Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 72

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 72
70 Hliri legar og skritlegar bendingar og holl ráð um skóla og lærdóm ýmislegan. Væri það rnjög hagkvæmt, bæði fyrir fólk út um land og fyrir þá, sem ekki eru ráðnir í, þó til Reykjavíkur sjeu komnir, hvað þeir eigi að taka sjer fyrir hendur. Komið gæti og til mála, að þangað leituðu aðkomustúlkur, er hefðu í hyggju að vinna fyrir sjer á einn eða annan hátt, lengri eða skemri tíma. Telja má víst, að stjórn heimilisins tækist venjulega betur að velja stúlkunni hentugan stað en henni sjálfri, sem er öllum ókunnug. Mál þetta, er vjer teljum þess vert, að konur atliugi það, verður að líkindum til umræðu á fundi S. N. K. á Akureyri 1918 og væri því æskilegt, að það yrði rætt í fjelagsdeildum Sambandsins á komandi vetri. H. B. Góðar bækur. Með því margir hafa orðið til að leita upplýsinga um rit, er fjalla um uppeldismál, kensluaðferðir, verklega mentun kvenna, starfsemi kvenna í þjóðfjelagsmálum o. s. frv., þá leyfum vjer oss að benda lesendum á nokkr- ar góðar bækur ,er vjer þekkjum af eigin reynd og get- um mælt hið besta með. Lærerindernes blad. Utgit av norsk lærerindeforbund. Árg. 3—4 kr. For lijem og samfund. Socialt kristelig kvindeblad. Árg. 3.50. Vor ungdom. Danskt blað. Dr. Maria Montessori: Montessori metoclen. Imm. Floocl og H. Raabe: Kristendomskundskab. En ledetraad lor lærere og lærerinder.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.