Tíminn - 25.09.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.09.1955, Blaðsíða 7
217. blaff. "7,!5T TÍMINN, sunnudaginn 25. septembcr 1955. Hvar eru skipin Sambanlsskip. Hvassafell er í Rostock. Arnar- fell fór frá Abo í gær til Rostock og Hamborgar. Jökulfell fór frá New York 21. þ. m. áleiðis til R- víkur. Dísarfell fór i gær frá Rott erdam áleiðis til Reykjavíkur. Litla fell er í olíuflutningum á Faxaflóa. He'gafell er í Borgarnesi. St. Wal- burg er væntanlegt til Hvamms- tanga á morgun. Orkanger er i Reykjavík. Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík á þriðju tíaginn aústur um land í hringferð. Esja var væntanleg til Akureyrar i gærkvöldi á austurleið. Herðu- fcreið er á Austfjörðum á noröur- leið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er í Frederikstad f Noregi. Skaftfellingur fer frá R- vík á þriðjudaginn til Vestmanna- eyja. Flagferðir Lof tleiðir. Saga er væntanleg kl. 9 frá New York, flugvélin fer kl. 10,30 til Nor- egs. Einnig er Edda væntanleg frá Hamborg og Lúxemborg kl. 19,30. Flugvélin fer kl. 20,30 til New York. Flugfélagið. Sólfaxi er væntanlegur til Reykja vikur kl. 20 í kvöld frá Kaupmanna höfn og Glasgow. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2 ferð ir) og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egiisstaða, Fagurhólsmýrar, Horna fjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir). f * Ur ýmsam cáhim Haustfermingarbörn í Háteigsprestakalii eru beðin að koma til viðtals í Sjómannaskólann þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 6 síðdegis. — Séra Jón Þorvarðsson. Haustfermingarbörn í Laugarnessókn. eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkjunni (austurdyr) fimmtudagiiin n. k. kl. 5 e. h. — Séra Garðar Svavarsson. Haustferminsarbörn í Bústaðasókn komi til viðtals á Digranesveg 6 á morgun, mánudag, kl. 6—7 e. h. Kaustfermingarbörn í Kópavogs- sókn komi til viðtals í Kópavogs- skólanum n. k. þriðjudag kl. 6 e. h. —| Sóknarpresturinn, séra Gunnar Árnason. Ilaustfermingarbörn séra Árelíusar Níelssonar eru beð in að mæta til viðtals í Langholts- skólanum á máhudagskvöldið (26. september) kl. 6. Venus, nýtt tlmarit hefir borizt blaðinu. Flytur það sannar frásagnir um ástir, örlög, afrek, lífsreynslu og fleira. Af efni þess má nefna Blind frá barnæsku. Eiginmaðurinn fjær freistinrin nrer. Hryllingsnótt i landi Mau-mau. Leyndarmál syst- ur rninnar. Ógæfa mín varð öðr- um til bjargar. Auk þess er skák- þáttur, „Skjaldbreið” fer til Snæfellsneshafna og Flateyjar hínn 29. þ. ni. Telcið á móti fíutningi á mánudag og þriðjudag. Geirautúrmir (Framhald ,aí 5. síðu). ember) leika B-lið Englands og Danmerkur og 2. nóv. leika A-liðin í Kaupmanna- höfn. Verða því að líkindum euiir 15 leikmenn fjarverandi á laugardagy þar á meðal Wright hjá. Wolves, Matt- hews hjá Blackpool, Revie (Manch. City), Lofthouse (Bolton), Bradford (Bristol Rov.), og Finney (Preston). Byrne (Manch. Utd.), Bayn- ham (Luton), Hall (Birming ham>, McGarry (Huds.), og Ar.dersen (Sunderland). Að- eins einn mtaður úr einstök um liöum vctfu valdir i lands liðið, til þess-að leikurinn hafi sem minnst' áhrif á deilda- leikina. * Birmingh,-—Tottenham 1 Arsenal—Aston Villa • 1 Blackpcol—Cardiff 1 Bolton—Wolyes 2 Chelsea—Manch.City x2 Huddersf.—íreston 1 2 Manch.Utd —Luton x Newcastle—Everton 1 2 Portsmouth—Sunderland 1x2 Sheffield Utd.—Burnley 1 W.B.A.—Charlton lx Blackburn—Doncaster 1 •. r Kerfi 48 raðir. ISyltingiai . . . (Framhald af 5. síðu). uiinið þetta kapphlaup, og má á næstunni búást við, að í Argentínu verði einræði hershöfðingjanna. Slíkt er þó engin ný bóla þar í landi. Hafa margir hershöfðingjar farið þar með völd, allt síðan José Uriburu steypti af stóli Irigoyen for seta Í930. En hvaða afleiðingar sem þetta annars kann að hafa, þá gefst nú ýmsum þeim flokkum, sem VER á vegnum, hörpuðum sandi frá sandnámi bæj- arins verður frá og með 26. sept. kr. 55,00 hver rúmmetri. Bœjarverkfrœðintfur. ALLT A SAMA STAÐ Vér erum umboðsmenn fyrir hina heimsþekktu GABRIEL DEMPARA, VATNSLASA, MIÐSTÖÐV- AR OG LOFTNETSSTEIVGIJR H.f. Egill Vilhjálmsson Laugavegi 119 Síml 81812 GlhB ARCO brennarinn er full- komnastur að gerð og gæðum. Algerlega síáiívirknr Fimm stærðir fyrir allar gerðir miðstöðvarkatla lOlíufélagið h.f. Sími 81600 amiiiiiiiiiiiiiiimmiuiiiuiiiiMiiiiiMMiiniuiiiiimtiiiMI 4IUUIIIUUUIIUIUIUIIIIUIMIUim*MIUl|||||||U|IUIUIUUI JSSSS'SSSSíSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSæ Baðvörð vantar í íþróttahús háskólans í vetur. Umsóknir send íst umsjónarmanni háskólans fyrir 1. október n. k. — ' Upplýsingar ekki gefnar í síma, en í skrifstofu um- sjónarmannsins í háskólanum og hjá Benedikt Ja- kobssyni, íþróttakennara. é v-fffM/mf //?//? SAA4A. H ; E bkta 1d í»fluíiliaeL’Alonc 8 i| bannaðir hafa verið í stjórnartið Peróns, tækifæri til að endurskipu leggja starfsemi sína. HLUTAVELTA 8 Brœðrafélag óháða fríkirkjusafnaðarins heldur hlutaveltu í Edduhúsinu við Lindargötu í dag kl. 2 e. h. Sf-^ Fjöldi góðra og gagnlegra muna. Meðal annars: Matarstell, karl- mannsfrakki, leirvörur, búsáhöld og leikföng. Aðgangur ókeypis. Drátturinn 1 kr. í O. JOHNSON & KAABER HF K. S. I. K. R. R. REYKJAVÍK - AKRANES Ræjarkepimi í kiiattspyrnu fer fram á Iþróttavelliimm í dag’ kl. 2. 1952 vauú Reykjavik 2:1 1954 vann Reykjavík 4:2 1953 varJS jafntefli 1955, vorið, vann Akranes 4:1 1955 ? MÓTANEFND. Komið og siáið síðastá stórleik ársins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.