Tíminn - 23.05.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.05.1970, Blaðsíða 1
Kosningaskemmtun FUF: Fjöldi varð < frá að hverfa EJ—Reykjavík, fðstudag. Mikill fjöldi ungs fólks kom á kosningaskemmtun ungra Fram sóknarmanna', sem haldin var í Sigtúni á fimmtudagskvöldið. Fylltist húsið fljótt, og varð mikill hópur manna, því miður, frá arð hverfa. Kosningaskemm tunin hófst kl. 21 og stóð til kl. 2 eftir miðnætti. Tveir af frambjóðendum B-listans í Reykjavík, Guðmundur G. Þór arinsson og Alfreð Þorsteinsson, fluttu stutt ávörp, og var þeim vel fagnað. Söngflokkurinn Fiðr ildi söng þjóðlög og Jörundur Guð mundsson flutti skemmtiþátt. Þá sýndi limbódanspar. Að þessari dagskrá lokinni, hófst dans og léfcu þrjár hljómsveitir þetta kvöld — Trúþrot, Trix og Haukar. í lok skemmtunarinnar var dreg ið um þrjá happdrættisvinninga. en aðgöngumiðar voru númeraðir. Kynnir á kosningaskemmtun- inni var Baldur Óskarsson, formað ur SUF. Hluti þess mikla fjölda, sem sótti kosningaskemmtun ungra Framsóknarmanna í Sigtúni á flmmtudagskvöldið. (Tímamynd Gunnar) Forustan í atvinnumálum Stööugt hefur algerlega brugðizt íjölgar TK—Reykjavík, föstudag. Ták..rænt dæmi um ömurlega þróun atvinnumála í höfuðborg- inni í borgarstjóratíð Geirs Hall grímssonar, er meðal annars sú stalðreynd, að á þessu tímabili, sem jafnframt er mesta atvinnu leysistímaibil í sögu borgarinnar síðan í heimskreppunni, var einu af stærstu frystihúsum borgarinn ar, Sænska frystihúsinu, lokað. Engir nýir togarar liafa verið keyptir til Bæjarútgerðar Reykja Sænska frystihúsið, citt stærsta frystihúsið í Reykjavík. Á borgar stjóratímabili Geirs Hallgrimsson ar, sem jaifnframt er mesta at- vinnuleysistímabilið í Reykjavík síðan f heimskreppunni, var þessu víkur í 12 ár, eða frá dögum vinstri stjórnarinnar, en hætt lief ur verið rekstri þriggja af eldri toguruin BÚR. Bæjarútgerðin á nú 5 togara og er hinn elzti þeirra frá 1947, en liinn yngsti frá 1958. Fjórir af fimm eru yfir 20 ára ga'mlir og munu þeir ekki endast öllu lengur án stórfelldrar endur nýjunar, sem þar að aiuki orkar tvímælis þegar um svo gömul og úrelt skip cr að ræða. En íhaldsmeirihlutinn hefur frystihúsið lokað og bátar seldir í stórum stíl frá Reykjavík sam- tímis því, sem togarafloti Revk víkinga grotnaði niður. Sú forusta i atvinnumálum, sem hver sveitar stjórn verður að skoða sem sína ekki aðeins horft aðgerðarlaus á samdrátt bæjarútgerðarinnar, held ur minnkandi útgerð frá borginni almennt síðustu árin, þegar at- vinnuástand og léleg nýting frysli húsanna í borginni, sem er undir þriðjungi af afkastagetu. kallaði einmitt á sérstakar aðgerðir af borgaryfirvalda hálfu til að auka úitgerð frá Reykjavík. Ástæður þessarar ömurlegu þróunar eru vafalaust margar. En ein þeiria er þó án efa léleg aðstaða fyrir heiztu skyldu, hefur gjörsamlega brugðizt í Reykjavík, á sama ttma og hún hcfur borið ríkulegam ár- augur í öðrum kaupstöðum, þar sem reynslan hefur afsannað „gliindroðakenriingii“ ílialdsins. Tímamynd GE. fiskibáta í Reykjavíkurhöfn. Þá verður það að teljast víta- vert, að borgaryfirvöld skyldu ekki hlutast til um að togarar BÚR iönduðu meira heima á slík um atvinnuleysistímum og voru 1968 og 1969, en það eru einmitt árin, þegar opinberir sjóðir veittu öðrum byggðarlögum sérstök lán til að kaupa atvinnutæki og báta frá Reykjavík. Forysta borgaryfirvalda í at- vinnumálum hefur gjörsamlega brugðizt. Reykvíkingar hafa neyðzt til að flytja í stórum stíl til ann arra landa í atvinnuleit, eldra fólki er sagt upp vinnu og skóla fólk getur vart stundað framhalds nám vegna skorts á sumaratvinnu og minnkandi tekna foreldra sinna. FLUGU MEÐ SJÚKRA BÍLA TIL RÚMENÍU KJ—Reykjavík, föstudag. Alþjóða rauði krossinn hefur sent Rauða krossi íslands hjálp arbeiðni vegna flóðanna í Rúmen- íu. 120 þúsund eru heimilislaus ir á þessum slóðum. Rauði kross inn hefur ákveðið að senda mjólk urduft til fióðasvæðanna, og hafa Loftleiðir boðizt til að flytja það til Kaupmannahafnar en fragt- flutningaflugvél Loftleiða og salénia, fór frá Munchen í Þýzka- landi í gær, með fjóra sjúkrabíla innanborðs til flóðasvæðanna. Flug stjóri í ferðinni var Hgrald Snæ hóim. Mun þetta vera_ fyrsta flug vélin, sem skráð er á íslandi, sem flýgur til lands austan járntjalas ins. verkfalls- boðunum EJ—Reykjavík, föstudag. j Hvcrt félagið á fætur öðru boðair nú verkfall, og hefur mikill fjöldi félaga boðað verk fall á tímabilinu frá 27. maí til 2. júní. Er ljóst, að ef ekki semst, munu fyrstu verkföllin hefjast á miðvikudaginn en síð an stöðugt fjölga þar til um raunverulegt adlsherjarverkfail verður að ræða eftir mánaða- mótin. Samningaviðræðum og sátta fundum er stöðugt haldið áfram, þótt sáttafundum með almennum verkalýðsfélögum og atvinnurekendum hafi verið frestað fram á þriðjudag. Málm iðnaðarmenn voru þannig á sáttafundi í dag, og ýmis önn ur félög eru á samningafundum án þess að deilum þeirra haíi verið vísað til sáttasemjara rík isins. Að því er bezt er vitað, hef ur lítið bokað í áttina frá bvi tilboð atvinnnrekenda kom fram og var hafnað af fulltrá um verkalýðsfélaganna. Aðilat hafa rætt vmis atriði. og bar á meðai hafa fulltrúar verka lýðsfélaganna rætt itarlega vísi'tölumálið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.