Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 47

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 47
Hlín 45 um, þar sem hrækt er á góllið, er hættast við sýkingu, ef þar eru rnenn með kvef. Besta ráðið gegn kvefi er að herða sig gegn því að þola kulda. Þeir sent hafast við sem allra rnest úti, þeir fá sjaldnast kvef. Útivistin herðir menn gegn ofkælingu og venur þá við kuldann. En ofkæling er oftast fyrsta sporið til að sýkjast af kvel'i, eins og mörgum öðrum sjúkdómum. Annað ráð til að forðast kvef er að varast að korna inn í þau hús, þar sem vitanlegt er, að það sje að ganga. Úti undir beru lofti mun sjaldgæft að menn sýkist. Það á að vera siðferðisleg skylda þeirra, sem hafa kvef, að gera sitt til að varast að sýkja aðra: forðast að korna á mannamót, meðan kvefið stendur hæst, vara menn við að heimsækja sig, fara þri'falega með slím og slefju úr nefi og munni, halda klút fyrir munninum er þeir hósta og brenna Iirákum. Handabönd og kossar eru varasamir sóttberar. Þetta eru helstu ráðin, sem hægt er að gefa, en ef til vill eru þau ekki eirihlýt, því stundum er kvef mjög nænt veiki. Maður gerir hvað maður getur, og sjálfsagt má með aðgætni og ofannefndum ráðum stöðva margar kvef- sóttir, sem annars ganga lausbeislaðar bæ frá bæ og hús úr húsi víðsvegar um land og vinna mörgunr tjón. Og enn er ótalin ein ástæða og hún mikilvæg fyrir því að betra sje að losna við kvef. Hún er sú, að kvef veiklar oft lungu manna, svo að berklar, sem annars liggja niðri, geta ýfst upp og orðið banvænir; og ennfremur kann kvefið að gera menn næmari gegn berklasýkingu. Fingurmein og ígerðir eða bólguveiki ganga oft á heimilum, þannig, að hver tekur við af öðrum og sýkj- ast menn á ýmsan mismunandi liátt. Einn fær t. d. fing- urmein, annar sogæðabólgu eða blóðeitrun, þriðji háls- bólgu, fjórði botnlangabólgu, kona brjóstmein eða ef til vill barnsfararsótt. Ekki er með þessu sagt að öll þessi ósköp komi riiður á einu og sama heimili, lieldur er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.