Tíminn - 30.01.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.01.1953, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, föstudaginn 30. janúar 1953. ■ 1». PJÓDLEIKHÚSID STEFmJMÓTlÐ | Sýning í kvöld kl. 20,00. | TOBAZ Sýning laugard. kl. 20,00. SKI/GCA.SVEÍM Sýning sunnud. kl. 15,00. STEFffUMOTIB Sýning sunnud. kl. 20,00. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Símgr 80000 og 82345. REKKJÆH Sýning í Bæjarbíó, Hafnarfirði laugardag kl. 20,00. Aðgöngu- miðar seldir í Bæjarbíó. Anna Lucasta Mjög athyglisverð amerísk mynd um líf ungrar stúlku, er lendir á glapstigum vegna harðneskju- legs uppeldis. Mynd þessi var sýnd við fádæma aðsókn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. MaSurinn frá Texas Framúrskarandi skemmtileg og j viðburðarík kúrekamynd með Sýnd kl. 5. NÝIA BIO Hruðboði til Triest Sími 1544. (,.Diplomatic Courier“) Afar spennandi ný amerísk mynd, sem fjallar um njósnir og gagnnjósnir. Byggð á sögu eftir Peter Cheyney. — Aðal- hlutverk: Bönnuð börnum yngrt en J2 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI — BOIMZO (Bedtime for Bonzo) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd um einhverja furðulegustu uppeldistilraun er getið hefir verið. Ronald Regan Diana Lynn og Bonzo. Þetta er aðeins sú fyrsta af hin um vinsælu gamanmyndum, I sem Hafnarbíó býður bæjarbú- um upp á á nýja árinu. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. -—- LEIKFÉLAG reykjavíkur' Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag frá ! kl. 2. — Sími 3191. j AUSTU RBÆJARBÍÓ Litli fishimaður- ittn (Fishermans Wharf) Vegna fjölda áskorana verður þessi ágæta söngvamynd sýnd í dag. — Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn vinsæli niu ára gamli drengur Bobby Breen í þessari mynd syngur hann m.a. hið þekkta lag „Largo“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Vinstúlka niín Irtna, fer vestur (My friend Irma Goes West) Sprenghlægileg, ný, amerísk skopmynd, framhald myndarinn ar Vinstúlka mín Irma. 1 Aðalhlutverk: skopleikararnir frægu: Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍO Simi 1475. Launsátur (Ambush) Spennandi og vel gerð amerisk kvikmýnd um viðureign við Indíána. Robert Taylor Arlene Dahl John Hodiak Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍBönnuð börnum innan 16 ára. i HAFNARBIO Ljúfar tninningar (Portrait of Clare) Efnismikil og hrifandi, brezk stórmynd eftir skáldsögu Fran ches Brett Young’s. — Þetta er saga um unga konu, ástir henn ar og harma, saga, sem efalaust mun hræra hjarta allra, sem elska eða hafa nokkra von um að geta elskað. — í myndinni er flutt tónlist eftir Shumann, Chopin og Brams. Sýnd kl. 7 og 9. Valsauga | w ue.)uev«|«f • Afar spennandi og ævintýrarík amerísk mynd, eftir sögu F. J. Cooper. George Montgomery Brenda Marshall Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. TRIPOLI-BÍO Á glapstigum (Bad boy) Afar spennandi, ný, amerísk kvikmynd um tilraunir til þessí að iorða ungum mönnum frá því að verða að glæþamönnum. Audie Murphy, sá, er leikur að- alhlutverkið, var viðurkenndur sem ein mesta stríðshetja Banda ríkjanna i síðasta stríði, og var sæmdur mörgum heiðursmerkj- um fyrir vasklega framgöngu. Audie Murphy, Lloyd Nolan, Jane Wyatt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Bilun gerir aldrei orð á und- an sér. — Munið lang ódýrustu og nauðsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA. Raftækjatryggingar h.f., Sími 7601. 1Gerist ’áskrifendur að Dí xmanum Sauðféð og . . . (Framh. af 4. síðu). laus, enda þykir mér ekki sem himinn hrynji, þó dauð- legir menn eigi ekki alla vizku, né takist allt, án slysa, frekar en Gretti gamla. Þú víkur því að mér, að lesa betur Pál Vídalín. Það er mér engin hrelling. En hér eftir kemur það í þinn hlut að láta vit P. V. afssanna sitt eigið vit. Þá ætlast þú til þess, að tal- an 1:10 sé órengjancþ vísindi hjá mér, enda bar ég fræði- menn fyrir mig. Það er þér raunalaust að vita álit fræði- manna í þessum hlut, jafnvel þó hvorki þeir, né ég, eða þú, geti farið með absolúta vís- indatölu í þessari grein. Ég kynni auk heldur að hafa það til að segja að 3/%o hlutar uppblásturs í þessu landi hafi orðið eftir 1700, af því ég veit það, að uppblásturinn í land- inu stendur í sambandi við kúgun Dana eftir 1602, fátækt þjóðarinnar, minni búskap og not af landi, með fækkun bú- fjár, sem allir bændur vita/að er hættulegt fyrir bújarðir og svo óhlífisama notkun þjóðar- innar í neyðarkjörum á lands- nytjum. Ég legg áherzlu á það að bæta úr þessu með því að klæða landið gróðri upp í 500 m. hæðarlínu til hagagongu fyrir búfé, og veit að það má takast, og arðurinn kemur strax, þótt bíða þurfi 100 ár eftir „tekjunum“ af skög- ræktinni. Seinast kemur þú að áburðarfræðinni, og sópar nú að þekkingunni. Jú! Féð bítur út um hagann, og kemur svo heim að húsum til að „peðra“ úr sér áburöi. Meinar þú nokkuö annað en venju- legt „skítarí"? Dregur þú kannske dæmi af háttum manna, að fara á „Closettið"? Stundum kemur það fyrir, að fénu er gefið á beitarhúsun- um og síðan er það rekið langa leið í haga og „peðrar" þá kannske úr einhverju af þessari gjöf, án þess að fara á „Clósettið“. En það er af mér að segja, að ég hef ekkert skapferli til þess að rýja alla þessa nekt. Ég læt þig bara fara í reifinu, Hákon minn. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Erlent yfirlit (Framh. af 5. síðu). Belgíumönnum er og ekkert gefið um auknar komur Bandaríkja- manna til landsins og afskipti þeirra af málum þess. Þeir telja, að Bandaríkjamenn ýti fremur undir sjálfstæðisvakninguna en hið gagn stæða. Þannig hafi þeir t. d. stutt Indónesíumenn í uppreisn þeirra gegn Hollendingum og séu hliðhollir Aröbum í Norður-Afríku. Nokkuð er farið að bera á undir róðri af hálfu kommúnista, en þó minna en í öðrum nýlendum í Afríku. Sjálfstæðishreyfing er enn engin til, er nefnd verður því nafni. Fyrr en síðar hlýtur þó að koma að því, að íbúarnir sætta sig ekki við yfirstjórn Belgíumanna, en sennilega verða þó flestar aðrar nýlendur í Afríku fyrri til að heimta sjálfstæði sitt en Kongónýlendan. lillUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimilll'IHHIIIIIIIIIUIIIIIMIIIIIIIIIIIf | amP€R I | Raflagnir — Viðgerðir I Raflagnaefni. Raf tæk j a vinnustof a Þingholtsstræti 21. Síml 31 556. z 5 •uiiiniiiiiiiiiMiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiMaBHMuiimiiiiiiuuM *s: WIARY BRINKER PQST: \ Anna Jórdan 18 dagur. :: :: 8 a „Drekkið kaffið ykkar og borðið hveitikökurnar og farið síðan í skólann“r „Ég vil ekki meira, mamma“, sagði Mæja lágt og þurrkaöi sér um munninn með vasaklútnum. Kittý Jórdan var ekki að tefja sig við hluti eins og munnþurkur. „Ef það er Lindénstrákurinn, sem þú ert svona meyr út af. þá getur þú allt eins vel gleymt honum. Fyrr en varir máttu búast við því, að móðir hans komist að þessu sambandi ykkar. og þá mún þetta taka skyndilegan enda“, sagði frú Jórdan og hlo biturt Mæja '•oðnaði og hún hvarflaði augunum eins og hún væri i vandræðum með að vita, hvert hún ætti að horfa. Önnu fannst nú, að hún væri lítil dúfa í klóm á ránfugli og berðist um hjálparvana. Hún varð mjög reið móður sinni. „Þettg. var illgirnislega sagt, mamma“, hrópaði hún og nlá augu hennar glömpuðu af reiði. „Þú hefir engan rétt til að tala svona við Mæju“ ,.Svo óg hef það ekki ha. Ég skal kenna þér, hvaða rétt ég hef til þess að tala við börnin mín“, sagði frú Jórdan um leið og nún rak Önnu kinnhest. Anna beit á vörina til að verjast gráti. „Það varðar mig ekkert um“, hrópaði hún og spyrnti stóln- um frá bcrðinu. „Mæja hefir fullan rétt til að láta sér þykja vænt um hann, ef nún kærir sig um. Og honum þykir vænt um hana. Áreiðanlega getur móðir hans ekki haft áhrif á hann, það veit ég“. Hún híióp út úr herberginu með rautt hárið í þyrli aftur af sér og mjög rjóð í kinnum. Gamla konan var mjög ill- gjörn. Það var engu líkara en hún vildi að sem flestum liði illa, og hún ætti að láta Mæju í friði; Mæja gat ekki svavað fyrir síg jafnvel, ekki bvingað hana, eins og Anna. Það var mjög illa gert að eyðileggla drauma Mæju — að tala illa um Hrólf. Hrólfur var ekki sú manntegund, sem léti fólk sitt segja sér fyrir um það hvern honum bæri að þykja vænt um. Hrólfur var ágætur. Kvöldið eftir, er þær voru háttaðar, þá hvíslaði Mæjæ: „Anna“? , Já“. , ÞakR?. þér fyrir að taka mástað minn“. „Það var ekkert. Ég vissi, að þú mundir ekki svara þessu. Hún var hræöilega illgjörn“. „Já, en ég býst við að hún hafi á réttu áð standa“, l; , Það kemur ekki til má!a“. „Það þýðir ekki fyrir mig að vera að hugsa um Hrólf Linden“. Hún sagði þetta lágt og draumkennt, meira við sjálfa sig en Önnu ,.Og hann ætti heldur ekki að vera að fylgja mér heim“. ;.Fjandinr> sjálfur. Mæja, vertu ekki svona meyrlynd. Þú ert ágæé og hann tekur ekki niður fyrir sig að tala við þig. Þér ber réttur til að láta þér þykja vænt um hvern sem þú vilt“. , Blótaðu ekki; Anna“. Mæja andvarpaði. „Þarna sérðu, hvernig það fer með börn að alast upp við höfnina. Stúlkur á þínuni aldri, sem búa á Framhæö, segja ekki fjandinn sjálfur“. ;.Ég meinti það ekki“, sagöi Anna fljótmælt. „Þetta bara skrapp út úr mér“. „Anna. veiztu hvað mig langar til að verða“? „Hvað. Mæja“? Það var mjög spennandi, að Mæja skyldi tala svona við hana að hún skyldi segja henni leyndarmál sín. Anna hélt niðri í sér andanum og beið eftir að hún héldi áfram Það var æsilegt að kynnast því, hvernig fólk var í rauninni. „Ég mu.ndi vilja kenna í trúboðsskóla eða á Filippseyjum“. „í einlægni"? Anna hafði orðið fyrir vonbrigðum. Þvílíkt, að vilja þet-ta. Mæja var yndisleg og mann langaði til að vera henni góð, en hana vantaði allan þrótt. Hvaða hugsjón var það að vilja gerast kennari í trúboðsskóla"? „Já, það var trúboði frá. Kína, sem talaði nýlega í Meþód- istakirkumni. Iliin er kennari og hún sagði, að það væri vönt- un á fólki til starfsins Hugleiddu, hve það væri dásamlegt að halda til heiðins lands og kenna um Jesú“. Önnu leið illa. Hún hefði ekki getað nefnt þetta náfn svona auðveldlega. í nunnuskólanum, þar sem þær höfðu lært, áður en faðir þeirra dó, höfðu þær kallað hann Lávarö sinn. Það var mikið betra og meiri virðing falin í því; Öhnu fannst hann ekki vera sá, sem hægt væri að nefna svona í almennum viðýæðúm. Hann var hið gullna glit altaranng,. Hann var sá sem þu leitaðir til í ótta eða ef þú hafðir br.otið af þér eða tekið þátt í slæmum verknaöi. Hann var hin upp- lyftá hönd i merki ’krossins. ,,En h;/að um HFólf“? spurði hún eftir langa.þögn. „Hrólf? Fg mundi auðvitað slíta vinskap við hann. Rödd hennar var mjög heið cg mjög stolt, en Anna sagði nokkuð hvasst: „Jæja en það mundi ég aldrei gera. Ég mundi hvenær sem er taka hann fram yfir hóp af heiðingjum“. Næstu daga gekk Mæja um mjög forkláruð á svipinn og föl í andliti. Þessi breyting varð á henni eftir að húún hafði heyrt til trúboðaris. Hún kom ein heim frá kóræfingum alla næstu viku Önnu leið illa, þar sem hún hélt, að systir sín

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.