Tíminn - 21.11.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.11.1952, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, föstudaginn 21. nóvember 1952. 265. .b.lað. Kafíar-óláns-óíéfið// fJsíPi'efsniii í Osíeljec t tu í dy A tí illll ragarSi. I Tjarnarbíó sýnir. Eins og nafn myndarinnar 'tendir til, þá fjall- ar ii'ynd þessi um uppteisn, sem átti rér stað í Ka'nada, á þeim ár- um, sem Ncrður-Ameríkubúár voru að Tjsa sig undan yfirráðum Englendinga og leggja grunninn aS sjélístnði sínu. Á formála fyrir tnyndinni se_ir, að peisónurnar, tw Lomi frp.m í myndinni séu til- ■■úningur, þar ssm annaS væri ekki liliilyðiteg kurteisi við afkom- endur hinna raunverulegu manna, em afskípti höfðu af má’inu. í 'essari n> ncl kemur fram nýr leik ari, sem búast má Vi5 að sjáist lobkrð i myndum á næstur.ni, er það sonur hins látna bandaríska ’.eikara ’John Barrymore 03 ber hann naín föður síns. Leikur hans þessari m’-nd er ekiiert sérstakt, > pruðasta tjölskylda, sem nu eyoir ævi sn.il ^nda er meiri áherzla lögð á hraða Á nrsvndinni nrra bin*r ynrri o? ókurtcisari spennu. En hafi þessi ungi mað- ur hlotii eríðir frá föður sinum, n?un hann vænlegur til árangurs. Ðriífjöður þessarar uppreisnar er kona, sem ung var giít yfirmanni setu’.iðsins í Quebec, en talaöi ekki vii ham eftir giftin?ardaginn og hataði hmn dyggilega. Átti hún hins vegar barn með forustumanni framan í Ijósmynílarann. fB.okkar vísindamanR^ srðast í AndesfJöJB^m Staöa framkvæmdastjóra vi3 ríkisspííalana er laus til umsóknar. Laun symkvæmt VI. fl. launalaga. — Umsóknir um stöðuna sendist heilbrigðismálaráðuneytinu, Túngötu 18, fyrir 31. desember 1952. — Reykjavík, 20. nóvember 1952, v.v Heilbrigöismálaráðuncytið. /1 í V.W.V.VAV.V.V.V.V.W.W' SKAFTFELLSNGAFÉLAGIÐ Aðaifundur félagsins veröur haldinn í Sjálfstæðis- húsinu miðvikuöaiinn 26. þ. m. og heíst stundvíslega kl. 8,30 síð^egis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Sýndir veröa nokkrir kaflar úr kvikmynd, sem tekin var í sumar í Skaftafellssýslum á vegum félagsins. — Dans á eítir ef tími vinnst til. — Styrktarfélagar Kvikmyndasjóðs, Skaftfellingar og gestir þeirra velkomnir á fundinn. Aðgangseyrir kr. 10,00 við innganginn. —> Nýjum i félagsmönnum veitt upptaka. \wmw.vav.v.vaw.wvmvvwmw.vavsmw 1 J I hinní hcríu styrjöld, sem háð var milli Ear.damanna og Möndulvfeldamia, má segja a3 bs.rict hafi verið á mörg- um stöcurn, sem aldrei hafa verig nefndir á nafn og ekki heldur þeir óþekktu menn. sem fallið hafa í þeim bardög um. Þetta.. algera stríð var háð á fleiri stöðum en Asíu og Evrcpu og lönd, sem talin voru algerlega hluílaus, gej’mdu með sér andstæða vopnaða flokka frá báðum stríðsaðilum, sem skiptust á skotum við verk, sem varla var hægt að telja hernaðar- legs eðlis. Kafbátar undan ströndum. í skjóli náttmyrkurs nálg- u'ðust kafbátar Þjöðverja strönd Suður-Ameríku Kyrra ÚtvarpLð Ctvcrpið í ilírg: 8.00 Morgunútvarp. — 2.10 Veð- urfregnir 12..0—IS.15 Hádegisút- varp. 15..30 Miðdegisútvarp. — 16 30 VeSurfregnir. 17.30 íslenzkukennsla II- fl. — 18 00 Þýzlcukennsla; I. fl. 18.25 Veðuifreynir. — 13.30 Frcnskukennsla.. 19.C0 Þingíré.tir. — 19.20 Harmoníkulög (plöíur). 19. 45 Auglýsingar. — 20.03 Fréttir. 20. 30 Kvöldvaka. 2.2.00 Fréttir o= vcð- urfregnir. ,,Désirée“ saga eftir Annemaiie Selinko (Ragnheiður Haistein). — XXII. 22.35 Dans- cg dægurlög (piötur). 23.00 Dagskrár- lok. Útvarpið í dar; 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfrsgnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12. 50 Óskalög sjúklinja . (Ingibjörg Þorbecgsy 15.30 Miðde_ isútvarp. — 16.30 Veöuriregnir. 17.30 Ensku- keims’a; II. fi. — 18.00 Dcnsku- lcennsla; I. fi. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Úr óperu- og hljómlcikasal (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Leikrit: ..Hæituiegt horn“ eítir J. B. Priesiley, í þ. S- ingu Ingu Laxness. Leikstjóri: Þcr- steinn Ö. Stephensen. 22.00 Fiéttir 03 veðuríregnir. 22..0 Dansiög (pletur). — 24.09 Dagskrárlok. Arnað hellla Trúlcíanír. N. lega cpinberuðu trúloíun s’na Ealldóra Sigs ðsdóítir, Götuhús- um á Stokkseyri, og Þorkell Þ #- kelsson frá Gissla-Hrauni. sýca _uti_frú Guðný Fríðriksdcttir frá Úlisstaðaicoti í Blöndúhlíð c-g Sveinn Jónsson, bóndi á Hóli í Sæmundarhlíð. hafsmegin, cg frá þeim voru renr.'r i iand hápar manna. Þessir nenn voru ekki her- menn og höfðu ekki fengið slíka þjálfun, heldur voru þetta þýzkir grasafræðingar, sem héldu beinustu leið upp í hálencíi Andesfjallarma í leit a5 hernacarlega mlkilvægri trjáíegur.d. Eftir að hafa íundið tegunaina, flettu þeir berkinum ar trjánum og fluttu hann til sjávar. Berk- ir.um var síðan skipað fram i kafbátana með leynd. Bardagar. En fleiri þurftu á þessum þýðrngarmikia berki að Imlda. Bandarískir visinda- leiðangrar voru gerðir iit til Anöesfjallanna að leita bark arins og fór þá svo að fund- um hinna andstæðu leið- angra bar saman. Var þá ekki as sökum að spyrja, að skot- h.ríS var hafin. Þessi eítircótta trjátegund var Kmatréð, en úr berki þess er unnif kínin, sem er ómet- anlegt í baráttunni við mal- ariu. EkM &æ.gt eS bansR íöHílira 'Framhsld af 1 síöu). Engsr hömlur ai nelnu tari vorn Ia?3ar á iöndun úr forararmn. Y?r sam- vinna hin bezía milli ís- fenzka Iöndunarfyrirtækis- ins, sem siarfar undir st.icrn Þérar'ns Oljreteson- ar, ag verkamanna oy fisk- ksKjjmanua. sem voru á- ræ^ftir n'S fá aftur íslenzka iiskrii-n. Övíy.t Ji.vaða tojsri Istadár rjssí.. övíst er, hvaða togari andar næ?t 2 Grimsby. Næsta sala er’endis verður að öllum líkintíHm á morgun. Selur bá Akureyrartogarinn Harðbak- ur í Þýskalandi. e'ms og ráð hafði verio fyrir rert. Einn af bæjarfc urvun Reykiavíkur, Ingclfur Arnarson,' lagði af stað í gær með ísfiskfram á erlendan markao, og er ekki vitað, hvort hann selur i Grimsby eða Þýzkalandi. vippreií-narmanna cg eggjar hún barnsföíur sinn tii stórræðanna, eins og mörg dæmin hafa gerzt um dapna. Myndinni lýkur með óílgri c-g Kanada heldur áfram að vera u'idir brezkri krúnu. , I. G. Þ. ® Kæsía mynd Chap- líns verður grín- Hjaríanlera þakka ég öllum vinum og vandámönn- £ um sem heirnsóttu mig og færðu mér gjafir og heilla- |> óskir á 70 ára aímæli mínu 11. nóvember. Guð blessi / ;■ ykkur. I; Pálína Eggertsdóttir, Hvammstanga VWUV.WA'AVAVV.V/ZjVJVWAM.V/AV.VAV.VWÁ W.V.*) ,* 5 »•»•••»*• ■••*■ mynd Við frumsýningu á nýjustu mynd Chaplins í London, lét hann þess getið, að næsta mynd frá hans hendi yrði grínmynd Hin nýja mynd hans, Sviðljós, er harmræn og talið er að hann hafi um of horfið frá sínu gamla gervi. Fólk vill láta hann halda áfram að borða skóna sína og vera hinn aumkun- arverði, en sigrandi þjóðfé- lagsþegn. wv Þakka hjartanlega öllum, fjær og nær, er sýndu mér hlýhug og vináttu með skeytum og veglegum gjöfum á 60 ára afmæli minu. — Guð blessi ykkur öll. — •; Ólafur Friðriksson, Jaðri, Þykkvabæ. (uvwww.1 .vw.w.vww.v v.v.w.v.vw.w Handbók um al- þjóðaglæpamenn Skotland Yard er nú að láta gera bók, sem á að fjalla um alþjóðaglæpamenn og er bokin ætluð þeim fjölda út- lenöinga. sem munu gista England á krýningarhátið- inni næsta ár, svo að þeir geti varazt bellibrögð þessara glæpamanna. Þetta er nokk- urs konar „Hver er maður- inn“, þar sem birtar eru myndir og sagt frá einkenn- um glæpamannanna. Banda riska levnilögreglan og hin frakkneska hafa heitið stuðn ingi sínum við samningu bók arinnar. . Ný hók */ tFramhaíd al 1. siðu). Útsefandi er bókaútgáfan Björk. Bókin, sem er 32 blaðsíð- ur að síærð, er með lesmáli og mynd á hverri síðu. Er sagan Iétt við hæfi yngstu lessiidanna og Ietrið stórt og auðveJt að átta sig á stöfun- uiíi. Eru þessar smábarna- bækur sem og aðrar barna- | bækur þessarar útgáfu, hin- !ar smekklegustu. Skáletstjóri iðnskólatts segir: Hlutdrægni kennara að eins sáisjúk ímyndun Hk Skólasíjóri iðnskólans í Reykjavík, Helgi II. Eiríksson, hefir sent blaðinu athugasemd vegna hinna þuagu ákæra, ! sem Iðnneminn, blað iðnnema, heíir borið fram gegii 'starfs ! háttum í skólanum og skýrt var frá í Tímanum í gær. At- : hugasemö skólastiórans er á þessa leið. „Utaf grein í „Timanum" í dag, sem talin er vera endur- prentun á grein í „Iðnnem- anum“ vil ég taka eftirfar- andi fram; í september á hverju hausti er haldið námskeið til undirbúnings inntökuprófa í skólann, fyrir þá nemendur sem þess óska. Við þessi nám skeið kenna fastir kennarar skólans og fá enga auka- greiðslu fyrir. Við öll próf fer prófdómari yfir úrlausnir auk kennar- ans, og er það venjúlega tal- in nægileg trygging gegn hlutdrægni. Það er sjálfu sér aðeins sálsjúk ímyndun, og ekki ný, að kennarar séu hlut drægir við einkunnagjöf. Aðrar ákærur i greininni eru ekki svaraverðar. Á hinn bóginn myndi ég taka þakk- samlega opinberrj athugun eða rannsókn á hinum ó- heyrilegu rógsdylgjum, sem ‘ „Tíminn“ telur séi’ sæma að prenta upp úr einu af mál- gögnum kommúnista“. | Við þessa athugasemd hef- ir blaðið engu að bæta öðru 1 en því, að ákæra siík sem sú 1 I er iðnnemar fcáru fram í | málgagni sínu, getur ekki legið í þagnargildi, svo þung og aivárleg var hún. Dragi skólast j órinn hins vegar í eía, ao útdráttúr Tímans sé réttur, getur hann borið hann saman við frumheimild ina, greinina í lönnemanum. Og eigi misferli sór stað, er það jafn alvarlegt, hvar sem frá því er sagt. Sé ákæran hinsvegar röng, er ekki síður nauðsynlegt að hnekkja lienni, þótt hún hafi birzt í málgagni iðnnemanna. Oæjarsi|«trafimd- urinii j (Framhald af 7. síðu.) kosnir: Sveinn Finnsson, Björgvin Bjarnason, Helgi ’ Hannesson, Jóhannes Stef- 1 ánsson og Friöfinnur Árna- son. i Fundinum verður haldið á- fram kl. 10 í dag. fi(/g/ijJté í limmtn ríJireííið Tíjnanrc.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.