Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2004 Jólablað DV SBf 'Æ Erla Wigelund Hún saknar Péturs mikið nú þegar ‘° ‘n 9an30igarð enda fyrstujói fjölskyldunnar án Peturs sem lest skyndilega fyrir skömmu. fisáBúöín - VEGAMOT ÞORLAKSMESSUSKATA ...hjá okkurfæst ekta vestfirsk skata! W Fékk 1. verðlaun í liinni árlegu keppni tveggja fiska Q og naustsins um bestu skötuna árið 2003. Hnoðmör - Hamsatólg - Hangiflot - Saltfiskur Humar - Hörpuskel - Stór rækja - Krabbakjöt Túnfiskur - Síld og m fl. Jólahumarinn kominn! Verð frá 1.290 kr/kg Opið Laugardaginn 18. Des (frá 10:00 til 16:00) Erla Wigelund, kaupkona í Verðlistan- um, saknar sonar síns, Péturs Kristjáns- sonar, mikið nú. Hún segir Qölskylduna standa þétt saman en jólin verði þeim vafalaust öllum erfið. . f „Ég var hrædd um að ég yrði án þeirra beggja um jólin þegar Kristján minn fékk hjartaáfall fyrir tveimur vikum," segir Erla Wigelund, kaup- kona í Verðlistanum, sem missti son sinn Pétur Kristjánsson úr hjarta- áfalli fyrir aðeins þremur mánuðum eins og menn minnast. Blóm og kerti á leiðið Erla segir Kristján eiginmann sinn kominn heim aftur en jólin verði haldin í skugga þess að Pétur verður ekki með þeim. „Hans er sárt saknað núna en við verðum saman öU fjölskyldan og höldum þétt utan um hvert annað. Leiðið hans Péturs er ekki svo fjarri okkur en hann er grafinn í Gufuneskirkjugarði. Þang- að förum við og leggjum blóm og kveikjum á kertum á aðfangadag. Við höfum gert okkur tíðar ferðir þangað að undanförnu og þar er ósköp faUegt en aska hans er jarðsett þar,“ segir Erla sem enn rekur Verð- listann við Laugalæk af krafti og sér um öU innkaup með aðstoð góðra kvenna. Minningartónleikar í janúar „Ég sé um aUar bréfaskriftir og bý enn á hæðinni fyrir ofan en verslun- in gengur eins og best verður á kos- ið. Við eigum aUtaf okkar góðu föstu viðskiptavini sem halda tryggð við okkur,“ segir hún. Eftir áramótin, í kringum afmæl- isdag Péturs heitins, verða haldnir minningartónleUcar en hann hefði orðið 53 ára þann 6. janúar næst- komandi. Erla segir margar hljóm- sveitir verða með en það eigi eftir að koma í ljós hvaða tónlistamenn það verða. Hún segir mikinn söknuð sækja á þau um þessar mundir sem eðlUegt sé en hún er eigi að síður þakklát fyrir að hafa fengið að hafa Kristján eiginmann sinn hjá sér um þessi jól. Ekki hafi munað miklu en Guð og gæfan hafi verið með þeim að þessu sinni. Bergtjot@dv.is Pétur jarðsunglnn Fjöldi vina og ættingja kvöddu söngvarann hinsta sinni. Kistuberarnir Kista Péturs Kristjánssonar borin út úr kirkjunni. Á toppnum Pétur var einn færustu söngvara sinnar kynslóðar. Á sviði Með félögum sínum i hljómsveitinni Pops sem hann fór fyrir. FISKBUÐIN VEGAMOT / NESVEGUR 100 / 170 SELTJARNARNES ARNARBAKKA 4-6 / 109 REYKJAVÍK / WWW.FISKBUDIN.IS Glæsllegur Pétur þótti með myndarlegri mönnum. Skömmu fyrlr andlátið Pétur fyrir framan Perluna þar sem hann sá gjarnan um plötumarkað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.