Tíminn - 23.05.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.05.1970, Blaðsíða 4
4 TÍMINN LAUGARDAGUR 23. maí 1970 SÓLNING HF. S í MI 8 4 3 2 0 Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNiNG H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741. Bifreiðaeigendur athugið Tek að mér að bóna. þvo og ryksuga bfla. Sæki og sendi ef óskað er, ódýrt og vandað. Simi 81609. FORNMUNIR Nú er vorhugur í efnahagslífi þjóðarinnar. Þess vegna megum við ekki blunda á verðinum. En taka virkan þátt í efnahags- og viðskiptalífinu. Eitt atriði af svo mörgum er að hagnýta þá gömlu muni sem við ennþá eigum. Ég kalla til ykkar hvar á landinu sem þið eruð og eigið gamla muni. Talið við okkur sem allra fyrst. Munirnir verða greiddir við móttöku. Fornverziun og gardínubrautir, Laugavegi 133 — Sími 20745 — 10059 Garðyrkjubýli til sölu Á landinu er 115 ferm. íbúðarhús í smíðum (íbúðarhæft), 4x100 ferm. dúkhús. Landið er 1.4 ha., hitaréttur af 1.5 sekúndulítra. Erfðafesta til 50 ára. Upplýsingar gefur Gíslunn Jóhannsdóttir, Teigi, Laugarási, Bisk. níineitíal HINIR HEIMSÞEKKTU alla daga frá 8—22, elnnig um helgar. GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK JEPPA HJÓLBARÐAR SÍMI 31055 , VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMlÐI, FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir. Vélaverkstæði Páls Helgasonar Síðumúla 1A. Simi 38860. Verkir, þreyta í baki ? DOSI beltin hafa eyft þrautum margra. ReyniS þau. Remediahe LAUFÁSVEGI 12 - Sími 16510 ENSKIR RAFGEYMAR Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við geðdeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöð- una veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags fteykja- víkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 15. júlí næstkomandi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 20. júní næstkomandi. Reykjavík 22. maí 1970 Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Höfum fengið varahluti í eftirtaldar vélar: JCB 4-C, MIOHIGAN, STOW (VIBATOR), DART (VIBATOR), VIBRA PLUS, MARLOW (CENTRIFUGAL PUMP), FLODDLIGHT SET, BYERS, HOUGH (PAYLOADER), CHICAGO PNEUMATTC (COMPRESSOR), CLARK FORKLIFT, KOHLER, ANSCO LEADER GMC, A. O. SMITH, KOEHRING 60. Sölunefnd varnarliðseigna SMURSTOÐIN REYKJAVÍKURVEGI54 opin frá kl. 8—18.30 alla virka daga nema laug- ardaga til M. 12. Sími 50330. í ferðamannaverzluninni fæst: Tóbak, öl, sælgæti, rjómaís, dagblöð og vikublöð. SMURSTÖÐIN, REYKJAVÍKURVEGI 54. SÍM3 50330. fyrirliggjandi. LONDON BATTERY Lárus Ingimarsson, taeildverzlnn. Vitastig 8 a. Simi 16205. | Björn Þ. Guðmundsson héraðsdómslögmaður FORNHAGA 21 Viðtalstími kl. 5.30—7 SÍMl 26216 JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3 Sími 17200. YM^endiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefwap’ VWSmanna-landrover 7manna 83

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.