Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2004, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2004 Jólablað DV Stjörnuspá Jónína Bjartmarz alþingismaður er 52 ára í dag. „Bjartsýni einkennnir konuna og jafnvægi hennar milli efnis/líkama og anda/tilfinninga er án efa megintak- mark hennar. Hún sækist eftir veraldlegum völdum en að læra að sigrast á og svart- sýni varðandi sjálfa sig læra að lifa fýrir dag- f dag í stað þess að áhyggjur af morgun- deginum," segir í stjörnuspá hennar. Jónína Bjartmarz W W Vatnsberinn uo.jan.-mebr.) Gleði einkennir þig og um- hverfi þitt yfir hátíðarnar. Þú veist að þv( meira sem þú leggur á þig, þv( meira færðu til baka. Þú uppskerð æv- inlega eins og þú sáir. M Fiskarnir m febr.-20. wars) Þú lýtur duldum hvötum I desemberlok. Þetta er alls ekki nei- kvæður eiginleiki kæri fiskur. Fiskamerk- ið snýst nefnilega um hömlur. Hrúturinn (21. mars-19. aprll) Þú verður ástfangin/ástfang- inn hratt í lok desember ef þú ert ekki stödd/staddur (sambandi nú þegar en mættir varast að verða ekki ástfangnari af hugmyndinni um spennu og hreyf- ingu. Manneskjan, sem verður á vegi þínum, kolfellur án efa samstundis fyrir þér. Stundum samsvarar elskhugi þinn þörfum þínum alveg en er á endanum eingöngu bráðabirgðafélagU kynferðis- legu ævintýri sem þú hefur kosið að gefa heitiö ást. Þótt þú verður fyrir áfalli þegar tilfinningar þ(nar eru annars veg- ar hindrar það þig ekki í lífsleitinni. Fé- lagi þinn eða elskhugi þarf að vera virk- ur, annars getur þú átt í vandræðum með að virða hann. ö Nautið (20. aprll-20. mai) Þú hefur eflaust áður heyrt málshætti eins og „sækjast sér um líkir" og „líkur sækir líkan heim". Allt eru þetta útgáfur á lögmálinu um aðdrátt- araflið svokallaða en þetta veistu reynd- ar ef þú ert borin/borinn í heiminn und- ir stjörnu nautsins. Þú veist hvenær þú hefur á réttu að standa og á það vel við á jólunum. Tllfinningar þínar eru ná- tengdar skoðunum þ(num en þú getur verið sérdeilis kredduföst/-fastur við vini og ættingja sem þú elskar yfir há- tíðarnar. Af þv( þú elskar þá svo mjög og vilt þeim aðeins það besta þá gerir þú of oft ráð fyrir því að þú vitir hvað er þeim fýrir bestu. Hvað eina sem þú ósk- ar þér (jólagjöf mun þér hlotnast. Ósk- aðu þér! n Tvíburarnir (21 . mal-21.júnl) Jólin færa þér innri frið og efla tilfinningar þínar gagnvart fjölskyldu þinni og vinum svo sannarlega miðað við stjörnu þ(na. Ekki hika við að hafa sam- band við þá sem þú elskarfýrir jólin 2004. Krabbinnf22.yw(-22.jú/o_________ Q0* Segðu álit þitt í stað þess að bæla tilfinningar þlnar I desember en þó án þess að vera of hvatvís. Hugsaðu þig vel um áður en þú framkvæmir því mikilfenglegir atburðir bíða þín yfir há- tíðarnar og alls ekki láta Kðan annarra í þinn garð eyðileggja áform þín á nokkurn hátt. Völd eiga eflaust vel við þig fram yfir jólahátlð og stjórnunar- hlutverkið virðist vera sérsniðið að þinni manngerð. LjÓn Íð (23.júli- 22. ágúst) fft* ~~””~“——““““““““““”“— Tileinkaðu þér að fyrirgefa náunganum í meira mæli kæra Ijón. Hér birtist hæfileiki þinn til að leika að- alhlutverkið yfir hátíðarnar. Annars ert þú skipandi, þver, ágætur stjórnandi sem kýs sjálfsdekur og formlegheit yfir hátlðarnar af óskiljanlegum ástæðum reyndar. Annars er sjálfsmat þitt óvenjulega hátt og eykst með komu nýs árs. Kæruleysi einkennir þig einnig. Meyjan (23. ágúst-22. septj Hér er minnst á að þú þiggur sjaldan eins mikið og þú gefur og ert yfirleitt virk/ur fremur en þiggjandi á jólunum, viðheldur skyldum fremur en þú veitir þér ánægju. Hér kemur einnig fram að þú hugsar mikið um viðhald líkama þlns, ert vandlát/ur, vinnusöm/-samur og greind/ur, hóg- vær en heiðarleg/ur og praktfsk/ur. Vogin (23. sept.-23. okt.) (desember birtist fólk fætt undir stjörnu vogar upptekið, einkum ( huganum, af öllum sviðum samskipta reyndar. Óskir þínar rætast ef þú gefst ekki upp þó að á móti móti blási og imyndaðar hindranir angra huga þinn. Allt fer að óskum þfnum þegar þú ákveöur það innra með þér. Þú ert ábyrg/ur fýrir eigin láni því þú kannt lagið á öllu. Yfir hátíðarnar reynist þér mjög auðvelt að ná félagslegum sam- böndum og ert vinur I raun. Sporðdrekinn (24.okt.-21.miv.) Gerðu eitthvað í því að ná stjórn á þeim aðstæðum lífs þíns sem valda þvl að þér finnst þú óánægð/ur. Þú ert það sem þú hugsar mest um og aðeins þú sjálf/ur getur ákveðið hvað skal hugsa og hvernig skuli hugsa um það. Þess vegna ert þú ábyrg/ur fyrir því sem kemurfyrir þig. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj Djúpstæð þrá til að kanna nánast allt er áberandi í fari þínu og ögrandi framkoma áberandi mikil hérna. (desembermánuði skiptir virð- ing þig reyndar mjög miklu máli. Þú verslar í öllum réttu búðunum, lest réttu bækurnar, tilheyrir réttum félög- um; hvaðeina sem eflir félagsstöðu þ(na og sjálfsvirðingu. Djúpstæð óá- kveðni þ(n mun án efa sundra tíma þínum ef þú finnur fyrir eirðarleysi hér (lok desember því þú ræður yfir nægri orku til að vinna að mörgum verkefn- um (einu. $teingeitiru22.fe-/ajmj ' Þú birtist sem náttugla, venjulega alvarleg og dreymir stóra drauma meö sjálfri/sjálfum þér (já- kvætt). Það sem greinir þig reyndar frá hinum merkjunum og gerir þig aðdá- unarverða/n er meðfæddur vilji þinn, festa og hæfileiki til að gera drauma þína að veruleika. Steingeitin birtist mjög næm fyrir orðum fram yfir hát(ð- arnar og er sjálf reyndar orðheppin með afbrigðum ef marka má Satúrnus (áhrifastjarna). Satúrnus tengist venju- lega ábyrgð, höftum og takmörkunum og segir þig sérstaklega réttláta/n ( desember. SPÁMAÐUR.IS Plötusnúöurinn Margeir Ingólfsson heldur á sunnudaginn Diskókvöld Margeirs í níunda skipti. Til að kynna kvöldið hefur hann splæst sjálfum sér á myndir af hetjum diskótíma- bilsins og gefið þær út á dagatali. Margeir Ingólfsson „FrægSin hefurslna ókosti. Ég verð stundum einmanna, en þaö er gott ® að vera einn'segir diskóstjarnan, annað sjáifplötusnúðsins Mar- geirs Ingólfssonar sem heldur nlunda áriega diskókvöldið á Bar Bi- anco á sunnudaginn. PlötusiÉurinn og hrokagikkurinn Margeir Plötusnúðurinn Margeir Ingólfs- son heldur á sunnudaginn Diskó- kvöld Margeirs í níunda skipti. Þar spilar hann lítt þekktar perlur frá diskótímabilinu við fögnuð við- staddra. í gegnum árin hefur hann kynnt kvöldin með því að birta myndir af sjálfum sér með hetjum diskótímabilsins og búa til persónu úr diskóboltanum Margeiri. Þetta ár er engin undantekning. Hann gaf út dagatal og dreifði því út um allan bæ. „Ég er að reyna að fá ákveðna út- rás fyrir mínum svarta húmor. Bjó til karakter sem er hrikalega hrokafúll- ur. Finnst hann mjög fyndinn/1 segir Margeir Ingólfsson plötusnúður. Á sunnudaginn heldur hann í níunda árið í röð Diskókvöld Margeirs. í því tilefni gefúr Margeir út dagatal fyrir árið 2005 þar sem hann birúst á myndum með öðrum frægum hetj- um diskótímabilsins. Eins og Kristján Jóhannsson „Þetta lá beint við. Ég átti slatta af myndefrú frá fyrri árum og gat valið úr því, auk þess að mér tókst að grafa upp myndir sem aldrei hafa sést áður. Ég gerði slatta af eintökum. Þetta liggur út um allan bæ og mér skilst að þetta hafi vakið einhveija at- hygli,“ segir Margeir, sem vinnur sem forritari og er því líka tölvukarl inn við beinið. f dagatalinu eru, auk myndanna, nokkrar óborganlegar úlvitnanir frá ferli diskóboltans Margeirs. „Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla. Restinni eyddi ég í viúeysu," sagði hann hjá Eiríki á Stöð 2 árið 1989. „Ég er ekki á móú hálfnöktum stelpum - alla vega ekki eins oft og ég myndi vilja..." sagði hann í greininni Smá- stimi á uppleið í Táningablaðinu Jónínaárið 1971. Margeir segir diskóstjörnuna, annað sjálf sitt, njóta töluverðra vin- sælda. „Fólk á sínar uppáhalds til- vitnanir. Annars sá ég Kristján Jó- hannsson í Kasújósinu um daginn og áttaði mig á því að hann er skugga- lega líkur þessum sjálfúmglaða karakter sem ég er að reyna að skapa. Hann er eini maðurinn sem skilur þær þjáningar sem fylgja því að vera stórstjama!" Níunda diskókvöldið er á Bar Bi- anco á sunnudaginn. Byrjar klukkan átta og stendur til klukkan þrjú. Að- gangseyrir er 1500 krónur. Síðasta diskókvöldið? Margeir segir kvöldin hafa fest sig í sessi. „Ég hef haldið þetta á hinum ýmsu skemmústöðum. Byrjaði smátt en svo þróaðist þetta og varð stærra. Nú vil ég hafa þetta eins og fyrst. Staðurinn tekur ekki nema 150 manns og er þar að auki svolíúð diskólegur. En þetta er alls ekkert grímuball. Kvöldin em hugsuð sem kynning á diskómúsík sem heyrist ekki oft. Ekki slagarar heldur neðan- jarðarplötur ffá New York. Perlur. Ekki „I Will Survive” og þessi þreyttu diskósmellir. Ég læt öðrum eftir að spila þau. Partíið í ár verður þannig. Neðanjarðardiskó." Dagatalið er ekki fyrsta stóra framtak Margeirs í kringum kvöldin. Fyrir nokkrum árum gaf hann út plötuna Diskókvöld Margeirs og seg- ir hana hafa selst í fimm, sex hund- mð eintökum. Hann hefúr líka gert tölublað af Samúel fyrir kvöldið en hægt er að nálgast það og annað efni á vef hans, margeir.com. Það er hins vegar hætt við því að það sé farið að síga á diskóúthaldið hjá Margeiri og hætt við að sunnu- dagskvöld eða næsta diskókvöld, tíu ára afmælið, verði það síðasta. „Ég er að vera búinn að halda þessum diskókvöldum út lengur en diskó- tímabilið var. Er það ekki ákveðin vís- bending um að nú sé þetta að verða gott?" Rúnar Ben Maitsland náði öðru sæti á Jólaskákmóti Litla-Hrauns „Sveinbjöm Kristjánsson vann móúð og ég var í öðm sæú. Ég vann allar mfnar skákir fyrir utan þessa fyrir Sveinbimi," segir Rúnar Ben Maitsland sem dvelur í góðu yfirlæú á Liúa-Hrauni yfir jólin. „Jú,jú, lífið hér er lovely." Fyrir viku fóm þeir Hrafii Jökuls- son, forseú Hróksins, og Henrik Danielsen, stórmeistarinn danski sem er skólastjóri Skákskóla Hróks- ins, og stóðu fýrir jólaskákmóú Litla- Hrauns. Þeir tóku þátt sem gesúr og Rúnar Ben segir þann danska hafa unnið allar sfnar skálrir. Og Hrafn einnig fyrir utan viðureign sína við Henrik. En sem gesúr töldust þeir þó eklri sigurvegarar. Heldur er um það 14 fangar tókust á og vom tefldar sex umferðir. Þetta var hraðskákmót og 7 mínútna umþóttunartími. Hrafii telur sig fara rétt með aö ekki hafi verið gert eitt einasta jafhtefli, teflt úl þrautar í hverri skák. Enda vom veglegir vinningar frá 12 tónum og Eddu. Hrafii segir jafnframt að meðal fanga væm margir efnilegir. „Já, ég hlýt að vera svona efnileg- ur. Ég byijaði að tefia um leið og ég kom inn fyrst. Þetta byijaði árið 2000 eða 2001. Þetta er skemmúlegt. Rúnar Ben Maitsland „Ufíð er„lovely“á Hrauninu og menn að komast i Jólaskap. Það er ekki leiðinlegt að tefla. Við erum byijaðir á taflmennsku á dag- inn um helgar." Að sögn Rúnars er voöalega fínt á Hrauninu, rólegheit og menn komnir f jólaskap. „Það verður góð- ur matur hér. Bróðir hans Mumma (Guðmundar Inga Þórhallssonar í trúnaðarráðinu) kemur og eldar fyr- irokkur." Fyrir nokkm fór rithöfundurinn Stefán Máni á Litla-Hraun og með honum í för var blaðamaður DV. Stefán Máni fór með nokkur eintök nýrrar bókar sinnar „Svartur á leik" þar sem hann lýsir hinum harða heimi eiturlyfjasölu á íslandi. Stefán Máni leitaði úl Rúnars og fékk hjá honum upplýsingar um hvemig kaupin þau gengju fyrir sig. Tilgang- -Hrauns ur fararinnar var einkum sá að af- henda Rúnari eintak bókarinnar. „Ég er ánægður með bókina. Ég er búinn að lesa helminginn og þetta er raunsæ lýsing á þessum undirheimum. Ég getvottaðþað." jakob@dv.is J Sveinbjörn Kristjáns- . , son Situr nú á Litla- \ 1 Hrauni og mátar sam- fanga sína hægri vinstri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.