Tíminn - 12.01.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.01.1955, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, miðvikudaginn 12. janúar 1955, Þaö er betra að deyja standandi en lifa á hnjánum, sagði Zapata LTm þessar mundir standa yfir sýningar á bandariskri irynd í Nýja bíói, sem fjallar um líf og dauða Emiliano Zapata, mexíkönsku þjóðhetjunnar og bardagamannsins. Eftir honum er m. a. haft þetta máltæki: Það er betra að deyja standandi en lifa á hnjánum. Zapata Iifði trúlega eftir þessu. Að vísu fer tvennum sögum um líf hans og hvert markmið hans hafi verið, en í myndinni eru honum gerð skil, sem hæfir þjóðhetju. í bókinni Inside Latin America, Eegir svo frá Zapata og öðrum, er komu mikið við sögu á tímabili því í Mexíkó, þegar borgarastyrjald- irnax geisuðu: Svik og morð. — Madero entist ekki lengi. Hann var hlunnfarinn, svikinn og beitt- ■ur ofbeldi og að lokum skotinn sam kvæmt skipun morðsjúks drykkju- boita, Victoriano Huerta (Huerta 6egir i myndinni um Zapata, að réttlátur máður geti haft rangt fyr- Jr sér og ekki vitað betur). Huerta náði völdum eftir daga Madero. Gegn Huerta risu þrír menn, sem höfðu tiltrú fólksins, hver á sín- um stað. Menn þessir voru ólíkir úm margt, en undir stjórn þierra reis upp þróttmikil andspyrna gegn Huerta, og úr henni varð borgara- styrjöld. Caranza gerðist leiðtogi byltingarinnar. Hann var af öðr- Útvarpíð ÍJtvarpiS í dag. Fastir liðir eins og venjulega. 18.55 íþróttir (Atli Steinarsson blaðamaður). 19.15 Tónleikar: Óperulög (plötur). 20.30 ÓÓskaeríndi: Hvað er exísten- síalismi? (Sigurjón Björnsson sálfræðingur). 21.00 Óskastund (Benedikt Gröndal ritstjóri). 22.10 Upplestur: „Vegir Guðs eru ó- rannsakanlegir", smásaga eftir ' Indriða Indriðason (Andrés Björnsson). 22.35 Harmoníkan hljómar. — Karl Jónatansson kynnir harmon- íkulög. 23.10 Dagskrárlok. ÍJtvarpiS á morgun. Fastir liðir eins og venjulega. 19.15 Tónleikar: Danslög (plötur). 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20.35 Kvöidvaka: a) Jóhann Þ. Jósefsson alþm. flytur ávarpsorð um íslenzkan athafnamann, Pétur J. Thor- steinsson á Bíldudal, — og Atli Steinarsson blaðamaður les úr minningabók Péturs. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Sig urð Hélgason og Helga Pálsson (þlötur). c) Ljóð og lausavísur eftir Gísla Ólafsson frá Eiríksstöð- um. d) Ævar Kvaran leikari flytur efni úr ýmsum áttum. 22.10 Erindi: Perlan á ströndinni (Filippía Kristjánsdóttir rit- höfundur). 22.30 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23.15 Dagskrárlok. Arnað heilla Trúlofanir. Um áramótin opinberuðu trúlofun sina ungfrú Inga ísaksdóttir, Ási í Ásahreppi, Rangárvallasýslu, og Matthías Jónsson, Lækjarbotnum, Landsveit, sem nú er bifreiðarstjóri á B. S. R. Á gamlárskvöid opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Margrét Bjarna- öóttir, skrifstofustúlka hjá Kaup- íélagi Árnesinga, Selfossi, og Garð- ar Gíslason, Holtsgötu 17, Hafnar- firði. Á þrettándanum opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðrún Krist- jánsdóttir frá Löndum í Stöðvar- firði og Bent Jörgensen, vélvirki, Flókagötu 67, Reykjavík. um toga en hinir tveir, háttprúður og nokkuð prófessorslegur. Gegnir nokkurri furðu, að Caranza skyldi hafa forustuna i byltingunni, þar sem hann var íhaldssamur land- eigandi. Villa og Zapata. í norðurhluta landsins var það Pancho Villa, sem hafði íorustuna. Hann var ættarhöfðingi og stiga- maður, segir í bókinni og glæsi- menni, og í alla staði mjög ólíkur Carranza. Villa var ekki að víla fyrir sér það, sem honum fannst smáatriði og fór e'di um landið og vann ýms óþaríaverk í nafni bylt- ingarinnar. Zapata hélt sig í fjöll- unum í námunda við Mexikóborg. Hann var hreinn Morelos-indíáni og fæddur í Morelos í kringum 1869. Segir í bókinni að hann hafi verið á ferð um fjöllin og riöið svörtum stóðhesti sínum og tendr- að loga byltingarinnar í bændun- um. Enfremur segir, að til þess að sjá Zapata og vita næstum allt um hann, þurfi ekki annað en virða fyrir sér freskómyndirnar í Diego Rivera í Cuernavaca. Áróðursmaður og upp- reisnarmaður. Borgarstyrjaldimar I Mexíkó end uðu 1920. Höfðu þá Villa og Zapata gert uppreisn gegn Caranza og lét Zapata lífið í þeim átökum. Var hann drepinn af Caranzistum í Mexíkóborg 10. apríl 1919. í alfræði bók, sem nefnist The Americana, segír um Zapata, að hann hafi ver- ið mexíkanskur áróðursmaður og uppreisnarforingi. í stjómartíð Diazar var hann gerður útlægur sem pólitískur áróðursmaður, en sneri brátt aftur til landsins. Þeg- ar Madero-uppreisnin stóð yfir árið 1910, barðist Zapata sjálfstætt gegn Diaz í von um að geta sett stjórn á laggirnar. Hann gerði á- ætlun um skiptingu jarða og gekk hún undir nafninu Ayala-áætlun- in. Nýju leiðtogarnir neituðu að taka áætlunina til greina og barð- ist þá Zapata gegn Madero, Huerta og Carranza. Zapata fór með >íöld í stuttan tíma í marz og apríl 1915 og var þá jafnframt yfirstjórnandi Stjörnubló er að hefja sýn Ingar á myndinni 1. april ár ið 2000. Myndin er austur- rísk með dönskum skýring- um og gerist sem sagt áður- nefndan dag, þegar barna- börn okkar verða í fullu gengi. Myndin er. sambland af skopmynd, sögulegri mynd óperettu og tæknilegum tíu þúsund manna hers. Segir svo í lok þessara uppljsinga, að hann hafi herjað í grennd höfuðborgar- innar með það fyrir augum að koma á fót ríkisstjórn, þar sem hann væri æðsti maður. í megindráttum kemur framan- greint við sögu i kvikmyndinni um Zapata. Steinbeck hefir skrifað handritið að myndinni og ber hún nokkurn keim þess ágæta höfund- ar og er það allt til góðs. Lelkstjór- inn, Elia Kazan, hefir líka gætt þess að láta blæ Steinbecks halda sér. Eins og áður segir, þá er þetta sér. Eins og áður segir, þá er þetta mynd um þjóðhetju, sem hefir með arunum fengið sérstakan sess í hugum fólksins, þeirra, sem hann barðist með og barðist fyrir að ein- hverju leyti. Zapata er sýndur sem grófgert en hjartagott náttúrubain, þar til margir bardagar og víg hafa hert í honum. Hann er leikinn af Marlon Brando. Þessi Brando er dæmalaus maður. Það er um hann þess háttar andrúmsloft, að hann getur með leik sínum auðveld- lega skapað trú hjá áhorfandanr um. Brando er mikill persónuleiki og tilgerðarlaus og fellur þetta mjög vel inn í þá persónugeymd, sem hann endurnýjar í Zapata. Hann er í fjöllunum. Steinbeck er ekki einasta gott skáld, heldur hefir skíra meðvit- und um það, hvenær og hvernig skáldhrifni fær bezt notið sín i verki sem er annars kalt og blóði- drifið og án nokkurrar uppnumn- ingar. Zapata var drepinn með svik um. Júdasinn í myndinni hefir þann ig andlit, að svipur hans er brjóst- umkennanlegur og íáum mun detta í hug, að hann sé vondur maður, hann getur bara ekki við þetta ráð ið, eins er um fleiri, er valda ór- lögum í myndinni. Er þeir hafa drepið Zapata, þar sem hann stend ur við hlið vinar síns, Hvítings, og hesturinn er hlaupinn frá morð- staðnum og líki Zapata hefir verið varpað meðal fólksins, sem dáði hann, horfa nokkur gömul andlit þeirra manna, sem hann kenndi að betra væri að deyja standandi en lifa á hnjánum, horfa þessi gömlu andlit til fjallanna, þar sem hann hafði eggjað þá fram í margan bar dagann og varir þeirra hreyfast og orðin koma lág og hátíðleg: Zapata er ekki látinn, hann er uppi í fjöll- unum. Þannig er gott að skilja við hetjur, sem lifa í hugum fólks. undrum framtíðarinnar. — Hún gerist í Vínarborg um það leiti að kjörinn er nýr forseti Austurríkis. Er hann settur inn í embættið 1. apríl árið 2000. Er þá margt orð- ið breytt frá því sem áður var, í þá gömlu góðu daga, þegar menn voru að byrja árið 1955. 8. blað. Sterkari Rúnibetri Þægilegri Ny gerð af WILLYS Hann er.breiðari og lengri — rúm fyrir fleiri farþega, stærri og betri fjaðrir. — Margar fleiri Útvegum1-ódýr jeppastálhús frá Bandariiþunúm og ýmis gagnleg tæki fyrir jeppahn"' ' Allar upplýsingar fúslega veittar á skrifstofú vórri. O: jKtun :JCín - .U .11 Varahlutabirgðir ávallt fyrirliggjandi •*í>/ •>•: verð mjög hagkvæmt. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. H.f. Egill Vilhjálmsson Sími 8 18 12 — Laugavegi 118. Ítalía — Spánn Ef nægilegur flutningur fæst, fermir m.s. „TUNGU FOSS“ eða annað skip vörur til íslands á Ítalíu og Spáni 12./20. febrúar. Flutningur óskast tilkynntur aðaiskrifstofu vorri sem fyrst. ' :u' . H.f. Eimskipafélag íslands «att53S«SS$SSS33S$SS3$SSSSS$SSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSS3SSSS»S3Sa SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSi H ELLU-of nar 1 C »3^3 i'-V Uiít í öllum stæröum Gæði á borð við beztu erlenda mið- stöðvarofna. Eru léttári, minni fyrirferðar, fallegri og mun ódýrari. Verðtilboð gefum við fúslega. H.F. OFNASMIÐJAN Einholti 10. — Rcykjavfk. yWWWWWWWWVWWWWWVWVWWVWWWWW HJARTANS ÞAKKIR færi ég öllum vinum og vanda mönnum, nær og fjær, sem sýndu mér vinsemd og j . virðingu á áttræðisafmæli mínu, 20. f. m. bæði i orði' og verki og mæltu máli, bundnu og óbundnu. ............ í MAGNÚS finnbogason; / a?2í"=í . - íVWVWWV.VVUVWVWVk’W/’/WVWWVWWWVWVVW'VVW!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.