Tíminn - 22.01.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.01.1955, Blaðsíða 8
39. árgangur. Reykjavík, 22. janúa?' 1955. 5| 17 * 17. blað. Maðurinn I miðið er Somoza, forseti Nicaragúa, sem mjög hefir komið við sögu undanfarið í átökunum mílli Costa Rica og Nicaragúa. Á myndinni er eínnig kona forsetans og ungur sonur þeirra. Brjóstmynd af Davíð eft- ir danskan myndhöggvara Þjóðldkhúsinu gefin styltan í gser. Hafa gefemlur óskað henai slííðar í Kristalssal í gær, á afmælisoegi Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógí, komu nokkrir vinir og aðdáendur hans saman í Þjóðleikhús- inu og færðu því að gjöf brjóstmynd af skáldinu. Jón Sig- urðsson frá Kaldaðarnesí hafði orð fyrir gefendum og af- henti Þjóðleikhússtjóra gjafarbréf, en í því segir svo: Frá tzðalfundi Btendaféíatis Eyfir&ingUi ] lótmælir lækkun kartöfiuverðs - vill inn- íutning hoidanauta - betri verðjöfnun mjólkur Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. j AÖalfundur Bændafélags Eyfirðinga var haldinn í Varð- bcrg á Akureyrí í gær — bóndadaginn — og sóttu hann um I 60 bændur. Færö er siæm úr sumum sveitum, svo sem úr Svarfaöardal, og mun það hafa valdið að fundarsókn var ekki meiri. Fundurinn samþykkti ýmsar merkar ályktanir í hagsmunamálum bænda, og eru hínar helztu birtar hér á eftir. „Vér undirritaðir vinir og aðdáendur Davíðs skálds Ste fánrsonar frá Fagraskógi, ieyfum oss að færa Þjóðleik- húsinu að gjöf málmstyttu af skáldinu. Mynd þessa gerði danskur myndhöggv- ari, A. Severin Jacobsen. 1 milljón námu- manna gerir sól- arhrings verkfall Bonn, 21. jan. — Ein milljón námuverkamanna í V-Þýzka landi hefja verkfall í kvöld og á það að standa í einn sól arhring. Verkfall þetta er gert til að mótmæla ummæl um þekkts iöjuhölds í V.- Þýzkalandi er hann viðhafði fyrir skömmu, en þau voru á þá leið. að verkalýðsmál- um landsins væri nú stjórn- að samkv lögum, sem verka- lýðsféiögin hefðu knúið fram með fantabrögðum Kommúnistar halda einn- ig uppi loftárásum á eyjar i Taichen-eyjaklasanum, enda segjast þeir muni hertaka þær eina af annarri. Útvarpið í Pelcing tilkynnti að 7 óbreyttir borgarar hefðu beðið bana í Amoy í loftárás um þessum. Nokkrar flugvél- ar lrafi verið skotnar niður. Sendiherra Bandaríkjanna Verði’ í Kristalssal. Oss er það hugleikið, að styttu þessari sé ætlaður virðulegur staður í kristals- sal hússins meðal mynda, sem þar eru fyrir af öðrum mikilhæfustu leikskáldum ís- lenzkum. Vér vitum, að leik- húsgestum mun vera það kært, að mynd Davíðs Ste- fánssonar bætist í skálda- hópinn þar og minni á hann um ókomin ár. Reykjavík, 21. janúar 1955. Árni Kristjánsson, Einar B. Guðmundsson, Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi, Ragnar Jónsson, Valtýr Stefánsson, Árni Pálsson, Haukur Thors, Kristinn Guðmundsson, Páll ísólfsson, Ólafur Thors. Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri, þakkaði þessa glæsilegu gjöf og for- maður Þjóðleikhúsráðs, Vil- hjálmur Þ. Gíslason, flutti einnig stutt þakkarávarp. gekk í dag á fund Chaing kai -shek á Formósu. Mun hann hafa rætt við hann um mögu ieika á vopnahléi milli kín- versku stjómarinnar og þjóð ernissinna, sem mjög er nú rætt og Eisenhower forseti hefir tjáð sig hlyntan. Chaing er sagður mjög andvígur öll- um samningum við komm- únista. Fundarstjóri var Eggert Davíðsson og fundarritari Egill Áskelrson. Framsögu- maður fyrir áiyktunum fund arins var Árni Ásbj arnarson, bóndi í Kaupangi. Óánægðir með lækkun kartöfluverðs. Um lækkun á kartöflu- verði s. 1. haust samþykkti fundurinn eftirfarandi álykt un: „Aðalfundur Bændafélags Eyfirðinga haldinn á Akur- eyri 21. jan. 1955, lýsir óá- nægju sinni yfir þeim ráð- stöfunum Framleiðsluráð landbúnaðarins að lækka verð á kartöflum til fram- leiðenda á s. 1. hausti um 20 kr. á tunnu ,sérstaklega þeg ar tekið er tillit til þess, að uppskera s. 1. haust var víða fremur lítil, og ennfremur þegar haft er í huga mjög slæm afkoma kartöflufram- leiðenda s. 1. ár vegna sölu- örðugleika. Ennfremur telur fundurinn geymslugjald af kartöflum of lágt.“ Vilja fá leiðrétt misrétti. „Aðalfundur Bændafélags Eyfirðinga haldinn á Akur- eri 21. jan. 1955, skorar á stjórn Kaupfélags Eyfirðinga Syngjandi tengda- pabbar — Frank og Bing Söngvarinn og kvikmynda stjarnan Frank Sinatra varð mjög undrandi, er starfsbróð ir hans Bing Crosby, sem er nokkru eldri en hann, hringdi hann upp í síma fyr ir skömmu. „Hvað liyggstu fyrir“, Frank“? spurði Bing, „ætl- arðu að halda áfram að syngja í næstu 10—15 ár“? „Upp á vað er það“, svar aði Frank . „Ja, sonur minn, Lindsay, ráfar eirðarlaus um húsið, örvita af þrá eftir dóttur þinni. Nú datt okkur í hug að grennslast eftir því, hvort drengnum myndi áskotnast nokkur heimanmundur, ef úr þessu yrði hjónaband". Lindsay er 16 ára og Nancy 14. — Úr Politiken. að leiðrétta misrétti það, sem kartöfluframleiðendur á fé- lagssvæði kaupfélagsins hafa orðið fyrir í sambandi við út- hlutun þess á niðurgreiðslum ríkissjóðs árið 1953, þar sem allmargir hafa fengið fulla greiðslu, en aðrir alls enga, þótt hlýtt væri tilskyldum reglum um uppgjöf á magni sölukartaflna.“ Innflutningur holdanauta. Fundurinn ítrekaði fyrri samþykktir sínar varðandi innflutning á nautgripum af holdakyni og skorar á Naut- (Framhald á 7. eíðu.) Tíminn fékk í gær þær upplýsingar frá Torfa Jó- hannssyni bæjarfógeta í Vestmannaeyjum, og sátta- samningum I deilunni milli sjómanna og útgerðar- manna þar miðaði lítið í átt ina og bæri enn mikið í milli hjá deiluaðilum. Landssamband ísl. útvegs manna hefir horfið frá því að senda sérstaka fulltrúa til samningaviðræðna í Eyjum en hafa bess í stað falið full trúum sínum þar að annast um samningaviðræður. Sjómenn í Eyjum héldu fund í fyrrakvöld og sam- þykktu þar að láta ko.ma til Landlega við Faxaflóa Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Landlega er hjá róðrarbát- um við Faxaflóa um þessar mundir vegna illviðra. í gær voru því allir Akranesbátar í höfn, en enginn skiði varð á bátunum, þótt veður væri illt. Tilkynnt var samtímis I aðalstöðvum S. Þ. í New York og Peking í dag, að Hamm- arskjöld hefði flutt Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkj anna sérstaka orðsendingu. hér að lútandi frá Chou en- lai, forsætis- og utanríkis- Tröllafoss rúma 13 sólarhringa frá New York Tröllafoss kom í gærmorg-. un til Reykjavíkur frá New. York. Hreppti skipið mótvind. og vonzkuveður á leiðinni og var 13 sólarhringa og sex klukkutima frá New York, og er það einna lengsti tími, sem farið hefir í ferð hjá skipinu, síðan það hóf ferðir milli þess ara staða. Nokkrar tunnur voru á dekki skipsins, og eyðl lögðust þær. í lestum skipsins eru meðal annars nokkrar bif reiðar, en ekki er vitað, hvort þær hafa skemmzt í hinum. mikla veðraham, sem skipið lenti í á. Atlantsálum. vinnustöðvunar af sinnjE hálfu 1. febrúar, ef ekki verð ur þá búið að sejnja. Enitil þessa eru .það útgefðafmenn sem staðið hafa að róðrar- banninu, en sjó.menn vilja róa meðan Samningaviðræð ur fóru fram til mánaða- móta. Sáttasemjari taldi líklegt, að samningaviðræður fæm að nýju fram um helgina. Hafliði á leið frá Þýzkalandi Togarinn Hafliði, sem strandaði í Siglufirði í haust, er búinn að vera í Þýzkalandi til viðgerðafi úm nokkurt skeið. Nú er viðgéfð skipsins lokið og ráðgert að það haldi af stað heim til Siglufjarðar í dag. ;■ í f Togarinn muii koma við í Færeyjum til að. takp, þar ,sjó menn, sem' stYcrfá eiga á Siglu fjarðartogurunum og öðrum. fiskiskipunj íslenzkum í vetúr. ráðherra Kína. Nær einnig til annarra. Aðrar fregnir herma að boð þetta nái einnig til ætt- ingj a annarra bandarískra þegna, sem sakaðir hafa ver ið um njósnir í Kína og sitja nú í gæzluvaröhaldi þar. Bandadski sendiherrann ræð ir úm vopnahSé við Chaing Washington, 21. jan. — Átökin milli Peki'ngstjórnarinnar Og þjóðernissinna á Formósu harðna stöðugt. í gær og dag héldu flugvélar þjóðernissinna uppi loftárásum á liafnir meginlands Kína og segjast hafa eyðilagt fjölda skipa og stórir eldar brunnið í borgunum. Litlar viðræður og eng- ir samningar í Eyjum Skyldmenni fanganna í Peking mega koma og heimsækja þá Washington, 21. jan. — Peki'ngstjórnin býður ættingjum og vinum bandarísku flugmannanna 11 og 2 óbreyttum borg- urum, sem einnig voru dæmdir í fangelsi fyrir njósnir í Kína, að koma í heimsókn tíl þessara manna og mun Rauði krossinn í Kína greiða fyrir þeim, er í þetta ferðalag kunna að vilja leggja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.