Sambandsblað - 01.12.1928, Blaðsíða 1

Sambandsblað - 01.12.1928, Blaðsíða 1
SAMBANBS B LAÐ Utgefandi: Stjórn AlÞýðusaníbands Islands 1. fbl. . Reykjavík, í ö.esemlDer 1S26 - ±0 árg. INNGANGUR . Stjórn AlÞýðusambands Islands hefir ákveðið að geta út viö og við svona blað og senda kað stjcrnum ailra fjelaganna í sambandinu. kað er víst flestra skoöun.að til Þessa hafi verið alt of lítið sam- hand milli st jórnarinnar og einsiakra fjelaga. Almennar hrjefaskriftir eru tímafrekar, en hlutverk samhands- stjórnar margvísleg og stjórnendur eiga allir mjög mörgum og erfiðum störfum að gegna. Verður Því sú reyndin, að hrjefaskriftir til fje- laga dragast úr hömlu miklu meira en vera ætti. Ur Þessu á Þetta litla rit að geta hætt að einhverju leyti. Me'ð Því er Þessu svo fyrir komið, aö sama hrjefið eða tilkynningin getur náð til allra fjelaganna.Að vísu verður hjer ýmislegt hirt, sem ekki tekur til allra fjelagnna jafht. En altaf vinst Það Þó á, með Þessu fyrirkomulagi, að fjelögum veröur yfir höfuð kunnara hvað gerist í samhandsstarfinu. Þaö má að vísu segja, að hlað samhandsins, AlÞýðuhlaðiö,geti flutt flest af Því, sem varðar samhands- fjelögin sameiginlega. En Þar get- ur Þó ýmislegt verið um að ræöa, sem ekki á eríndi til almennings, heldur að eins til fjeláganna. En Þaö verður almenningi Ijóst - jafnt utanflokksmönnum sem öðrum,sem 1 A1 Þýöuhlaðinu er hirt; Annars verður hlutverk Þessa rit ekki til hlýtar skýrt í Þessum inn gangi, Tmislegt veröur tekið upp í smágreinum og annað markast af reynsL- unni5 eftir Því sem timi líður. ’íms- ar fræðigreinar mun hlaðið flytja um starfsemi. og stefnu alÞýðusamtakanna. Ekki Þykir rjett að ákveða aö svo stöddu s hve oft Þetta hlað skuli kom.a út. En giskað hefir verið á,að hæfi- legt muni fyrst um sinn, aö gefa út 1 hlað á mánuði (4 hls.) 8 mánuði árs- ins (4 sumarmánuöir undanski.lo.ir). - Blaðið verður sent okeypis stjornum ailra fjelaga í AlÞýðusamhandinu, Aðrir geta fengiö hlaðið sent, eft- ir ósk, árganginn 1S29, ef Þeir greiöa 2 kr. fyrirfram sem áskriftargjald. x- SAMNINGAR UM VINNUKJ.ÖR A TCGUEUi. standa nú yfir í Reykjavík. Enn sem komiö er hafa útgerðarmenn tekið dauf- lega í Það, að hæta kjör togaraháseta; má Því húast við, að vinnustöðvun geti orðið upp úr nýári, Eru sjómenn og verkamenn hvarvet'na á landinu, aivar- lega ámintir um Það, að hafa vakandi auga á Því, hverju fram vindur í Þessu. máli, og ef til kemur, veita togarahá- setum allan Þann stuðning er Þeir me^. AUKAÞING HAUSTID 1S29. Fyrir tveimur árum síðan var Það samÞykt á samhandsÞingi AlÞýðusam-

x

Sambandsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sambandsblað
https://timarit.is/publication/1377

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.