Tíminn - 30.10.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.10.1954, Blaðsíða 5
$45. blaff. TÍMINN, langardaginn 30. október 1954. 5 ERLENT YFIRLIT: Fimmta stjórn Kekkonens Stefnir Keklíonen að því að verða for- setf Fmniands á eftir Paasikivi? Lauyard, 30. oht. Aðgerðir í áfengis- málum Eitt hinna stærstu vanda- mála, sem íslenzka þjóðin á nú viö að stríða, er hinn mikli og stóraukni drykkju- Skapur í landinu/ Hið sorg- legasta í því efni er það, að hann vjrðist einkum fara í vöxt meðal yngri kynslóðar- innar, unglinga á aldrinum 16—20 ára. Er þetta óglæsi- leg þróun. en ekki tjáir ann- að en horfást í augu við stað reyndirnar. Á undanförnum árum hef ir starfsemi ;bindindismanna verið styrkt nbkkuð af ríkinu með fjárframlogum. Á fjár- iögum þessa árs nam sú upp hæð rúmum 350 þús. kr. Þar af voru veittar 170 þús. til Stórstúku íslands, en 180 þús. til annarra aðila. Samkvæmt hinum nýju á- fengislögum, sem samþykkt voru á Alþingi sl. vetur, var ákveðið, að stofnaö yrði sér stakt áfengisvarnaráð, sem hefði foru'stu um baráttu gegn áfenginu. í fjárlaga- frumvarpi því, sem nú liggur fyrir, er gert ráð fyrir því að veittar séu 550 þús. kr. til sxarfsemi ráðsins og er það um 400 þús. kr. hærri upp- hæð en veitt var til hlið- stæörar starfsemi á þessu ári. Framlagið til Stórstúkunn ar hélzt óhreytt frá þessu ári. Undanfarið hefir verið hald ið uppi á , vegum ríkisins nokkurri fræðslu um skað- semi áfengra drykkja og þær hættur, sem samfara eru neyzlu þeirra. Þessa fræðslu þarf nú að stórauka því að vegna hins aukna frelsis, sem nú er um sölu áfengis hlýtur' sala þess að aukazt eg þar með ölvun, ef ekki er harnlað á móti í tíma. Virtist mega vænta þess, að hið hýjá áfengisvarnaráð Játi ekki sitt eftir liggja til þess, að sem beztur árangur náist. Keinur hinn aukni fjár- StuÖnragur Tíkisins þar í góð ar þarfir þv.T. margt þarf að gera áður en þessari fræðslu verði komið i það horf, sem hauðsynlegt er. Serm'a þarf hentugar kennsiubækur og fræðslurit til notkunnar í skólum og utan. Sérstakir menn þurfa að hljóta sérmenntun á þessu sviði ti] þess að geta tekið að sér fræðslu og leiðfcein- ingastörf ö. s. frv Aðalatrið Ið í þessu máli er það, að fræðsian sé þannjg uppbyggð &ð göður áiangur náist. En margt er fleira, sem þarf að gera áður en þessi mál telj- ast komin í viðunandi horf. Hafa þarf eftirlit með ölvun á almannafæri og setja ströng viðurlög, ef út af er brugffiff. í mörguin héruffwm er ástandið nú þannig, aff nær ómögwlegt er aff halda samkomur sök um c'^-ykkjuskapar. Hefir swms staðar orffiff að grípa til þéss ráffs aff koma á fót sérstakri héraðslögreglu, er launuff er úr sýslwsjóffum og aff nokkru af þeim aðil- um, sem samkomur halda, til þess aff halda niðri ó- , tpcktum og ófriði á sam- . Foringi finnska bændaflokksins, dr. Urho Kekkonen, hefir fyrir nokkru myndað fimmta ráðuneyti sitt. Er það samsteypustjórn bænda flokksins og jafnaðarmanna. Sitja í stjórninni fimm bændaflokksmenn og sjö jafnaðarmenn. Að auki er ætlunin að hafa einn ópólitiskan dómsmálaráðherra, en maður í stöðu hans hefir enn ekki verið fundinn. Stjórn þessi nýtur stuðn ings 107 þingmanna af 200. Hinir borgaralegu smáflokkar eru utan- garðs í stjórnarsamvinnunni, og segir Aftenposten í Osló, að þeir gráti það þurrum tárum. Óttuffust verkfall. Aftenposten telur, að bænda- flokkurinn hafi séð sig tilneyddan að ganga í þessa stjórnarsam- vinnu eftir að verkalýðsfélögin höfðu ákveðið allsherjarverkfall i landinu, en það óttuðust bænda- flokksmenn, enda kreppa fyrir i lándinu. Jafnaðarmönnum virðist hafa tekizt að ná í allar mikilvægustu ráðherrastöðurnar, þar sem þeirra flokksmenn hafa hlotiö embætti fjármálaráðherra, landvarnarráð- herra, félagsmálaráðherra, verzlun- ar- og iðnaðarmálaráðherra, auk vara-samgöngumálaráðherra, en í hans ráðuneyti eru teknar ákvarð- anir um launa- og verðlagsmál. Lækkaff vöruverð. Samkomulag það, sem náðst hefir milli þessara tveggja flokka, er m. a. fólgið í því, að lækka verulega verð á smjöri, mjólk, kjötvörum, korni og sykri, leggja niður veltu- skatt á byggingarvörum, vefnaðar- vörum og matvörum og að veitt verði aðstoð við landbúnaðinn að upphæð 3 milljarðar marka auk vissra óbeinna skattalækkana. Til þess að koma þannig í veg fyrir launahækkanir, var gripið til þess ráðs að lækka verðlagið, en það er aftur stutt með því að veita bændum verðuppbætur. Aften- posten getur þess til, að þessar ráð stafanir muni koma til með að kosta skattþegnana um 30 millj- arða marka á ári. Aftenposten lætur mjög í það skína, að allmikil óánægja sé með stjórn þessa, eða málefnasamning hennar, jafnvel innan stjórnmála- ílokkanna sjálfra, og sé það gott dæmi um andann í stjórnarher- búðunurh, að Fagerholm, forseti þingsins og framámaður í flokki jafnaðarmanna, hafi látið svo um mælt, að hann ætti ekki hinn minnsta þátt í þeim ákvörðunum, sem fram kæmi í stjórnarsáttmál- anum. Óþekktur utanríkisráffherra. Kekkonen hefir látið af embætti utanríkisráðherra, sem í Finnlandi er ekki talið mikið embætti, og feng ið það í hendur óþekktum manni, Johannes Virolainen. Innanríkis- ráðherra er jafnaðarmaðurinn Váinö Leskinen, sem ekki er sagð- ur alitof mikill vinur Kekkonens. koniwm. Hefir þetta gefiff góffa raun í Borgarfiiffi og má búast viff, aff fleiri fari þar að dæmi Borgfirffinga ef Alþingi ræður ekki bót á þessii með lagasetningu. Að lokum er ekki úr vegi að minna á starfsemi AA- félagsins, sem stofnað hefir verið hérlendis, en er deild úr alþjóðasamtökum fyrrver andi ofdrykkjumanna. Þessi íélagsskapur hcfir unnið stórvirki í því að endurvekja Hið sama má segja um verzlunar- málaráðherrann Simonen. Hinn sið ast nefndi ráðherra og aðstoðar- fjármálaráðherrann Vennamo, sem er bændaflokksmaður, eiga lika erfitt með að umgangast hvor ann an, að sögn. Fjármálaráðherra er jafnaðarmaðurinn Penna Tervo, flokksbróðir hans, Skog, er land- varnarmálaráðherra. Félagsmála- ráðhen-a er, eins og áður er sag't, jafnaðarmaður, Onni Peltonen að nafni. Simonen verzlunarmálaráð- herra hefir um 'skeið störf á hendi sem dómsmálaráðherra. Misklíð á stjórnarheimilinu. Aftenposten telur það almenna skoðun manna í Finnlandi, að hin persónulega óvild, sem svo mjög gæti innan stjórnarinnar, geti orð- ið Þrándur í Götu stjórnarsam- vinnunnar. Það vírðist vera álit stjórnarandstæðinga, að Kekkonen ætli sér ekki minni hlut en þann að verða forseti næst á eftir Paasi- Þá gat hann þess og, að ó- trúlega miklu hefði verið á- orkað með fórnfýsi og jafn- vel kraftaverk hefðu gerzt, þegar fórnfýsi og kærleikur lögðust á eitt. Margir fleiri tóku til máls og var mál þeirra allra mjög á eina lund um það, að Skálholt skyldi gert að biskupssetri aftur. Svohljóðandi ályktun var samþykkt í einu hljóði: Aðalfundur Skálholtsfél. Árnesinga, haldinn í Skál- holti 24. okt. 1954, leggur megináherzlu á 1. að hér í Skálholti sé end- urreistur biskupsstóll og Skálholtsbiskup skipaður, er sé höfuðbiskup landsins 2. að hér sé reist vegleg dóm kirkja og sé hún í megin- atriðum í stíl þeim, er kirkjur Klængs biskups og Ögmundur biskups voru. Dr. Björn Sigfússon flutti stórmerkilegt erindi um hin- ar fornu Skálholtsdómkirkj- ur, sérstaklega um framlag Klængs biskups og skyldleika miðaldakirkj unnar í Skál- holti við kirkjur Bernhards siðferðisvitund ofdrykkju- manna og snúa þeim frá drykkjuskap. Byggist hann á samhjálp og bróðurlegu sam starfi,. hreinskilni og gagn- kvæmum skilningi. Ber að fagna því, að þessi samtök skuli haía tekið upp starf hér á landi og er ósk- andi, að starfsemi þeirra svo og allra annarra aðila, sem gegn áfengisbölinu vinna, béri sem mestan og beztan ávöxt. KEKKONEN kivi, og því vilji hann „hafa jafn- aðarmenn góða“. Og þeir segja ennfremur, að það megi búast við því, að hann leggi áherzlu á það, að hann' sé eini maðurinn, sem Rússar geti þolað á forsetastóli aö Paasikivi frágengnum. En hitt er svo náttúrlega ekki ö’dungis víst, að þessi röksemdaleiðsla fái stað- izt reynsluna, enda er enn langur tími, þar til fórsetakosningarnar fara fram, en það er ekki fyrr en í janúar 1956. munka, eins og þær mótuð- ust á Englandi og víðar. Stjórnin var endurkjörin, en hana skipa: Sr. Sigurður Pálsson, formaður, sr. Eirík- ur Stefánsson, prófastur, Páll Hallgrímsson, sýslumaður, Ásgeir Eiríksson, kaupmað- ur og Þorsteinn Sigurðsson, bóndi. Daglegar skipaferð- ir og hálfsraánaðar- legar Taliff er, að á meffan Boig firffingar fela Gísla .Tórissym aff sjá uiti byj'gíiifttí flóaskipa f’ iir sig, þá muni liann verða fylgjandi þ að rikiff Ieggi íram styrk til clagiegra snnr gangna þess saips á milli Reykjavíkur og Borgarness, enda þótt hann trlji eins og stendur ofrausn, að rikið veiti styrk til svo sem liálfsmán- affar skipaferffa á milli höfí.'ð staffarins og hafnx á Vestur- Norffur- og Austwviandi. En Borgfirðingar ættu að gæta þess, aff Gísli haii tvö faldan botn á næsta skipi, er hann lætur smíffa fyrir þá, svo aff það sökkvi ekki eins og Laxfoss, af því að hann var meff einfaldan botn. En hefði strandferðaskipið Herffu breið veriff byggt á sama hátt mync j þaff hafa farist meff allri áhöfn, er þaff strandaffi við Skaga snemma árs 1952. í staff þess komst Herðubreiff af standstaðnwm af eigih rammleik og sigldi hjálpai- lawst inn til Skagastrandar. „Hvað er í pok- anum?“ Þaff hefir veriff nokkuff al- menn skoðun undanfarin ár, að samskipti íslendinga og hinna erlendu manna, sem hér dveljast samkvæmt varn arsamningnwm, ætti aff vera sem minnst. Þótt varnarliffið dvelji hér meff samþykki ís- lands og landinw til öryggis, er það af þjóffernislegum á- stæðum, vegna Iöggæzlu o. s. frv. nawffsynlegt að samskipt in séu takmörkuff svo sem unnt er. Af hálfu þjóðræk- inna manna hefir jafnan ver iff lögff mikil áherzla á þetta atriði. Þjóðviljinn er aff vísu ekki þjóðrækiff blað, en hann hefir samt haft hæst* allra íslenzkra blaða wm þá hættu er af samskiptunwm stafaffi og sagt margar ófagrar sög- wr, sannar og ósannar, um ýmislegt, sem af þeim sam- skiptum hafi hlotist. Þgir, sem gera sér í hugarlund, aff gagrirýnendwr mæli yfirleltt af einlægni í þessum mátwm, gátu varla efast um, að Þjóð viljinn hlyti að styðja af al efli, hvers konar ráffstafanir til að draga úr samskiptun wm viff varnarliðið. Nú er þaff svo aff tvær aff- ferðir eru til aff draga úr þessum samskiptum milli ís- lencíinga og varnarliffsins. Önnwr aðferffin er sú að tak marka ferðir varnarliðs- manna út fyrir samningssvæff in. Hin affferffin er að tak- inarka ferðir íslendinga inn á þessi svæði. Þegar viffræð ui voru teknar upp viff Banda ríkjamenn um þetta atriffi sl. vetwr var af hálfu íslands tal iff sjálfsagt að nota báðar þessar affferffir. Niðurstaffan varff sú, eftir langt þóf, að Bandaríkjamenn féllust á aff gera á sinn kostnaff einangr wnargirðingu um svæffin og takmarka mjög daglegar leyf isferffir varnarliffsmanna út af svæðunum. Af íslands hálfu var þá jafnframt á- kveðið að setja reglur um ferffir íslendinga inn á varn arsvæðin. Þeir sem af einlægni vilja vinna aff endurbótwm á fram kvæmd varnarsamningsins, fögnuðu þessari niffwrstöðu. Af þeirra hálfu hefir helzt verið fundið aff því, að þær hafi ekki verið framkvæmd ar nógu fljótt. En afstaffa Þjóðviljans til þeirra takmark ana á samskiptwnwm hefir veriff með þeim endemum, aff menn furðar á, sem ekki "þekkja innræti kommúnista i þesswm málum. Þegar það fréttist í vor, aff samiff hefði verið um einangr unargirffingu um varnarsvæff in, vakti þaff enga ájiægjw hjá þeim Þjóðviljamönnwm. Síffur en svo. Fyrsta verk blaðsins var aff reyna aff vekja óánægjw og gremjw hjá hinwm útlenéti varnar- liffsmönnum meff þessari ráff stöfun. Hermönnunwm var meff vel völdwm orffum bent á þaff í Þjóffviljanum aff nú ætti að loka þá inni í fanga búffum — girða þá inni eins og búfé o. s. frv. Þessi skrif Þjóffviljans í vor voru fyrir- mynd þeirra greina, sem Flwgvallarblaðiff hefir verið aff birta um sama mál nú ný lega. Tónninn sá sami. Og áhrifin þaw sömu á útlend- ingana, ef mark er á tekið. Hvort tveggja til þess falliff aff gera íslenzkum. stjórnar- vóidum sem erfiðast fyrir wm (Framhald á 6. síðu). Árnesdeild Shálholtsfél. vill að rcist sé Oómkirkja í Skálhptti í stíi kirkna Klængs og Ögmundar Aðalfundwr Árnesdeilc^ar Skálholtsfélagsins var haldinn í Skálholti swnnwdaginn 24. október 1954. — Formaffur deild arinnar, sr. Sigurður Pálsson, setti fundinn og stýrði honum. Fundarritari var Óli Kr. Gwðbrandsson. Formaður flutti fyrst ávarp og gerffi grein fyrir tilgangi og störfwm félags- ins. í því sambandi talaði hann wm viðreisn staðarins, gat þess m. a., aff ekki gæti til mála komið annað, en aff í Skál- holti yrffi í framtíðinni reglulegt biskupssetur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.