Tíminn - 13.11.1948, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.11.1948, Blaðsíða 7
252. blað TÍMINN, laugardaginn 13. nóv. 1C48. 7 Dulheimar Indíalands í þýðingu tSfíÍTjíúífsríHafssonar, læknis. B E R N S K A N, seinna bindið' er komið. Þar eru Geislar, Þrj ú æfintýri, Æskudraumar og Skeljar. En listamennirnir Jóhann- es Kjarval, Tryggvi Magnússon, Halldór Pétursson og Eggert Guðmundsson hafa gert myndir í bókina. DULHEIMAR INDIALANDS í þýðingu Björgúlfs Ólafssonar læknis. Biskup íslands skrifar formála fyrir bókinni. Hann segir þar meðal annars: Brunton fór til Indlands, hann þráöi að kynnast þeim dulheimum, sem hann vissi að þar var að finna. Bókin er frásögn um það, sem fyrir hann bar, og fræðsla um þann sannleika, sem hann fann þar. Þetta eru bækur, sem allir bókamenn þurfa að eignast, merkilegasta heimildarrit í veröldinni um landnám heils lands, Síemiir át I. deseiMfeea* í nlgáfii Einars Amórssanar prófessors. Þessi útgáfa af Landnámabók íslands er viðhafnarútgáfa, prentuð í 1500 tölusetíum einíökum einungis til áskrifenáa. Þetta er fyrsta útgáfa, sem gerö hefir verið af Landnámabók íslands, sem er verulega aðgengileg álþýðu manna. — Þannig er lesandanum gert kleift að lesa efni allra bókan)ia, sem um landnámið fjalla, í samfelldu lesmáli. Munu áreiðanlega margir undrast, hve landnámssagan er orðin heillandi lestur. Þessari útgáfu fylgja 12 litprentuð kort, allt landið í stærð 1:1250000 gerð af Ágúst Böövarssyni eftir fyrirsögn Einars Arnörssonar, hvað snertir skiptingu landsins í landnám. — Eru nöfn allra landnámsmahná prentuð ihn á kortin. — Kortin eru öll í sérstaki'i handhægri möppu. • < ,'f* í KA Athugið að aðeins 1500 eintök, öll tölusett, verða seld af landnámabók íslands og verða þeir, sem ætla að tryggja sér bókina, að hafa sent okkur áskrift fyrir 1. desember eða komið henni á framfæn hjá bóksala. Þetta verður áreiðanlega innan fárra ára dýrmætasta bók á íslandi Kostar aðeins 195,00 í skinnbandi og fyigja kortin þá með. Áskrifiarkort liggja frammi í BÆKUR OG RíTFÖNG H.F. Austurstræti í. Bókaverzlun Guðnmndar Gamalíelssonar Garðastr. 17, Aðalsti'æti 18, Njálsgötu 64, Laugavegi 38, Laugavegi lðO. (Bækur og ritföng h.f.) Lækjargötu 6 A.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.