Tíminn - 16.11.1945, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.11.1945, Blaðsíða 7
87. blað TÍMIM, föstudagiim 1C. nóv. 1945 7 Manneldissýning Síðastl. laugardag var opnuð manneldissýning í Þjóðleikhús- inu í Reykjavík. Hafði sýningin áður um daginn verið sýnd for- setafrúnni og öðrum gestum, er sérstaklega hafði verið boðið. Sýning þessi er á margan hátt hin athyglisverðasta og fróðleg- asta, um manneldi og fæðuteg- undir. Sýningarinnar verð- ur nánar getið síðar í kvenna- bálki blaðsins. Sýningin er opin daglega frá kl. 2—10. * Tveir Islendingar drukkna erlendis Það sorglega slys vildi nýlega til við Ameríku, að tveir ís- lendingar drukknuðu, er skip, er þeir voru á, varð fyrir á- rekstri. Mennirnir voru Bjarni Eiríkur Kristjánsson og Björn Jón Einarsson. • Erlent yfirlit (Framhald af 2. síðu) friðurinn sé nú mest undir Bandaríkjunum kominn. Haldi þau áfram að vera svo vel víg- búin, að yfirgangsríkjum standi stuggur af þeim, muni friðurinn haldast næstu árin og jafnhliða skapazt betri grundvöllur fyrir friðsamlega samvinnu í alþjóða- málum til frambúðar. En til þess að Bandaríkin geti rækt þetta friðarhlutverk þurfa þau að hafa her sinn viðar en i heimaland- inu til að geta alls staðar verið nógu fljótt til taks. Þykir víst, að það mál sé nú m. a. rætt á fundi þeirra Trumans og Attlee. Á víðavang i (Framhald af 2. síðu) sem skipuð var 1942. Allar þess- ar nefndir voru skipaðar til að athuga umrædd mál að tilhlut- un Framsóknarflokksins. Ör* yggismál sjómanna voru einnig undirbúin af sérstakri nefnd. Það eina, sem Emil Jónsson hefir gert, er að láta breyta sumum þessum frv. frá nefndunum til verri vegar, eins og t. d. raforku frv. en vonandi lánazt Alþingi að' leiðrétta það aftur. Emil gerir sjálfum sér því lít- inn greiða með því að vera að hæla sér af þessum málum. tR BÆNIJM Nýr heilbrigðisfulltrúi. Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 2. þ. m. að mæla með því, að Jóni Sigurðssyni dr. med. yrði veitt heil- brigðisfulltrúastaðan í Reykjavík. Aðr- ir umsækjendur um stöðuna voru: Ásgeir Einarsson dýralæknir og Theó- dór Magnússon bakarameistari. Hjónaband. .. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Bjarna Jónssyni ungfrú Anna Margrét Guðmundsd., Naustvík, Reykjarfiröi og Kristinn Hafliðason trésmiður, Sólvallagötu 63 Reykjavík. Heimili ungu hjónanna verður við Sól- vallagötu 58. Aðalfundur Reykvíkingafélagsins var nýlega haldinn. Stjórn félagsins gaf skýrslu um starfsemina á síðasta starfsári. Félagar eru nú 657 að tölu. Þá fór fram forseta og stjórnarkosn- ing félagsins. Var séra Bjarni Jónsson endurkosinn forseti. Einnig var stjórn félagsins endurkosin, en hana skipa: Hjörtur Hansson, varaforseti, Einar Erlendsson gjaldkeri, Erlendur Ó. Pét- ursson ritari, Guðrún Indriðadóttir, Sigurður Hallgrímsson og Vilhjálmur Þ. Gíslason. Varastjórn var endurkos- in. Hana skipa: Jón Þorvarðss., Soffía Ólafsdóttir og Gunnar E. Benedikts- son. Endurskoðendur voru einnig end- urkosnir og eru þeir Sigurður Þor- steinsson og Sigurður Árnason. Garðyrkjustöð bæjarins verður að Lambhaga. Bæjarráð samþykkti nýlega á fundi sínum að velja væntanlegri garðyrkju- stöð Reykjavíkurbæjar stað að Lamb- haga í Mosfellssveit. Höfðu þeir Sig- urður Sveinsson garðyrkjuráðunautur og Jóhann Kr. Jónsson garðyrkjumað- ur lagt til að stöðin yrði þar, en þeim var falið að athuga hvar stöðin væri bezt niður komin. Á sama fundi bæjar- ráðs var ákveðið, að hefja undirbún- ing verksins í samráði við bæjarverk- fræðing. Öllum þeim, sem sýndu mér þá velvild, a8 heimsœkja mig á 80 ára afmœli mlnu og með gjöfum og heillaskeyt- um, votta ég innilegt þakklœti. ÖGMUNDUR GUÐMUNDSSON Syðri-Reykjum. Auglýsing Búnaðarsamband Norður-Þingeyinga vantar mann til mæl- inga og leiðbeiningastarfs á sambandssvæðinu. Umsóknir, ásamt kaupkröfu, sendist stjórn sambandsins fyrir lok febrúar næstkomandi. Stjjorn Búnaðarsambands N.-Þing. , A'.,’ l'C'-e-'Harai líf h,; Lc*<, íín,i„, V| ! i,'SkVsZ- 'SA’ táÖNCVAh'A •^iPW* aiía rfm.TÍínxj FAUARBRúnpr *k*,kit* MéUwwr 4 U.rp ársteiW WM) , yrinpv Af SJÓMAltHÓLl \Oia>LE\i)lN( ’*>»* Is.j, tixvjíi <>lí ■ júií 187 Iímmm júðhiitíilnrludj D A G U R, f jölbreyttasta vikublað , landsins, 8 til 10 síður lesmál, kost- ar aðeins 15 krónur á ári. — Allir, sem vrtja fylgjast með tíðindum utan af landi, þurfa að lesa D A G. f Reykjavík tekur afgreiðsla Tímans á móti áskriftum, en blaðið fæst i lausasölu í Bókabúð KRON. — of íhis Cleart, Family Newspaper The Christían Science Monitor Free from crime and sensational news . . . Free from politícal bias . . . Free from "special interest” control . . . Free to tell you the truth about world events. Its own world-wide stafi of corre- spondents bring you on-the-spot news and its meaning to you> and your family. Each issue filied with unique self-help features to ciip and keep. The Christian Sclence Fublishinr Socicty 1 One, Norway Strcet, Boston 15, Jtass. Street. atr.. PB-3 •Zone........State. □ □ Please send sample copies of The Christian Science Monitor, Please send a onc-month trial subscription. / *»• close $1 OfÍMhdihy til innheimtumanna Tímans Innheimtumenn Tímuns, sem ehhi hafa ennþá sent shilagreinar fyrir þetta ár, eru vinsamlega beðnir að gera það hið ✓ allra fgrsta. iMXIIEMTÆ TÍMAIKS. 6. 11. 1944. 6. 11. 1945. „Ferðin sem aldrei var farin” TILKYNNING „Tónlistarfélagið“ hefir nú þegar pantað allmikið af hljóðfærum frá Englandi, Ameríku og Svíþjóð ...., en varla er ástæða að gera ráð fyrir neinni verulegri hækkun frá því fyr- ir stríð.“ VÍSIR 6. 11. 1944. „Við erum nú í þann veginn að fá hundrað píanó til heimilisnotkunar.“ Ragnar Jónsson, í ALÞÝÐUBLAÐINU, 8. 11. 1944. „Yfir 500 manns hafa nú þegar pantað hljóðfæri hjá félaginu, og daglega bætast nýjar pantanir við. Áætlað verð hljóðfæranna er kr. 4950.00 og 5050.00“. Tilkynning „Tónlistarfélagsins“ í maí s. 1. „Sannleikurinn mun þó vera sá, að „Smjörlíkisgerðin“ h. f. hefir nýlega fengið 4 pí- anó frá Englandi, en „Tónlistarfélagið“ ekkert, nema það félag og „Smjörlíkisgerðin“ h. f. sé eitt og það sama, eins og margt raunar virðist benda til.“ STJÓRN „Félags hljóðfærainnflytjenda“, í Alþýðubl. 9. 6. 1945: — Sbr. einnig tilkynningu félagsins í blöðum f BYRJUN JÚNÍ 1945. „Tónlistarfélagið' hefir EKKI fengið ný sýnishorn af hljóðíærum, aðeins umrædd fjög- ur píanó, sem „Smjörlíkisgerðin“ h. f. fékk fyrir nokkru. — Þetta virðist nauðsynlegt að leiðrétta vegna ítrekaðra ósanninda í auglýsingum nefnd félags.“ Félag hljöðfærainnflytjenda. Rétt þykir að benda á, að lítil píanó, lík þeim örfáu, er „Smjörlíkisgerðin“ h. f. hefir flutt inn og auglýst á ca. kr. 5000.00, kostuðu á árunum fyrir stríð 700—800 kr. Er því um allverulega verðhækkun hér að ræða. Oss er kunnugt um að Viðskiptaráð veitir engin innflutningsleyfi fyrir hljóðfærum frá Svíþjóð. Fyrirheit Ragnars Jónssonar, sem gefin voru fyrir einu ári, koma því kynlega fyrir sjónir. Meira en sjö mánuðir eru liðnir frá því er vér fyrst vöktum athygli samborgara vorra á óvenjulegri starfsemi, sem flíkaði fögru hugtaki til gyllingar ósvífinna loforða. Reykjavík, 7. nóv. 1945. Félag hljóðfærainnflytjenda IM )-■» I > < Bókin um S T A LI N BóndinníKreml eftir GUNNAR BENEDIKTSSON er komin í bókaverzlanir. Mál og Menning Laugaveg 19. Atvinna Garðyrkjukona óskast að gróðurhúsum vorum að Brúnalaug í Eyjafirði frá 1. jan. n. k. Ennfremur kona til að veita blómabúð vorri á Akureyri forstöðu frá sama tíma. Kaupfélag Eyfirðinga tR BÆXUM Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Friðný Pétursdóttir stud. mag. frá Oddsstöðum á Sléttu og Guðjón Guðnason stud. med„ Reykjavík. FYLGIST MEÐ Þið, sem 1 dreifbýlinu búið, hvort heldur er við sjó eða 1 sveit! Mlnnist þess, að Tlminn er ykkar málgagn og málsvari. Sýnið kunningjum ykkar blaðlð og grennslizt eftir þvl, hvort þeir vilja ekki gerast fastir áskrif- endur, Útvegið sem flestlr ykkar elnn áskrifanda að Timanum og lát- ið afgreiðsluna vita um það sem fyrst. Stand- grammófónn úr mahogpi, er til sölu. Upplýsingar í síma 6186. Vinnið ötullega fyrir TÍMMltm. Umsóknir um styrk úr styrktarsjóði ekkna og mun- aðarlausra barna íslenzkra lækna séu komnar til undir- ritaðs fyrir 15. desember næst komandi. Halldór Hansen

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.