Vikublaðið


Vikublaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 1

Vikublaðið - 10.11.1995, Blaðsíða 1
Frásögn Davíðs Oddssonarer í sama tón og anda og ferðasaga Eiríks á Brúnum sem hleypti heimdraganum á síðustu öld og hélt til Danmerkur. „Einlægnin og einfeldnin, undrunin og hin búmannlega athygli,“ skrif- ar Vilhjálmur Þ. Gíslason í inngangi að bókinni „sýnir þau áhrif, sem nýtt skemmtanalíf og ný og ókunn tækni og verkmenning hafði á íslenskan bónda í fásinninu um miðja 19. öld.“ Við erum enn börn í heimi fullorðinna og þótt við höfum tileinkað okkur nútímatækni stendur andleg menning okkar verkmenningunni langt að baki. - Tilsjá bls. 2 Vlkublaðið ASKRIFTARSIMI 511 Jif Mkulflaðið Vikubl 44. tbl. 4. árg. 10. nóvember 1995 - Ritstjóm og afgreiðsla: sími 551 7500 - 250 kr. Góöur pappír til endurvinnsiu Ritfrelsið eykst í Suður-Afríku en þrengist á íslandi Dómur Mannréttindadómstólsins í Strassborg í máli Þorgeirs Þorgeirsonar gegn íslenska ríkinu hefur áhrif á ritfrelsi í Suður-Afríku. Á sama tíma þrengir siðanefnd Blaðamannafélags íslands að ritfrelsi á íslandi. Þorgeir Þorgeirsson: Siðanefnd Blaðamannafélags Islands mótast meira af þeirri hugmynd að það eigi að ritskoða, heldur en þeirri hug- mynd að það eigi að skrifa. Fyrir íjórum árum dæmdi Mannrétt- • indadómstóll Evr- ópu í máli sem Þor- geir Þorgeirson rit- höfundur höfðaði gegn íslenska ríldnu. Dómurinn hnekkti úrskurði Hæsta- réttar sem hafði dæmt Þorgeir fyrir ummæli um lögregluna sem hann lét falla í tveim blaðagreinum. A grundvelli máls Þorgeirs tirskurð- að Press Council of South Afrika að blaðið Weekend Star hefði ekki brotið í bága við siðareglur og við- urkennd viðmið um ritfrelsi. Weekend Star birti seint á síðasta ári greinarflokk þar sem farið var í saumana á flugslysi ffá árinu 1987. Breiðþota ffá South Affican Airvvays hrapaði í sjóinn nærri strönd Márit- aníus og fórust allir um borð, 159 ein- staklingar. Rannsóknamefnd komst ekld að niðurstöðu um orsök slyssins. I greinarflokki Weekend Star var því haldið ff am að um borð í vélinni hefði verið eldflaugaeldsneyti í eigu suður- affíska stjómvalda og ædað ril hem- aðamota. Kviknað hefði í eldsneytinu vegna ókyrrðar í loftd og breiðþotan Ungt vinstrafólk vill sameinast í óformlegum viðræðum ungra vinstrimanna er rætt um að efha til samráðsvettvangs í því skyni að styðja við bakið á Reykjavík- urlistanum. - Slík samvinna gæti skilað árangri á öðrum sviðum, segir Róbert Marshall formaður Verðandi, samtaka ungs alþýðu- bandalagsfólks og óháðra. Félagar í Verðandi hafa rætt hugmyndina við stjómarmenn í Sambandi ungra jafnaðarmanna, SUJ, og undirtektimar hafa verið jákvæðar að sögn Róberts. Sam- ráðsvettvangurinn er hugsaður fyr- ir stuðningsmenn Reykjavíkur- listans úr öllum félagshyggjuflokk- unum til að ræða stjómmál og styðja borgarstjórnarmeirihlutann. Róbert Marshall dregur ekki dul á að þreifingar ungra vinstrimanna miða að sameiningu félagshyggju- flokkana. Mat hans er að ungt fólk hafi aðra og raunsærri afstöðu til sameiningar en hinir eldri. „Við eram ekki brennd því marki áralangrar irmbyrðis baráttu sem hin eldri em. Ef vilji okkar er sam- eining, þá verðum við að sýna að slíkt samstarf er mögulegt. Sá ágreiningur sem á milli okkar ríkir í einstökum málum rúmast innan stærri jafhaðarmannaflokka í ná- grannalöndunum - því skyldi hið sama ekki geta átt um okkur. Sé það ótvfrætt betra fyrir hagsmuni launafólks og landslýð allan að slík samfylking verði til, þá ber okkar að leita allra leiða til þess. Valda- hlutfölliun íslensks samfélags verð- ur að breyta. Verðtun við kynslóðin sem það gerir?“ skrifar Róbert í Alþýðu- blaðið á þriðjudag. Varaþingmaður A1 þýðuflokksins í Reykjavík, Magnús Ami Magnússon, svarar kalli Róberts í grein í Alþýðublað- inu á miðvikudag. „Þess vegna vil ég hvetja félaga núna hreyfingu ungra jafn- aðarmanna að taka áskorun Ró- berts Mars- hall, for- manns sam- taka ungs A1 þýðubandalagsfólks og ganga til viðræðna við hann og aðra í hans hreyfingu sem tilbúnir em til að velta fyrir sér möguleikum á sam- starfi þessara flokka, þar sem út- koman yrði ein hreyfing með kjör- orð jafnaðarmanna, ættuð úr frönsku byltingunni, að leiðarljósi: Frelsi, jafnrétti, bræðralag." Er Róbert ánægður með und- irtektimar? - Já, ég er mjög sáttur við þessi viðbrögð og okkur er ekkert að vanbúnaði, svarar hann. Róbert Marshall: Valdahlut- fölliun íslensks samfélags verður að breyta. Verðtun við kyn- slóðin sem það gerir? orðið alelda á svipstundu. Blaðið sak- aði yfirvöld um að hylma yfir orsök slyssins. Weekend Star studdist að mesrn leytd við ónafhgreindar heinúldir í greinarflokknum og var kært til Prgss Council sem úrskurðar tun brot á siðareglunt fjölmiðla í Suður-Afríku. I máli Þorgeirs fyrir Mannréttinda- dómstólum var teldn afstaða til þess hvort það samrýmdist ritfrelsi að maður væri sakfelldur fyrir að styðjast við ónafngreindar heimildir í blaða- skrifum og hvort það væri höfundar að sanna sannleiksgildi staðhæfinga nafhlausra heimildamianna. Dóm- stóllinn komst að þeirri niðurstöðu að óeðlilegar hömlur væm lagðar á prentfrelsi ef þess væri krafist að höf- undur færði sömuu á meiðandi um- mæli sem hann hefði eftir ónafh- greindum heimildarmanni. Með tilvísun til dómsins í máli Þor- geirs var niðurstaða Press Council að Weekend Star hefði verið í fullum rétti að byggja umfjöllun sína á nafh- lausum heinúldarmönnum. Suður-afrískur ffæðimaður, Kobus van Rooyen við Pretoríuháskóla, hef- ur skrifað greinargerð um úrskurðinn í máli Weekend Star og telur hann marka tímamót. - Urskurðurinn í Suður-Afríku staðfestir óhemju sterka stöðu Mann- réttindadómstóls Evrópuráðsins. Þótt dómstóllinn hafi ekld lögsögu yfir öðrum en aðildarþjóðum Evrópu- ráðsins hefur hann áhrif í öðrum heimsálfum, segir Þorgeir Þorgeir- son. A sama tíma og vegur prentfrelsis vex í Suður-Afríku gætir andstæðrar þróunar á Islandi. I nýlegum úrskurði siðanefhdar Blaðamannafélags Is- lands um kæm á hendur Helgarpóst- inum era gerðar mjög stífar kröfur til blaðamanna. Kæraefhið er umfjöllun blaðsins um sambýliskonu manns sem dæmdur var fyrir kókaínsmygl. Blaðamenn Helgarpóstsins studdust að verulegu leyti við ónafngreindar heimildir og á grundvelli þeirra var dregin upp mynd af sambýliskonunni. „Þegar um er að ræða úttektir af því tagi sem hér er fjallað um er eðlilegt að blaðamenn velji sér sjónarhom og skýringartilgátur. Það er ákaflega mikilvægt að blaðamenn láti ekld shk- ar tilgátur leiða sig afvega við efiús- vinnsluna og kanni af jafnri alvöra þau atriði sem kunna að styrkja tilgát- una og það sem á móti henni kann að mæla,“ segir í forsendum siðanefhdar sem úrskurðaði að Helgarpósturinn hefði brotið alvarlega gegn 3. og 4. grein siðareglna Blaðamannafélags Islands. Greinamar taka annarsvegar til upplýsingaöflunar blaðamanna og úrvinnslu þeirra og hinsvegar til nafh- birtinga í fjölmiðlum. I vetur úrskurðaði siðanefhd að Dagsljós Sjónvarpsins hefði brotið siðareglur vegna þess að fomgripasali lét þau orð falla í sjónvarpsþættinum að húsgögn frá 1930 til 1940 væra ekld antík og að formunaverslanir hér á landi væra dýrar án þess þó að nafh- greina nokkra verslun. Siðanefhd úr- skurðaði að Dagsljós hefði brotið 3. grein siðareglna. Þorgeir telur að siðanefnd Blaða- mannafélags Islands sé á villigötum. - Siðanefndin mótast meira af þeirri hugmynd að það eigi að rit- skoða, heldur en þeirri hugmynd að það eigi að skrifa. Þetta er hættulegt því engar sldlgreiningar era til á frelsi, hvorld ritfrelsi né öðra frelsi, heldur en sú skilgreining sem liggur í tak- tnörkun þess. Eða eins og einu sinni var sagt: „Frelsi er jafhan sldlgreint með skefjun þess.“ íþróttastefna fyrir stulkur og konur Bryndís Hlöðversdóttir er fyrsti flutningsmaður þingsá- lyktunartillögu um stefriumót- un í íþróttum stúlkna og kvenna, en tillöguna flytja kon- ur í öllum þingflokkunum. Til- lagan gerir ráð fyrir því að ríkis- stjómin setji á stofh nefiid sem vinni í samráði við ISI og Ung- mennafélag Islands að því að efla íþróttir stúlkna og kvenna og Ieitist við að koma í veg fyr- ir eða minnka hið mikla brott- hvarf stúlkna úr íþróttum.

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.