Einherji


Einherji - 02.05.1968, Blaðsíða 8

Einherji - 02.05.1968, Blaðsíða 8
8 EINHERJI SKIÐAMOT ISLANDS 19G8 STEINGBÍMUR í SKÍÐASTÖKKI 30 km ganga: klst. 1. Trausti Sveinsson P. 1.43.34 2. Þórhallur Sveinsson S. 1.47.44 3. Gunnar Guðm.son S. 1.48.41 4. Birgir Guðlaugsson S. 1.48.48 5. Frímann Ásmundsson F. 1.48.49 6. Kr. R. Guðmundsson 1. 1.50.56 4x10 km boðganga: Brautin var 10 km, hæðarmis- munur 110 m. klst. 1. Akureyri 2.43.31 2. Siglufjörður 2.45.28 3. Fljótamenn 2.45.43 4. Isafjörður, A-sveit 2.51.03 5. Isafjörður, B-sveit 2.54.42 Stórsvig karla: Brautarlengd 1625 m. Fallhæð 370 m. Hlið 43. mín. 1. Reynir Brynjólfsson A. 1.43,4 2. Ivar Sigmundsson A. 1.44,0 3. Kristinn Benediktsson í. 1.45,0 4. Hafsteinn Sigurðsson 1. 1.45,7 5. Magnús Ingólfsson H. 1.45,9 ÁRDÍS SIGRÍÐUR KARÓUlNA Svig karla: Fyrri ferð brautarlengd 375 m, fallhæð 190 m, hlið 60. Síðari ferð brautarlengd 400 m, fallhæð 200 m, hlið 70. sek. | 1. Hafsteinn Sigurðsson I. 99.68 2. Samúel Gústafsson 1. 102.46 3. Magnús Ingólfsson A. 104.63 4. Árni Óðinsson A. 104.63 5. Árni Sigurðsson 1. 104.95 Stórsvig kvenna: Brautarlengd 1350 m, fallhaíð 390 m, hlið 43. mín. 1. Árdís Þórðardóttir S. 1.33,1 2. Karólína Guðm.dóttir A. 1.35,4 3. Sigríður Júlíusdóttir S. 1.39,‘J 4. Marta B. Guðm.dóttir R. 1.41,9 Svig kvenna: Brautarlengd 340 m, fallhæð 175 m, hlið 48. BIRGIR Skíðamót Islands var að þessu sinni haldið í Hlíðar- fjalli við Aikureyri um pásk- ana. Var mótið hið ágætasta enda studdi margt að því. Sólskin og hlýja alla daga mótsins og samgöngur greið færar, svo og undirbúningur mótsins ágætur og aðstaða góð. Keppendur voru um 90 f rá eftirf arandi f élögum: Skíðaráði Akureyrar (A), Skíðaráði Reykjavíkur (R), Skíðafélagi Siglufjarðar, Skíðaborg (S), Skíðaráði Isaf jarðar (I), Skíðaráði Fljótamanna (F), Héraðs- sambandi Þingeyinga (Þ), Ungmennasambandi Eyja- fjarða.r (E) og iþróttabanda lagi Ólafsfjarðar (Ó). 48 keppendur voru í svigi 'og stórsvigi, 21 í 15 km göngu og 22 í 30 km göngu. Helztu úrslit: 10 km ganga, 17—19 ára: mín. 1. Sigurður Gunnarsson 1 60,08 2. —3. Halldór Matthíasson H. 67,46 2.—3. Guðm. Höskuldsson 1. 67,46 4. Kári Jónsson F. 68.31 5. Ásmundur Eiríksson F. 68.38 15 km ganga, 20 ára og eldri: klst. 1. Trausti Sveinsson F. 1.22.52 2. Gunnar Guðmundsson S. 1.23.54 3. Kristján R. Guðm.son 1. 1.26.39 4. Stefán Jónasson H. 1.29.01 5. Gunnar Pétursson 1. 1.29.23 6. Birgir Guðlaugsson S. 1.29.53 sek. 1. Sigríður Júlíusdóttir S. 88.90 2. Árdís Þórðardóttir S. 89.08 3. Karólína Guðm.dóttir A. 91.58 Alpatvíkeppni kvenna: stig 1. Árdís Þórðardóttir S. 1,24 2. Karólína Guðm.dóttir A. 30.80 3. Sigríður Júlíusdóttir S. 39.16 Alpatvíkeppni karla: stig 1. Hafsteinn Sigurðsson 1. 14.76 2. Magnús Ingólfsson A. 41.76 3. Ivar Sigurðsson A. 54.61 Norræn tvíkeppni: stig 1. Birgir Guðlaugsson S. 447.8 2. Sigurjón Erlendsson S. 436.0 | Stökk karla: stig 1. Steingr. Garðarsson S. 227,6 2. Birgir Guðlaugsson S. 217,8 3. Sigurður Þorkelsson S. 217,7 4. Þórhallud Sveinsson S. 210,1 5. Sigurjón Erlendsson S. 208,5 6. Haukur Jónsson S. 203,2 Flokkasvig karla: sek. 1. Sveit Akureyrar 459.92 2. Sveit Isafjarðar 476.78 3. Sveit Þingeyinga 496.55 4. Sveit Reykjavíkur 498,15 5. Sveit Siglufjarðar 545.65 GLEÐtLEGT SÖMAR Þökk fyrir veturinn. Kaupfélag Eyfirðinga Sími 2 14 00 Forsetakjör Þann 30. júní n. k. verður kosinn forseti lýðveldisins Is- land, til fjögurra ára. Núver- andi forseti, Ásgeir Ásgeirs- son, lýsti yfir í byrjun ársins, að hann mundi ekki verða í kjöri, enda hefur hann gegnt embættinu um allmörg ár og lætur nú af störfum vegna aldurs. Tveir menn hafa þegar lýst yfir, að þeir leiti eftir kosningu, eftir að hafa fengið áskoranir frá allmörgum kjós- endum, sem hyggjast styðja þá. Díklegt má telja að fram- bjóðendur verði ekki fleiri, en framboðsfrestur er útrunninn 26. maí, á H-daginn. Gunnar Thoroddsen er fædd- ur í Reykjavík 29. des. 1910. Hann tók, um margra ára skeið, mikinn þátt í stjóm- málum og um árabil einn af forystumönnum Sjálfstæðis- flokksins. Þingmaður um ára- bil og fjármáiaráðherra, til- nefndur af fiokknum. Prófess- or við Háskóla íslands og síð- ar borgarstjóri í Reykjavík, kjörinn af fulltrúum Sjálf- stæðisflokksins. Síðustu árin ambassador íslands í Kaup- mannahöfn. Gunnar varði doktorsritgerð við Háskóla Is- lands á þessu ári. Kona hans er Vala Ásgeirsdóttir. Kristján Þ. Eldjám er fædd- ur 6. des. 1916 að Tjöm í Svarfaðardal. Hann lauk prófi í íslenzkum fræðum við Há- skóla íslands og varði dokt- orsritgerð við sömu stofnun 1947. Kristján hefur gegnt em- bætti þjóðminjavarðar síðan 1947. Kona Kristjáns er Hall- dóra Ingólfsdóttir. Kristján hefur lítið komið við sögu í pólitískri baráttu stjórnmála- flokka, og ekki hiotlð embætti eða vegtyilur á vegum neins flokks. Hins vegar er hann flestum fróðari um sögu þjóð- arinnar og menningu og vel þekktur fyrir margvísleg vís- indastörf. Fer vel á því að þjóðin fær nú ágætt tækifæri til að velja á mUli þessara manna, sem báðir eru vel menntir og virðu leg framboð, en þó komnir að dyrum Bessastaða eftir gjör- óliktun leiðum, og fuUtrúar ó- Ultra þjóðUfsviðhorfa að mörgu ieyti. Það á Uka að vera mat þjóðarlnnar á þess- um óUku leiðum og þjóðfélags túlkun, sem á að ráða úrsUt- um. Fjárhagsáætlanir Sauðárkrókskaup- staðar fyrir árið 1968 BÆJARSJÓÐUR, rekstxaráætlun. 1. Fasteignir: TEKJUR: a. Fasteignasbattur ................. kr. 400.000,00 b. Lóða- og erfðafestugjöld .......... — 30.000,00 2. Tekjur af eignum: a. Vatnsveitugjöld ................... — 220.000,00 b. Skólpveitugjöld ................... — 70.000,00 d. Hagagöngugjöld .................... — 50.000,00 e. Húsaleiga ......................... — 15.000,00 3. Ýmsar tekjur ......................... — 120.000,00 4. Frá Jöfnunarsjóði .................... — 1.600,000,00 5. Aðstöðugjöld ......................... — 2.200.000,00 6. Utsvör ............................... — 9.525.000,00 Samtals kr. 14.230.000,00 Áætlun um eignabreytingar (Innborganir) 1. Yfirfært af rekstraráætlun (eignabr) kr. 3.790.000,00 2. Lán (Brunabótafél. isl., vatnsveita) — 500.000,00 3. Ríkisframlag til gagnfr.skóla ........ — 2.410.000,00 4. Ríkislán itil gagnfr.skóla .... —■ 2.000.000,00 5. Lántaka v. Iþróbtasjóðs .............. — 350.000,00 6. Lántaka ............................... — 250.000,00 Samtals kr. 9.300.000,00 GJÖLD: 1. Stjóm kaupstaðarins alls 1.915.000,00 þar af endurgr. frá bæjarst. 920 þús kr. 995.000,00 2. Löggæzla alls 620 þús., þar af endur- gr. frá ríki og sýslu 402 þús..... — 218.000,00 3. Félagsmál: a. Ýmis félags- og menningarmál — 571.000,00 b. Framfærsla ...................... — 290.000,00 d. Almannatr. og sjóðatillög ........ — 3.270.000,00 4. Menntamál: a. Bamaskóli, rekstur, 'gr. af bæsj. — 406.000,00 b. Gagnfræðaskóli, — 518.000,00 d. Iðnskóh, — 50.000,00 e. Tónlistarskóli, — 90.000,00 5. Heilbrigðismál ...................... — 345.000,00 6. Hreinlætismál ........„........... — 435.000,00 7. Bmnavarnir ......................... — 138.000,00 8. Gatnagerð og skipulag ............... — 1.945.000,00 9. Rekstur vatnsveitu ...*.............. — 220.000,00 10. Rekstur fasteigna ................. — 50.000,00 11. Varzla bæjarlands og girðingar .... — 100.000,00 12. Tapaðar skuldir .......,........... — 200.000,00 13. Vaxtagjöld ......................... — 400.000,00 14. Öviss útgjöld .........^........... — 200.000,00 15. Til eignabreytinga .....*.......... — 3.790.000,00 Samtals kr. 14.230.000,00 Framhald á 6. blaðsíðu.

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.