Tíminn - 15.01.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.01.1955, Blaðsíða 8
Goðafoss sneri aftur úr Ameríkuför M.s. Goðafoss, sem fór héð an áleiðis til Ameríku í fyrra kvöld, hefir orðið að snúa við til Reykjavíkur vegna truflunar á smurningskerfi aðalvélarnar og var vænfc- anlegur hingað kl. 2 í nótt. Ekki er álitið að hér sé um neina alvarlega bilun að ræða, en búast má við að skipið tefjist í nokkra daga á meðan rannsókn og við- gerð fer fram. Teikning af fiskibát þeim úr stáli, er Hermann Þorsteinsson fær frá Hollandi í snmar. Stálsmiðjan mun hefja smíði á 2 fiskibát um úr stáii ,í sumar Leynisk|ölum um kjarn orkiimá! stoiið í Loncion Lo?idon, 14. ján. — Blöð í Brctla?idi skýrðn frá því í morgun, að leyniskjölum um hagnýtingu kjarnorku til frið samlegra nota hefði verið stolið í gær. í skjölum þessum '•'æru nýjustu uppgötvanir brezkra sérfræðinga. Seinna í dag upplýstu talsmenn hins opinbera, að skjölum þessum hefði að vísu verið stolið, en hins vegar værz ekki um leynd armál — hernaðarleg ?ié annars konar að ræða. Skjölin væru ásétlanir varð andi framleiðslu rafmagns X með tilstyrk kjarnorku. Ennfremur sagði talsmað- urinn að skjölunum hefði ver ið stolið í gær, sennilega af einhverjum, sem vinna á Rússar ætla að skýra frá kjarn- orkurannsóknum skrifstofum Rafveitu L'und- úna. skrifstofurnar. Honum þótti líklegast, að skjölunum hefði verið stolið af þessum aðilum, þar eð sérfraiðingar í rafmagnsmál um fylgdust með þessum rannsóknum og vita því um skjölin. Sterkur lögregluvörð ur var í dag um skrifstofur Rafveitunnar og menn frá Scocland Yatcd,, sem rann- sakar máliö, yfirheyrðu starfs menn hennar. Tveir slíkii’ bátar væntaulegir faingað frá Hollandi í ár. — Sá fyrri í þessum máimði Fo?ráðamenn Stálsmiðjunnar kölluðu blaðamenn á sinn fund í gær, og skýrðu frá því, að næsta sumar myndi Stál- smiðjan hefja smíði á tveimur vélbátum úr stáli, en mikjll áhugi ríkir nú meðal útgerðarmanna um að fá slíka báta. Þess má geta, að tveir útgerðarmenn hafa fest kaup á stál bátum frá Hollandi, og kemur annar þezrra hingað til Ianc-s í þessum mánuði, en hinn um mitt sumar. Stálsmiðjan er nú sem kunugt er, að smíða tvö stál Piltur slasast -*• i í árekstri í gærmorgun rétt eftir átta varð bifreiðarslys á Hring- braut, skammt frá Háskólan um. Einar Þorsteinsson, Bræðraborgarstíg 31, ók jeppa austur Hringbrautina, en rétt neðan við Bjarkargötu ók hann aftan á vörubíl, sem stóð þar. Slasaðist Einar mikið og var fluttur á Lands spítalann. Var hann með- vitundarlaus, og hafði skor- izt í andliti og handleggs- brotnað. Komst hann til með vitundar í gær. Orsök slyssins er talin sú, að héla hafi verið á fram- rúðu jeppans, og Einar, sem er um tvítugt, hafi ekki tek- ið eftir vörubílnum. Vinstra horn jeppans rakst á vöru- bílinn og tók húsið af, en jeppinn rann stjórnlaus á- fram, þar til hann stöðvað- ist á jafnsléttu. skip, dráttarbátinn fyrir Reykjavíkurhöfn og björgun arskip Norðurlands. Verður dráttarbátúrinn langt kom- inn næsta vor, og björgunar skipið tilbúið til sjósetningar í sumar. Samið við Hollendinga. Forstjórar Stálsmiðjunnar, Benedikt Gröndal og Sveinn Guðmundsson, fóru til N. V. Haunch í Amsterdam í Hol- landi fyrir nokkru síðan, en það fyrirtæki^hefir forvígis- aðstöðu um smíði fiskibáta úr stáli. Var þeim tekið mjög vel af forstöðumanni félagsins, L. W. Zwolsman, og fengu rétt indi til þess að miða slíka báta hér á landi eftir hollenzk um teikningum, en áður hafði dönsk skipasmíðastöð fengið réttindi til að smíða alla stál báta fyrir Danmörku og ís- land, en hinum hollenzku for ráðamönnum félagsins fannst sjálfsagt, að Stálsmiðjan fengi þau réttindi hér á landi Ferðuðust þeir Benedikt og Sveinn talsvert um í Hollandi skoðuðu stálbáta, sem smíð- aðir ha'fa verið eftir hinum hollenzku teikningum og leizt þeim mjög vel á þá. (Framhaia » ? slðu'). U?znzff aff smíffi báts Þorstei??s Sigurðssonar í skipasmiða- stöðinni í Iiollandi. Báturinn lcemur hingaff til lands í þessnm flokki. ínnrásarherinn í Costa Rica á flótta Washington, 14. jan. — Fregnir frá Costa Rica herma, að her stjórnarinn- ar hafi hrakiff innrásarher- inn til baka frá mörgam bæjum, er hann hafði áður tekiff. Sumar fregnir herma jafnvel, að upplausn gripi um sig í innrásarhernum. 100—200 hermenn af þeim 800, sem taldir eru taka þátt I innrásinni, hafi verið um kringdir og sé unniff aff því aff handtaka þá effa drepa. Hinn hluti liffsins sé á flótta til landamæra Nicaragúa, þaffan sem þaff kccm. -----ii t ------ * Ahugi fyrir starfi F.U.F. á Selfossi Frá fréttaritara Tímans á Selfossi. Nýlega er hafin málfunda starfsemi á vegum Félágs ungra Framsóknarmanna í Árnessýslu. Verður starfsem- in rekin með svipuðum hætti og verið hefir undanfarna vetur, og virðist áhugi fyrir þessu máli vera mikill hér um slóðir. Annar fundur vetrar- ins verður haldinn kl. 9 á mánudagskvöldið kemur, og mun Örlygur Hálfdánarson koma austur og halda fyrir- lestur á fundinum um ræðu- mennsku, fundarstjórn og fundarreglur. Áformað er að halda fundi einu sinni í viku og ef til vill víðar en á Sel- fossi. Eru allir áhugamenn hvattir til að taka virkan þátt í starfinu. Veglegar veitingar í jólaveizlu Það var tekið allhraustlega til matar í jólaveizlu varnar- íyjeins á aðfangadag, þar sem samankomið var eins margt fólk og húsrúm frekast leyfði til að taka þátt í gleðskapn- um, og ef til vill ekki sízt til (Frainhald á 7. biðu.i Moskva, 14. jan. — Blaða- fulltrúi rússneska utanríkis- ráðuneytisins upþlýsti í dag, að Ráðstjórnin væri reiðu- búin að skýra kjarnorkumála nefnd S. Þ. frá öllu varöandi rekstur og tækni kjarnorku- vers þess, sem stofnað var á sl. ári og vinnur að hagnýt- ingu kjarnorku til raforku- framleiðslu. Skýrt yrði frá öiium vísindalegum og tækni legum atriðum, isem starfs- menn þessarar stofnunar ráða yfir. ..... i— i fc, , j— i Adenauer og Mend- es sammála um afstöðu til Rússa Baden-Baden, 14. jan. — Fyrsti viðræðufundur þeirra Adenauers og Mendes-France stóð í dag. Urðu þeir ásáttir um að áformuðum varnarráö stöfunum skyldi hraðað sem mest, en annars reynt af fremsta megni að ná sam- komulagi við Rússa. Aðalum ræðuefni þeirra var Saar- samningurinn. Einnig voru ræddar tillögur Mendes- France um sameiginlega vopnaframleiðslu á tilteknum vopnum fyrir V-Evrópubanda lagið. Skilyrði Chou en-lai rædd í kyrrþei New York, 14. jan. Dag Hammarskjöld ræddi í dag viff blaffamenn. Sagði hann, aff viffræffur sínar viff Chou En-lai hefðu verið mjög gagnlcgar, aff svo miklu leyti sem þær eyddu mis- skilningi, er stafaffi af þekk ingarskorti á stjórnarstefnu Pekingstjórnarinnar. Engin hrossakaup hefffu veriff gerff um mál fanganna 11 eða annara fanga S. Þ. og þaff mál rætt án tengsla viff lausn annarra pólitískra deilumála, sem á góma bar. H. C. Lodge, fulltrúi Banda ríkjanna hjá S. Þ. gekk á fund Hammarskjölds í gær- kvöldi. Hann vildi fátt segja aS fundinum loknum, cn taldi för framkvæmdastjór ans hafa veriff spor í rétta átt og svo kynni aff fara, ef nægilegri þolinmæði og var kárni væri beitt, aff fangarn ir fengjust fcitnir lausir. Er þetta skilið svo aff Chou En- Iai hafi gefiff einhvern á- drátt um lausn fanganna gegn ákveffnum skilyrðum. Þau verffa nú rædd í kyrr- þey, en ekki birt aff sinni. Torp biöst lausnar Gerhardsen tekur viö Ágreiningtsr um leiðir til að lækka dýrtíð NTB-Ósló, 14. ja?i. — Óskar Torp, forsætisráffherra Nor- egs, gekk á f?(?id Ilákonar konungs í dag og lagði fram lausnarbeiffni fyrir szg og ráð?(neyti sitt. Skömmn síffar sendi konungur eftir Einar Gerhardsen, sem er formaður norska verkamannaflokksins á þing, og baff hann aff mynda nýtt ráðuneyti. Torp skýrff? blaðamönnum svo frá, aff nokk ur ágrciningur hefði vcriff undanfarið innah stjórnarinnar um hvaða leiðz'r skyldu farnar til að draga úr dýrtíff í land- inu. Skoðanir sínar færu ekki saman viff stefnu meiri hluta stiórnarinnar og flokksins. Hann taldi hins vegar, að ekki væri ágreiningur innan íiokksins eða af sinni hálfu um fjármálastefnuna yfirieitt heldur aðeins um þær ráð- stafanir, sem heppilegt væri að gera. Hin nýja ríkisstjórn verður ekki útnefnd fyrr en á ríkis- ráðsfundi n. k. föstudág og ekki mun verffa vitað með vissu fyrr en þá hvaða menn skipa hin einstöku ráðherra embætti, en talsverðar breyt ijigav munij vlerð'a frá þvi sem nú er. Gerhardsen var forsætisráðherra á árunum 1945—1951.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.