Tíminn - 30.12.1948, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.12.1948, Blaðsíða 5
287. blað TÍMINN, fimmtudaginn 30. des. 1948. Fimmtud. 30. des. Innkanpastofnun ríkisins ERLENT YFIRLIT: Sigur israelsma Araliaríkiin hafa lieðið óslg'Hr í Palesííma, nema Trjmsjorílanía, er fær sennile&'a Muía af landiau Einn þáttur af Arabaríkjunum og mun það eiga aðalþáttinn í því, að vopnahlé þeirra og Gyðinga hefir haldist. Hernaðarsigrar þeir, sem Gyðing ar hafa unnið, benda eindregið til var bannaður í Egiptalandi fyrir ' þess, að hið nýja ríki þeirra í Palest Þ.au tíðindi gerðust í Egiptalandi í fyrradag. að Nokhrasy Pasha for- sætisráðherra var myrtur af lækna í almennúm nema úr bræðrafélagi Muhameðs- sparnaði er sá að gera hag- j trúarmaiina. Pélagsskapur bessi kvæm kaup. Um það hefir löngum verið oflítið hugsað nokkru, en hann hefir beitt sér hér á landi, hvort sem í hlut fyrir ýmsum skemmdarverkum síð- á hinn almenni og enistaki an egipski -herinn tók að bíða ó- neytandi, eða hið opinbera. ’ sigra fyrir Gyðingum í Palestínu. Allt of mörg dæmi eru til um Egipsku stjórninni hefir verið ' sem íólksflutningar þangað eru ínu, standi þegar orðið föstum fót- um. Það er þegar sýnt, að Arabar geta ekki hnekkt því. Hernaðarleg- ur styrkur Xsraels eykst óðum, þar SOrglegan vanþroska Og vel- kennt um ódugnað hersins og er sæmisskort í þessum efnum í mikii gremja meða þjóðarinnar opinberu lífi á íslandi. Svo'yfir óförum hans. Morðið á for- langt hefir þetta gengið, að sætisráðherranum er vafalaust af- einstakir fulltrúar almenn- ' leiðing þessarar gremju. ings hafa notað aðstöðu SÍna j Samskonar gremja er nú einnig og trúnað fólksins til að mjög mögnuð í Sýrlandi og Liba- græða fé með því að verzla non, en herir þessara landa hafa fyrir hönd almennings við fyr einnig farið algera hrakför fyrir irtæki sjálfra sín. Gyðingunr. í Sýrlandi varð stjórn- Það er enginn vafi að kaup in a® sef Ja aí ser fnjbr nokkru' kvarðanir voru teknar. Megin vegna opinberra framkv hafa 1 og hefir síðan verið stjórnarkreppa j efni þeirra var það, að öryggisráðið oft verið óhagstæðari en þörf ^ar- * Líbanon er einnis buist við miklir-og vopn skortir ekki. I þeim Arabalöndum, sem eru andvígust því, eykst hinsvegar sundurlyndi og hernaðarleg geta þeirra mun ekki aukast fyrst um sinn. Sameinast Arabahéruðin Transjórdaníu? Á nýloknu þingi S. Þ. var Pales tínumálið til umræðu, en litlar á- stjórnarskiptum. var á. Þær upplýsingar liggja fyrir, að í sumar stórbygging ^ ar ríkisins hefir t. d. sement Slsllr Israelsmanna. ver.ið keypt á smásöluverði. Stundum mun hafa verið sam ið þannig um stórframkvæmd Að dómi. kunnugra er styrjöld- inni í Palestínu nú raunverulega lokið með sigri Gyðinga. Þeir hafa skyldi skipa nýja sáttanefnd, er hjálpaði til þess að ná endalegu samkomulagi um landamæri Isra- elsrikis. Þá var einnig ályktað, að Jerúsalem skyldi verða undir al- þjóðlegri stjórn og greitt skyldi eftir megni fyrir arabiskum flótta- ir, að verktakinn hafi ekkiináð á vald sitt aítur þeim héruð- mönnum frá israelsriki. ag um Palestírju, sem Sýrlendingar og Það, sem þingið Líbanonmenn lögðu undir sig á • óákveðið, var framtíðarstjórn þeirra haft neinn óhag af því kaupa efni dýrum dómum hjá eigin fyrirtæki, og litið lét með öllu siðastliðnu vori, og jafnframt leikið héraða Palestínu, sem ekki munu I | heri þessara þjóða svo grálega, að (leggjast undir Israelsríki. Sú til- laga Breta, að þau skyldu samein- verið litið eftir slíku. Þegar i kostnaðurinn er farinn að j Þeir verða. litils megnugir fyrst um skipta miljónatugum geta|sinm Þeir. haTfa ^akið Egrpta ymsir slikir liðir venð allveru , . . , , . ; . ... öðrum þeim heruðum, sem þeu- legir, þó að almennmgur viti f * lítið um. Þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð var samið um1 það, að innkaupastofnun rík- isins yrði sett á fót, og þjóð- inni gefið fyrirheit um það. Þetta hefir þó farið í undan- iögðu undir sig á síðastliðnu vori. Þessa dagana er barist um síðasta vígi Egipta í Palestínu, hafnarbæ- inn Gaza, þar sem bráðabirgðar- stjórn Palestínu-Araba heldur til. Öryggisráðið hefir það nú til. með- ferðar að stöðva bardaga þar, en líklegt þykir, að Gyðingar muni drætti, enda mun hafa þótt hætta þeim fyrr en Egiptar hætt við að slík nýbreytni hafa orðið- að hörfa í burtu. drægi spón úr aski heildsal- J Gyðingar hafa þannig miklu anna. Svo mikið er víst, að meira á valdi sínu af Palestínu Sj álfstæðisflokkurinn hefir|en þeim hafði verið ætlað upphaf- þvælzt fyrir í þessu máli, og' iega, þegar þing S. Þ. ákvað skipt- er það raunar í samræmi við ingu Palestínu í fyrrahaust. Þeir annað Og full von til þess, þeg j raða nú yfir allri Palestínu, nema ar gætt er hverra hagsmun- j þeim héruðum, sem Transjordaníu um hann þjónar. Nú mun þó menn lögðu undir sig á síðastliðnu vei‘a óhætt að treysta því, að innkaupastofnun ríkisins taki til starfa mjög bráðlega. Innkaupastofnun rikisins er ætlað það hlutverk, að trýggja hinu opinbera nauð- synjar til reksturs síns og til framkvæmda með beztu fá- anlegum kiörum. Enginn veit hvaö mikið fé hefir verið sótt úr ' vasa almennings í óhæfi- legan gróða óþarfra milliliða vegna opinberra fram- kvæmda. Hitt er víst, að mörg verzlun hefir verið rekin með góðum hagnaði með minni viðskiptum en þeim, sem rík- ið þarf að hafa. IVIeð starfrækslu Innkaupa- stofnunar ríkisins ætti að vera stigið verulegt skref til velsæmis og hagsýni í opin- vori. Gyðingar hafa ekki reynt til að hrekja þá í burtu síðan vopna- hléið hófst í sumar og Transjórd- aniumenn hafa heldur ekki reynt til að fær út umráðasvæði sitt. Transjórdanía hefir bezta herinn ast Transjórdaníu, fékk ekki meiri- hlutafylgi. Þróunin virðist hinsveg- ar stefna í þá átt. Nýlega komu helstu forustumenn Araba úr þess- um héruðum saman til fundar í Jeriko, og lýstu þar yfir þeim vilja sinum, að þeir vildu sameina þau Transjórdaníu. Þing og stjórn Transjórdaníu hefir einnig lýst sig fylgjandi sameiningunni. Abdullah Transjórdaníukonungur hefir hins vegar ekki lýst endanlegri afstöðu sinni til þessa máls, þótt vitanlegt sé, hver vilji hans er. Hann mun telja hyggilegt að vera ekki um of veiðibráður, en tryggja sér fylgi stórveldanna áður en hið endan- lega spor er stigið. Þrjú Arabalöndin, Sýrland, Libanon og Egiptaland, hafa lýst sig mjög andvíg slíkri sameiningu en mótmæli þeirra mega sín lítils eftir ófarir þeirra í Palestínu. Hins vegar þykir líklegt, að bæði Irak og Saudi-Arabía munu fylgjandi þessari sameiningu. Meðal Pales- tínu-Araba mun og slík sameining ABDULLAH Transjordaníukonungur eiga miklu f.vlgi að fagna, þvi að þeir munu ekki telja sig þess megn uga að stofna nýtt ríki, er geti haldið hlut sínum fyrir Gyðingum. Bráðabirgðastjórn Palestínu-Araba, sem sett var á laggirnar í Gaza með aðstoð Egipta, virðist lítið fylgi hafa. Nokkrir ráðherranna í henni hafa þegár beðist lausnar. Enn er ekki fullvíst um afstöðu Gyðinga tii slíkrar sameiningar, en 1 líklegt þykir, að þeir muni ekki standa gegn henni, ef þeir telja hlut sinn tryggðann. Abdullah Transjórdaníukonungur hefir ný- lega sagt, að hann geri sér vonir um, að sambúð Araba og Gyðinga verið góð í framtiðinni. Flóttamannavandamálið. Annað vandamál en landamæra- , afleiðing málið er enn óleyst í Palestínu, en það er að tryggja framtíðarheimil um 700 þús. Araba, er flúið hafa af umráðasvæði Israelsríkis. Þeir búa nú við hin verstu kjör í ná- grannalöndum Palestínu, en vald- Skuldir ríkissjóðs og Marshallhjálpin í f járlagafrumvarpi fjár- málaráðherra fyrir árið 1949 er gert ráð fyrir hvorki meira né minna en 28 milj. kr. til greiðslu vaxta og afborgana á skuldum ríkissjóðs. Nánar sundurliðast þessi útgjold þannig: Vextir af lánum 7.3 milj. kr., afborganir lána 16.6 milj., vextir og afborganir af ýmsum vanskilalánum með ríkisábyrgð 4 milj. Sanjtals gerir þetta 28 milj. kr. Það er staðreynd, sem lýsir betur en nokkur orð þá gert hinni ömurlegu fjármála- stjórn seinustu ára, að eftir mesta góðærið í sögu þjóðar- innar skuli svo komið, að ár- legar vaxta- og afborgana- greiðslur ríkisins séu 28 milj. kr. Að réttu lagi hefði ríkið ekki aðeins átt að vera skuld laust eftir góðærið, heldur hefði það átt að eiga gilda sjóði til framkvæmda á kom- andi árum. Þá staðreynd, er einnig vert að hugleiða, að hefði ríkið verið skuldlaust nú og því ekki þurft að standa : straum af þessum 28 milj. kr. I greiðslum, myndi hafa verið i hægt að losna við söluskatt- inn að nær öllu leyti. Það er ekki ofsagt, að þessi óheppi- legi og þungbæri skattur sé af eyðslusyndum ! fyrrverandi ríkisstjórnar. (Framhald á 6. siSu). Raddir nábúanna Jóhannes úr Kötlum skrif- aði nýlega langa grein í Þjóð viljann, þar sem hann m. a. taldi hið fyrirhugaða Atlants hafsbandalag „svik við sam- einuðu þjóðirnar-“ í tilefni af þessu segir Alþýðublaðið í forustugrein: „Hér skjátlast honum strax: Stofnun NorSur-Atlantshafs- bandalags er nefnilega síður en svo nokkurt brot á sáttmála hinna sameinuðu þjóða; í hon- um er þvert á móti gert ráð fyr ir slíkum svæðisbundnum sam- tökum til þcss að treysta frið- inn; enda er það ekki fyrsta arinnar fer þó vitanlega, eins og annara opinberra stofn- ana, mjög eftir því, hvernig haldið verður á málum henn- ar. Þess má fastlega vænta, að þeir, sem grætt hafa ó- eðlilega á umræddum skipt- um við ríkið, reyni að halda þeim gróðamöguleikum sín- um áfram með einum eða öðr um hætti. Það er líka vert að gera sér ljósa þá staðreynd, að þessir aðilar eiga víða sterk ítök. Það mun því reyna , verulega á forustumenn þess berri fjárgæzlu. Þá ætti það arar stofnunar að halda svo að vera útilokað, að sá, sem sér um opinbera framkvæmd, græði á því að selja efni til hennar. Það ætti einnig að á málum, að árangur verði góður af störfum hennar. Að óreyndu skal hins vegar ekki spáð, nema því bezta, enda vera tryggt, að ekki legðist ó- ij óst að mikill árangur getur hæfilegur milliliðagróöi á það náðst, ef vel er að öllu staðið. efni, sem keypt er til opin- J ]yieg starfrækslu Innkaupa- berra framkvæmda. Það fjár stofnunarinnar er aðeins magn, sem ríkið notar í því stigið eitt skref af mörgum, skyni, ætti því að notast mun er gera þarf til að drýgja betur en hingað til. | framlögin til opinberra fram- Starfsemi Innkaupastofn- 1 kvæmda. Sá ósiður hefir kom izt á að undanförnu, að svokölluðum byggingarfélög- um hefir verið falið að sjá um einstakar opinberar fram kvæmdir og þau fengið að leggja furðulega mikla álagn ingu á vinnu og efni. Einna frægasta dæmið í þessum efn um eru viðskipti síldarverk- smiðjanna, sem Áki Jakobss. lét reisa, og Almenna bygg- ingarfélagsins, Annað dæmi engu ómerkara, er það, að þeg ar Fiskiðjuver ríkisins var reist, stofnaði 1 ögfræðingur, sem var flokksbróðir Áka, byggingarfélag, sem tók að sér eftirlit með verkinu fyrir mil j ónar f j órðung. Slíkum aukakostnaði verð- ur vissulega að hætta með öllu. Hér eru um milliliðastarf semi að ræða, sem auðvelt á að vera losna við, en ekki IJr því sem hefir verið gert í þessum efnum, verður ekki bætt hér eftir, nema að því leyti, að þjóðin læri að þekkja forustumenn sína af verkun- um og sýni þeim, sem óhappa verkin hafa unnið, engan trúnað í framtíðinni. Að öðru leyti dugir ekki annað en að snúast við þeim vanda, sem af óhappaverkunum hefir hlotizt. Eitt fyrsta verkefnið, sem hér bíður úrlausnar,er að losa ríkissjóð við þá þungu skulda byrði, sem nú hvílir á honum. Fyrsta skrefið er að hætta öllum opinberum lántökum. nema þá til fyrirtækja, sem tryggt má telja að geta sjálf risið undir þeim. Annað skref ið er að borga ekki minna nið ur árlega af gömlum skuld- um en gert er ráð fyrir í fjár- lagafrumvarpinu. Þriðja skrefið er að nota gjafaféð Marshallhjálparinnar, ef það fæst, að meira eða minna bandalagið, sem stofnað er inn- leyti til að borga niður skuld- an ramma hinna sameinuðu jr ríkisins. Þjóða. i>að er ein afleiðing óstjórn Það veit Jóhannes úr Kötlum arinnar á undanförnum ár- og að vísu. „Fyrst var myndað um> að ríkisstjórnin hefir orð Vestur-Evrópubandalagið með , jg að stíga þau erfiðu spor að biðja um gjafafé á grundvelli Marshallhjálparinnar. Enn er ekki víst, hvor ísland fær slíka aðstoð, þar sem það þátttöku Bretlands, Frakklands og Beneluxlandanna," segir hann. En hér skjátlast sagnfræð ingnum aftur. Fyrst var ekki myndað Vestur-Evrópubanda- lagið heldur Austur-Evrópu- bandalagi með þátttöku Rúss- lands og leppríkja þess, Rúmen íu, Búlgaríu, Júgóslavíu, Alban- íu, Ungverjalands, Póllands og nú síðast Tékkóslóvakíu. Og þá fyrst, er það bandalag hafði verið stofnað, og raunar löngu síðar en það var gcrt, sáu Vest- ur-Evrópuríkin sig til þess neydd að fara að hugsa fyrir varnar- samtökum sín í milli sem og við Bandaríkin og Kanada vcstan hafs.“ Það er þannig „félagi“ Stal in, sem fyrstur reið á vaðið mun fjarri lagi að ætla, að um stofnun varnarbandalag hún hafi kostað rikið og stofn innan ramma S. Þ., en því anir þess margar miljónir! þegja kommúnistar alltaf króna á undanförnum árum. IS&¥í vandlega yfir. Hversvegna? aðstoð, þar hafði aðra aðstöðu í styrjöld- inni en hin ríkin. Líklegra verður þó að teljast, að þetta fé fáist, en þá munu fylgja því þau skilyrði, að jáfnmiklu íslenzku f jármagni verði ráð- stafað til ákveðinna fram- kvæmda eða greiðslna í sam- ráði við Bandaríkjastjórn Þetta skilyrði mun ekki sízt sett með tilliti til þess, að fé verði ekki notað á þann hátt, að það auki ofþenslu og verð- niður skuldir ríkissjóðs. því sjónarmiði en að greiða bólgu. Fátt fullnægir betur Lánsfé það, sem fæst á grundvelli Marshallhjálpar- innar ætti hins vegar að nota til stórframkvæmda, er gætu /Pramhald á G. siðu). ássm-ssi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.