Tíminn - 29.12.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.12.1953, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, þriðjudaginn 29. desember 1953. 294. blað, Vinnufélagarnir hæddu hann fyrir að bera jólagjöf er barg Sifi hans Að venju verður fólk gjöfum ríkara að afliðnum jólum. Og hvort sem þessar gjafir eru smáar eða stórar, hafa þær því einu að þjóna að gleðja og verða síðar að gagni, ef svo býður við að horfa. Sem dæmi um það, hvað ein jóla- gjöf getur Ieitt af sér, er sagan af gjöf, er vakti aðhlátur, en bjargaði þó lífi eigandans. ! fara í smáferð á bifhjólinuJ I ^J^uih- IVIYMDIR i luaiiiiiunituiuuðuiuiunuu . Það var nú um þessi jól, að dönsk kona gaf manni sínum Kunni hann þá ekki við ann- 1 stálhjálm í jólagjöf. Maður ad en bera h‘'.alrnjnn og var® hennar er blikksmiður að at- vinnu og fer til vinnu sinnar á bifhjóli. Féll hann af hjól- inu á Þorláksmessukvöld og hefði misst lífið, ef hann hefði draP hann> en steyptist sjalf- ekki verið með stálhjálminn. ur af hjólinu. Var manninum ekið í sjúkrahús og þar gert það honum til lífs. Svo bar til, að hundur hljóp út á veg- inn fyrir framan hjólið, ók maðurinn yfir hundinn og Snemmborin gjöf. Konan hafði ekki haft í að meiðslum hans, sem ekki voru meiri en það, að hann hyggju að afhenda honum gat fanS beim á eftir. Hjalm- gjöfina fyrr en á aðfangadags urmn var ónýtur> en Þaö fór kvöld, eins og venja er. En brollur um manninn, þegar skömmu fyrir jól var snjó- læknirinn benti honum á koma og því hált á vegum og dæfd 1 hí álminn og skýrði það því var það, að þegar maður f JrnJhonum^ad hefði -^ahn" hennar ætlaði til vinnu sinn ar um morgunmn hún honum hjálminn. Lét hún þau orð falla, að það yrði máske ekki oftar hált á veg- unum í ár, svo það væri bezt að hann bæri hann í þetta sinn. Háð vinnufélaganna. Maðurinn setti nú hjálm- urinn ekki hlíft honum við afhenti högginu, sem dældin kom und an, hefði hann verið flutt-! ur í líkhúsið í staðinn fyrir sjúkrahúsið. I Flsigslysið (Framhald af 1. tíðu.) á jökulinn á sunnudaginn og gekk ferðin vel, því að jökull inn upp og hélt síðan til vinnu ínn var greiðfær á þessari sinnar. En þegar hann kom ieis. á vinnustað með hjálminn á. höfðinu, hlóu vinnufélagar Upprof á mánudaginn. hans óspart að honum. Þeir j Gistu þeir sem kunnugt spurðu hann að því, hvort 6r i bílunum á mánudagsnótt hann væri ekki sjálfur blikk- ina en á mánudaginn eftir smiður, sem ætti hægt með að j^ádegi rofaði skamma stund. smíða sér svona pönnu á höf- uðið, án þess að kaupa hana dýru verði. Þegar hann fór heim um kvöldið var hann á- kveðinn i að láta ekki sjá sig framar með hjálminn, en sagði samt ekki konu sinni frá háði vinnufélaganna, af þvi hann vildi ekki hryggja hana. Næsta morgun, þegar hann fór til vinnu sinnar, setti hann ekki hjálminn upp, og bar því við, að ekki væri hált lengur á vegunum og svo væri þetta líka jólagjöf, sem ékki ætti að bera fyrr en að liðnu aðfangadagskvöldi. Ökuferð á jóladag. . En konan var ekki af baki dottin. Hún bjó vandlega um hjálminn í jólapappír og fékk maður hennar gjöfina í ann- að sinn á aðfangadagskvöld. Nú voru góð ráð dýr og ekki vissi hann, hvernig hann átti að komast hjá því að bera hjálminn, án þess að særa konuna. Á meðan hann var að brjóta heilann um þetta á jóladaginn, þurfti hann að ÚtvarpÍb Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Tónleikar: Harmoníkulög (pl.) 20.20 Einsöngur: Diana Eustrati ó- perusöngkona frá Ber-lín syng- ur; Hermann Hildebrandt að- stoðar. 21.15 „Með kvöldkaffinu". Nýr ðvanir skemmtiþáttur undir stjórn" Rúriks Haraldssonar leikara. 22.10 Undir ljúfum lögum. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Tónleikar: Bamalög (plötur). 20.30 Hávamál, — upplestur og tón- leikar. 22.10 Sinfóníuhljómsveitin; Rudolf Ganzhorn stjórnar. 22.40 Sinfónískir dansar (plötur). 23.06 Dagskrárlok. Kastað var þá niður til þeirra birgðum, bensíni o. fl. en það var svo illa af hendi leyst, að pakkarnir fuku lang ar leiðir og eyddu þeir mikl- um hluta dagsins, meðan bjartast var til að elta þá og náðu þó aðeins einum matar pakka með herkjum. Guðmundur, Brandur og menn hans höfðu farið langan veg frá bílunum í átt- ina til slysstaðarins og í leit sinni að pökkunum. Eftir elt- ingarleikinn voru þeir komn- ir að lægð einni í jökulinn, sem virtist vera erfið yfirferð ar, en þó fær, að minnsta kosti með böndum og öxum. Voru þeir að athuga, hvar bezt væri að komast yfir, og voru þá aðeins um 500 metr- ar eftir að flakinu, samkvæmt tilvísun leitarflugvélar núm- er 1, en hún varpaði í sífellu svifblysum niður á slysstað- inn og flaug lágt yfir hann. Versnaði þá veður skyndi- lega og leizt félögum Guð- mundar þá ekki á að halda áfram og vildu hverfa til bíl- anna. Varð svo að vera að svo komnu máli. Förin til bílanna varð og hin erfiðasta og náðu þeir þeim eftir hátt á aðra klukku stund í versta veðri. Brandur var búinn að vera lengur á jöklinum og orðinn benzínlít- ill. Menn hans hefðu og mátt vera betur búnir. Þeir voru og slíkum jökulferðum, en allir harðduglegir. Daginn eftir kom Árni Stef ánsson á visil-skriðbíl með benzín á móti þeim upp að jöklinum og héldu þá allir nið ur, enda orðnir þreyttir og slæptir margir. Guðmundur og menn hans höfðu þó fullan hug á að hverfa ekki við svo búið af jöklinum og orðuðu það við vísil-menn, segir Guðmundur, að fara með þiem aftur upp á jökul, en þeir sögðust hverfa niður, enda væri leitinni hætt. Siglingln mikla Jólamynd Hafnarbíós er Sigl- ingin mikla með Gregory Peck og Önnu Blyth í aðalhlutverkum. Gregory fer vel með hlutverk sitt og einnig Anthony Quinn, sem leikur hressilega, portúgalskan skipstjórá, er hfeir aldrei á móti því að komast í slagsmál, frekar en margir aðrir í myndinni. 3nda eru hressileg slagsmál í myndinni og skemmtileg kappsigling. Gam- an er einnig að þeim köflum, sem teknir eru í sellátrum við strend- ur Alaska og því meira í þá kafla varið, þar sem myndin er í lit- um. Um leik Ann Blyth og henn- ar framgang í myndinni er það eitt að segja, að hún er ekki ann- að en ein konan í þeirri fjölda- útgáfu síbrosandi og voteygðra kvikmyndadísa, sem óátalið mega tröllríö'a beztu myndum, af því þær eru háttskrifaðar í svokölluð- um „box office“, sem á að gefa til kynna bandarískar vinsældir leikarans. I. G. Þ. í Beria (Framhald af 1. siðu.) ! regluuni og var yfirmaður NKVD-sveitanna, en síðar. varð hann inanríkisráð-! herra í Ukrainu. V. Z.. Kubulof var Georgiu' maður og haföi verið vara- j innanríkisráðherra þar og vararáðherra í öryggisráöu- j neyti Rússlands. j S. A. Goglidse gegndi mikil vægri stöðu í innanríkisráðu ; j neyti Georgiu þar til Beria I var handtekinn og var eitt jsinn deildarstjóri í innan- ríkisráðuneyti Rússlands. L. E. Vlodimirski fyrrver- andi yfirmaður „deildar til rannsóknar í málum, sem höfðu sérstaklega mikla þýð ingu fyrir öryggi ríkisins“ í innanríkisráðuneytinu. I I. Framkvæmdastjórastaða O Atvinnufyrirtæki með umfangsmikinn rekstur óskar eftir að ráða framkvæmdastj óra til að annast við- i skiptaleg störf. Reynsla og góð enskukunnátta nauð- synleg. Umsóknir sendist fyrir 10. janúar til afgreiðslu Tím- ans merkt XPX 883. Þetta reyndist þó á röngum rökum reist síðar. Héldu þá allir niður. I Þess má að lokum geta, að það varð aðstandendum manna, esm voru á jöklinum mikið áhyggjuefni, er frá því var skýrt i útvarpi og blaði, | að snjóbelti bíls hefði slitnað. ■ Þetta var ekki rétt. Belti á bíl Guðmundar rann aðeins til á hálku og tck ekki nema fá- ar mínútur að lagfæra það, en skemmdist hins vegar ekk- ert. < Guðmundur segir, að ekk- ert þurfi að ama aö mörin- um dögum saman í slíkum jökulferðum séu menn þeim vanir og kunni að búa sig, og i snjóbílum er gott að búa.1 Þegar veður versna er og bezt að halda sig inni á jökl inum en leita ekki niður á brúnir hans, því að á hájökl inum eru stormar stöðugri og hitastigið jafnara. i Aðalfundur j j Flóaáveitufélagsins árið 1954 verður haldinn að 11 Tryggvaskála föstudaginn 22. janúar n. k. og hefst \ j klukkan 1 eftir hádegi. i» Fundarefni; 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillögur til Iagabreytinga. Stjfórn Flóaáveitufélagsins Lokað vegna flutnings r-n u ii M Þvottahúsið verður lokað janúarmánuð vegna flutn- ings í nýtt húsnæði. Þeir, sem eiga tau í hreinsun hjá < • n n ii n n n okkur sæki það fyrir 31. þ. m. Þvottahúsið LAlTG Ii. f. Laugaveg 34 Móðir okkar RAGNHEIÐUR TORFADÓTTIR andaðist 27. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkj- unni mánudaginn 4. jan. kl. 1,30 e. h. Torfi Hjartarson, Snorri Hjartarson, Ásgeir Hjartarson Kapp er bezt með forsjá /S?\ sajmtvti k w nnrroínB œ nrs-isAJR Þökkum hjartanlega öllum þeim, er sýnt hafa samúð og vináttu við andlát og jarðarför ÞORGEIRS GUÐJÓNSSONAR Jódís Ámundadóttir börn og tengdabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.