Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 19

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 19
Hlín 17 Sambandsmál. Vjer viljum nú gera þau mál nokkuð að umtalsefni, er S. N. K. hefur hal't á stefnuskrá sinni frá byrjun. Heimilisiðnaður. Stofnun og starfsemi „Heimilisiðnaðarfjel. Norðurlands". Nú á síðustu árum hefur mönnum orðið það fyllilega ljóst, að íslenskur heimilisiðnaður er orðinn í mikilli nið- urlægingu og í sumum hjeruðum að mestu gleymdur. Þykir mörgum manni þetta hið mesta tjón fyrir landið. Með aðstoð nokkurra heimilisiðnaðarvina var stofnað fjelag á Akureyri 19. apríl 1915 til eflingar íslenskum heimilisiðnaði. Fjelagið hlaut nafnið „Heimilisðnaðarfje- lag Norðurlands“. Stofnendur voru um 30. Fjelagsmenn nú 78 til og frá á Norðurlandi. Sá er tilgangur fjelagsins.að endurreisa og útbreiða ís- lenskan heimilisiðnað, og að útvega mönnum markað fyr- ir vörur sínar, bæði hjer og erlendis. I september sama ár og ljelagið var stolnað var kom- ið á fót útsölu á heimilisiðnaðarmunum á Akureyri. — Hefur það gefist vel og salan stöðugt aukist. Eftirspurn- in jafnan verið meiri en framleiðslan. Vörur, sem seldar eru í útsölunni, og 1 jelagið hefur ekki sjeð sjer fært að kaupa, eru teknar gegn 10% sölulaunum. Námskeið í trjesmíði, körfugerð og skósmíði hafa ver- ið lialdin á Akureyri tvo undanfarna vetur, og hala þau verið vel sótt. í ráði er nú, að fjelagið hali námsskeið í vefnaði í vetur með tilstyrk konu þeirrar, er fjelagið hef- ur styrkt til nárris erlendis. Efni, sem brúkað héfur verið við námsskeiðið, hefur fjelagið útvegað nemendunum. — Ein af hugsjónum fje- lagsins er að útvega mönnum áhöld og efni, bæði inn- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.