130.055 reiðhjóla- hringi og 38.378 bílabarða (dekk), og glóðlampaverksmiðj an Luma framleiddi 4.53 millj. af glóðalömpum. Það þarf ekki að taka það fram, að allar þessar verk- smiðjur uku framleiðslu sína rneira og minna. K. F. hefir einnig ýmsan fleiri stórfelldan verksmiðjurekstur, en skýrslur um hann fyrir síðastl. ár eru enn ekki komnar. Sýna þær tölur, sem hér hafa verið nefndar, ljósar en nokkur orð fá gert, hinn hrað- fara vöxt samvinnufélaganna í Svíþjóð. Hjálp til spánskra samvinnumanna Stjórn K. F. hefir nýlega ákveðið að leggja fram 20 þús. ki*., sem Alþjóðasamband sam- vinnumanna ráðstafaði til hjálpar samvinnufélagsskapn- um á Spáni. Undir fyrstu stjórn vinstri ílokkanna á Spáni fór samvinnuhreyfingin þar mjog í vöxt, en veitti hins- vegar örðugra uppdráttar eft- ir að samsteypustjóm hægri flokkanna og katólsku mið- flokkanna komst til valda. 1 árslok 1934 voru í spanska sambandinu 300—400 félög með samtals 140 þús. félags- mönnum. Borgarastyrjöldin hefir skapað þessari tiltölulega nýju félagshreyfingu næstum ósigrandi örðugleika og hefir Alþjóðasamband samvinnu- manna því haft forgöngu um það að samvinnumenn annars- staðar veittu henni hjálp sína. Upplýsingar um áframbaldandi starf samvinnufélaganna hafa menn þó ekki, nema úr þeim landshlutum, sem enn eru á valdi stjómarinnar. Þar halda þau starfsemi sinni áfram með fullu fjöri, þrá'tt fyrir alla örð- ugleika. Þar sem uppreisnar- menn ráða er orðið algerlega hljótt um samvinnufélögin og frá nokkrum stöðum hefir frétzt með sannindum að starf- semi þeirra hafi verið bönnuð. Málaleitun Alþjóðasambands- ins um hjálp til spanskra sam- vinnumanna hefir yfirleitt ver- ið vel tekið eins og fjárfram- iag K. F. ber líka nokkurn vott um. Tveggja milljarða kr. verzlun á einu ári. Enskar samvinnutölur Sænska samvinnublaðið „Vi“ birtir fyrir nokkru tölur, sem gefa góða hugmynd um það, hversu stórvaxin ensku sam- vinnufélögin eru orðin. Verzlunarvelta sambands ensku kaufélaganna (C. W. S.) nam á síðastl. ári rúml. Tveim milljörðum íslenzkra króna. Það seldi til kaupfélaganní. og ann- ara viðskiptamanna sinna 102 millj. kg. af smjöri og til sam- anburðar nefnir „Vi“ það að öll smjörframleiðslan í Svíþjóð sé 67 millj. kg. Það seldi 321 millj. kg. af sykri, en öll árs- neyzlan í Svíþjóð er 270 millj. kg. Tóbaksverksmiðja þess Framh. á í. síðu.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.