Einherji


Einherji - 02.05.1968, Blaðsíða 6

Einherji - 02.05.1968, Blaðsíða 6
6 EINHERJI Kaupstaðarafmæli - Húsamálning 1 tilefni af 50 ára kaupstaðarafmæli og 150 ára verzlunarafmæli Siglufjarðar á þessu ári, er þeim eindregnu tilmælum beint til eigenda fast- eigna og lóða á kaupstaðarlandinu, að mála 'hús sín og snyrta lóðir og girðingar, fyrir væntanleg hátáðahöld á sumri komandi. Kaupfélag Siglfirðinga og Verzlunin Einar Jó- hannsson & Co. (Einco) veita — í tilefni kaup- staðarafmælisins — 10% ÆSLÁTT af utanhúss- málningu á tímabilinu 1. MAl TIL 15. JÚNl n.k. Verum samtaka, Siglfirðingar, í að fegra bæinn okkar. Siglufirði, 19. janúar 1968. AFMÆLISNEFND SIGLUFJARDAR H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS AÐALFUNDUR Aðalfundur H. f. Eimskipafélag Islands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja- vík, föstudaginn 24. maí 1968 M. 13.30. Dagskrá samkv. 13. grein samiþykkta félagsins. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt niðurlagi ákvæða 15. greinar samþykkt- arana ( ef tillögur koma fram). Aðgöngumiðar að fundinum verða afhenltir hlut- höfum og umboðsmönnum híuthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavík, 21.—22. maí. Reykjavík, 8. aprdl 1968. STJÓRNIN Fjárhagsáætlanir Siglufjarðarkaupst. Framhald af 5. síðu Fjárhagsáætlun Rafveitu Siglufjarðar 1968 TEIKJUR: 1. Raforkusala ........................ kr. 9.938.000,00 2. Heimtaugargjöld ...................... — 40.000,00 3. Tekjur af Fd.-26 ..................... — 220.000,00 4. Tekjur af jarðeignum ................. — 50.000,00 5. Vaxtatekjur .......................... — 50.000,00 6. Lántaka v. framkv. við Skeiðsfoss — 3.000.000,00 Kr. 13.298.000,00 GJÖLD: 1. Söluskattur ......—................ kr. 623.000,00 2. Skrifstofu- og stjórnarkostnaður —- 1.270.000,00 3. Skeiðfossvirkjun, rekstur ............ — 1.360.000,00 4. Skeiðfoss, viðh. og endurbætur ....... — 3.700.000,00 5. Bæjarkerfið .......................... — 1.345.000,00 6. Rekstur bifreiða og véla ............. — 200.000,00 7. Vextir og kostnaður af lánum ......... — 550.000,00 8. Föst lán og víxlar ................... — 1.750.000,00 9. Efniskaup ........................... — 1.050.000,00 10. Verðjöfnunarsjóðsgjald ................ — 550.000,00 11. Dieselvél: a. Rekstur ........................... — 600.000,00 b. Viðhald ........................... — 300.000,00 Kr. 13.298.000,00 Fjárhagsáætlanir Sauðárkrókskaupst. Frh. af 8. síðu Áætlun um eignabreytingu (Útborgun): 1. Afborganir af lánum ............... kr. 550.000,00 2. Framlag til hafnarsjóðs ........... — 1.000.000,00 3. Framlag til íþrótbasjóðs ....... — 350.000,00 4. Framlag til bókhlöðu .............. — 350.000,00 5. Framlag itil atviranumála (Útgerðar- félag Skagfirðinga h. f., hlutafé) — 500.000,00 6. 'Framlag til vatnsveitu frá bs.... — 450.000,00 7. Framlag til sjúkrahúss ............ — 280.000,00 8. Framlag til gagnfr.skólabyggingar — 5.500.000,00 9. Framlag til véla- og tækjaLkaupa .... — 220.000,00 10. F'ramlag til byggingaráætlunar .... — 100.000,00 Samtals kr. 9.300.000,00 HITAVEITA SAUDÁRKRÓKS TEKJUR: 1. Selt vatn (20% hækkun f. f. ári á á ihitaveitugjöldum) ............... kr. 2.233.000,00 2. Heimtaugargjöld ..................... — 50.000,00 Samtals kr. 2.283.000,00 Aætlun um eignabreytingu (Innborgun): 1. Frá rekstrarreikningi ............... kr. 1.332.000,00 2. Lán ................................. — 400.000,00 Samtals kr. 1.732.000,00 GJÖLD: 1. Rekstur hitaveitunnar ............... kr. 871.000,00 2. Vextir ............................... — 80.000,00 3. Til eignabreytinga ................... — 1.332.000,00 Samtals kr. 2.283.000,00 Áætlun um eignabreytingu (Útborgað): 1. Afborgánir af lánum ................. kr. 132.000,00 2. Nýlagnir I. (smærri framkv.) ......... — 600.000,00 3. Nýlagnir n. (Skagfirðingabraut) .... — 1.000.000,00 Samtals kr. 1.732.000,00 IÞRÓTTASJÓÐUR SAUÐÁRKRÓKS 1968 TEKJUR: 1. Skammtanaskattur ................. kr. 230.000,00 2. Tekjur Sundlangar ................... — 120.000,00 3. Frá ríkissjóði (v. sundkeimslu) .... — 75.000,00 Samtals kr. 425.000,00 Áætlun um eignabreytingu (Innborganir): 1. Frá rekstrarrekiningi .............. kr. 20.000,00 2. Framlag Sauðárkróksbæjar ............ — 350.000,00 3. Iþróttasjóður ríkisins (v. sundlaugar) — 20.000,00 4. Ríkissjóður (fjárlög 1968) .......... — 600.000,00 Samtals kr. 990.000,00 GJÖLD: 1. Laun starfsfólks ................... kr. 180.000,00 2. Heitt vatn og rafmagn ............... — 75.000,00 3. Hreinlætisvörur o. fl................ — 25.000,00 4. Viðhald á sundlaug og íþróttavelli — 30.000,00 5. Þátttaka í sameiginlegum kostnaði — 30.000,00 6. Vextir ...................—....... — 80.000,00 7. Yfirfært á eignabreytingareikning — 20.000,00 Samtals kr. 425.000,00 Áætlun rnn eignabreytingu (Útborganir): 1. Til sundlaugarbyggingar ............ kr. 640.000,00 2. Til íþróttavallarbyggingar .......... — 150.000,00 3. Afborganir af lánum ................. — 200.000,00 Samtals kr. 990.000,00 HAFNARSJÓÐUR SAUÐÁRKRÓKS Rekstraráætlun 1968 TEKJUR: 1. Vörugjöld ......................... kr. 500.000,00 2. Skipagjöld ......................— — 260.000,00 3. Vogargjöld ........................... — 20.000,00 Samtals kr. 780.000,00 Áætlun um eignabreythigu (Innborgun): 1. Framlag ríkissjóðs á f járlögum .... kr. 3.800.000,00 2. Bæjarsjóður Sauðárkróks .............. — 1.000.000,00 3. Lán (Atvinnuileysistr.sjóður) ........ — 2.000.000,00 Samtals kr. 7.500.000,00 GJÖLD: 1. Laun ................................ kr. 120.000,00 2. Hafnarlýsing, bílavog o. fl........... — 60.000,00 3. Viðhald á hafnarmannv. og hafnsögubátur ....................... — 65.000,00 4. Þátttaka í sameiginl. kostnaði ....... — 35.000,00 5. Vexltir af hafnarlánum ............... — 500.000,00 Samtals kr. 780.000,00 Áætlun um eignabreytingu (Útborganir): 1. Afborganir af lánum ................. kr. 900.000,00 2. Hafnargerð 1968 ............... —1 6.100.000,00 3. (Vegna hafnargerðar 1967 ............. — 500.000,00 Samtals kr. 7.500.000,00 BÆNDUR! Það eru hyggindi sem í hag koma að verzla við Sölufél. Austur- Húnvetninga Blönduósi SJÖFN - Akureyri Ferming í Siglufjarðar- kirkju. Sunnudaginn 19. maí n. k. fer fram ferming í Siglu- fjarðarkirkju. Fermd verða 51 bam, 27 stúlkur og 24 drengir. Sr. Ingþór Indriða- son fermir. Sendum öllum viðskipta- vinum og öðrum lands- mönnum beztu óskir um GLEÐILEGT SUMAR! Samvinnu- tryggingar

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.