Tíminn - 30.05.1946, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.05.1946, Blaðsíða 4
Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu vib Lindargötu. Sími 6066 REYKJAVtK FRA MSOKNARMENN! Komið í skrifstofu Framsóknarfiokksins 30. MAt 1946 95. blað Fjársöfnun Mæðra- styrksnefndar Mœðrastyrksnefnd þarf nú á auknu fjármagni að halda vegna starfsemi sinnar, sem öllum er kunn. Til að efla starfsemi nefndarinnar verður Mæðra- blaðið selt á götunum á morgun og laugardag og einnig verður selt mæðrablað, sem út kom fyr- ir jólin. í því er m. a. seinasta grein Laufeyjar Valdimarsdóttur og skipulagsskrá fyrir Menning- ar- og minningarsjóð kvenna. Foreldrum er treyst til að hvetja börn sín til að selja blöð nefndarinnar og verða þeim greidd há sölulaun. Blaðið verð- ur afgreitt í Þingholtsstræti 18 frá kl. 10 á morgun. Barátta Framsóknar- ílokksius .... (Framhald af 1. síOuJ þrengjast að sama skapi, verður samstarf stórgróöamanna og forkólfa verkalýðsflokkanna stöðugt erfiöara, þrátt fyrir samstarfsvilja þeirra sjálfra. Aö þvi hlýtur því aö draga og það miklu fyrr en flesta varir, aö samstarf þessara aöila getur ekki haldist áfram. Milli stór- gróðavaldsins og verkalýðsins hljóta þá að hefjast hin harö- skeyttustu átök. Hvor þessara aðila mun þá leitast viö aö kúga hinn. Þá verður litil von um skap lega stjórn í þessu landi, nema Framsóknarflokkurinn verði nógu öflugur og geti því fylkt um sig þeim umbótaöflum í hin- um flokkunum, sem eru andvíg núverandi samstarfi heildsal- anna og Moskvamanna og sjá til hvers öngþveitis það leiðir. Allir þeir mörgu kjósendur, sem sjá hættuna af átökum öfgaaflanna framundan og vilja hvorki styðja Moskvumenn né stór- gróðamenn til yfirdrottnunar, munu því fylkja sér um Fram- sóknarflokkinn i kosningunum 30. júní og gera honum þannig kleift aö hafa forustu um rót- tæka umbótastjórn, þegar ó- happasömustarfi núverandi valdhafa lýkur. S|ómaimadagurliui (Framhald af 1. siðu) þau'kvikmynduð, eins og hátíða- höld»tveggja síðustu sjómanna- daga. Úti-hátiðahöldin á sunnu- daginn hefjast með hópgöngu sjómanna í kringum tjörnina og lýkur henni á Austurvelli. Þar verða haldnar ræður og ávörp, sem verður útvarpað. Hefjast þau með því að biskupinn yfir íslandi, herra Sigurgeir Sigurðs- son, minnist látinna sjómanna. Um kvöldið verða haldnar sam- komur til ágóða fyrir sjómanna- dagsráðið að Hótel Borg og í S j álf stæðishúsinu. Eins og kunnugt er rennur allur ágóði af starfsemi sjó- mannadagsins til byggingar dvalarheimilis aldraðra sjó- manna. En fjársöfnun til bygg- ingar heimilisins er nú svo langt á veg komin, að þegar hefir safnazt yfir eina millj. kr. og nú eru stöðugt að berast gjafir til heimilisins. Á næstunni verð- ur efnt til hugmyndasamkeppni, um útlit og fyrirkomulag fyrir- hugaðs dvalarheimilis sjómanna að Laugarnesi. Sjómannablaðið kemur út eins og venjulega og flytur fjöl- breytt og skemmtilegt efni að vanda. Afli Akranesbátaima (Framhald af 1. síðu) 31.350 kg. í 17 róðrum. Afli af trillubátum og öðrum smábát- um nemur 77.365 kg. Samtals nemur aflinn á Akranesi 8.556. 475 kg. og 619.990 lítrum lifr- ar. SHIPAIITCERÐ RIHISINS Samkvæmt tilkynningu til út- varps og blaða mun Esja að for- fallalausu fara 3 ferðir til Kaup- mannahafnar í sumar. 1. ferð: Frá Reykjavík 26. júní. Frá Kaupmannahöfn 4. júlí. 2. ferð: Frá Reykjavík 24. júlí Frá Kaupmannahöfn 1. ágúst. 3. ferð: Frá Reykjavík 17. ágúst. Frá Kaupmannahöfn 25. ágúst. Byrjað að veita farpöntunum móttöku næstkomandi föstudag. Áætlun um strandferðir Esju og Súðarinnar fram til næst- kömandi áramóta er í prentun. „FAGRANES” Vörumóttaka til Súganda- fjarðar, Bolungarvíkur, Súða- víkur og ísafjarðar árdegis á morgun. Gullíford Lines Hálfsmánaðarlegar -ferðir Fleet wood—Reyk j avík. Næsta skip hleður í Glasgow og Fleetwood til Reykjavíkur á næstu mán- aðamótum. Flutningur tilkynnist Gulliford & Clark Ltd. 22, Queens Terrace Fleetwood. GUNNAR GUÐJÓNSSON Skipamiðlari. (2 99 FLÍTE- SHAMPOO er öruggt hárþvottaefnl. Freyð- ir vel. Er fljótvlrkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4. oz. glösum í flestum lyfjabúðum og verzlunum. Heildsölubirgðir hjá cumm Framsóknarmenn um Iand allt! Gætið þess nú þegar, hvort þið eruð á kjörskrá. Kærufrestur er til 9. júní. Kosningaskrifst. Fram- sóknarflokksins er í Eddu- húsinu við Lindargötu. Op- in 9—19 daglega. Sími: 6066. Þar liggur frammi kjörskrá fyrir Reykjavík. Framsóknarmenn, sem eru nýfluttir til Reykja- víkur, gætið þess nú þegar, hvort þið eruð á kjör- skránni. Kjósendur Framsóknar- flokksins, hvar sem er á landinu — eru beðnir að láta kosningaskrifstofuna vita strax um þá kjósend- ur flokksins, sem dvelja erlendis og gefa upp heim- ilisfang þeirra. Nýbyggingarnefnd Höfðallaupstaðar Tilboð óskast í 3500 metra vatnsleiðslupípur, fyrir vatnsleiðslu í Höfðakaupstað á Skagaströnd. Tilboðum með verði og afgreiðslutíma sé skilað á skrif- stofu skipulagsstjóra fyrir 20. júní næstkomandi. fyrirspurnum svarað í síma 6383. (jatnla Bíó Aðalfundur * Byggingarfélags alþýðu í Beykjavík veröur haldinn í Kaupþingssalnum þriðjudaginn 4. júní kl. 8,30 eftir hádegi. DAGSKRÁ: - Venjuleg aðalfundarstörf. Stjúrn Byggingarfél. alþýðu HÖTEL GARÐUR ( Gainli stúdentagarðurinn ). tekur til starfa 3. júní næstkomandi 40 gestaherbergi, með heitu og köldu vatni. Veitingasalir opnir fyrir almenning. Tekur veizlur, selur mánaðarfæði. Selur veizlumat og smurt brauð út um bæ. Fyrst um sinn tekið á móti herbergja-pöntunum í Aðal- stræti 9, (skrifstofa S.V.G.). Sími 6410. TRYGGVI ÞORFINNSSON framkvæmdastjóri. Árnesingafélagið í Beykjavík AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn 31. maí kl. 8,30 síðdegis.^ Að loknum aðalfundarstörfum verður skemmtifundur fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Félagsmenn eru beðnir að greiða árstillög sin til gjaldkera félagsins, Hróbjarts Bjarnasonar, Grettisgötu 3, annari hæð, frá kl. 10 til 5 daglega eða á aðalfundinum. Nýir fé- lagar geta einnig snúið sér til formanns félagsins, Guðjóns Jónssonar, Hverfisgötu 50. « Stjórnln. lögjaldahækkun Frá og með 1. júní hækka iðgjöld til Sjúkrasamlags Reykjavíkur úr kr. 12.00 í kr. 15.00 á mánuði. Þeim sem greitt hafa iðgjöld fyrirfram fyrir júní eða lengri tima, ber að greiða viðbót, sem svarar hækk- uninni. * Sjúkrasamlag Reykjavíkur Æskan vill ráða (Young Ideas) Amerlsk gamanmynd. Susan Peters Blchard Carlson Herbert Marshall. Sýnd kl. 5 og 7. Gasljós Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Vtjja Bíó (við SUúlagötu) SIIDAN Ævintýraleg og spennandi lit- mynd um ástir og þrælasölu, frá dögum fom Egypta. Aðalhlutverk: Jon Hall Maria Montez Turham Bey % Synd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11, f. h. IJM ÓKUNM STIGIJ. Þrjátíu bráðskemmtilegar og spennandi ferðasögvu- og ævin- týri frá ýmsum löndum, eftir þrjátfu höfunda. Þýðendur: Jón Eyþórsson og Pálmi Hannesson. Bókin er á íjórða hundrað síður, prýdd mörgum gullfalleg- um myndum. Kostar kr. 52.50 í góðu bandi. Aðeins fá eintök eftir. Snælandsútgáfan, Lindargötu 9 A, Reykjavík 7jarwatbíó Gömlu dansarnlr (The National Barn Dance) Amerísk söngvamynd: Jean Heather Charles Quigley Sýning kl. 5, 7 og 9. -é Hjartanlegar þalckir og beztu áxyaðaróskir til allra vina minni nœr og fjœr, sem sýndu mér vinarhug með heim- sókn, skeytum og höfðinglegum gjöfum á sextíu ára af- mœli mínu. ANDRÉS EYJÓLFSSON SÍÐUMÚLA *<*<• Með því að stjóvnurnefnd ríhisspítal- annu hefir tehið að sér rekstur Kaldað- arneshælis, shulu umsóhnir uni vist þar sendast til shrifstofu ríkisspítalanna í Fiskifélagshúsinu. Fyrri umsóknir þarf að ítreka. 28. maí 1946. Stjórnarnefnd ríkisspítalanna. Timburinnflytjendur Þeir, sem hafa fengið úthlutun á timburinnflutnings leyfum frá Svíþjóð, ættu að hafa tal af mér, þar sem ég hefi aðstöðu til þess að útvega mjög hagkvæman flutn- ing á timbri hingað. Gunnar Guðjónsson Slml 2201. sklpamiðlari. GARÐSLÁTTUVÉLAR Nokkur stykki af mjög vönduðum garðsláttuvélum ný- komnar. Vélarnar safna saman heyinu um leið og þær slá auk þess, sem þær valta völlinn. SPORT H.F. Austurstræti 4. Sími 6538. Reglusöm stúlka úr sveit getur fengið ráðskonustöðu á fámennu heimili. — Nafn og heimili óskast sent á afgreiðslu Tímans fyrir þriðju- dagskvöld, merkt 4. júní. .!$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$«$$$$$$$$«$$$$$$$$$«$$$$$$$!«$$$$$« /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.