Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 122

Frjáls verslun - 01.02.2006, Blaðsíða 122
122 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 6 Halla Tóm as dótt ir er nýráð in fram kvæmda-stjóri Við skipta ráðs Ís lands. Hlut verk Við skipta ráðs er þrí þætt. Í fyrsta lagi hef ur það frá upp hafi beitt sér fyr ir úr bót um á al mennu rekstr ar- um hverfi fyr ir tækja og bætt um starfs skil yrð um með jafn ræði, frjálsa sam keppni og heil brigða við skipta hætti að mark miði. Í öðru lagi rek ur ráð ið tvo skóla, Há skól ann í Reykja vík og Verzl- un ar skóla Ís lands. Í þriðja lagi er ráð ið vett vang ur tengsla æðstu stjórn enda fyr ir tækja. „Á ný liðnu Við skipta þingi kynnt um við sýn okk ar á „Ís land 2015“. Þarna var unn ið út frá hug mynd um breiðs hóps úr ís lensku at vinnu lífi og sú stefna sett að Ís land verði sam- keppn is hæf asta þjóð í heimi árið 2015. Ég tel það mik il for- rétt indi að vinna að jafn mik il- væg um verk efn um og fram tíð Ís lands er. Ég hef alltaf leit að eft ir því að finna raun veru leg an til gang með þeim störf um sem ég hef tek ið mér fyr ir hend ur og ég held að ég hafi aldrei fund ið hann bet ur en í þessu starfi.“ Halla lauk MBA námi í al þjóð leg um við skipt um í Banda ríkj un um. Hún starf aði hjá M&M/Mars og Pepsi Cola áður en hún snéri aft ur til Ís lands og þá fyrst sem starfs- manna stjóri Ís lenska út varps- fé lags ins. Hún varð síð an fyrsti fram kvæmda stjóri Stjórn enda- skóla Há skól ans í Reykja vík og var lyk il þátt tak andi í upp bygg- ingu skól ans. Halla var jafn- framt fram kvæmda stjóri Auðs í krafti kvenna. Halla hef ur sl. tvö ár lagt stund á dokt ors nám í við skipta fræð um við Cran fi- eld-há skól ann í Bret landi og hyggst halda því á fram með- fram nýju starfi. Eig in mað ur Höllu er Björn Skúla son við- skipta fræð ing ur. Hann stund ar meist ara nám í stjórn un ar sál- fræði í Bret landi. Þau eiga tvö börn, Tómas Bjart og Auði Ínu. „Ef ég er full kom lega hrein- skil in, þá er mitt helsta á huga- mál vinn an, enda hef ég iðu- lega starf að við svo skemmti- leg verk efni og með svo góðu fólki að mig hef ur ein fald lega lang að að eyða megn inu af mín um tíma í vinn unni. En ég er nú alltaf að reyna að bæta mig eitt hvað í þessu og það að eign ast fjöl skyldu er auð- vit að því lík bless un og hef ur gert mig að betri mann eskju í starfi og lífi. Ég gef mér því orð ið meiri tíma til að njóta sam vista með fjöl skyld unni og þá finnst okk ur skemmti leg- ast að ferð ast eða bara njóta stund ar inn ar í góð um fé lags- skap, helst í skemmti leg um rök- ræð um og yfir góðri mál tíð. Ég hef líka ó skap lega gam an af því að spjalla um líf ið og til ver una við börn in mín og get hik laust sagt að mín ar mestu ham ingju- stund ir séu ein fald ar. Í fram tíð inni, þeg ar börn in eru orð in að eins stálp aðri, von- ast ég til að hafa meiri tíma í önn ur á huga mál og þá stefni ég á hesta mennsk una. Ég held að það sé hið full komna á huga- mál fyr ir mig, því fjöl skyld an get ur öll tek ið þátt í því, úti- vera og ná lægð við ís lenska nátt úru og dýr gef ur manni í senn bæði ró og kraft og svo er hesta fólk bæði skemmti legt og söng elskt.“ Nafn: Halla Tóm as dótt ir. Fæð ing ar stað ur: Reykja vík, 11. októ ber 1968. For eldr ar: Tómas B. Þór halls son og Krist jana Sig urð ar dótt ir. Maki: Björn Skúla son. Börn: Tómas Bjart ur, 4 ára, og Auð ur Ína, 2 ára. Mennt un: MBA-próf í al þjóð- leg um við skipt um, er í dokt ors- námi í við skipta fræð um. framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands HALLA TÓMASDÓTTIR Halla Tóm as dótt ir: „Ég hef ó skap lega gam an af því að spjalla um líf ið og til ver una við börn in mín og get hik laust sagt að mín ar mestu ham ingju- stund ir séu ein fald ar.“ FÓLK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.