Fálkinn


Fálkinn - 04.12.1942, Blaðsíða 2

Fálkinn - 04.12.1942, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N Ný bók er komin f bókaverslanir FEIGÐ OG FJÖR Italski skurðlæknirinn Andrea Majocchi pró- fessor skrifaði bókina, Guðbrandur Jónsson prófessor þýddi. Finnur Einarsson Bókaverslun Austurstræti 1. — Sími 1336. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist CULLIFORD’S ASSOGIATED LINES, Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. DREKKIÐ EBIL5-0L Engin í jólaköttinn sem eignast leikfang af JDU8AUB Happdrætti Háskóla íslands Dregið verður í 10. flokki 10. desember í 10. flokki eru 2006 vinningar samtals hálf miljón kr. Hæsti vinningur 50000 krónur Ný bókaútgáfa. Helgafellsútgáfan, sem hing- að til hefir aðeins gefið út hið landkunna tímarit Helgafell er nú í þann veginn að hefja stór- felda útgáfu á verkum íslénskra úrvalshöfunda og eru fyrstu bækurnar nú komnar. Er það heildarútgáfa á verkum Jóns Thoroddsens, en eins og kunn- ugt er hefir liann ekki fyr ver- ið gefinn út í heild. Má það heita merkilegt að beðið skuli vera eftir 125 ára afmæli braut- ryðjandi í íslenskri skáldsagna- gerð til þess að koma öllum verkum hans út á íslandi. Bækur Helgafellsútgáfunnar eru í sjerstöku broti ’og ein- ungis seldar í alskinni og eru saurblöð skreytt mjög fallega. Steingrímur J. Þorsteinsson, mag. art. frá Akureyri hefir sjeð um útgáfuna og ritar hann formála fyrir báðum bindum. y Á næsla ári, á 125 ára afmæli Jóns Thoroddsens kemur út hjá útgáfunni mikið rit eftir Slein- grím um Jón Thoroddsen og skáldsögur lians. Yerður það einnig í tveim bindum og bund- ið eins og skáldsögurnar. Kærkomnar jólagjafir Músikvörnr Kventöskur nýjasta snið, skinn og litir. Verð frá 54 kr. Snyrti- ferðaáhöld og raksett i vönduðu skinnhylki fyrir konur'og karla. Skrifmöppur. Toilet handtöskur. Hattaöskjur.. Nótnatöskur úr leðri frá kr. 51.50. Leður- skólatöskur, verð frá kr. 24.50. DoIIarveski, Seðlaveski, Buddur 25 mismunandi tegundir. Hansk- ar fyrir karla og konur fóðraðir og ófóðraðir. Vasaspeglar og greiðuhylki. Skæri og naglaþjöl í leðurhylki. Stálspeglar. Gler- speglar. Vasaklútar. Blóm úr skinni og fl. o. fl. til tækifæris- gjafa Sendið pantanir yðar sem fyrst. Hljóðfærahúsið Símnefni: Hljóðfærahús. Nótur og Grammófónplötur eru kærkomin jólagjöf. Vinsælustu lögin altaf á boðstólum Ferðafónar — Guitarar — Uu- kulele — Mandolin — Banjó — Harmonikur og Munnhörpur væntanleg fyrir jól. Sendið pönt- un yðar sem fyrst. Hljóðfærahúsið Símnefni: Hljóðfærahús. Fálkinn flýgur inn á hvert heimili

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.