Tíminn - 02.02.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.02.1954, Blaðsíða 2
* TÍMINN, þriðjudaginn 2. febrúar 1954, 26. blað, Hemingway og kona hans sluppu lif- andi úr tveimur flugslysum í Afríku L,augardaginn þann tuttugasta og þriðja janúar síðastliðinn var leiguflugvél í skenuntiferð yfir Murchisonfossum í Viktoríu-Níl. / flugvclinni var Ernest Uemingway, rithöfundur, og fjórða kona lians, Mary Welsh Hemingway. Flugvél- in varð að nauðienda í frumskóg- inum, en þau hjónin og flugmaður inn sluppu lífs af. Var þeim komið til næsta fhigvallar, en þaðan ætl- uðu þau að fara í björgunarflug- vél. / þeirri flugvél kviknaði við flugtak og enn sluppu þau hjónin lifandi. Sjaldgæft er, að sama fólkið lendi í flugslysum dag eftir dag, en þau hjón létu sér þetta að kenningu verða og héldu landveg til Entebbe við Viktoríuvatn. Þau hjónin voru þarna á skemmtiferðalagi og höfðu leigt flugvélina í Nairobi í Kenýu. Var áætlað að fljúga yfir Viktoríu- vatn, Albertsvatn og Murchison- fossana. Var hafin leit að þeim, þeg- ar flugvélin kom ekki á tilteknum tíma til að taka benzín á Masindi- flugvellinum austur af Albertsvatni f Uganda. Flugvclin Jítt skemmd. Eftir að tilkynnt hafði verið, að flugvélarinnar væri saknað, barst skeyti frá brezkum flugmanni, er var á flugi við Álbertsvatn, að hann hefði séð flugvélina. Skýrði hann frá því, að fiugvélin virtist lítiö skemmd og útlit væri fyrir að þeir, sem í henni hefðu verið, hefðu slopp ið ómeiddir. Taldi hann, að einu skemmdirnar á vélinni væru brotin lendingarhjól. Ekki sá hann nein merki þess að fólk væri á lífi ná- lægt vélinni, og heldur ekki annar flugmaður, sem fór þar yfh- skömmu síðar sama dag. Nótt með krókóJíIum og fílum. Talið var, að flugmaðurinn og hjónin hefðu haldið til Nílar, sem aðeins er þrjú hundruð metra frá strandstaðnum. Reyndist það rétt V EI T U L L — matsala ASalstræti 12. Seljum hádegisverð (kl. 12—2) alia virka daga. Verðskrá: Súpa og kjötréttur............'... kr. 10,50 Súpa og fiskréttur ............... — 8,50 Súpur og heilagfiski ............. — 10,50 Viðbót'af kjötrétti .............. — 5,00 Viðbót af fiskrétti .. Mjólk (pelafiaska) . . Krúska með súrmjólk Skyr með rjómablandi Kaffi (eftir mat) 1 bolli 1 kanna iviatblokkir fyrir vikuna (6 daga) Tökum að okkur veizlur og mannfagnaði 3,00 1,50 6,00 5,00 1,50 3,00 60,00 V E I T U L L Sími 82240. i I ÚTBOD Tilboð óskast í að reisa hús Náttúrulækningafélags íslands í Hveragerði. Uppdrátta og lýsingar má.vitja í skrifstofu félagsins, Týsgötu 8, gegn 300 kr. skilatrygg- ingu. — Hemingway ásamt pardusdýri, sem hann drap nýlega í Afríku ÚtvarpiB Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20,30 Frindi: Dr. Björg C. Þorláks- 'on (Rannveig Þorsteinsdótt- lögfræðingur). 2050 Undir ljúfum lögum. a) Sig- irður Ólafsson syngur lög eft :'r Sigvalda Kaldalóns; Carl Billich aðstoðar. b) Þorvaldur Steingrímsson og Carl Billich leika fiðlusónötu eftir Mozart. 21.20 Erindi: Iðnaðarmálastofnun íslands og hlutverk hennar; síðara erindi (Bragi Ólafsson framkvæmdastjóri). 21,45 Tónleikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Náttúrlegir hlutir: Spurning- ar og svör um náttúrufræði (Ingimar Óskarsson grasafr.). 22,25 Kammertónleikar (plötur). 23,00 Dagskrárlok. lÚtvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 18,55 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.20 íslenzk málþróun (Halldór Halldórsson dósent). 20.35 íslenzk tónlist: Lög eftir Emil Thoroddsen (plötur). 20,50 Vettvangur kvenna, — Er- indi: Carrie Chapman Catt, stofnandi alþjóða-kvenrétt- indafélagsins; fyrra erindi (frú Sigríður J. Magnússon). 21,15 Með kvöldkaffinu. — Rúrik Haraldsson sér um þáttinn. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Útvarpssagan. 22.35 Dans- og dægurlög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Árnað heilla Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sfna ungfrú Guðný Jónsdóttir frá Sölva- bakka og Sigurður Árnason, véistj., Höfðakaupstað. vera og þar voru þau næcurlangt. Fjölskrúðugt dýralíf er á þessum slóðum. Þarna eru krókódílar, fílar, ljón og önnur stórveiði. Kveiktu þau eld til að ha'da viliidýrunum í hæfi legri fjarlægð. Hemingway sagði svo frá síðar, að hann liefði séð gríðarstóran fíl stantía skammt frá næturstað þeirra hlustandi á hrot- urnar í Mary V/elsh Hemingway. Þegar Hemingway vakti hana, stóð hún fastar á því en fótunum, að hún liryti aldrei og að hann ímynd- aði sér þetta. ,,Það gerir fíllinn líka“, sagði Hemingway. Björgun og ný vandræði. Strax eftir að tilkynnt hafði verið um flugvélina var gerður út leiðang ur á landi en áður en hann náði til strantístaðariiT- um morguniun höfðu þau þrjú íengið far með íerða fólki, sem þau gengu frarn á. Fóru þau með ferðamannahópnum til Butiaba við Albertsvain. Þaðan ætl- uðu þau í björgunarflugvél, en ekki tókst betur til en-svo, að þegar flug vélin hafði rétt hafiö sig tii fiugs kviknaði í henni. Enn sluppu þau hjón án mikilla meiðsla. Hemingway slapp með skurð á höfði og frúin með tvö rif brotin. Frá þessum slysa stað var þeim fylgt í bifreið til Entebbe og þar hvíldu þau sig um tíma. Hemingway var 1 bezta skapi, þrátt fyrir þessar ákomur og lýsti því yíir í blaðaviðtali, að hann héldi, að gæfa hans væri í essinu sínu um þessar mundir. Hrakfallabálkur. Hemingway hefir verið mesti hrak fallabálkur það sem af er ævinni. Hann særðist illa á Ítalíuvígstöðvun um í heimsstyrjöldinni fyrri. Síðan gengur hann við gerfihnéskel á öðr um fæti og 237 aðskotahlutir voru teknir úr holdi hans eftir að hann særðist af sprengju á vígstöðvun- um. Hann ber ör eftir bifreiðaslys i siðari heimsstyrjöldinni og eitt sinn féll þak niður á hann og fleiri slys- um hefir hann orðið fyrir. Þegar fyrstu fréttir bárust af því, að flug- vélin væri týnd, álitu allir, að Hem ingw'ay væri ekki lengur lifs. (Flug- maðurinn neyddist til að lenda, þegar hann var að forðast að fljúga á hóp stórra frumskógafugla). — Heimsblöðin birtu fregnir af siysinu og töldu litlar líkur til að nokkur væri lifandi. Veitingaþjónar á Hav- ana grétu og miiljönlr aðdáenda' Hemingways voru sorgbitnir yfir ■ endalokum hetjunnar. Hafði óbeit á flugvélum. Lengi vel vildi Hemingway ekki ferðast i flugvélum. Þegar hann fór að heiman til Afríku, tók hann sér far með skipi. Til þess að ná fram til áfangastaðar í brezku Austur- Afríku, lögðu þau á sig það erfiði að ferðast um vonda vegi og tor- færur í vörubifreið. En eitt sinn( er Hemingway var í veiðiferð í Afríku, kynntist hann flugmanni, Roy Marsh að nafni. Marsh þessi er harðsvíraður náungi og bregður lítt, \ þótt hann lendi í svaðilförum. Hem- | ingway hafði mjög gaman af að fljúga með' Marsh, og er hann hitti hann núna í þessari ferð sinni, ’ leigði hann Marsh til að fljúga með 1 sig og konuna. Sagði frúin nýlega í . bréfi til kunningja í New York, að j ef Hemingway gengi með þessa í.'ug | dellu öllu lengur, færi svo, að þau ' ættu aðeins eftir peninga fyrir káli og gini. Öllum kemur saman um, að álit Hemingways á flugmanninum J sé ekki ástæðulaust. Undrast flug- menn þeir, sem flogið hafa yfir strandstaðinn, hve vel honum hefir tekizt að lenda. Flugvélin er fynr fjóra farþega, og þar sem hann lenti, er hávaxinn kjarrgróður, meir en mannhæðarhár. Viff ritstörf og veiffar. Hemingway hefir undanfarna fimm mánuði verið við ritstörf og veiðar á austurströnd Afríku. Einnig I hefir hann gefið sér tíma til að sækja heim gamla kunningja, Kili- j manjaro, fjallið í Amboselli þjóð- , garðinum í Tanganyika, þar sem ein j af frægustu smásögum hans gerist, i „The Snows of Kilimanjaro" (Sag- an hefir birzt í tímaritinu Lif og Jlist í þýðingu Steingríms Sigurðs- sonar, ritstjóra). Orðrómur hefir ! gengið um það, að dvöl Heming- j ways í Afríku sé að einhverju leyti bundin þeim átökum, er átt hafa j sér stað í Kenýu á milli Breta og , innfæddra. Álitið er, að hann sé j að viða að sér efni í skáldverk urn þessi átök. Jarðarför mannsins míns, ÓSKARS LÁRUSSONAR, kaupmanns, fer fram fimmtudaginn 4. þ. m. kl. 2 e. li- frá Dómkirkj- unni. Anna Sigurjónsdóttir. lUKISHIMIIIItUMm* I llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllia - » _ | NORRÆNAFELAGIÐ | j | Holhergskvöld j ! [ í Liekhúskjallaranum fimmtu- | |: dag 4. febrúar kl. 20,30. i I | I : Dagskrá: j | Dr. Ole Widding: Erindi um | ' | L. Holberg. j | Ivar Orgland lektor les úr verk = : I um L. Holberg. j | Þuríður Pálsdóttir syngur með | , ! = undirleik dr. Páls ísólfsson- i j ! = ar. | i j | DANS. j i Aðgöngumiðar hjá Bókaverzlun = j [ Sigfúsar Eymundssonar og miða = ' I sölu Þjóðleikhússins. j i Stjórnin. i ! j niiiiiiiiiiiiiiiHiHitiiiiiiiiiiiiiilliltlliiiiiiiiiiiiiiiiniiiiin, c%e/rfJ Wásfáþtum yfar ife ofzbar, 65 ára i - 3 ] = afmælishátíðahöld Glímu- = j § félagsins Ármanns hef jast § I i með skemmtun í Þjóðleik- | ! í húsinu í kvöld kl. 8 síðd. | SKEMMTIATRIÐI: I jiÁvarp; Ing. Jónsson, ráðh. 11 Glímusýning - Bænda- , 1 glíma. í I Danssýning - Barnadansar ! i Fimleikar telpna. Undir- ' i leikari Carl Billich. Ballettsýning: Erik Bid- sted og frú. Ávarp: Ben. G. Waage for- stjóri í. S. í. HLÉ. Ávarp: Gunnar Thorodd- sen, borgarstjóri. Danssýning - Blómavals- inn. Karlakór Reykjavíkur syngur. Einsöngvari Guðm. Jónsson. Undir- leikari Fr. Weisshappel. Akrobatiksýning. Fimleikar karla. Vikivakasýning. Fimleikasýning kvenna. Undirl. Carl Billich. Kynnir Þorsteinn Einars- son, íþróttafulltrúi. fluffyóií í Twanum ÁRNI GUÐJÓNSSONi hdl. Málfi^skrif s to fa | Aðgöngumiðar á kr. 20,00 | ! og 25,00 verða seldir í dág | ! í bókaverzlunum L. Blön- | idal, ísafoldar, sportvöru-T Iverzl. Hellas og í Þjóðleik- | i húsinu. § s 1 ............. fluflýAil í 7ímattum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.