Tíminn - 31.10.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.10.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 AfgreiSslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 31. október 1951. 246. blað sandgræðsStsglrð- ing á Meðallandi V®n m, að Itún komist npp næsía ár* ÞaS er von manna, að' næsta vor verðj hafizt handa um míkia sandgræðslugirðingu í Meðallanái, sem undanfarin ár hefir legið undir ágangi af völdnm sandfoks, svo að sum- *r bæir þar eru í bráðri hættu, ef ekki er. að gert. salan í haost j Frá fréttaritara Tímans í Hafnarfirði . j Togarinn Júní seldi afla sinn í Grimsby í gær, og fékk hann næsthæsta verð, er ís- lenzkur togari hefir fengið fyr, ir isfisksafla á erlendum ] markaði í haust. Var hann, með 3538 kitt, en seldi fvrir j 12506 pund. Júní var á veiðum vi'5 Grænland. 25. september í haust seidi, Fvlkir afla sinn fyrir 12869. pund. j Harðbakur f rá Akiræyri seldi einnig í Englandi í gær, og íékk einnig gott verð, 11003 sterlingspund. af rjúpu í Vatnsdalsfjalli Eftir fregnum að dæma, sem borizt hafa norðan úr Húnavatnssýslu, er nú mjög mikið af rjúpu víða í nálæg- um fjöllum. Einkum er talið mikið af rjúpu í Vatnsdals- fjalli um þessar mundir og eru Húnvetningar að byrja að ganga til rjúpna þar. Það; er aöeins alllangt að fara fráj byggð, svo að þeir hafa við j orð, að bezt mundi að liggja þar við í tjaldi. Svíar draga úr síldarkaupum Láta mun nærri, aö ekkí sé toúið að salta nema helming þess síldarmagns, sem saltað var við Faxaflóa í fyrra. Mun söltunin þá hafa verið um 100 þúsund tunnur. Nú mun varla vera búið að salta mikið yfir 50 þúsund t.unnur í Faxaflóaverkstöðv- unum. Upp á síðkastið hefir veiði verið treg og síldin ver íalíin til söltunar. Mun meira hefir því farið til bræðslu, enda söltun ekki leyfð nema að litlu leyti, þegar síldin var íeitust framan af rekneta- vertíðinnj sunnan lands. Var það vegna slæmra sölu- horfa á saltsíldinni. Hefir ekki tekizt að selja nærri eins mikið af henni nú og i fyrra og munar mestu, að síldar- kaup Svía eru nú aðeins lítil móts við það, sem áður var. Undanrarin ár hafa 75 þús- und krónur verið veittar til þessarar fyrirhuguðu sand- græðslugirðíngu í Meðallandi,1 og stóð til í fyrra, að byrj aö yroi að girða, en varð ekki af þá. Á fjárlögum í ár er gert ráð fyrir öðrum 75 þúsund krónum í þessu skyni, og í trausti þess, að sú fjárveiting verði samþykkt, eru menn bjartsýnir á, að framkvæmdir hefjist á næsta ári. Gevsilegt. flæmi. Sandsvæði það, sem girða á, nær allt vestan frá Kúða- fljóti og austur og upp að Eidvatni. Vestast á Meðal- landj hefir gróður að vísu íærzt allört út á sandinn, en austan frá er mikill ágangur, og- bráð hætta yfirvofandi. Getur tekið af í einu veðri. Sérstaklega er það bærinn Lyngar, sem er í hættu, en fari illa þar, kemur röðin brátt að fleiri bæjurn. j hitt- eðfyrra gerði þar mikið san- veður, og hlóðust þá sand- skaflar alveg heim á hlað á Lyngum, og er nú svo komið, aö eitfc hart sandveður af austri, þegar jörð er auð og þurr, gæti lagt jörðina í auön. Friðun áorkar miklu. Reynslan hefir hins vegar sýnt það og sannað, að sand- urinn grær undrafljótt, ef landið er friðað, svo að sauð- fé nái ekki’ að slíta nýgræð- inginn upp meö rótum jafn- óðum. Komizt girðingin upp í tæka tíð, er þvi fullar lík- ur til þess, að sandfokið verði ekki aðeins stöðvað, heldur muni stór svæði gróa upp á tiltölulega skömmum tíma, svo að til nytja megi verða. Álftaver. í Álftaveri, vestan Kúða- fljóts, girtu bændur árið 1944 allstórt sandsvæði, og hefir það gróið undrafljótt. Nú í vor hafa sömu bændur þar hug á því að girða þar á ný stórt sandsvæði. segir af sér búka- varðarstarfi Bavío Stefánsson skáld hef ir tilkynnt bókasafnsneínd Ak ureyrar, að hann segi af sér bókavarðarstöðu við fjórð ungsbókasafnið á Akureyri; íyrir vanheilsu sakir frá! næstu áramótum. Hann hef- j ir gegnt bókavarðarsl aríi á Akureyri um aldarfjórðungs- skeið. Bjartasta gatan á ís- landi í Hafnarflrðl MéreseiiÉ-ljiés tiotuð tll götulýsing'ar í ] fyrsta sjkipíl í ísfeiizkum kanpstað Strandgatan í Kafnarfirði er að verða bjartasta gata á íslandi. bm þessar mundir er verið að skipta þar um götu- íjcsker, og eru flóresent-Ijós setí í stað hinna gömlu. Verður það í fyrsfa skipti, að slík Ijós eru notuð til götulýsingar hér á Iandi. Davíð Stefánsson, skáld frá Fagraskógi. Það á að lýsa á þennan hátt að minnsta kosti þann hluta Strandgötunnar, sem steypt- ur er, og þegar búið að kveikja á sumum hinna nýju lukta. Alls verða nú settar þar upp átján flóresent-luktir. Jafn- framt er skipt um stólpa, og eru steinsteyptir stólpar sett- ir í stað gömlu tréstauranna. Allar lieiðar færar Óvenjugóð hausttíð hefir hald izt í Eyjafirði og á Akureyri í meira en viku. Hefir tekið upp að mestu þann snjó, sem kom í hretinu á dögunum. Akvegir eru góðir yfirferðar og enn fært yfir allar heiðar. ikhúsið sýnir nýtt Eeik- ri! eftir Davíð Stefánsson Effiil leiki'itsins sótt í aevistarf fíans Pwfiilsem Egecíe, postnia Grænlands Þjóðleikhússtjóri hefir nú samið við Ðavíð Stefánsson, skáld frá Fagraskógi um rétt til handa Þjóðleikhúsinu um fluíning á nýsömdu leikriti eftir hann. Leikrit þetta hefir ekki hlotið nafn enn, en það mun verða tekið til sýningar eins fljótí og unnt er, þótt ekki sé víst, að það geti orðið í vetur. Algerlega aflalaust á Bíidadal Algerlega aflalaust er hjá bátum hér og lítið róið. I-Iefir fjörðurinn aldrej veriö svo gersamlega fisklaus um þetta leyti árs sem nú. Lítil sem engin atvinna er heldur í landi, engar stærri fram- kvæmdir hafðar meö hönd- um svo að hér er harla dauf- legt og atvinnuleysi mikið. Davíð Stefánsson fór til út- landa í gærmorgun. Mun hann dveljast um óákveöinn tíma í Noregi. En áður en hann fór var frá þessum samningum gengið. Áhrifaríkt leikrit. Efni leikrits þessa er sótt í ævisögu danska kristniboð- ans Hans Poulsen Egede, sem starfaði mestan hluta ævi sinnar á Grænlandi og hlaut síðar nafnið „postuli Græn- lands“. Þjóðleikhússtjóri tel- ur, að leikrit þetta sé áhrifa- mikið á leiksviði, skáldlegt og sérstætt listaverk og muni vekja mikla athygli. Saga Harss Egede. Ævistarf Hans Egede var harla athyglisvert og margt dreif á daga hans í baráttunni við heiðnar venjur Grænlend inga, andalækna þeirra, sjúk- dóma og fordóma. Barátta hans gegn harðýðgi og löst- um danskra embættismanna Hver lukt kostar 2000 kr. Luktir þessar eru í plast- hylki, og kostar hver þeirra tvö þúsund krónur eða fylli- lega það, án stólpa. Er þessi lýsing því dýrari í byrjun. Ljósmagnið er aftur á móti miklu meira, miðað við raf- magnseyðslu, en gömlu ljós- kerjanna, sennilega þrefalfc meira eöa ríflega það. Fengin frá Bretlandi. Slík götulýsing er nú farin að tíðkast í Bretlandi, og það- an eru luktirnar fengnar. Sá galli er þó á þessum ljósum, að þau eru næm fyrir hita- breytingum, en þó hefir þetta ekkj komið að sök í Bret- landi, þar sem veðráttan er umhleypingasöm. Hvernig flóresent-ljósin þola íslenzkt veðuríar verður svo reynslan hér að sýna. Reykjavík. Reykjavikurbær mun fylgj- ast allvel með þessum fram- kvæmdum í Hafnarfirði, því að hér er um að ræöa gagn- gerða endurbót á gctulýsingu, ef vel tekst. Er líklegt, að þessi lýsing verði því einnig reynd hér áður en mjög langt um líður. Hlaut mikið sár í Grænlandi var og hörð — Honum tókst að vinna hug og vináttu Grænlendinga, læra mál þ‘ i tu C‘g krisfna marga þeirra. vð minnsta k ostj 1 orði kve.ðnu. Það er auðséð, a'ð b - - er tælúíæri til að semia svip- mikið leikrit, og Davíð er manna bezt trúandi til að hafa leyst það af hendi svo að vel sé. Það verður líka harla nýstárlegt að sjá græn- lenzlc gervi og grænlenzkt um hverfi á sviði hér, og marg- ur hefir trú ég, gaman aí að sjá leikarana okkar í Eski- moa-gervum. Leikrit eítir Knmban. Þá hefir ÞjóUeikhúsið á- kveðið að taka til sýningar ileikrit cftir Guðmund Kamta- an liklega í vetur eftir hátíð- ar. Leikrit þetta nefnist á dönsku Derfor skilles vi, og hcfir Karl Ísíeld þýtt það. íslenzkt nafn heíir þvi ekki verið gefið enn svo að fast- ákveðið sé. Aðfaranótt sunnudagsins varð það slys í Kleppsholti, að maður, Halldór Halldórsson áð nafni, féll í tröppum nið- ur á steinstétt og hlaut mik- ið sár á hnakka neðarlega. Maðurinn var fluttur í Land spítalann, þar sem hann ligg ur við sæmilega líðan eftir at- vikum. Óttast var, að hann. hefði höfuðkúpubrotnað, en svo mun þó ekki vera. Góðiir ýsaafli hjá Hósavíkurbátum Frá fréttaritara Tímans á Húsavík. Að undaníörnu hefir verið all góður afli hjá bátum, er héðan róa, aðallega ýsuafli á grunnmið um, og róið stöðugt síðan gæft ir komu á ný. Ýsan er hraðfryst. Veður hafa verið stillt að undan förnu og hefir talsvert af þeim snjó tekið upp, sem kom í á- hlaupinu um fyrri helgi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.