Tíminn - 04.04.1954, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.04.1954, Blaðsíða 11
79. blað. TÍMINN, snnnudaginn 4, apríl 1954. 11 Frá hafi til he'iða Hvar eru skipin Sambandsskip: j Hvassafell er í aðalviðgerð í Kiel. Amarfell átti að fara frá Wismar í gær áleiðis til Hull. Jökulfell kemur til Murmansk í dag frá Páskrúðs- firði. Dísarfell er í Rotterdam. Blá- j fell er væntanlegt til Rvíkur á morg un frá Aberdeen. Litlafell fer frá Keflavík í kvöld til Rvíkur. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á suður- leið. Esja fer frá Rvík kl. 19 í dag austur um land í hringferð. Herðu- breið var væntanleg til Rvíkur í nótt að austan. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun til Breiðafjarðar. Oddur á að fara frá Rvík á þriðju- daginn til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fer frá Rvík kl. 20 4. t. beint til Hull, Boulogne og Hamborg ar. Dettifoss fór frá Murmansk 31. 3. Væntanlegur til Húsavíkur á morgun 4. 4. Fjallfoss kom til Ant- verpen 3. 4. Fer þaðan 5. 4. til Rott- erdam, Hull og Rvíkur. Gcðafoss fór frá Rvík 27. 3. til Port’and og Glouchester. Gullfoss fór frá Rvík 31. 3. til Kaupmannahafnar. Lagar- foss kom til Rvíkur 3. 4. frá Ham- borg. Reykjafoss fer frá Rvík 5. 4. til Patreksfjarðar, ísafjarðar, Sigiu- fjarðar, Húsavíkur, Akureyrar og Rvíkur. Selfoss fór frá Sarpsborg 1. 4. til Odda og Rvíkur. Tröllaioss íór frá N. Y. 27. 3. til Rvíkur. Tungu- foss fór frá Recife 30. 3. til Le Havre. Katla fór frá Akureyri í morgun 3. 4. til Hamborgar. Fermingar Ferming í Laugarneskirkju 4. apríl kl. 10,30. Prestur séra Árelíus Nielsson. Agnar Þór Höskuldsson, Mávahl. 22. Auðunn Björnsson, Dalshúsi við Breiðholtsveg. Bjarney Kristjánsd., Steinagerði 3. Björg Sigurðardóttir, Suðurl.br. 88. Diljá Sjofn Pálsdóttir, Snæfeld, Mávahiið 22. Eyjólfur Axelsson, Nökkvavogi 29. Guðm. Vignir Þórðars. Langh.v. 87. Guðrún Jónsdóttir, Bræðraparti ,’iö Engjaveg. Guðrún Matthíasd., Snekkjuv. 21. Gunnar Finnsson, Barðavogi 36. Gunnar Bergþórsson, Nökkvavogi 1. Gunnar H. Jóhannss., Langh.v. 35. Hulda Haraldsdóttir, Hólmgarði 20. Ingileif Örnólfsdóttir, Skipasundi 19 Jón Frímannsson, Ósi við Snekkjuv. Jónína Hafsteinsdóttir, Kambsv. 33. Kristjana Sæmundsd., Nökkav. 9. Laufey Magnúsdóttir, Efstasundi 34 María Guðmundsd., Efstasundi 15. Ólöf Guðrún Höskuldsd., Mávahl. 22 Ríkarö Kristjánsson, Bræðratungu. Rúnar Jónsson, Skúlagötu 76. Sigfús Sigurgeirsson, Langh.v, 58. Sigfríð Sigurðardóttir, Suðurl.br. 88 Sigríður Hanna Gunnarsdóttir, Langholtsveg 88. Stefán Bjarni Hjaltested, Karfav. 43 Sveinn Þórir Hauksson, Langh.v. 154 Þórður Bjarkar Áreiíusson, Snekkjuvogi 15. Ölver Skúlason, Langholtsv. 108. Ferming í Laugarneskirkju sunnudaginn 4. apríl kl. 2 e. h. (Séra Garðar Svavarsson). STÚLKUR: Erla Soffía Guðmundsdóttir, Lauga- teig 5. Finnelif María Sigursteinsdóttir, Gerði, Blesugróf. Gerð'ur Guðvarðsdóttir, Laugarnes- camp 34 A. Guðný Edda, Gísladóttir, Hraunt. 22 Guðný Leósdóttir, Grensásveg 3. Helga Ármannsdóttir, Miðtúni 48. Hulda Kröyer, Hraunteigl 24. Ingibjörg Jónsdóttir, Laugav. 28 B. Kristbjörg Inga Magnúsdóttir, Ár- bæjarbletti 60. Lilja Ólafsdóttir, Höfðaborg 13. Margrét Jóna Magnúsd., Hofteig 4 Ólafía Solveig Jónatansdóttir, Efstasundi 71. Sigurbjörg Sveinsdóttir, Hæðarg. 28 Sólrún Björnsdóttir, Sigtúni 21. DRENGIR: Ásmundur Valur Sigurðsson, Skúlagötu 70. íslenzkar æviskrár og fleiri rií gegn afborgunum Bókaverzlun ísafoldar hefir tekið að sér sölu á íslenzkum æviskrám, sem Rókmenntafélagið hefir gefið út í fimm stór- um bindum. Verður hafður sá háttur á, að fólk getur eignazt verkið með afborgunum, en það þykir gefast vel, þegar um stærri verk er að ræða, sem fólk á ekki hægt með að greiða í einu lagi. „ . , , , , Iverk Einars Benediktssonar, Æviskrúrnar eru teknar sainlBöiu-Hjáimars, Krístínar Sig an afdr Pali E. Olasym og eru fúsdóttur> Jóns Magnússonar, hið merlcasta nt um ætttræði urvalsljóð f 12 bindum og sögu a Islandi. Er þar að finna vto- safn isafoldar. Þa hefir verzl. tækan fróðleik um /000 Is- unin ennfremur tekið að sér iendinga sem uppi hafa verið | áskrifendasölu a verkum Jóns alit fra landnamsold. Te ur Trausta> sem nu eru Ö11 fáan. Hið íslenzka bokmenntalélag það mikils virði að ritverk þetta sé í eigu sem flestra þeirra, sem þessháttar fróö- leik unna. Allur fjöldi íslendinga legg ur áherzlu á að vita sem mest í ættfræði. Hálft síðara bind- ið er viðbætir, sem Jón Guðna son þjóðskjalavörður hefir samið af sinni alkunnu ná- kvæmni og vinnur hann aö áframhaldi á verkinu yfir bá menn einkum, sem fallið haí'a frá síðan mestur hluti verks- ins var unninn. Bækurnar kosta allar óbundnar 400 krónur en 790 í leg í heildarútgáfunni. Yfirlýsing frá formaimi starfs mannafélags Kofla víknrflugvallar Vegna ummæla í leiðara Þjóðviljans 1. apríl 1954, þar sem rætt er um fund í Starfs mannafélagi Keflavíkurflug- vallar s. 1. mánudag, vil ég undirritaður taka eftirfar- vönduðu skinnbandi. Fást þær andi fram: með afborgunum, 50 krónum á mánuöi. Eldri forlagsbækur með afb&rgunum. Ennfremur skýrði Gunnar Það var ekki formaður Vinnumálanefndar, hr. Hall- grímur Dalberg, stjórnarráðs fulltrúi, sem gaf upplýsingar á fundi starfsmannafélags- |ins síðastliðinn mánudag um Einarsson prentsmiðjustjóri! fjárhæðir, sem Vinnumála- ísafoldar frá því á blaða- nefnd hafði tekizt að fá í mannafundi, sem haldinn var , uppbætur starfsfólkinu til í Háskólanum um þessi tíðíndi | handa. Framangreindar upp í fyrradag, að útgáfa hans' lýsingar gaf undirritaður til hefði ákveðið að gefa fólki að sýna fram á meðal ann— kost á að eignast nokkur úr- j ars, hvað nefndinni hefði valsverk forlagsins með slík- orðið ágengt, en hún var sett um kjörum. Eru þar á meðal á stofn að ósk starfsmanna- félagsins, eins og kunnugt er. Kalevala (Framhald af 12. síðu). einstæða bókmenntaperlu að ræða og Edduljóðin og eru þau því Finnum helgur dómur. Kalevalaljóðin hafa verið þýdd á þrjátíu og fimm tungu mál og er þetta þrítugasta og sjötta þýðingin. Karl ísfeld mun nú hafa lokið við að þýða um helming þessa ljóða- bálks, sem er alllangur. Þýð- ingin er gerð á vegum Menn- ingarsjóðs. Bókmenntaafrek. Eftir vinnubrögðum að dæma á ljóðum þeim, sem birt eru í sérprentuninni, verður strax séð, að mjög er vandað til þýðingarinnar. — Vissu menn fyrir, að Karl ís- feld er orðhagur maður, en líklegt er að þessi þýðing hans teljist í flokki bók- menntaafreka þjóðarinnar á þessari öld. Mun það þó ekki að fullu séð, fyrr en þýðingin er öll. Blaðið tekur sér bessa- leyfi til að birta upphafser- indið úr sérprentuninni, en það hljóðar svo: Ljóðaþrá til kvæða knýr mig. Kveikt er löngun, sem ei flýr mig, orðs að leita, söng að syngja, sögur fornar ljóðum yngja, láta bragi leika á vörum, ljóðin gjalla í spurn og svörum, gómstáls láta glauminn vakna, í gljúpum huga þræði rakna. Karl ísfeld vinnur nú að þýðingunni og leggur alla á- herzlu á að ljúka henni sem fyrst. Þaö eina, sem hægt væri að ?Tji!™S!!.v!róla!ss°n!^aus!tels 26,ásaka Vinnumálanefnd fyrir í sambandi við þessar upp- lýsingar, er að veita mér tækifæri til að fylgjast með störfum hennar. Til skýringar skal þess Halldór Einarsson Hjaltested, Langholtsveg 149. Haraldur Schiöth Haraldsson, Höfðaborg 33. Hilmar Jakobsson, Höfðaborg 16. Jónas Ástráðsson, Laugateig 7. Magnús Hákonarson, Laugarnesv. 64 getið, að þær leiðréttingar, Pétur Trausti Borgarsson, Réttar- j sem ég nefndi, að Vinnu- holtsveg 28. I málanefnd hefði tekizt að fá SigursveinnHauksson, Hofðaborg 89 meðal annarg f ir öryggis_ Svemn Bjornsson, Sigtum 21. J Sverrir Sveinsson, Hæðargarði 28. Úr ýmsum áttum Helgidagslæknir. Esra Pétursson, Fornhaga 19. Sími 81277. Millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Rvíkur kl. 10 í dag frá New York. Gert er ráð fyrir aö flugvélin fari héðan á hádegi til verði, strætisvagnastj óra og eldhússtarfsfólk, námu um 860 þúsundum króna. Með þökk fyrir birtinguna, Stefán Valgeirsson, formaður Starfsmannafélags Keflavíkurflugvallar. Til skýringar skal þess get ið, að Vinnumálanefnd var Stafangurs, Oslóar, Kaupmanna- sett á fót nokkru eftir stjórn hafnar og Hamborgar. Flugvélin arskiptin af núv. utanríkis- kemur hingað annað kvöld kl. 18,30 málaráðherra Og skyldi hún á leið til Bandaríkjanna frá megin- m. a. vinna að því, að starfs- landi Evrópu. Kvenféiag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum _41„ þriðjudaginn 6. þ. m. kl. 8,30. á sinna. menn, sem töldu sig ekki hafa fengið fullar kaup- ! greiðslur, fengju leiðréttingu Hlutaveltu happdrætti Hringsins. Eftirfarandi vinninga hefir enn ekki verið vitjað: 1. Gerfitennur nr. 34698. 2. Straujárn: 18465. 3. Borð- klukka 18430. 4. Perlufesti 32262. 5. Blómsturvasi: 7285. 6. Borðlampi: 21557. 7. Skartgripaskrín 24097. 8. Silfurskeið með emailleskafti 35342. Munanna sé vitjað í Suðurgötu 16, Reykjavík. (Birt án ábyrgðar). Farsóttir í Rvík vikuna 14.-2®. marz. samkvæmt skýrslum frá 24 (26) læknum. í svigum tölur frá næstu viku á undan. — Kverkabólga 40 (70). Kvefsótt 175 (270). Iðrakvef 111 (27). Inflúenza 4 (9). Hvotsótt 2; (0). Kveflungnabólga 7 (15). Tak- ! sótt 1 (1). Kikhósti 10 (27). Hlaupa- I bóla 6 (9). I Líhrcl«i8 Tím Lcigltflugvél (Framhald af 1. síðu.) Tilgangur Loftleiða með leigu flugvélarinnar, var sá, að fá aðstöðu til að auka flugferðir yfir Atlantshafið, fyrst úr einni, upp í tvær og síðar þrjár á viku í sumar. Nýja áætlunin gekk í gildi um s. 1. mánaðamót og föstudagskvöldið 2. þ. m. kom hin nýskírða „Edda“ fyrst hingað til Reykjavíkur á leið frá meginlandi Evrópu til Bandaríkjanna, en með þeirri för hófst fjölgunin á ferðunum í tvær á viku hverri. Eftir 27. maí mun ferðun- um fjölgað upp í þrjár á viku, en þá er gert ráð fyrir að báðar flugvélar Loftleiða, „Hekla“ og „Edda“ verði komnar til starfa að lokn- um þeim endurbótum, sem á- kveðið er að gera á innrétt- ingum flugvélanna til auk- inna þæginda fyrir farþega. „Edda“ er væntanleg aft- ur frá Balndaríkjunum kl. 10 í dag, og er gert ráð fyrir að hún haldi áfram til Staf- angurs, Oslóar, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 12 á hádegi. Auglfoil / TtwHum Jörðin ARNARBÆLI í Grímsnesi er laus til ábúðar í næstu fardögum. Lax og silungs- veiði. Upplýsingar í síma 7473. smyr & kœllr khreinsar ; amP€P > Baflarnlr — ; j Rafteiknlnga* 11 Þingholtwtræti S1 j j Síml 818M i! II TRÚLOFUN- arHlllF WMí ARHRINGAR 1 Steinhringar Gullmen og margt fleira Póstsendi KJAKTAN ÁSMUNDSSON KnUsmlSnr AðaUtrætl 8 Simi 1290 ReykJavik ;; Blikksmiðjan : GLÖFAXI i: |HRAUNTEIG 14 8/MI 723«.! í iiiiiiiiiiiiu 1111111111111111111111111 imiiiiiiiiiiiiiiiiinuitnua = * I Olafur Jensson | | — Verkfræðiskrifstofa — | Þinghólsbraut 47, | Kópavogi — Sími 82652 | iTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiig !! Notið Chemia Ultra- sólarolíu og sportkrem. —d Ultrasólarolía sundurgreinirj sólarljósið þannig, að hún eyk> ur áhrif ultra-fjólubláu geisl-1 anna, en bindur rauðu geisl- ^ ana (hitageislana) og gerir’ þvi húðina eðlllega brúna, en] hindrar að hún brenni. Fæst í næstu búS. tS3sssssssssssssssssssssssssssssasss$3$$s5$ssss3ss7$?s?ssf?fs?????f??W'a Kúahey tírvals kúahey (taða, | I flæðistör) til sölu. Hag- | I kvæmt verð ef um veru- 1 ! legt magn er að ræða. Sigurður Einarsson, Holti, Eyjafjöllum. mx

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.