Tíminn - 29.03.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 29.03.1977, Blaðsíða 19
Þriöjudagur 29. marz 1977. 19 FRIÐRIK ÞÖR.... glæislegt Islandsmet i langstökki. Met hjá Friðriki Þór Friörik Þór óskarsson — stökkvarinn snjalli úr 1R setti nýtt islandsmet i lang- stökki á Reykjavikur- meistaramótinu i frjáisum i- þróttum innanhúss um helg- ina. FriörikÞór stökk 7.15 m. öll stökk Friöriks mældust yfir 7 m svo aö mikiis má vænta af honum i sumar. Sigur hjá Dank- ersen Dankersen heldur áfram sig- urgöngu sinni i „Bundeslig- unni” i handknattleik og stefnir liðið að V-Þýzka- landsmeistaratitlinum. Dankersen vann öruggan sigur (20:14) yfir Kiel. Göppingen tap'aði stórt (17:28) fyrir Grosswallstat og Hamburger SV mátti þola tap (13:14) fyrir Hilderheim. Islendingarnir Einar Magnússon (6 mörk) og Guðjón Magnússon (2 mörk) skoruðu bróðurpartinn af mörkum Hamborgarliðsins. Gísli og Halldór f engu g’ull á NM íslenzkir júdómenn voru sigursælir á Norð- urlandamótinu—fengu sex verðlaunapeninga tSLENZKIR júdómenn voru hcld- ur betur i sviösljósinu á Noröur- landameistaramótinu i júdó, sem fór fram i Noregi um helgina. Þar tryggðu þeir Gisli Þorsteinsson og Halldór Guöbjörnsson sér guli- verðlaun — urðu Noröurianda- mcistarar i sinum flokki. Þá fengu islenzku júdómennirnir tvenn siifurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Þeir Svavar Carl- sen og Viðar Guöjohnsen kepptu til úrslita i sinum flokkum, en töpuöu. Gisli Þorsteinsson varði Norð- urlandameistaratitil sinn. — Hann var fljótur að vinna sigur á Dananum Nordest Gerd I 86-95 kg. flokknum. — Lá hann varnar- laus i gólfinu eftir aðeins 20 sek- úndur. Gisli keppti einnig i opna flokknum og varð hann þar i þriðja sæti — fékk bronsverðlaun- in. Halldór Guöbjörnsson kom skemmtilega á óvart þegar hann lagði Finna aö velli i úrslitagllm- unni I 65-71 kg flokknum. Halldór sýndi mikið keppnisskap og náði þrisvar sinnum góðu taki á Finn- anum. Svavar Carisen hlaut silfur i yfirþyngdarflokki, — hann glimdi úrslitaglimuna við Norðmanninn Erik Haker og stóðu þeir jafnir aö stigum, eftir viðureignina — en dómararnir dæmdu Haker sigur. HALLDÓR.... kom skemmtilega á óvart. Viöar Guöjohnsen hlaut einnig silfur, en hann tapaði úrslitaglim- unni i 78-86 kg. flokknum fyrir Svianum Claes Hall. íslenzka sveitin fékk bronz- verðlaunin I sveitakeppninni. GISLI.... varöi titil sinn. Arangur islenzku júdómann- anna var mjög góður á Norður- landamótinuogsýnirhann, að við eigum núyfir að ráða nokkrum af allra beztu júdómönnum Norður- landa. ÍR-ingar rufu lOOstiga múrinn — og tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn i körfu knattleik með sigri (109:91) yfir Ármenningum Kristinn Jörundsson átti stórleik þegar ÍR-ingar stiga múrinn oa mannsliðinu — skoraði hann 28 stig. Þá var Jón Sigurösson aö vanda mjög góður. A sama tima og ÍR-ingar voru að tryggja sér meistaratitilinn, máttu KR-ingar þola tap (89:92) fyrir Njarðvikingum i Njarövik. Stúdentar unnu sigur (86:81) yfir Fram i þriðja leiknum i 1. deildarkeppninni i körfuknatt-1 leik, sem er nú búin. Staðan KRISTINN JÖRUNDSSON.... sýndi stórleik gegn Armanni. tryggöu sér Islands- meistaratitilinn í körfu- knattleik með sigri 91) yfir Ármenning- Kristinn var kosinn ti leikmaður íslands- eftir leikinn af .ijálfurum 1. deildar- liðanna. Hann var jvandi gegn Ár- menningum skoraði 35 _.-ingar tóku leikinn fljótlega i sinar hendur og höföu frumkvæö- ið allt þar til um miðjan . siðari hálfleikinn.aöArmenningarnáðu STAÐAN varö þessi i 1. deildar- j góðum spretti og komust yfir keppninni i körfuknattleik, eftir „.71. Þá fékk Jón Sigurösson siöustu leiki keppninnar um helg- sem hafði skorað 19 stig, fimmtu ina: i sina og þurfti að yfirgefa ---- Þetta var nóg — þvi að jr..........14 12 2 1237:1038 24 IR-ingar náðu aftur yfirhöndinni i UMFN.....14 10 4 1132: 956 20 leiknum og sigruðu örugglega, kr..........14 10 4 1160:1089 20 | eins og fyrr segir. Armann ....14 9 5 1197:1099 18 Kristinn Jörundsson átti stór- ...........I4 7 7 1219:1191 14 leik en þá var Kolbeinn Kristins Valur......14 4 10 1070:1135 8 son einnig góður — skoraði 22 Fram...... 14 4 10 1071:1156 8 stig, en Þorsteinn Hallgrimsson, Breiöablik 14 0 14 953:1339 0 sem var drjúgur að vanda skor aði 19 stig. Þorsteinn hefur 9sinn- Bjarni Gunnar Sveinsson, 1R, um orðið Islandsmeistari meö IR, varö stigahæsti leikmaöur móts- þar að auki hefur hann fjórum ins — 404 stig. Kristinn Jörunds- sinnum orðið Danmerkur- son var kosinn bezti leikmaöur meistari i körfuknattleik meö mótsins, en bróöir hans Jón Jör- SISU. Atli Arason ungur leikmað- undsson var meö beztu vitahittn- ur hjá Armanni, sem hefur átt ina i 1. deildarkeppninni — haföi mjög góða leiki að undanförnu, 75,6% hittni. Jón tók 78 vitaskot —■ átti mjög góðan leik með Ar- hitti úr 59. Stór- leikur Cruyff — þegar Hol- lendingar sigruðu (2:0) Belgíumenn Knattspyrnusniliingurinn Jo- hann Cruyff og félagar hans i hollenzka landsliöinu áttu ekki f erfiöleikum meö Belgiumenn, þegar þeir mættust f HM-keppn- inni i knattspyrnu á laugardag- inn. Leikurinn fór fram I Ant- verpen aö viöstöddum 62 þús. á- horfendum sem sáu Hoilend- inga leika sér aö Belgum eins og köttur aö mús — og sigraöi hol- lenzka liöiö örugglega 2:0. Hollendingar léku varnar- menn Belgiumanna mjög grátt og gátu þeir gengið út og inn um varnarvegg þeirra að vild. Johnny Rep skoraði fyrra markið eftir sendingu frá Cru- yff, sem skoraði siðan sjálfur. Það er greinilegt að landslið Hollands er gifurlega öflugt I dag, og með þessu áframhaldi bendir allt til að Hollendingar tryggði sér heimsmeistaratitil- inn i Argentinu 1978. Revie velur Don Revie, einvaldur enska landsliösins i knattspyrnu hefur valiö þá leikmenn sem mæta Luxemborgarmönnum á Wembley á morgun. Hópurinn er skipaður þessum leikmönn- um: Ray Celmence, Llverpool, DaveClement, QPR, DaveWat- son. Man. City, Emlyn Hughes, Liverpool, Trevor Cherry, Leeds, Trevor Francis, Birm- ingham, Kevin Keegan, Liver- pool, Ray Kennedy, Liverpool, Mick Channon, Southampton, Joe Royle, Man. City og Gordon Hill, Man. United. Mice Doyle fyrirliöi Man- chester City, sem hefur átt viö meiðsli aö striða að undanförnu er nú búinn að ná sér og mun hann leika meö City-liöinu gegn Ipswich á laugardaginn kemur. Öruggnr sigur hjá Jóni — i Viðavangs- hlaupi íslands BORGFIRÐINGURINN Jdn Diöriksson varö öruggur sigur- vegari I Vlöavangshlaupi ts- lands, sem fór fram í Reykjavfk á sunnudaginn. Jón kom langt á undan öörum keppendum I mark — timi hans var 20:40,2 minútur. ÍR-ingar áttu næstu tvo menn — Gunnar Jóakims- son, sem hljóp á 22:19,8 min. og Agúst Asgeirsson — 22:21,6 min. Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, HSK varð sigurvegari f kvenna- flokki — 13.25,8.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.