Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 39

Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 39
 Þjóðmál HAUST 2009 37 hafi verið af þeirri ástæðu að Ögmundur Jónasson virtist ætla að gefast upp og Bjarni hafi viljað tryggja lágmarksvarnir Íslands í erfiðu máli . Ekki er þó fullljóst hvort fyrirvararnir hafa raunveruleg áhrif . Staða vinstri flokkanna hefur veikst mjög . Samninganefndin var fullkomlega vanhæf enda setur Alþingi ofan í við hana og hafnar í raun samningnum . Fyrirvararnir eru gagntilboð . Búið er að hafna samningnum eins og hann ligg ur fyrir . Steingrímur J ., Indriði, Jóhanna, Svavar og Gylfi Magnússon urðu fyrir verulegum álitshnekki vegna þessa máls . Gylfi, sjötti Samfylkingarráðherrann, þurfti að kyngja þvæl unni í sér þegar álit Hag fræði stofn- unar lá fyrir . Hinir reru að því öllum árum að koma skuldum Lands bank ans yfir á almenning á Íslandi . Alþingi setti ofan í við þá . Ríkisstjórnin riðar til falls . Ef hún hlítir ekki fyrirmælum Alþingis er hún fallin . Sá sem helst græddi á Icesave-málastapp- inu var Fram sóknarflokkurinn og formað- ur hans, Sig mundur Davíð Gunnlaugs son . Hann hefur ekki látið kór álitsgjafa og annarra segja sér hvað er honum fyrir bestu . Hann gerði það þegar minnihlutastjórn var mynduð síðasta vor og lét aðra ákveða stefnu Framsóknarflokksins og glataði þar með þeim meðbyr sem flokkur hans hafði haft . En rétt fyrir kosningar tók hann á sig rögg og varð sinn eigin maður . Í framhaldinu hefur hann uppskorið . Framsóknarflokkurinn er aftur að verða að stjórnmálaflokki með eigin skoðanir og fylgið eykst í skoðanakönnunum . Þegar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tekur við eftir næstu kosningar, til að hreinsa upp eftir núver- andi vinstri stjórn, mun hennar fyrsta verk verða að leggja fram frumvarp til laga sem hefst á þessum orðum: „Alþingi samþykkir að fella niður ríkisábyrgð vegna svokall aðra Icesave-samninga .“ I cesave-samningurinn núverandi, sem sjálf stæðis-menn sömdu með hinum vitrari mönnum úr öðrum flokkum til að bjarga Íslandi úr klóm land- ráðasamnings Samfylkingar og VG, sem ætluðu að keyra hann í gegn óséðan, er allt annar samningur og getur aldrei knésett Íslendinga eins og hinn fyrri samningurinn gat gert En aðgöngumiði Samfylkingar að ESB er keyptur „any price“ , gersamlega án tillits til hagsmuna Íslands eða þjóðarinnar, það er hin sífellda „kratastrófa“ sem vofir yfir þjóðinni meðan þessir flokkar sitja í ríkis- stjórn . Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks- ins, gat ekki greitt atkvæði á móti samningi sem hann og hans menn sömdu til að bjarga landinu og lögðu nótt við dag að ná fram . Ríkisstjórnin var búin að hand járna allt sitt lið, þannig að 34 atkvæði voru með . Það var því sæmst að leyfa þeim að axla sína ábyrgð eina . Verstu agnúarnir, og þeir sem menn óttuðust mest, eru farnir út og það eru núna möguleikar að komast fyrr út úr kreppunni en áður sýndist . Það mun taka enn lengri tíma en annars hefði þurft ef „Stein grímur stefnulausi“ fær að leika sér lengi í sandkass anum enn . Það hefði verið gaman að fá að hlusta á hann á Hvolsvelli skýra fyrir sínu fólki hvernig menn geta gengið í ESB og verið á móti því, hvernig menn geta samþykkt Icesave og verið á móti því, eins og ræðan hans frá í vetur sannar . Það þarf sannarlega snilld til þess geta haldið lífi í eigin flokki eftir þá fimleika sem maðurinn hefur stundað . Bjarni Benediktsson hefur sannað það með fram- göngu sinni að hann er verðugur foringi okkar sjálf- stæðismanna . Við verðum að fylkja okkur að baki honum sem einn maður til að bjarga Íslandi . Það hlýtur að ganga fyrir öllu öðru . Eins og það gerðist þá bjargaði Bjarni í horn fyrir Ísland á elleftu stundu . Halldór Jónsson verkfræðingur á vefsíðu sinni, halldorjonsson.blog.is, 31 . ágúst 2009 . Bjarni kom til bjargar á elleftu stundu!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.