Sambandsblað - 01.12.1928, Side 4

Sambandsblað - 01.12.1928, Side 4
-4- að vanta sam'bandslögin Þarf Það að eins að gera sambandsritara aðvart um Þaðo Verða Þá lögin send- svo mörg eintök sem óskað er eftir, Upp- lagið var gert svo stórt að nægja skyldi handa öllum meðlimum samhands- ins. og ættu fjelögin að sjá um að hver fjelagsmaöur fái Þau„ H\rað hjet fyrsta verklýðsf jela.gið í Þínu bygðarlagii Hve nær var Það stofnað (ár og dag) Hverir voru helstu framkvæmdamenn að stofnun ÞessV Svörin óskast send sambandsritara Fjetri G.Guðmundssyni Laugaveg 4 1 Reykjavík. SÖGUÐRÖGo Vafalaust hefir engin stefna haf- ist 1 heiminum, sem víðtækari og af- farassílli afleiðingar hefir fyrir komandi kynslóðir en jafnaðarstefnam. Upptök hennsr í hverjum stað verða í söguritun framtíðarinnar talin með merkilegustu viðburðum. Við gerum Því Þarft verk og góðan greiða kom- andi kynslóð með Því, að skilja eft- ir okkur skjalfesta ffæðslu um upp- tök jafnaðarstefnunnar hjér á landi. Sn upptök hennar eru, hjer sem ann- arsstaðar, fólgin í samtökum verka- lýðsins. Litið hefir verið gert að Því enn aö safna söguheimildum um verklyðs- samtökin hjer á landi. Og með hverju ári sem líður lýnast ýmsar heimildir sem framtíðin mun sakna., - heimildir, sem eru ef til vill smávægilegar í okkar aúgum, en sem gætu Þó oröið til skilningsauka á ýmsum fyrirbrigðum verklýðssamtakanna hjer. Við Þurfum að hafa hraðann á5 að safna öllum slíkum heimildum, sem til næst. Núverandi sambándsritari hefir hug a Því, að safna sögudrögum Al- Þýðuflokksins, og skorar hann á flokksmenn, hvar sem eru á landinu. að styðja sig að Því stárfi. Til hægðarauka verða birta.r hjer í blaðinu spurningar, við og við, sem ætlast er til aö flokksmenn svari. Tekin verða fyrir að eins fá atriöi í senn. Væntanlega verður Þa betur til svaranna vandað; ef ekki ekki eru höfð mörg viðfangsefni undir í einu. Æskilegt væri aö fjelögin ræddu Þetta mál á fundum sínum, og víða mundi af- farasælt, að einum manni í fjelaginu vseri falið að safna. svörum og senda. Að Þessu sinni verða bornar fram Þessar spurningar: ÞINGriALAFUHDIR verða sjélfsagt víöa halc.nir áður en AlÞingi kemur saman 1 vetur. Vill sambandsstjórnin vekja athygli fjelaganna á Því, að sækja Þá fundi3 Þar sem á Því eru nokkur tök, og bera Þar fram kröfur AlÞýöu- flokksins, en standa á móti stefnu- málum Ihaldsins, sem Þar ganga Þvert í gegn, svo sem ríkislögreglu,aukn- um nefsköttum o.fl. Þessháttar. Af Þingmálum AlÞýðuflokksins ætti sjerstaklega að leggja áherslu á Þessi mál frá síöasta Þingi: Einka- sölu á steinolíu. saltfiski og tó- baki, verkamannabústaði (frv.Hjeðins Valdemarssonar), veðlánasjóð fiski- manna (frv.Jóns Baldvinssonar) og auknar tryggingar. VEGAVINNUKAUP. Verkafólki víðsvegar á landinu er kunnugt um Það, hversu beeði Ihalds- og Framsóknarstjórnir hafa Þröngvað kosti Þeirra verkamanna. sem unnið hafa að vega- og brúageröum hjá land- sjóði, með smánarlega lágu kaupgjaldi. Ættu verkamenn að hreyfa Þessu máli á Þingmálafundum og krefjast Þess að Þingmönnum, aö Þeir heimti af lands- stjórninni, að viðunanlegt kaupgjald verði greitt viö alla opinbera vinnu. SPURNINGAR OG SVÖR. Pyrirspurnum„ sem flokksmenn vilja gera til sambandsstjórnar verður svar- að hjer í blaðinu, Þegar Þær eru Þess eðlis, að fiokksmenn getur alment varðað um svarið. Ella verður Þeim svarað brjeflega. GBYilIS salibandsbladid.. Það getur með timanum orðið safn af merkilegum fróðleik sem ekki er aðgengilegur annarsstaðar.. Pjölritunarstofa Pjeturs G.Guðmundss.

x

Sambandsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sambandsblað
https://timarit.is/publication/1377

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.