Tíminn - 18.01.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.01.1955, Blaðsíða 7
13. blaö. TÍMINN, þriðjudaginn 18. janúar 1955. 7. Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell fer frá Tuborg í dag til Grangemouth. Arnarfell fór frá Rvík 10. þ. m. áleiðis til Brazilíu. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell er i Rvík. Litlafell er á leið frá Norður- landi til Faxaflóahafna. Helgafell er í New York. Rikisskip: Hekla fer írá Rvík kl. 23 í kvöld austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið var á Hornafiröi síðdegis i gær. Skjaldbreið fer frá Rvík á fimmtudaginn vestur um land til Ak ureyrar. Þyrill er i Rvík. Skaftfetl- ingur fer frá Reykjavík s.ðdegis í dag til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fer væntanlega frá Ak- ureyri í dag 17. 1. til Siglufjarðar, Skagastrandar, Hólmavíkur, Dranga ness, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Breiðafjarðar. Dettifoss fór frá Ventspils 16. 1. til Kotka. Fjallfoss fer frá Hamborg 20. 1. til Antverpen, Rotterdam, Hull og Rvíkur. Goða- foss er í Rvík. Gullfoss fer írá Rvík 19. 1. til Leith og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fór frá Rvík 15. 1. til New York. Reykjafoss fór frá Hull 15. 1. til Rvíkur. Selfoss kom til Kaupmannahafnar 8. 1. frá Falken berg. Tröllafoss fór frá New York 7. 1. til Rvíkur. Tungufoss fór frá New York 13. 1. til Rvíkur. Katla fór frá London 15. 1. til Danzig, Rostock, Gautaborgar og Kristian- sand. Úr ýmsum. áttum Loftleiðir. Hekla, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 7 í fyrramáliö frá New York. Flugvél in fer kl. 8,30 til Stafangurs, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Flugfélag /slands. Millilandaflug: Gullfaxi er vænt anlegur til Rvikur frá Prestvík og Lundúnum kl. 16,45 í dag. Flugvél- in fer til Kaupmannahafnar kl. 11 í fyrramálið. — Innanlandsftug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr ar, Blönduóss, Egilsstaða, Fiateyrar, Sauðárkróks, Þingeyrar og Vest- mannaeyja. Á morgun eru ráö'gfið- ar flugferðir til Akureyrar, ísafjarð ar, Sands, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Fermingarbörn í Háteigsprestakalli, sem fermast eiga á þessu ári, eru beðin að koma í hátíðasal Sjómannaskólans fimmtudaginn 20. þ. m. kl. 6,30. — Séra Jón Þorvarðsson. Fermingarbörn. Rétt til að fermast 1955, vor eðn haust, hafa öll börn, sem eru fædd árið 1941 eða fyrr. Dómkirkjan. Þau börn, sem eiga að fermast vor eða haust 1955 hjá séra Jóni Auðuns, komi til viðtals í Dómkirkj una á fimmtudag kl. 6. Og þau börn, sem eiga að fermast hjá séra Óskar J. Þorlákssynl, komi í dóm - kirkjuna föstudaginn kl. 6. Nesprestakall. Börn, sem fermast eiga á þessu ári, bæði í vor og að hausti, komi til viötals í Melaskólann fimmtu- daginn 20. jan. kl. 5. Séra Jón Thorarensen. Fermingarbörn í Laugarnessókn, sem fermast eiga í vor eða næsta haust eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju (austurdyr) fimmtudaginn T. k. ki. 6 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Eangholtsprestakall. Væntanleg fermingarbörn séra Árellusar Níelssonar eru beðin að mæta í Langholtsskólanum n. k. föstudagskvöld kl. 6. Séra Árelíus Níelsson. ísienzkir knattspyrnumenn í undankeppni Ólympíuleikanna Næsíis snmar kemaar deildasklptmg ísl íram kvæmda kér. — Frá ársiþiitgi RSÍ Á awka-ársþz'ngi KnattspyrnMsambands íslanóis, sem hald ið var s. 1. langardag, var samþykkt nýtt skipulag á kcppn- isfyrirkomulagi og skiptingn 1. aldursflokks í knattspyrnn, sem kemur til framkvæmda í sumar. Þá hefir KSÍ tálkynnt þátttökn íslands í nndankeppni í knáttspyrnn fyrir næstu Ólympíuleika. Sú keppni verðwr háð ?iæsta haust í Austur- ríki, en Ólympínleikarnir fara liins vegar fram í Ástralíu 1956. — Um déildaskiptinguna er þaS að segja, að keppt verður í tveimur deildum. í 1. deild verða þau sex félög, er tóku þátt í íslandsmótinu 1954, þ. e. Reykjavíkurfélögin fimm og Akranes. í 2. deild verða þeir aðilar, er þátt tóku í lands- móti 1. fl. í fyrra og áttu ekki lið í meistaraflokki það ár, svo og aðrir þeir aðilar, er óska að taka þátt í mótinu og ekki eiga lið fyrir í deildunum. Fcrmingarbörn séra Emils Björnssonar (vor o? haust 1955) eru beðin að koma til viðtals í Austurbæjarskólann kl. 9 n. k. fimmtudagskvöld. Ónefndur maður hefir gefið Óháða fríkifkjusöfnuðinum 30 ferm ingarkyrtla og verður fermt í þeim í fyrsta sinn í vor. Bústaðaprestakall. Fermingárbörn í Bústaðapresta- kalli komi til viðtals í Gagnfræða- skóla Austurbæjar stofu 20 á morg un, miðvikudag 19. jan. kl. 6 e. h. Séra Gunnar Árnason. Fermingarbörn í Kópavogssókn komi til viðtals í Kópavogsskóla fimmtudaginn 20. jan. kl. 6 e. h. Séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja. Séra Jakob Jónsson biður vænt anleg fermingarbörn sín á þessu ári (vor og haust) að koma til við- tals í Hallgrímskirkju n. k. fimmcu dagskvöld 20. þ. m. kl. 6,15. Séra Sigurjón Þ. Árnason biður væntanleg fermingarbörn sín á þessu ári (vor og haust) að koma til viðtals í Hallgrímskirkju n. k. föstudag 21. jan. kl. 6,15 e. h. Fcrmingarbörn Fríkirkjunnar í ár eru beðin að koma til viðtals í kirkjuna á fimmtudaginn kl. 6,30. — Presturinn. 672 kr. fyrir 5 rétta. Eins og komið hefir fram af frétt- um af veðurfari á Bretlandi um helgina reyndist ekki unnt að heyja nema fáa knattspyrnukappleiki af þeim, sem ráðgerðir voru á laugár- dag. Hinir foi'ust fyrir vegna snjó- komu, og var það 41 leikur, sem frestað var, o" af þeim voru 5 leikir á 2. getraunaseðlinum. Úrslit leikj- anna urðu: Blackpool 0 — Wolves 2 2 Boltön — Húddersfield frestað Cardiff — Chelsea frestað Charlton — Manch. Utd. frestaö Everton 1 —“ Burnley 1 x Manch. City 2 — Leicester 2 x Newcastle — Preston frestað Portsmouth 1 — Aston Villa 2 2 Sheff. Wedn. l — Sunderland 2 2 Tottenham 0 r— Arsenal 1 2 WBA — Sheff. Utd. frestað Port Vale — Stoke City frestað Koma aðeins 6 úrslit til greina, og var bezti árangur 5 réttir, sern komu fyrir í 27 röðum. Er vinning- ur aðeins greiddur fyrir 5 rétca vegna fjölda raða með 4 og 3 rétta. Hæsti vinningur var 672 kr. fyrir seðil með 5 l'éttum í 8 röðum. 1. vinningur 84 kr. fyrir 5 rétta (27) Skipt i svæði. Keppni í 2. deild verður hag að svo, að landinu er skipt í þrjú svæði og keppa félög fyrst á hverju svæði fyrir sig en sigurvegararnir síðan til úrslita um rétt til þátttöku í 1. deild á næsta leikári. Neðsta lið í 1. deild fellur niður i 2. deild í staðinn. Landsleikir. í bráðabirgðaskýrslu stjórn ar KSÍ kom fram, að stjórain stendur nú í samningum við ýms lönd varðandi landsleiki á næstu árum, svo sem Finn land, Austurríki, Sviss, Banda í’íkin og fleiri. Þriðja júli i sumar verður landsleikur við Dani hér í Reykjavík. Sjónvarpað verður af fundum Norður- landaráðs NTB—Stokkhólmi, 17. jan. Norðurlandaráðið kemur sam an til fundar í Stokkhólmi»28. þ. m. Verður bæði sjónvarpað og útvarpað fr5 fundum þess. Búizt er við, að uppsögn sænsk-íslenzka flugferðar- samningsins kom þar til um ræðu, er rædd verður tillaga um bættar samgöngur milli ís lands og hinna Norðuiland- anna. Þorskuf ekki geng- inn á miðin enn Frá fréttaritara Tímans á Stokkseyri í gær. Bátar eru byrjaðir róðra hér. Var fyrsti róður farinn s. 1. laugardag og var afli þeirra tveggja báta, sem þá reru, 1 og 3 lestir. í dag var afli þeirra 3 og 4 lestir. Reru þeir á Selvogsbankahraun um klukkustundar siglingu. Aflinn er svo að segja ein- göngu ýsa, og þykir sýnt af því, að þorskur sé ekki enn genginn á miðin. Sama mun að segja um Þorlákshafnar- og Eyrarbakkabáta, að þeir afla nær eingöngu ýsu. Tveir nýir bátar hefja hér senn róðra. Var annar þeirra keyptur frá Gerðum og nefnd ist Ægir en hefir nú verið skírður Hersteinn. Skipstjóri á honum er Hörður Pálsson. Hinn báturinn var Skúli fó- geti, keyptur frá Eyjum, og hefir verið skírður Hafsteinn. Skipstjóri á honum verður Ársæll Karlsson. Vantar menn á þessa báta enn og er ráðgert að ráða á þá átta Færeyinga. BT. MHNNRAUNIR 5.FINTÍI amP€P Raflagnir — Viögerðir | Rafteikningar Þingholtsstræti 21 Sími 8 1556 I «iiiiiimiiii 11111111111 ii ii 11111111111111111111111111111111111111111» SKIPAUTCCRO RlKlSINS M.s. ESJA vestur um land í hringferð hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akurejrrar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. Erlendar fréttir í fánm orðum □ Somoza, forseti Nicaragua, vill, að Bandarikin selji sér jafn- margar flugvéiar og þau hafi afhent Costa Rica, en það voru 4 orustuflugvélar og 1 flutninga vél. □ Fulltrúar þeirra 7 þjóða, sem standa að fyrirhuguðu Vestur- Evrópubandalagi komu saman í gær til að ræða tillögur Frakka um sameiginlega vopnafram- leiðslu ríkjanna. Verkfall matsveina og þjóna á kaup- skipum? Klukkan tólf á miðnætti á miðvikudagskvöltí renna út samningar matsveina og veztmgaþjóna á kawpskipa- flotanwm. Ef ekki hafa tek izt samningar fyrir þann tíma, verður verkfall hjá þessum aðilwm. Deilwnni hefir verz'ð yísað til sátta- semjara og standa samn- ingafwndir yfir í dag. | ftimt bragðhretni,] svulandi ávaxtudrgUkur | i H.f. Ölgerðin Egill f 1 Skallagrímsson I Miiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiimi I VOLTI K aflagnir WW afvélaverkstæði H \ afvéla- og I ■ * aftækjaviðgerðir j Norðurstíg 3 A. Sími 6458. «llllllllllllllllllllllllllll■lllllllllll|||■l|||||||||■l||||||||||l4 YÐUR f>AÐ BEZTA Olíufélagið h,f, SÍMI 8160« I PILTAR ef þið eigið stúlk- f 1 una, þá á ég HRINGANA.} | Kjartan Ásmundsson, | | gullsmiður, - Aðalstræti 8.1 I Sími 1290. Reykjavík. \ «iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuu«iiiiuiiiiMiiii».iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiak Öruéé oé ánægð með trýééinéurla hjá oss Kaiipskapiii* (Framhald af 8. slðu). Skipið laskast. Tók skipið þá aftur á bak út úr rennunni, en við það rakst stýrið í ísinn og laskað ist sem fyrr segir.- Póstur og lítið eitt af vörum var tekið úr skipinu í bát, en stærrj vörustykkjum var ekki hægt að skipa upp. Vörur þær sem skipið átti að flytja til Austfjarðahafna koma og með skipinu aftur til Reykja víkur. Janúarblaðið er komið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.