Fálkinn


Fálkinn - 04.12.1942, Blaðsíða 12

Fálkinn - 04.12.1942, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Louis Bromfield: 26 AULASTAÐIR. Tilefni fundarins var fregnin, sem hafði staðið í Gunnfánanum, um það, að Malli með svínsandlitið og Hemmi kútnr væru í borginni, því að Dorti gamli var nógu klókur til þess að gera sjer það ljóst, að þessi staðreynd gæli gert málstað hans ó- metanlegan skaða. Þetta var ekkert ann- að en eitt sönnunargagn í viðhót, Ríkharðs til hjálpar, til þess að sýna fram á, að Dorti væri aðskotadýr, sem gerði sjer borgarana að fjeþúfu, og væri nú farinn að flytja inn leigumorðingja og atliæfi þeirra í friðsæla horg eins og Flesjuborg. Eini gallinn á þessu öllu var sá, að eng- inn viðstaddur virtist hafa sjeð fantana, nje liafa nein ráð til þess að hafa tal af þeim. Bingham hafði verið allan daginn ásamt tveim mönnum sínum, skjálfandi og með sljammbyssu í hendi að berja upp öll vei'stu gistihúsin og pútnahúsin í borginni, í laganna nafni, eix hafði ekki haft annað upp úr því en það að liitta hina löglegu ibúa húsanna, sem hann þekti svo vel. Flynn gaf ekkei't út á neitt; hann hafði ekki sjeð fantana, en var hinsvegar of ver- aldarvanur til þess að sverja fyrir tilveru þeii’ra, fyrir því. Dorti gamli var hálf í-inglaðux', rjett eins og naut, sem hefir ver- ið ert of lengi. Hann tuggði vindil og glápli og velti vöngum. Þetta — þ. e. þessi bölvuð krossferð —- var að bera liann ofurliði. Hann hafði aldrei trúað því almennilega, að nokkurntíma yrði af lienni. Hann hafði aldrei trúað því, að fólk í Flesjuborg væri svona ólíkt borgurunum i Suður-Boston eða Chicago. Ritstjórinn var yfir sig hraéddnr, en Hii-sh með músarsvipinn Ijet þá skoðun sína í ljósi, að sagan væi'i ekkert annað en uppspuni úr Gunnfánanum, og að Malli með svínsandlitið og Hemmi kútur væru bara alls ekki til. Þá urraði Dorti og sagði: „Ef þeir eru hér, vil jeg fá að vita, hver hefir fengið þá hingað, og hvað þeir eru hjer að gera.“ Síðan snei'i hann sjer reiðulega að dómar- anum og lögreglustjóranum og sagði: „Það er ykkar verk að finna þá og reka þá úr borginni. Þeir ;gera ekki okkar málstað sjerlega nlikið gagn með sihni hjervist.“ Dorta grunaði, hver ætti sökina og leit því á Hii'sh, en enginn dráttur í músarandlit- inu gaf til kynna, að liann fyndi sig snortinn. Langa stund töluðu þeir um. málið fram og aftui’, án þess að komast að nokkurri niðurstöðu. Dorti gamli lijelt áfram að líla á úx-ið sitt, og furða sig á því, að Kohhi skyldi ekki vera kominn, og óskaði, að hann væi’i þarna til þess að lijálpa þeinx. Ekki svo að skilja, að neitt gagn hefði ver- ið í honum upp á síðkastið, þar senx liann ráfaði unx eins og vankasauður og vildi lielst þvo hendur sínar af öllu sanxan. En Dorti vildi bara liafa hann viðstaddaix, lieldur eix ekki neitt, bara til þess að vera ekki eins einmana og hann nú var. Og svo var ganxli nxaðui’inn órólegur út af fregn, sem honunx hafði boiist í landsímatali frá höfuðborgiixni. Það var frá einunx fylgis- manni lians, sem var einslconar unxboðs- nxaður hans þarna, og hafði undanfarið verið að þefa upp sitt af hverju í þágu Dorta. Hann lxafði komist að nxörgu og ekki öllu sem ánægjulegustu, nxeðal ann- ars því, að Bill Swain og hans nxenn ætl- uðu að láta rannsóknina á málunum í Flesjuborg lcoma fvrir ríkisdómstólinn, og þannig taka liana alg'jörlega úr höndum dómaranna, senx Dorti hafði í vasanum. Þeir ætluðu að gera þetta að sakamáli. Þetta var ein ástæðan enn, til þess, að Dorta var ekki sjerlega gefið um návist leigumorðingjanna tveggja. Og meðan hann var nxeð grenxju í lmga að liugsa um framgang krossferðarinnar síðustu klukustundirnar og hlustaði aðeins með hálfri heyrn á kveinin í ritstjóranum, opnuðust dyrnar og Kohhi konx inn. Hann opnaði ekki dyrnar á venjulegan hátt, lieldur þeytti lxann npp hnrðinni. Og sá Kobbi, sem nú kom inn var ekki slapandi og daufingjalegur, eins og lxann hafði verið síðustu vikurnar, heldur rjóður í framan og með brennandi augnaráð. Hann skellti á eftir sjer hurðinni og sagði: „Hvað eru þessir leigumorðingjar að erinda hjer í borginni?“ Eftir stutta þögn svaraði Dorti loksins: „Það vitunx við ekki, en viljum hinsvegar gjarnan fá að vita það, ekki síður en þú.“ „Nú, ekki hafa óvinir okkar konxið með þá hingað!“ Hirsh með rottuandlitið, svaraði liægt: „Hvernig veistu það? Að minsta kosti virð- ist Gasa-María vera nauða kunnug þeim.“ Kobbi sneri sjer að Hirsli og rak hnef- ann byhnhigshögg í borðið. „Af ]iví að jeg er nýbúinn að tala við Gasa-Maríu “ svar- aði hann. „Og jeg held meira að segja, að að jeg hafi fjandans góða hugmynd um það, hver hefir útvegað þá liingað. Og þeir verða að hypja sig hjeðan og það tafar- laust!“ Hann steytti hnefann til Hirsh, sem saf hinumegin við borðið: „Heyrðu það, þeir verða að fara hjeðan tafarlaust!“ Síðan sneri liann sjer að hinum. „Jeg er tilhúinn að berjast tafarlaust. En jeg ætla ekki að berjast við hliðina á svona körl- um. Þeir eru þegar búnir að kosta okkur nóg, og lxefðu getað gert út af við okkar málstað.“ Hann sneri sjer aftnr að Hirsh: „Hvar eru þeir núna?“ „Jeg veit ekki,“ svaraði hann blíðlega. „Veit yfirleitt ekkert um þessa menn.“ „Þá vil jeg ráða þjer til að fræðast eilt- hvaði um þá.“ Og við Binghanx sagði hann: „Þú ættir að láta hendur standa fram úr ermum. Og þú verður að gera svo vel að senda tvö lögregluþjóna til þess að vernda skrifstofu Gunnfánans nxeðan þeir eru í borginni.“ Hirsli sagði bliðlega: „Jeg veit ekki, hvort jeg get nokkuð gert. Jeg þekki ekki þessa menn.“ Dorti gamli hallaði ,sjer aftur á hak í stólnum og horfði á Kolxha með aðdáun. Þarna var Ioksins hann Iíohhi kominn. Þarna var ósvikinn írskur Dorti, senx var til i það að herjast. Slenið og örvæntingin var horfin eins og dögg fyrir sólu. Þá sneri Kohhi sjer að föður sínum og' sagði: „Við skulum koma lijeðan hurt og reyna að gera eitthvað að viti.“ Og við liina sagði hann: „Og þið ættuð að konxa þessum tveimur heiðursmönnum ykkar út- úr horginni, sem fljótast!“ Þetta var einmitt að Dorla skapi. Hann hafði vitað allan tíniann, að leikurinn hall- aðist á hann og hann vissi lika, að alt, senx hann og lians menn liöfðu enn gert, hafði verið ótímabært og óviturlegt, en einhvern veginn liafði hann aldrei liaft nxannskap í sjer til þess að stöðva það og taka við stjórninni sjálfur fyrir fult og alt. Kanske var hann orðinn of gamall. Og nú liafði Kobbi komið þjótandi inn unx dyrnar og bjargað þessunx degi, og þetta var enn- fremur Kobbi, senx var eins og hann hafði altaf vonað og óskað, að hann yrði. Ilann stóð upp rólega og fylgdi Kohlia eftir, út um dyrnar og skildi eftir ritstjórann og Hirsh, lögreglustjórann og dómarann gátt- aða og órólega. Sjerstaklega var Hirsh of rólegur á svipinn, til þess að það gæti ver- ið ósvikin sálarrósenxi. Þegar þeir voru komnir út í ganginn fyr- ir utan, lagði Dorli handlegginn unx öxl sonar síns, í gleði sinni og sagði: ,, Hvað er hlaupið í þig, drengur minn?“ Ivohhi kveykti sjer i vindlingi og þeytti frá sjer eldspýtunni ineð fyrirlitningu og miklunx móði. „Jeg er orðinn þreyttur á því að vera leikfang hjá hálfvitum og sniá- horgaraföntum. Nú skulum við berjast, en ekki á þann liátt, sem þessi lieigull, sem þú liefir fyrir ritstjóra og þessi glæpamað- ur, Hirsh, berjast. Flesjuborg er góð borg, og við eigunx liana rjett eins og hver ann- ar. Jeg hef verið hjer alla nxína æfi. Það er engín ástæða til þess, að hjer geti ekki verið almennilegt denxókratafjelag, en bara ekki eins og Flynn og Hirsh hugsa sjer það. Það er ekki hægt að heita aðferðum Hirsh í svona horg. Nú skulum við skreppa út i Mylluborg og reyna að hugsa þar dá- lítið i fjelagi, eins og menn með viti.“ Gamli maðurinn smáskríkti, er hann gekk á eftir syni sínum niður stigann. Þeg- ar þeir voru koiiinir upp í bílinn og af stað, sagði Kobbi: „Og ]iað var nú það versta, sem hægt var að láta sjer detta í hug að fara að gera þessar -óspektir hjá Gasa-Mariu í gærkvöldi. Hverjum fjandan- um gat eiginlega dottið sú vitfirring í hug?“ „Honum Flynn ganxla,“ svaraði Dorti. „Þá er betra að losa sig við liann. Við verðum að taka upp alveg nýja bardaga- aðferð. Losa okkur við hann og svínið hann Hirsh og svo jafnvel ritstjórabján- ann líka.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.