Tíminn - 19.06.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.06.1955, Blaðsíða 3
135. bláð. TlÍVlINN, sunnnflaginn 19. júni 1955. SS££& trúnaðarbréf sitf Hr. Glauco Ferreira de Souza afhenti s. 1. þriðjudag, að við- stöddum utanríkjisráðherra, forseta íslands trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Brazilíu á íslandi með aðsetri í Osló. Mynd þessi var tekin við það tækifæri og sjást á henni talið frá vinstri: forseti íslands, de Souza, sendiherra og Kristinn Guðmundsson, utanríkisráðherra. Frá aðalfundi Bandalags ísl. leikfélaga Aðalfundur Bandalags ís- lenzkra leíkfélaga var hald- ihn laugard. 11. þ. m. Foj;- maður bandalagsins, Ævar Kvaran, setti fundinn og stjórnaöi honum, en fram- kvæmdastjóri bandal., Svein björn Jónsson, flutti skýrslu um starfið á liðnu ári. Fimm félög gengu í bandalagið á árinu og eru nú samtals 64 starfandi félög innan þess. Á vegum þessara félaga voru sýnd samtals um 45 löng leikrit á leikárinu og mun tala léikkvölda hafa orð'ið um 250 og er það svipað og árið á undan. Bandalagiö útveg- aði ýmsum félögum, skólum og öðrum aðilum á annaö hundrað leikþætti, auk þess sem þaö annað'ist útvegun búninga, efnis í leiktjöld, andlitsfarða, leiklistarbóka og tímarita, aðstoöað'i við út- vegun leikstjóra og annaðist auk þess margvísleg önnur erindí fyrir félögin. Á leikár- inu komu út tveú fyrstu þættirpir í leikitasafni þess, þeú- eru: „í Forsæludal“ eft- ir J. M. Synge og „Gesturinn“ eftir Lady Gregory, báðir í þýðingu Einars Ólafs Sveins- sonar, prófessors. í ár eru væntanlegir tveir þættir eft- ir íslenzka hofunda, þá Loft Guðmundsson og Andrés Þor mar. Framkv.stj. skýrð1 frá bréfi bandalagsms til samn- inganefndar rithöfundafélag anna, þar sem óskað var efÞr samningi um höfundalaun fyrir íslenzkt leikrit og þýö- ingar á erlendum leikritum. Með bréfi þessu fylgdu tillög yr um höfundarlaun og yoru þær ræddar á fundinum. Þá var og rætt um útgáfu hand bókar um leikhst, leiklistar- timarits og fleiri mál, sem varða störf bandalagsins og félaga þess. Stjórn bandalagsms var endurkosin, en hana skipa: Form. Ævar Kvaran, Rvík. Meðstjórnendur Lárus Sigur björnsson, Rvík og Sigurður Kristinsson, Hafnarfirði. í varastjórn eru Sigrúii Aíagn- úsdóttir, ísafirði og Niáll Bjarnason, Húsavík. Endur- skoöendur: Jón Ólafsson, U. M. F. Gnúpverja og Emil Ás- geirssons, U.M. F. Hruna- manna. menn! Kawfíféíaglð rekisr efíirÉaldar verzlanir I Iteykjavík ©g iságreiuif Nýlenduvös'uverxlanir Skólavörðystíg 12 Yesturgötu 15 Bræðraborgarstíg 47 Þverveg 2 Vegamótum, Séltjarnarnesi Fálkagötu 18 Nesveg 31 Hverfisgötu 52 Grettisgötu 46 Barmahlíð 4 Hrísateig 19 Langholtsvegi 24-26 Langholtsvegi 136 Borgarholtsbraut 19, Kópavogi Heykjanesbraut, Kópavogi liKOIV tryggir öllum við'skiptavinum sínum góðar vörur á lægsta verði. Sérverzlanlr Vefnaðarvörudeild Ilerradeild Skódeild, Skólavörðustíg 12 Búsáhaldadeild, Skólavörðustíg 23 Bókaverzlun, Bankastrajti 2. JAFFA APPELSÍNUR NY SENDING Lækkað verð ! 4 i; .■Cr m r» I Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis ampcp k Viðgerðir 1 Raflagnir | Rafteikningar Þlngholtsstræti 21 Síml 8 1556 cmiimiiiiiiifimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin verksinlðjan í Þýzkiilandi framleiðir iujög fsillkonmar beltisdráttarvélar með vökvalyftiútbúnaði á ýtutönn Einnig fást vélar þessar með ámoksturstækjum. — Verðið hagstætt. — Leitið upplýsinga. BERGUR LÁRUSSON SNORRABRAUT 52. SIMI 7379.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.