Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 38

Þjóðmál - 01.09.2009, Blaðsíða 38
36 Þjóðmál HAUST 2009 svo kölluðu neyðarlaga . Hin erlendu ríki eru ekki jafnsett Íslendingum við úthlutun úr búi Landsbankans, heldur þvert á móti eftirstæð . Samninganefndin virtist telja þennan skilning byggðan á túlkun íslenskra laga, en hvers vegna þarf að semja um eitthvað sem leiðir sjálfkrafa af íslenskum lögum? Ekki verður betur séð en að þarna hafi samninganefndinni orðið á mistök sem kosta íslenska skattgreiðendur hundruð milljarða . Var fyrirvara bætt við frumvarpið um ríkisábyrgðina til að tryggja að íslensk lög giltu um þetta atriði . Kom fram í fjölmiðlum að Bretar höfðu haft íslenska lögmenn sér til ráðgjafar og gerðu sér grein fyrir þessu atriði . Eitt er að taka á sig hina svokölluðu Icesave-skuldbindingu, annað að gera það með þeim hætti að hin erlendu ríki bein- línis hagnast á samningsniðurstöðunni . Ætla hefði mátt að stjórnvöld myndu taka ábendingum um þessi efni fagnandi og reyna að gera sitt til að leiðrétta mistökin . En viðbrögðin voru þveröfug . Kallaðir voru til lögmenn til að mótmæla skiln- ingi Ragnars H . Hall, Eiríks Tómassonar og fleiri . Ástráður Haraldsson, fyrrverandi tengda sonur Svavars Gestssonar og Ása Ólafs dóttir, aðstoðarmaður núverandi dóms mála ráðherra, voru fengin til verksins . Allt var gert til að ömurleg samnings nið ur- staða kæmist í gegnum Alþingi á kostn að Íslendinga . Hagsmunir útlendinga teknir fram yfir hagsmuni Íslendinga Greinilegt var að stjórnvöld ætluðu ekki að láta samn inganefndina reyna að laga þau mistök sem gerð voru, heldur valta yfir þjóðina og þingið og keyra málið í gegn . En það er hægt að ljúka Icesave án þess að leggja a .m .k . 350 milljarða byrðar á íslenskan almenning, en það er fjárhæðin sem Gylfi Magnússon telur að samkomulagið muni kosta . Ögmundur Jónasson hefur ásamt fleirum í VG verið á móti samningnum frá fyrsta degi . Lengst af stóð Ögmundur mjög fast á sinni afstöðu, m .a . vegna stuðnings Sjálfstæðisflokksins . En að lokum sættist hann á nokkra fyrirvara við samninginn, sem eru alltof linir . En hvers vegna gáfu þingmenn Sjálfstæðisflokksins eftir? Fyrirvararnir hefðu orðið mun strang ari ef flokkurinn hefði ekki verið svo áfjáður í að lenda málinu . Mikill þrýstingur hefur verið á forystu Sjálfstæðisflokksins frá trausti rúnum Samtökum atvinnulífsins . Meðan formaður SA sætir lögreglurannsókn er það skoðun samtakanna að best sé að ganga frá málinu til að tryggja að Ísland fái lánað meira fé . Hefur þó ítrekað komið fram að svokallaður gjaldeyrisvaraforði verður geymdur á bankabók í New York og mun ekki verða nýttur til að styrkja krónuna . Það er mikill misskilningur að halda að stórauknar skuldir ríkisins á kostnað kaup- máttar almennings auki líkurnar á því að allt fari hér að blómstra á ný . Eða hverjum dett ur í hug að lausnin á vandanum sé að gera eins og gömlu bankarnir, að lána þeim sem skulda fé? Hver vill lána skuldugum fé? Það tekur tíma að fara í gegnum þá erfiðleika sem Ísland stendur frammi fyrir . Fyrst átti allt að lagast við mannabreytingar í Seðlabanka Íslands, svo þegar sótt yrði um aðild að ESB, og loks nú þegar Icesave er afgreitt . Líklega mun ekkert lagast fyrr en núverandi ríkisstjórn fer frá völdum . Staða Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, hefur ekki endilega veikst í málinu . Hann átti hins vegar kost á því að láta vinstri stjórnina bera eina ábyrgð á sínum verkum . Hann ákvað að taka þátt í niðurstöðu sem ekki hefur hagsmuni Íslands að leiðarljósi . Vera má að það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.