Tíminn - 08.04.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.04.1956, Blaðsíða 7
T í MIN N, sutmiídagimra 8. apríl 1956. 7 AFAÐ Iceland’s Parliament Asks U. S. Troops to Withdraw tl&'-*** i, 'V -tviV t 'i j : ! í XM S*xe XV,H Tœii «4KU ». U Iceland. sliown in biack isiocii'-fcj FiCii rremier Olafur Tiiors Þaö* mái,sem mest hefir venð gjálfStæðiSflokkui*inti hefif rofið einifiguna um varoarmálin - Ó- þjóðhoii fréttaþjónusta íhaldsblaðaiifia út á við - Forkóliar Sjálf- r- stæðisflokksins orðnir ameriskari en Dulles - A að láta sjálfsá- kvörðunarréttinn af hendi? - Pcningarnir eru oftast föðurland gróðamannanna - Þrjár stefnur i utanrikis- og varnarmálum - ..f **■ Sprengiframboð Þjóðvarnar tii fjálpar þingmönnimum,er greiddu atkvæði gegn samþykkt AÍþingis um varnarmáiin rífitt a6 undaníðrnu í blöðum og marraa á með'al, er ályktun Alþing- is ivm vurnarmálin. Að sjálfsögðu stafar það af ýmsum ástœðum. Rétt ’þykir því að rifja það upp í aðaldráttum, sem athyglisverðast hefir kornið fram í þessum umrœð- um og veldur því, að margt er ljósara í urnræddum málum eftir en áður. í raun réttri hefðu ekki þurft að vcrða jafn miklar umræður um álylrtun Alþingts og orðið hafa. Með ályktuninni hefir ekkert ann- að gerzt en að Alþingi lýsir þeim vilja að staðið skuli við fyrri yf- irlýsingar um, að ekki skuli vera hér her á friðartímum. Þessu var margsinnis lýst yfir við inngöng- una í Atlantshafsbandalagið og stáðfestingu herverndarsáttmálans. Óneitanlega hafa friðarhorfur stór- batnað síðan og því ekki hægt að draga þnð lengur að hefjast handa um brottflutning hersins, eí ekki ætti að bregðast þessari margyfir- lýstu stefnu. Ályktun Alþingis hefði því átí að þykja svo sjálf- sagt mái, að um það yrði lítt eða ekkert ræt£ Þetía hefir hias vegar ekki arð- ið og liggur til þess fyrst og fremst sú ástæða, a3 einn af þeim flokkunn, se:n áður stóð að yfirlýsmgunum um, að ekki skykti vera hér lier á friðartím- iun, hefir ná skorist ór leik og niarknð sér þá stefnu, að hér skuli vera herseta um ófyrirsjá- anlegan tíma, án tiilits til friðar- horfa í heiminum. Þessi flokkur, er auðsær. Hann ,-er bersýnilega sá, að veikja tiltrú til afstöðu Framsóknai-flokksins og Alþýðu- flokksins með skírskotnn til þess, að erlend blöð hafi talið hana kosningahrögð og leikaraskap! Ekkert er talið á móti því, þótt þetta geti eitthvað ýtt undir kom múnista eða Þjóðvarnarmenn, enda vilja Sjálfstæðismenn marg fal'lt heldur eflingu þeirra en bandalags Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins. Til hins er ekkert tillit tekið íil, þótt þær aðdrnttanir í garð Alþingis, a® það viðhafi kosningabrellur og al vörnleysi í sambandi við þetta mikilsverða mói, hljóti að veikja álit þess út á við og þá jafnframt þjóðarinnar aJIrar. Forustumenn SjálfstæSisflokks- ins hafa með þessu sýnt enn á ný, að þeir dirfast 'einskis, þegar þeir eru að berjast fyrir hagsmunum SjálfstæSisflokkurinn, greidtli ])ví, sínum og völduin. Þá er ekki hilc- aíkvæi'íi gega áíyktun Alþingis i ag vig að affiytja málstað and- um varnaritnáinn. Með því liefir verið vofin eining flokkanna um þá stefnu, a5 landið skuli ekki liersetið á friðartímum. Þeiía eru bæði mikii og slæm tíðindi og þess vegua hafa umræðurnar or'ðið jafnmikíar um málið utan- lands og itraau. Ef einingin ltefði ekki verið rof- in um þetta mál, myndi það hafa vakið miklu mtnni athygli og samn ihgsað'staðan út á við öll verið ir.iklu sterkari. Fyrir hverja l)jóð er þao mikil nauðsyn, að sem mest eining riki um utanríkisstefnu Kennar. Fyrir srrtáþjóð er þetta þó alveg sórstök nauðsyn. Því hefir Sj álf stæðisf lokkurirn vissulega stigið mikið óheillaspor með um- ræddri afstöðu sinni. Mikilvæg aSstaSa misnotu'ð. Þyí miður hefir íorusta Sjálf- stæðisflokksins ekki látið það eitt nægja að greiða atkvæði á Alþingi á þann hátt, að einingin um þetta mikilvæga rnál hefir verið rofin. í framhaidi af því, hefir flokkurinn misnotað sér þá aðstöðu, að blaðamenn hans annast fréttasend- ingar héðan til nokkurra helztu fréttastofa I heiminum. í þessum skeytum er þa'ð óspart gefið' x skyn, að áiyktun Alþingis sé ekki alvar- lega mcint, heldur sé hún fyrst og frexnst kosningabrella Framsókn- arílokksins og Alþýðuflokksins! Ýms útlend bl53 hafa oröið til þess að taka þetta trúanlegt og skrifað ritstjórnargreinar, er ganga í þessa átt. Tilgar.gurimi me@ þessu atferli stæðinganna út á við, þótt því sc samfara álitshnekkir fyrir þjóðina alla. Amerískari en Dulles. Sem betur fór, hafa ekki allir út- lendingar látið glepjast eftir frétta skeytunum frá Morgunblaðinu og Vísi, heldur aflað sér heimilda eft ir öðrum öruggari leiðum. Meðal þessara manna eru ráðamenn þjóð- anna. Frá þeim hafa líka heyi'zt allt aðrar raddir en blöðunum, er hafa byggt umsagnir sínar á írétt- unum frá Morgunblaðinu og Vísi. Tveir af siikum mönnum, Eisen- hower, forseti Bandaríkjanna, og Dulles, utanrðiisráðherra Banda- ríkjanna, hafa bá'Sir gert ályktun Alþingis að umtalsefni. Báðir hafa þeir látið 1 Ijós, að ályktun Alþingis sé vel skiljanleg, þar sem hersetan hljóti að vera örð- ug fyrir íslendinga eins og sjá megi á því, a'ð varnarliðið hér samsvari því, að 6 millj. manna útlendur her væri í Bandarikjun- um. Báðir láta þeir í ljós að' sjálf- sagt sé að reyna að leysa þetta mál á þami veg, að íslendingar megi vel við una. Ummæli þeirra Eisenhowers og Dulles sýna glöggt, að Sjálfstæðis- flokkurinn hefir með því að taka afstöðu gegn brottflutningi hers- ins, tekið enn amerískari afstöðu til þessai-a mála en tveir æ'ðstu menn Bandaríkjanna, og ætti þó að mega að ætla að þeir hefðu meiri áhuga fyrir hersetu hér en ílokkurinn, er kennir sig við sjálf- Easing oí International Tension Is Cited ~Bid Follows Fall ot Coalition Regime Over the Issue of Foreign Forces T,y Hetttcnu REYKJAVIK, Icéland. Miircli 2S—Parliamcnt cc.I’ed to- dav for the withdrawal of Unitc.d States troops ívom I'celand.- This came in the wakc oÉ a.Governmcnt spiit over the statión- jing of foroign troops in the ■,country, wliich was á founder imémbcr of thc Korth Atlantio Mynd þessi er af forsíSu New York Times, þar sem birt er skeyti frá fréttamanni Reuters í Reykjavík (MorgunbiaSið) og segir þar m. a. aö stjórnarsamvinnan hafi rofnaS vegna utanríkismálanna. í öðrum frétta- skeytum er rekja bersýnilega rætur til Mbl. og Vísis, er þvi haldið fram, að ályklun Alþingis sé kosningabrelia og ekkert verði úr framkvæmd hennar, nema kommúnistar vinni á! Forkóifar Sjálfstæðisfiokksins hafa nú orðiö amerískari afstöðu í varnar- - niálunum'en sjálfur Duiles. stæði íslands! Aðeins lakasta sorp- blað Bandarikjanna, Daity News í New York, hefir teki'ð undir þá af- stöðu Sjálfstæðisflokksins, a'ð her inh verði hcr áfram um ótiltekinn tíma. Þjóðin hefir hér giöggt dæmi um það, live holit muni að íreysta Sjálfstæðisflokknurn í sjálfstæðis- málum þjóSarinnar. Þessi i'eyxisla af honum er heidur ekki neitt ný. Sú var tíðin, að forkólfar hans voru danskari en flestir Danir, og ú blómatíð nazista voru margir þeirra þýzkari en ílestir Þjóðverj- ar. Nú eru þeir orðnir arccriskari en sjálfur Dulles! Viil þfó'ðin afsala sér siáifsákvörðunarréttinum? ! í umræðum þeim, sem crði'ð hafa um þessi mál, hafa Sjá!fsta:ð- ismenn injög hampað' því, að þeir hafi viljað láta spyrja um álit At- í lantshafsbandalagsins og ná- i grannaþjóðanna áður en Aiþingi , tók ákvörðun sína um að óska eftir j endurskoðun með það fyrir aug- I um, að herinn færi í burtu. Að því ■ er jafnvel látið liggja, að með þessu hafi heiwerndarsamningur- I inn voriö brotir.n og samkoœulag roíiö miili flokkanna. Allt það, sem Mbl. segir um samningsrof eða samkomulags- brot í þcssu sambandi, er tilhæfu laust ineð öiiu. Samkvæmt 7. gr. variiarsaniningsins ber ekki að óska eftir áliti ráðs Atlantshafs- bandalagsins fyrr en eftir, að bú- ið er að biðja. um endurskoðun. Það var því hið rökrétta fyrsta skref sainkvæmt samningnum, að Alþingi samþvkkti að óska eftir enxlurskoðua. Ilverki Atlantshafs bandalagið né þátítökuríki þess hafa véfengt, að hér sé ekki rétt farið a'ð. Sjálfstæðisfloklxurinn er einn um svikabrigslin. Á sama hátt er það aiveg tilhæfulaust, að nokkurt sérsamkomulag hafi ver- ið um það milli flokkanna að afla ættí slíks álits áður en beðið væri am endurskoðun. Hin stöðugu skrif Mbl. um að leita e!gi álits annarra um varnar- rr.álin og byggja síðan ákvörðun íslendinga á því, er vissulega hin varhugaverðasta stefna í sjálfstæð- ismálum þjóðarinnar. Með því er vcrið að veikja stónxm sjáifsákvörð unarréttinn og færa hann út úr landinu. Vissulega ættu þessi slcrif Mbl. að vera mönnum ný alvarlcg ámir.ning þess að veita ekki for- ustumönr.urn Sjálfstæðisfiokksins oímikil vöid í utanríkis- og frels- ismáium þjóðarinnar. Hvaö x'éTchJr afstöSu SjiIfstœSisfiokksins? Sú spurning mun koma I hug ýmsra, hvað valdi því fyrst og fremst, a'ð Sjálfstæðisflokkurinn skuli hvað eftir annað reynast hlið hollari erlendum stórveldum en sínu eigin landi, eins og sést hefir á afstöðu þeirra til Dana áður fyrr, Þjóðverja síðar og Bandaríkja- manna nú. Þessari spurningu er fljótsvar- ar. Sjálfstæðisflokkurinn er klíka nokkurra scrhagsmunamanna, er með áróðri þeini, sem mikið pen- ingavald skapar, hefir tekist að leyna á sér hcimildir. Það er ein- kenni allra flokka, sem gróða- menn ráða, að þeir eru flokka ótraustastir í frelsismálum þjóð- anna. Oft liefir það verið sagt með miklum rétti, að fjáraflamað urinn ætti ckkert föðurland. Þess eru óteljandi dæmi, að gróða- stéttirnar liafa selt frelsi lands síns fyrir stundarhag. Sta'ðreyndirnar sýna það óneit- anlega, að forkólfum Sjálfstæðis- flokksins er gjarnara að líta meira á eigin hag en hagsmuni og sjálf- stæði þjóðarinnar. Það er ekki sízt til að leyna þessu, að hann hefir kallað sig Sjálfstæðisflokk og læzt vcra hinn skcleggi vörður frelsis- ins! Þrjár stefnur í varnar- málunum. Eftir þær umræður, sem hafa farið fram um varnarmálin að und anförnu, er það augljóst mál, að þjóðin hefir þar um þrjár stefn- ur að velja: Það er stefna Sjálfstæðisflokks- ins, sem vill hafa hér langvarandi hersetu og vill láta það fara eftir áliti annarra, hvort herinn fer héð an nokkurn tíma eða ekki. Þótt hægt sé að þola hersetu um nokkra stund, vegna yfirvofandi stríðs- hættu, hlýtur mönnum að vera Ijóst, að slíkt er ofraun til langs tíma fyrir menningu og sjálfstæði þjóðarinnar. Slíkt ástand myndi fyrr en síðar leiða til ófrelsis og erlendra yfirráða. Það er stefna kommúnista, sem vilja einangra íslendinga frá öllu samstarfi við vestrænu þjóðirnar um varnarmálin sem önnur mál. Hún vill beina öllum viðskiptum sem mest í austurátt og gera þjóð- ina efnalega háða mörkuðum þar. Slík stefna myndi tvímælalaust fljótt leiða til ófarnaðar og ófrels- is fyrir þjóðina. Það er stefna bandalags Fram- sóknarflokksins og Alþýðuflokks- ins, sem vill ekki leyfa hér hersetu á friðartímum, en halda áfram sam vinnu við vestrænu þjóðirnar á þeim grundvelli, er var markaður við inngönguna í Atlantshafsbanda lagið. Slík stefna tryggir okkur á- fram samstarf við vestrænu þjóð- irnar, sem eru okkur tengdastar af sögulegum, landfræðilegum og menningarlegum ástæðum, án þess að því fylgi kvaðir, sem okkur geta reynst þungbærar. Vissulega er það þessi stefna, sem er vænleg- ust fyrir sjálfstæ'ði okkar og virð- ingu. Það er um þessa stefnu, sem fs- lendingar eiga að fylkja liði í kosn ingunum 24. júní í sumar. Með því treysta þeir bezt sjálfstæði og álit íslenzku þjóðarinnar. Huggun Sjálfstæðismanna. Sú stefna, sem Sjálfstæðisflokk- urinn hefir markað sér í varnar- og utanríkismálum, ætti vissulega ekki að vera til þess fallin að afla honum fylgis í kosningunum í sum ar. Það sést líka á íhaldsblöðunum, að þau horfa ekkert björtum aug- um til kosninganna. Æsiskrif þeirra benda vissulega til þess, að ótti þeirra við bandalag Framsókn- arflokksins og Alþýðuflokksins aukist með hverjum degi. Þannig telja Sjálfstæðismenn sig nú hafa mjög ótrausta aðstöðu í þremur kjördæmum, sem þeir unnu seinast þ. e. Bax-ðastrandar- sýslu, Borgarfjarðarsýslu og á Ak- ureyri. í þessum þrengingum þeirra hef ir þeim nú borizt nokkur huggun. í seinasta blaði Frjálsrar þjóðar er það tilkynnt, að Þjóðvarnar- flokkurinn liafi nú ákveði'ð sprengi framboð í öllum þessum kjördæm- (Framhald á 8. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.