Tíminn - 18.03.1948, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.03.1948, Blaðsíða 7
64. blað TÍMINN, fimmtudaginn 18. marz 1948. 7 Utanríkismálaráð- herra Tékka and- mælir bandalagi Vestur-Evrópu Clementi utanríkismálaráð- herra Tékka flutti ræðu í gær og ræddi um Bandalag Vest- ur-Evrópu. Kvað hann því vera beint gegn Austur-Ev- rópu og Mið-Evrópuþjóðirnar mundu ekkert gagn hafa af samvinnu við það. „Mýsköfmnin44. . . (Framhald af 4. siðu) svið, a stjörnarinnar, b fram kvæmdastjórans, c bygginga- fulltrúans, d innkaupastjór- ans eða birgðavarðarins, og e annarra þeirra, er kuntia að vera — ef svo mætti segja — sál þessarar nýsköpunar. Að sinni læt ég svo þessu rabbi um nýsköpun Höfða- kaupstaðar lokið og bíð frek ari upplýsinga. pt. Reykjavík, 12. marz 1948 Hannes Pálsson Undirfelli. TapaðttP leikur. (Framhald af 6. síðu) ar. Þjóðin öll er ábyrg fyrir því, sem hefir gerzt, er að gerast og hlýtur að gerast, ef ekki er skipt um stefnu. Fyrir nokkrum dögum sagði Arnaldur Jónsson, þeg- ar rætt hafði verið um mis- munandi lífsreglur og lífs- venjur: „Þetta er allt hégómi, því að það, sem máli skiptir, er hið hf^ja í manneskjunni.“ í þessum orðum felast mikil lífssannindi. Það sem máli skiptir, — kjarninn í lífi manna - er hjartahlýjan, vilj inn til að ylja öðrum og verða til góðs. Án þess er allt ó- nýtt, en svo að not verði að hinum góða vilja, þarf hann að styðjast við raunhæfa þekkingu, rökrétta hugsun og manndóm. Sú hjartahlýja, sem byrlar mönnum eitur eða kveikir voðaeld í húsum þeirra, vinnur í blindni á villigötum.andstætt eðli sínu. „Það sem máli skiptir, er hið hlýja í manneskjunni." Ef það fær að styðj ast við rök rétta hugsun og raunsæjan, írjálsan vilja, mun þess verða skammt að bíða, að mann- félagsmeinunum fækki. En hvort sem það verður langt eða skammt til sigurs, skul- um við bindinöismenn ávallt vera minnugir þessara orða og bera merki okkar hátt og djarft með fullum drengskap. Við skulum sýna minningu þeirra vina okkar, sem áfeng- ið hefir eyðilagt, fulla holl- ustu og berjast sleitulaust og drengilega unz yfir lýkur. H. Kr. Stórf ellt Jítmlnám (Framha$0lhi~l-. siðu) ið byggt o§>pi' þaö ca. 10x26 metrar aöqpúhhstærð. Stend- ur það _á-mi|fcldu norðaustan við Gestssfipsavatn ,en þar í grennd h^&’gróðurskálunum verið valift^;staður. í húsinu eru tvær^'rúmgóðar fjöl- skylduíbúðitý auk geymslu- rúms og eiiistakra herbergja fyrir starfsfólk. Húsið er hit- að með gufu. Hús þetta er einkum ætlað fyrir væntan- legt starfsfólk gróðurhús- anna. Má^;feað nú heita nær því fullgert. Á s. 1. sumri flutti Óskar Sveinsson garðyrkju- stjóri í húsið með fjölskyldu sína. Mun:u þá hafa verið liðin tæp tvö ár frá því að Magnús Ólafsson,. einbúinn, sem ég minntist -á hér að framan, flutti alfarinn úr Krisuvík. Af öðrum byggingum má nefna skýii yfir 30 k\v. diesel- rafstöð, seln sett hefir verið upp. Einmtg 60 rúmmetra steyptan vatnsgeymi og dælu- hús við Gestsstaðavatn, en þar er neyzluVátnið tekið. Þá er hafin bygging tveggja gróður- skála umt’ 600 fermetra að flatarmálkvJEr það þriðjungur þeirra grþóurskála, sem ráð- gert hefife-verið að byggja á næstuni. Var að því komið að steypa veggi gróðurhúsanna, þegar frostin hófust i desem- bermánuði sl. Þá hefir verið lokið við vatnsleiðslu að í- búðarhúáihu, nokkrir vegar- spottar lagðir og fleiri smærri framkvættldir gerðar. FramkvaSindir á þessu ári? Svo seih fyrr getur, hefir lítt eða ekki verið byrjað á þeim byggingum, sem vænt- anlegu kúabúi eru nauðsyn- legar. Má .þar til nefna, fjós, hlöðu, votheysgryfjur og í- búðir stárfsfólks o. fl. Að sjálfsögðu er aðkallandi að ljúka verulegum hluta af þess um byggingum á yfirstand- andi ári pg því næsta. Takist það, má telja nokkra von til, að mjólkurframleiðsla geti byrjað í-JKrísuvík seint á ár- inu 1949. '^Sn svo sem kunnugt er, eru slílcar framkvæmdir bundnar ijárfestingarleyfi og allfrekar .(á erlent byggingar- efni, en á því er nú mikill hörgull eins og allir vita. Verið er að vinna að þessum málum nú. En að þessu sinni verður ekkert um það sagt, hvernig afgreiöslu þeirra reiðir af. Iierskylela s ISaBielae’skjjHHmH (Framliald af 1. siðuj leitt vel tekið, og telja fjöl- mörg blöð og stjórnmála- menn, að hún sé merkur við- burður og geti haft mikla stjórnmálalega þýðingu — Segja margir, að óvíst sé, að Rússar muni verða eins yfir- gangssamir í heimsvelda- stefnu sinni, er þeir vita að svo vel er verið á verði og lýðræðisríkin eru fullbúin að verja öryggi sitt og frelsi. Ýmsir stjórnmólamenn segja, að óvíst sé aö nokkurn tím- ann hefði komið til styrjald- ar við Hitler, ef jafn ákveðið hefði þá verið í móti staðið. Lagið „Tondeleyo" eftir SIGFÚS IIALLDÓRSSON er komið í hljóðfæraverzlanir AUGLÝSIÐ í TÍMANUM áV-R. (Verzlunarmannafél. Reykja víkur) Vonarstræti 4, þegar þér komið til bæjarins. Fíjót og góð afgreiðsla. liöld horð og Iieiínr velzlHinatur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR TÍMINN fæst í lausasölu í Reykjavík i á þessum stöðum: Veitingastofan Vesturg. 53 Fjólu, Vcsturgötu Sælgætisbúðinni Vesturg. 16 Bókabúð Eimreiðarinnar, Tóbaksbúðinni, Kolasundi Söluturninum Bókabúð Kron, Alþ.húsinu Bókabúðinni Laugavcg 10 Sæigætisg. Laugaveg 45. Sölutnrn Austurbæjar Bókabúð Samíúni 12 Ver*l. Fossvogur *-^r' CM Því fleiri sem viö ernm, því meira getum við. Leggjnm öll liö okkar til starfs samvinnufélaganna og bætum þannig kjör almennings í landinu. ; .♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ i i x ♦ ♦ ! -Samband ísl. samvinnufélaga ÚR ULLARJERSEY ein og tvílitar. H. Toft Skólavörðustig 5. Nýkomið fyrir bifreiðar Bremsuborðar, Bremsuhnoð, Kupliborðar, Stimplar og tilh., Spindilboltar og tilh., Viftureimar, Mótorpakningar, Vatnsdælur, Vatnsdælusett, Hjöruliðir, Rafkerti, Pakkdósir fyrir smábátamótora, Magnetur fyrir 1 og 2 cyl., Skipskrúfur, ýmsar stærðir og fleira. Bilabúðin Vesturg. 16. Mandólínhljómsveit Reykjavíkur heldur hljómleika í Austurbæjarbíó föstudaginn 19. marz kl. 7 e. h. Stjórnandi: Haraldur Guðmundsson. ! Jðrð iil söiu ♦ .♦ I iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiini. | LEIFTURBÆKUR1 jj MMIMMMMMMMIMMMMIMMMMIMIMIMMMIMIIMMIMIM - | Ljóömæli Jónasar Hall- 1 grímssonar. | Hallgrímsljóð, I i Sálmar og kvæði eftir 1 | Hallgrím Pétursson. Sól á morgun. i Kvæðasafn frá 18. öld og i í fyrri hluta 19. aldar. i i Þessar bækur eru góðar i fermingargjafir. • MMMMMMMIMMMIMMMMIMMMIMMMIMMMMMIIMIIIII Z i Fæst hjá öllam bóksölum. i IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMMIIMIMMIMIIIIIIIIIM KÁRANES í KJÓS fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum, jörðinni fylgir laxveiði í tveim ám, tún og engjar fóðra 20 kýr. Allt véltækt. Upplýsingar í síma 1922 og hjá eiganda Lárusi Pétwrssyni Káranesi ♦♦♦»♦♦♦♦♦♦* ♦ Höfum aftur opnað skrifstofur vorar og vöru- afgreiðslu í Borgartiini 7. TÓBAKSESNKASALA BlKISINS 4 » M < > O < I i » < > <> :: H H 1 Freyja tilkynnir B>(rir þessa hátíð getum við eltki framleitt konfekt H . . ...“H eða páskaegg. — Astæðan er öllum kunn. »{ Sælgætis- og efnagerðin Freyja h.f. :: IIIIMIIIIIIMMMMmMIIIIIMIIIIIMIIIIIIMIIIIMIIIIIMIIIIIIMIIIIIMIIIIIIMIIIIIIIMIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIflllll | Fasteignasala | Stjórn Fasteigendafélags Reykjavíkur hefir ákveðið 1 1 að skrifstofa félagsins taki að sér að annast kaup og | | sölu fasteigna, í því skyni að afla félaginu tekna til i § starfsemi sinnar. Eru félagsmenn því hér með kvattir 1 j til að láta skrifstofuna sitja fyrir um slík viðskipti. | Skrifstofa félagsins er á Skólavörðustíg 3A, opin | ! kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. Sími 5659. i MMIIMMMMMMIMIMMMMMMMMMIMMMMnMMMMMIMMMMIMMIMHIIUHHHMmiMMMIMIMIIIMMIUmUIMMMMIIIIMIIM..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.