Tíminn - 29.11.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.11.1952, Blaðsíða 5
872. blað. TÍRIINN, laugardaginn 29. nóvember 1952. 5. WMugard. 2S» nóv. Afgreiðsfla fjár- iaganna inanirun (Framhald af 4. síðu.) ; glatast henni í öðru landi hægt aS gera sér til skenunt e®a beimsálfu. unar? Enn verð ég hálf i En ég vík aftur að hinni klumsa aðeins við það að end nýju einangrun urtaka þessar barnalegu Menningarafrek íslenzks j okkur, hennar mál, hennar i Of Þegar dýrtíðin verkalýðsfélögin hversdagslestur manna. Það | er Reykjavík, sem segir okk- ur hverju við megum klæð- ast, Reykjavík, sem ræðuri tízku og sniði, svo að þjóðlég ur bunaður er nánast orðinn broslegur. Það er Reykjavík ;taka saman rökstuðning sem syngur fyrir okkur, tal-isinn fyrir kaupkröfum, gera sveitanna.jar fyrir okkur, hugsar fyriryfirlit mn hækkun vöru- verðs síðan 1947. Þá kemur í spurningar og láta þær óma bændafólks á liönum öldum: hugsunarháttur, hennar á- j að’ af Þemi vörutegund- í eyrum. Og enn get ég ekki eiga rætur sínar og skilyröi | hugamál, hennar smekkur,' nm’ sem Þau hirða að nefna öðru svarað en því, sem ég í víðtæku persónulegu frelsi sem þamúg er með áróðri, 1 . Þessu sambandi, hefir Fjafveitinganefnd hefiríhéfi svarað áður við slík með sterkri ræktun einstak- [ blöðum, útvarpi, auglýsing- afgreitt álit sitt um fjárlaga- i tækifæri. Heilbrigðu fólki með lingseðlisins í'rumvarpið. Meirihluti nefnd nokkurnyeginn óbilaða geðs- persónulega minnst verðhækkun orðið á og dýrmætra! úm ausið yfir fólkið, hennar j mieik kjöti. eiginda. Þrátt | flokkavald, fjárvald, við muni leiðist aldrei, hvar fyrir fátæktina. Menningar- jskiptavald, sem sker og skap sem er, og hvenær sem er. — hæfni þess nú og á komandija1’ endalega línu yfir hagi Það finnur sér ávalt einhver árum hvílir á því, að þessum j manna. Og þið megið vera skemmtileg eða nytsamleg undirgrunni allrar bænda-j viss um, að þetta er ekki viðfangsefni að fást við, og menningar sé ekki hnekkt, (hollt, hvorki fyrir byggðirn- þau kalla reyndar oftast að aö varðveitt' sé í háttum ogjar né Reykjavík, hérna brest fleiri en unnt er að leysa af athöfnum hið persónulega | ur á það jafnvægi í menning- höndum. En spurningarnar svigrúm. hið persónulega j arlegum, fjárhagslegum og bera þess hinsvegar vott,! frelsi meö ríkri ábyrgð ein- jstjórnmálalegum efnum, sem er höfuðeinkenni og lífs- grundvöllur heilbrigðs lýð- ræðissamfélags. Og við þurf- urn að breyta þessu ef ekki á verr að fara og áður en það er orðið um seinan, breyta arinnar hefir unnið að mál- inu í samráði við fjármála- ráöherra Og ríkisstjórn. Af- koma ríkissj óðs á þessu ári hefir verið höfð til hliðsjón ar. Meiri hluti fjárveitinga- nefndar leggur til að fjárlög in verði afgreidd greiðslu- hallalaus og eru tekj ur og gjöldþví sem næst 400 millj. króna samkvæmt þeim til- lögum. Eins og nú standa sakir virðast allar horfur á því, að sú áætlun geti staðizt og hægt sé að reka ríkissfööinn greiðsluhallalaust næsta ár án nýrra tekjustofna ekkert sérstakt breytir komu ríkissjóðs í óhag. Hins vegar miðar meirihluti nefnd magn arinnar tillögur sínar vitan- lega við það sem er. Fjár- málaráðherra lagði áherzlu á það við umræðurnar að | furðalegra þessu sinni, að þetta væri í . fjóröa sinn í röð, sem fjár-jkostar í Reykjavík. Eg veit, við séum að keppast við það í sem genr lög lægju fyrir ti'l afgreiðslu I nefnilega ekki betur, en að, líf og blóð að skapa lífsgrund mállausari hve öljósar hugmyndir fjöl- j staklingsfrelsisins, að því er býlis fólkið hefir um það, kemur til úrræða, ákvarðana hvað munurinn er orðinn lít og árangurs. Það má ekki ill á daglegum hátturn og sniðganga líf og athafnir lífsumhverfi í sveit og borg bóndans eftir ákveönum fyr- á íslandi. Og ef til vill hafajirmælum og fyrirmyndum, menn almennt ekki gert sér. eins og gert er í tæknilega þess grein að í sveitum lands j fullkominni/ verksmiðju. En ef'ins er auöið að láta sér í té (hjá okkur er því miður sá af_ öll þau daglegu þægindi, sem. gallinn á, að það er verið að Það kemur líka fram í þess ari greinargerð, að kalla má óbreytt hlutfall milli launa og verðs á þessum afurðum síðan 1947. Af þessu er það augljóst, að það er alls ekki og engan veg inn vegna verðhækkunar á kjöti og mjólk, sem lífskjör Iaunamanna hafa rýrnað, svo að fulltrúum þeirra þykir nauðsyn bera til nýrra kaup- hækkana. Þetta kemur svo glöggt fram í greinargerð þeirri, er fulltrúar verkalýðssamtak- 'fólk í Reykjavík nýtur, raf-; sniðbinda allt og reyra eftir^fólkið setur lýðveldi sínu þá ljós, hita, rennandi (ákveðnum reglum og fyrir- stjórnarskrá, sem það hefir vatn hvar sem er í húsa-!mælum, opinberra stjórnar- j verið svikið um nú í nokkuð kynnunum og þar fram eftir [ valda, og áróðurs- og við- [ mörg ár. Því einhverntíma götunum — og það sem skiptavalds og tízkuvalds, kemur hún, og hamingjunni er; það kostar r höfuðstaðarins. Það er! sé lof fyrir þaö, að þrátt fyrir ekki öllu meira fé, en það' stundum engu líkara en að þenna einhliöa yfiraustur, því með menningarlegum á- > anna hafa tekið saman, að tökum og breyta því með j Það verður fullvíst af því, að stjórnlegum aðgerðum þegar i forsvarsmenn stéttarfélag- við tökum rögg á okkur og anna vita það mætavel sjálf ir að verðlag landbúnaðar- afurða er engin ástæða til að borgarinn í bænum megi! völl fyrir sniðbundið og reglu. en efni standa til, þá geta gera svo vel og greiða ölljfjötrað ánauðarlíf, ,eins og þeir atburðir gerst, sem sýna, þessi þægindi dýru verði, eöa' við værum að streytast við að fólkið á í fórum sínum vera án þeirra. Þetta er það að fá sem fyrst heiðurs-'.hin heilbrigðu viðbrögð sjálf unnt hvar sem er á landinu' pening og viðurkenningar- j stæðs manns, sem þorir að hugsa og vogar að taka á- kvörðun, á þessa grænu spíru í sólinni, sem skilur kalviðinn og lífsins ófúnu tré. , Ég hefi gerst svo fjölorð- ur um þetta af því aö hjá- verkastörf mín í nálega heil- an áratug hafa leitt mig til nokkurrar könnunnar á og rjúfa vinnufrið í landinu og hefja deilur um kaupgjalds- mál. Það er gott, að þetta komi sem gleggst fram, og fulltrú- byggðir landsins ar verkalýðsfélaganna verð- og áhrifaminni skulda þakkir fyrir að hafa þokuðumst á stig hinna dag- [ ir þrotlausum og einhliða yfir legu samgangna og viðskipta ^ austri áhrifa, áróðurs og búskaparins, og komin eru' fyrirmæla, sem í reyndinni frystihús til matvæla- J svipta þær að allverulegu geymslu á f j ölmörgum stöð- (leyti máli og frumkvæði, en um, sem standa í daglegu bif .beygja hugsunina og teygjajnýjum fróðleik í þeim efnum. reiðasambandi við uppsveit-Já brott frá þeirri reynd og Og það eru ekki einvörðungu „íslenzkir bændahöfðingjar“, sem athygli mín þannig hef- án hækkunar á tollum eða sköttum, og mætti sennilega telja það ’einsdæmi, að nokk ur þjóð afgreiddi fjárlög sín svo á þessum tímum. Vitan- lega þyrfti að gæta ýtrustu varöúöar til þess að slíkt •væri hægt, en þó væru horf- ur á því. Fjárlögin hafa nokkuö hækkað í meðferð fjárveit- ínganefndar og er það eink- um vegna framlaga til verk- legra framkvæmda, sem ætlast er til að verði svipað- ar og á fjárlögum gildandi árs. Sérstök ástæöa er til að vekja athygli á frammistöðu stjórnarandstæðinga í þessu máli. Þeir deila mjög á ríkis stjórnina fyrir of lítil fjár- framlög úr ríkissjóði og flytja enda tillögur um stór- hækkuð ríkisútgjöld. Jafn- íiam Þessu mótmæla Þeir h0liari ega hagkvæmari hátt 'anna. Árum saman höfum I spámannlegur, en að vísu m°nflU1fvri'r 'ium 1 þessu efni> eða að hérjvið ekki mátt byggja hest- | stundum nokkuð átakanleg- J n v y -v S ? sé að öllu leyti um afdráttar, hús eða hænsnakofa án þess ur sannleikur í þessum orð- fiHr,- ff'f iJf.Vo z 1 lausa framför að ræða. Ég er' að hafa þurft að sækja til um Matthíasar Jochumsson- ar: Hver einn bær á sína sögu, sigurljóð og rauna- bögu. Fjölbreytni hæfileik- anna, glöggmótuð einkenni aðeins ef menn vilja greiða skjal frá föður Stalín og öðr þetta verð ef þeir hafa getu um einvaldspáfum samtíðar á því. Það er meira að segja ’innar. Og hver veit, nema svo komið, að munurinn á það takist. En hitt kynni að daglegu matarhæfi sveitabú- [ geta skeð, að okkur yrði rétt ans og borgarbúans, sem var j viðurkenningin í þeirri geipi mikill á meðan viö mynd, sem við kærum okkur stóðum á stigi náttúrubúskap J ekki um, og vildum heldur arins og ársaðdráttanna, er vera án. alveg að hverfa á stórum | Sannleikurinn er sá, að svæðum á landinu, síðan við ^ sveitir landsins liggja nú und J kynna af skapgerð og per- sónusögu íslenzks bænda- fólks. Og þar er margt, sem hefir vakið furðu mína og lotningu, og raunar er alltaí' að skola á fjörur hjá mér irnar. Með þessu er ég engan | þeim veruleika, sem líf veginn að halda því fram, að manna byggist þar á. Þetta lagt fram þessi gögn. Það eru einmitt slík gögn, sem alltaf á að leggja fyrir almenning, svo að fólkið sjálft geti mynd að sér skoðun um þau mál, sem fyrir liggja. Vitanlega eru skiptar skoð anir um það, hvort hlutskipti bóndans sé of gott eða of vont, þegar miðað er við hópa launamanna. Um það má lengi ræða og allar rökræður um þau efni eru vel þegnar. Sömuleiðis er sjálfsagt, að verðlagsgrundvöllur og verð- reikningur landbúnaðaraf- afurða sé stöðugt undir end- urskoðun. Það er mál út af fyrir sig, merkilegt mál, sem alltaf þarf að hugsa um og af og til að ræða. En hvað sem mönnum virðist í þeim efnum, er ástæðulaust að deila um staðreyndir eins og hækkun og hlutfallstölu. Þar við höfum þar með horfið aö 'er hin nýja einangrun sveit-' ir numið staðar viö. Það er er hægt að leggja gögnin á það þyrfti þá ekki að bitna. á aSeins að skýra frá' staö-'þess ótal torfengin leyfi, ár neinu þvi, sem e e \eit ti • , reynd, sem fjöldi manna hef- um sama hafa einhver dular Hins vegar gera stjórnar- fr enn ekkf fyimega áttaö andstæoingar engar tillögur sfg a> p;n þag veldur aftur á um sparhað í rekstri ríkisins móti því, að sveitir landsins annað en það, að Hannibal eru j augum margra fram- Valdimarsson ^ segist hafa andlegar og ófýsilegra lífs- ymprað á því í fjárveitinga-' svio, en þær eru í raun og nefnd að rétt væri að gera1 Veru. Og þannig hugsar sparnað, sem nema myndi fá fólk, sem hálft í hvoru er aö um tugum þúsunda. Það er veita því fyrir sér að hverfa kanhske gott svo langt sem [ ur íandi, finnur ekki verk- þ.aö nær, en hrekkur skammt efni 0g íífsaðstöðu við sjóinn, til að mæta milljóna'tugum. Ien kynni einnig þar að geta Að sjálfsögðu er alltaf lagt grunninn að sjálfstæðu hægt að' segjast trúa því, að starfi, skapað sér farsæld og einstalnr tekjustofnar _ fari innihaldsrikt lífj og veriB fram úr áætlun, en á hitt er þjóð sinni þarfur þegn og þó aö líta, að eins og áður er. iippbyggjandi í stað þess að sagt, er afgreiösla meirihluta! _________________ fjárveitinganefndar miðuð j við afkomu þessa árs. Og það (öllum öldum. Hannibal Valdi væri sízt til bóta, að þurfa marsson getur valið sér betra að miða fjárlögin við einhver, hlutskipti en túlka þeirra fyr sérstök höpp, sem náttúrlega' irhyggju. eru ekki óhugsanleg, en eng-| Frammistaða stjórnarand- ar Ííkur til að bera að hönd-; stæðinga er með fádæmum um á komandi ári. Það er [ aum og ábyrgðarlaus í þess- hagfræði horkónganna, sem [ um efnum. Og þar sem þeir lengstum hafa sett á guð og j tala um óvissu og erfiðleika í gaddinn, og orðið sér og þj óð [ sambandi við atvinnulífiö, sinni til skammar og skaða á.hafa þeir ekki nein bjargráð full yfirvöld skammtað okk- ur hvert fet af trjáviði, hvert ferfet af þakjárni, efjsérstæðra og mikilhæfra per einhver hefir langað að sónuleika, úrræðasemi karl- mennska og þolgæði í hressa eitthvað við. Til enn- þá aularfyllri og þóttafyllri yfirvalda hefir orðið að sækja kaffilúsina, ef fólkið hefir langað til að fá sér aukabolla við hátíðleg tæki- færi, fermingar eða þesshátt ar, þó að nú sé þaö afnumið.! Daginn út og daginn inn æp- ir útvarpið Kóreufréttir og hvers kyns heimstíðindi um híbýli manna, ár út og ár inn eru Reykj avíkurblöðin helzti strangri lífsbaráttu, átakan- (Framhald á 6. siðu.) borðið eins og hér hefir ver- ið gert. Útlendar vörur hafa hækk að í verði nærri tvöfalt á við innlendar vörur á þessu tímabili og þaö er því fyrst og fremst hækkun á erlend- um vörum, sem launþegar eru aö snúast gegn. Nú mun það að sjálfsögðu verða at- hugað næstu daga, hvað til- tækilegt kynni að sýnast til að færa verðlag niður. Ö+Z. á takteinum. Hins vegar hef- ir ríkissjóður á síðustu miss- irum lagt fram mikið fé til atvinnumála og í ýmsum greinum hlaupið undir bagga svo að menn hefðu atvinnu. Þeirri stefnu mun ríkisstjórn in reyna að halda og stuðla að því, að atvinnulíf verði sem blómlegast og stöðugast í landinu. NÁSVISKEIÐ — ÖKEYPSS námskeið Biblíu-bréfaskólinn bendir yður á boöskap vonar og öryggis, á tíma upplausnar og óvissu, — er menn spyrja: Hvað mun framtíðin flytja okkur? Þessari og mörgum öðrum spurningum svarar Biblían. Finnið sjálfir og reyniö þann boðskap, sem Biblían hefir handa yöur. Þúsundir hafa vottaö þakklæti sitt, fyrir þá blessun, er þeir hafa hlotið, fyrir þáttöku í nám- skeiði Biblíu-bréfaskólans. Þér fáið námsbréfin send ókeypis, er þér sendiö nafn yðar og heimilisfang til Biblíu-bréfaskólans, pósthólf 262, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.