Tíminn - 15.04.1954, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.04.1954, Blaðsíða 11
88. blað. TÍMINN, firnmtudaginn 15. apríl 1954. 11 Frá hafi tii heiða Hvar era skipin Sambandsskip: Hvassafell er í aðalviSgerð í Kiel. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell fór væntanlega frá Vestmannaeyjum í gær áleiðis tii Hamborgar. Disarfell fór frá Antverpen 13. þ. m. áleiðis til Rvíkur. Bláfell fór frá Þorláks- höfn 12. þ. m. áleiðis til Gautaborg ar. Litlafell fór frá Vestmannaeyj- um í gær áleiðis til Paxaflóahafna. Ríkisskip: Hekla'fór frá Rvík í gærkveldi vestur um land til Akureyrar. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. — Herðubreið var væntanleg til Rvík ur í nótt frá Austfjörðum. Skjald- breið vai- á Akureyri í gærkveldi. — Þyrill er norðan lands. Eimskip: Brúarfoss kom til Hamborgar .14. 4. Fer þaðan 17. 4. til Rotterdam, Hull og Rvíkur. Dettifoss fór frá Rvík 10. 4. til Murmansk. Fjallfoss kom til Rvíkur 13. 4. frá Hull. Goða foss fer væntanlega frá N. Y. 17. 4. til Rvíkur. Gullfoss kom til Leith í morgun. Fer þaðan í kvöid 14. 4. til Rvíkur. Lagarfoss fer frá Rvik í kvöld 14. 4. til Keflavíkur. Reykja- íoss íer írá Rvík 16. 4. til Vest- mannaeyja, Hull, Bremen og Ham- borgar. Selfoss fór frá Sauðárkróki 13. 4. Væntanlegur til Rvíkur í nótt 15. 4. Tröllafoss fór frá Rvík 9. 4. til N. Y. Tungufoss fór framhjá Mad eira 11. 4. á leið til Le Havre og Antverpen. Katla fór frá Hamborg 9. 4. Væntanleg til Rvíkur 15 4. Vigsnes fór frá Wismar 13. 4. til Hamborgar og Rvíkur. Árnað heilla Hjónaband. í fyrradag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Vilborg Stefáns- dóttir frá Litlahvammi í Mýrdal og Jón KJartansson, sýslumaður í Vík. Úr ýmsum áttum Edda, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Rvíkur kl. 19,30 á morgun frá Hamborg, Kaupmanna höfn, Osló og Stafangri. Gert er ráð fyrir að flugvélin fari héðan kl. 21,30 áleiðis til New York. Helgidagalæknar. Skírdagur. Úlfar Þórðarson, Báru götu 13, simi 4738. Föstudagurinn langi. Hannes Þórðarson, Sóleyjar- götu 27,-simi 80460. Laugardagur fyr ir páska. Axel Blöndal, Drápuhlið 11, sími 3951, Páskadagur. Skúli Thoroddsen, Fjölnisvegi 14, sími 8Í619. Arinar páskadagur. Hulda Sveinsdóttir, Nýlendugötu 22, sími 5336. Húnvetningar! Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur skemmtisamkomu í Tjarnar kaffi miðvikudaginn 21. þ. m., síð- asta vetrardag. Ýmis skemmtiatriði. Fjölmennlð. Frá ræktunarráðunaut Rvíkur. Útsæðissalan í skála skólagarð- anna við Lönguhlíð er opin alla virka daga kl. 13—18. KFUM Fríkirkjusafnaðarins heldur fund í kirkjunni annan dag páska kl. 11 fyrir hádegi. Litlu stúlkurnar sem syngja við barnaguðsþjónust ur í Fríkirkjunni, eru beðnar að koma á söngæfingu í kirkjunni laug ! ardaginn fyrir páska kl. 5,30 síðd.1 Ferðir stiætisvagnanna um páskahelgina. Á skírdag hefst akstur kl. 9 og ekið til kl. 24. Á föstudaginn langa hefst akstur kl. 14 og ekið til kl. 24. Laugarda^inn hefst akstur kl. 7. Akstrinum hætt kl. 17,30. (Ath. Eng in ferð ^ftlr kl. 17,30). Páskadag hefst akstur kl. 14 til 1 e. miðnætti. Annan páskadag hefst akstur kl. 9 til 24. | Danslagakeppninni lýkur í Austurbæjarbíói á miðvikud. 14 lög á skemmtiskráuni — 4 frá 1953 Segja samnmgum lausum Síðastliðinn laugardag og sunnudag voru fulltrúar sjó- mannafélaganna í Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík, Siglu- . firði og Akureyri saman á I gær ræddu blaðamertn við Freymoð Jonannsson, er ser fUn(jj ^ þess ag k0ma sér um daíislagakeppni S. K. T. Danslagakeppnin stendur nú saman yfir og verða úrslitin birt í Austurbæjarbíói næsta mið- vikudagskvöld eftir páska, sem er síðasti vetrardagur. Verð ur þá tilkynnt hvaða lög hafi sigrað í atkvæðagreiðslunni. Búast má viö, að höfundar' siðsamari og því samboðn- laganna verði viðstaddir. j ari siðmenntuðu fólki, held- Verða þeim þá afhent verð- ur en þær skemmtanir, þar launin og lög þeirra leikin sem áfengið fær að hafa ó- um leiö. Alls verða á hindruð áhrif. Sagði hann, skemmtiskránni fjórtán lög, að ailt væri gert til að gera þar af fjögur úr keppninni í (fólki skemmtanirnar sem fyrra. Níu manna hljómsveit ánægjulegastar og reynt að undir stjórn Caris Billich^koma fram með ýmislegt mun leika lögin, en söngvar j nýtt, sem ungu fólki þykir ar verða Adda Örnólfsdóttir, * sérstaklega gaman að. Einn Ingibjörg Þorbergs, Sigur-diðurinn í þessu, sem hefir veig Hjaltested, Alfreð Clau-jreynzt vel, er danslaga- sen og Sigurður Ólafsson. keppnin. Freýmóður benti og Auk þess mun Smára-kvart-, á það, að allt þetta væri ettinn anna. syngja nokkur lag- Fleiri viðurkenningar. Á samkomu þessari mun Ríkisútvarpiö gera kunnugt hvaða kvæði og hvaða höf- undar hljóta viðurkenningu fyrir danskvæði þau, sem út- varpið auglýsti eftir fyrri hluta vetrar. Einnig verða afhent verðlaun Vikunnar fyrir rétta atkvæðagreiðslu. Loks mun gestum gefinn kostur á að tilnefna eða kjósa sér vinsælasta dægur- lag ársins, meðal þeirra laga íslenzkra, er leikin hafa ver- ið opinberlega síðastliðið ár. Vilja bæta skemmtanalífið. í viðtalinu kom Freymóð- ur inn á markmiðið með skemmtanahaldinu í Gúttó. Sagði hann að þær væru fyrst og fremst til að sýna fram á, að skemmtanir án áfengis væru ánægjulegri og fyrst og fremst gert til þess, að ungu fólkí mætti auðn- ast að skemmta sér á eins siðprúðan og hollan hátt og um hvaða kröfum ætti að stilla við væntanlega síldveiðisamninga, en sild- veiðisamningum hefir víðast hvar verið sagt upp og er ætl unin að einn síldveiðisamn- •ingur verði gerður fyrir land- ið allt, en samningar félag- anna verða úr gildi 1. júní næstkomandi Þá var jafnframt rætt um uppsögn togarasamninga, en uppsagnaraðild á þeim eiga framantalin félög og auk þeirra sjómannafélögin á Patreksfirði og á íslandi. Samþykkt var eftirfarandi: „Fundur fulltrúa sjó- mannafélaganna í Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík, Siglu- firði og Akureyri, haldinn 10. apríl 1954, lítur svo á, að þar sem engar lagfæringar hafi fengist á gildandi togara- frekast væri unnt, enda væri samningum, án uppsagnar, sé það unga fólkið, er aðallega ekki fært að hafa bundna sækti út á skemmtistaði. Eldur í klæðaverk- stæði á Siglufirði í gær kviknaði í klæðskera- verkstæði Helga Vilhjálms- sonar hér í bænum og var slökkviliðið þegar kvatt á vettvang. Tókst því von bráð- ar að slökkva eldinn og urðu skemmdir litlar, dálitlar á fötum og vélum, en ekki telj- Járniðnaðannem samþyklkir stofnun iðnsveinasamb. andi á húsi. B J. Aðalf. bamavinafél. Sumargjafar Aðalfundur barnavinafé- lagsins Sumargjafar var hald ion fyrsta apríl sl. Á fund- inum flutti formaður félags- ins, ísak Jónsson, skýrslu stjórnarinnar um starfsem- ina árið 1953. Bogi Sigurðs- son, framkvæmdastjóri fé- Fundur í Félagi járniðnað- lagsins, lýsti reikningum armanna, haldinn miðviku- þess fyrir árið 1953. Urðu daginh 24. marz 1954, lýsir sig heildarútgjöld félagsins á ár- samþykkan stofnun iðnsveina inu nær tvær og hálf millj. sambands, er verði innan Al- króna. Helztu tekjuliðir voru þýðusambánds íslands, enda vistgjöld, tekjur af sumar- skerði stofnun sliks sambands deginum fyrsta, styrkur frá ekki fulltrúafjölda iðnsveina Reykj avíkurbæ og styrkur úr félaganna til Alþýðusambands ríkissjóði. þings, er yröu eins og nú tíðk| Úr stjórn félagsins áttu að ast kosnir af meðlimum við- ganga Arngrímur Kristjáns- komandi sveinafélaga. son og Jónas Jósteinsson, báð ir endurkjörnir. Fyrir í stjórn iuni voru Arnheiður Jónsdótt ir, Aöalbjörg Sigurðardóttir, Happdræiti íslenzkra getrauna. s kl*nnu8t er 1>kur haPP- Relgi Eliasson, Isak Jónsson drætti Islenzkra getrauna að kvöldi pölmi Tósteinsson 2. póskadags. Vinningar í happdrætt ° inu eru alls 200, og er hæsti vinning urinn 50—88 þús. kr„ en söluveí'ð samninga til 1. des. n. k. og telur óhjákvæmilegt að þeim verði sagt upp nú í vor, með það fyrir augum að hafa synlegum kjarabótum. Stjórnin og trúnaðar- mannaráð viðkomandi félagi samninga lausa og ná nauð- vinni sameiginlega að nauð- synlegum undirbúningi fyrir nýja samninga og þá jafn- framt velja þann tima til að- gerða, er heppilegastur þætti. Olíuvinnsla að hefj- ast á ný í Persíu London, 12. apríl. Olíufélög- in 7, sem hafa slegið sér sam- an um að reka olíulindirnar í Persíu, ásamt brezk-íranska olíufélaginu, sem átti olíurétt indin, hafa þegar byrjað samn ingaviðræður við persnesku stjórnina um rétt til að hefja olíuvinnslu á ný, en hún hefir legið niðri síðan olíulindirnar voru þjóðnýttar af stjórn Mossadeghs. Ef samningar tak ast, hafa olíufélögin lofað að greiða brezk-íranska olíufélag inu skaðabætur fyrir tjón, er það varð fyrir vegna þjóðnýt- ingarinnar. Eden utanríkisráð herra Breta skýrði brezka þing inu frá þessu í dag og kvað stjórnina mundu gera allt, sem unnt væri til þess að samn ingar tækjust. smr bkœllr khreimr mniiiiiiMnimmmtHtiinuiiimiiinninnniiiinmmnw JOLL miðanna er 10 kr. Verða miðar seld ir í Reykjavík og stærri kaupstöð- um, Hafnarfirði, Akranesi, ísafirði, Siglufirði, Akureyri og Vestmanna eyjum allan laugardaginn og til kl. 6 á 2. í páskum. í Reykjavík verða miðar seídir þann dag ó þessum stöðum: Austur | bær: í Félagsheimili Vals, Sundhöll. inni og Sportvöruverzluninni Hellas, Laugavegi 26. — Vesturbær: í Fjólu ! á Vesturgötu 29, og félagsheimili J KR við Kaplaskjólsveg. Ennfremur | verða miðar til sölu í bifi'eiðum í miðbænum. — Menn ættu ekki draga til siðustu stundar að kaupa miða, enda mun margan fjrsa ai hreppa hina glæsilegu vianinga. Bíl ið íþróttasjóð! StyrkiS hetíbrigt starf æskunnar í landinu. íslenzk framleiðsla. I Fleiri og fleiri kaupa nú I Mjöll. Hún er gangviss og { sterkbyggð. — Afgreiðsla l strax. Verð m/sölusk. kr. | 3.193,00, hentugir greiðslu | skilmálar. | = HÉOINN = Sími 7565. iimiiiitiiiiiiiiimtvimfUiiiiiiiuiilN Mnalb vtta. «1 gæfaa fylgir hrlngnoam frá BIGtJRÞÓR, HafnarstræO M&rgar gerSlr fyrlrUggjancCL Bendum gegA póstfcröfu. Maðuri?m minn Sr. HÁLFDÁN HELGASON prófastur, verður jarðsunginn frá Lágafellskirkju laugardaginra 17. þ. m. kl. 13,30. — í stað blóma væri okkur ástvira- um haras kærari mirarairagagjafir um harara til S.Í.B.S., til Lágafellskirkju eða til Brautarholtskrikju. — Miran iragaspjöld S.Í.B.S. fást hjá umboðsmöra?ium, en listar fyrir gjafir til kirknararaa liggja frammi í skrifstofu biskups, hjá Morgurablaðirau eg í símstöðirarai að Brú- arlandi. — Ferðir verisi fcá Ferðaskrifstofurani að Lágafelli kl. eitt. Lára Skúladéttir. Aðalfundur bif- reiðasmiða Aðalfundur var haldinn í Félagi bifreiðasmiða 19. marz 1954. Fundurinn var mjög fjölmennur og mikill áhugi félagsmanna fyrir málefnum stéttarinnar Fundurinn mót- mælti því eindregið að inn- flutningsyfii völdin hafa á undanförnum árum ívilnað þeim aðilum, sem íengið hafa innflutningsleyfi á yfirbyggð um langferðabifreiðum með niðurfellingu á tolli úr 30% \ í 10%, á sama tima og ís- lenzkir iðnaðarmenn verða að vinna úr efni sem er með aJlt að 50% tolli auk þess sem stór hluti þess er keypt inn á bátagjaldeyri, Þar sem ísL yfirbyggingar virðast standa erlendum yfirbyggingum al- gerlega jafnfætis, hvað við- kemur gæðum og útliti, virð- ist algerlega óþarft að flytja inn yfirbvggðar bifreiðir. Enn fremur var stjórninni falið að hafa áhrif á viðkomandi yfir- vöíd um að innflutningi und- irvagna verði jafnari ár frá ári.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.