Tíminn - 12.07.1956, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.07.1956, Blaðsíða 6
i sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 dag. — Sími 3191. Síml 819 36 Stigamafturinn (O, Cangaceiro) Stórfengleg brazílisk verðlauna mynd. í myndinni er leikið og sungið hið fræga lag „0, Canga- ceiro“. Verður sýnd í dag vegna fjölda aðsóknar. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Frumskóga-Jim og mannaveiSarinn Afar spennandi frumskógamynd með Jungle Jim. Johnny Weissmuller. Sýnd kl. 5. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 1384 EinvígiS í enyrkrinu (The Iron Mistress) GGeysispennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd í litum, byggð á ævi James Bowie, sem frægur var meðal Indíána og hvítra manna í Suðurríkjunum fyrir bardagaafrek og einvígi. Aðalhlutverk: Alan Ladd, Virginia Mayo. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Sími 1182 FYRIR SYNBAFLÖÐD (Advant le Déluge) Heimsfræg ný, frönsk stórmynd gerð af snillingnum Andre Cay- atte. lEIyndin var verðlaunuð á kvikmyndahátíðinni í annes 1954. Mynd þessi er talin ein sú bezta, er.'iekin liefur verið í Frakklandi. Marine Vlady, Clément-Thierry, Jacques Fayet i Roger Coggie \ Jacques Castelot, o. fl. Sýnd kl. 5 og 9. ; Danskur texti — Bönnuðu innan 16 ára. GAMLA BÍÓ Síml 1475 Fjörulalli (The Beachcomber) eftir W, Somerset Maugham. Sýnd aftur í kvöld kl. 9. Synir skyttuIiÖanna með Cronel Wilde, Maureen O'Hara. Sýnd kl. 5 og 7. BÆJARBÍÓ >- HAFNARFIR0I — Sími 9184 — 6. vika. — Odysseifur Sýnd kl. 7 og 9. <i> WÓDLEIKHÖSID Þjóðleikhúsið verður til sýnis fyrir ferðafólk milli kl. 11—12 á þriðjudögum og föstudögum. Gengið inn frá Lindargötu. T í MI N N, fimmtudaginn 12. ]Kxi 1956. EFlír JENNIFER AME5 27 nokkuð hvass w glasinu og Þú ert ástin mín ein Bráðskemmtileg amerísk dans- og söngvamynd í litum, með Bing Crosby, Jane Wyman. Sýnd kl. 7 og 9. TJARNARBÍÓ Simi 6485 Miljón punda seöillinn (The million pound note) Bráðskemmtileg brezk litmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Mark Twain. Aðalhlutverk: Gregory Peck Ronald Squire Jane Griffiths Hláturinn lengir lífið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarhíé Síml 9249 MAMBO — Sími 9249 — Heimsfræg ítölsk-amerísk kvik- mynd er farið hefir sigurför um allan heim. Leikstjóri: Ro- bert Rossen. — Aðalhlutverk: Silvana Mnagano, Shelley Winters, Vittorio Gassman. Sýnd kl. 7 og 9. Aukamynd: Mynd frá Islanai tekin á vegum Atlantshafs- bandalagsins. Sýnd á öllum sýn ingum. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUI s , _________________- _ . I Þúsynefiðr vlfa | aö gœfa fylglr hrlngxmum | 1 frft SIQURÞÓR. | a S IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIt iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiim«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiti‘ | Mctorhjól I I til sölu Ariel mótorhjól ZVz | 1 hestafl, einnig þýzkur barna-1 1 vagn. — Upplýsingar í dag og | | næstu daga í síma 80713. Ímiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii tfuglijAit í TwaHUft spurði Alan fannst Fay. John saup á hristi höfuðið. -— Það var slitið fyrir nokkr um dögum, þegar kommúnist ar gerðu skyndiáhlaup á þjóð veginn. Um leið slitu þeir símasambandið. Vitanlega geta þeir alls ekiú haldið þess ari stöðu sinni, en þetta er samt óþægilegt, meðan það stendur. — Já, en fenguð þér þá ekki skeytið frá okkur? spurði Fay. — Það gegnir öðru máli. Skeytin eru send hingað frá bæ nokkrum í 160 kílómetra fjarlægð. Sá bær er heldur ekki i vegasambandi, en hefir símann ennþá. Alan rétti makindalega úr sér í hægindastólnum. — Þér eruð hugaður maður, Mantesa — eða ef til vill held ur fífldjarfur. — Þér virðist ekki óttast kommúnistísku uppreisnarmennina, eða hinn mikla Kali-var. John brosti aftur. — Það er víst gagnslaust, að óttast. Ótt inn hjálpar engum. — Jafnvel þótt það væri ekki óttinn um sjálfan yður, þá finndist mér rétt að óttast vegna konu yöar og barns, hélt Alan áfram með hægð. — Mér hefir skilizt, að eigandi plantekrunnar, sem ég hefi hug á að kaupa, hafi verið myrtur. Eldri maðurinn yppti enn öxlum. Hann tæmdi glas sitt í flýti, eins og honum félli ekki þetta umræðuefni. — Bob Mayers var kjáni. Hann átti sjálfur sök á árásinni. Ég hefi knattborðsstofu hérna hinum meginum .... eigum við eklci að fá okkur einn leik meðan við bíðum eftir kvöld- verðinum? Síðar, þegar þau voru kom- in til herbergis síns, settist Alan á rúmstokkinn, og benti Fay að koma. Hún virtist hafa unnið bug á feimni sinni vegna þess að þurfa að vera með honum í herbergi. Það var næstum — þótt hlægilegt mætti virðast — eins og þau væru raunverulega gift. — Segðu ekkert, hvíslaði hann í eyra henni, — sjáðu bara .... Hann tók af sér úrið, og opnaði það að aftan. Þar var dálítið hólf, en í því örsmáar filmmur með andlitsmyndum, sem hver um sig var ekki stærri en fjórðungur af venju- legu frímerki. Hann rétti henni sterkt stækkunargler. — Horfðu nú nákvæmlega á hvert þessara andlita, og segðu mér hvort þú þekkir nokkuð þeirra, sagði hann lágri röddu. Hún leit fyrst fljótlega yfir myndirnar, en rannsakaði þær síðan nánar. Myndirnar voru alls átta. Skyndilega nam hún staðar við eina mynd- anna. Hún starði á hana, og hjarta hennar barðist ótt. Það var auðvelt að þekkja andlit- ið, enda þótt það væri yngra en hitt, sem hún hafði í huga. Hið háa, greindarlega enni, sömu augun, sömu andlits- drættirnir og hún hafði séð fyrir skömmu.... J Hún benti á myndina. -— j Þetta er herra Jungmann, hvíslaði hún. Hann kinkaði kolli. — Það er einnig mín skoðun —- en ég vildi líka láta þig dærna. — En hver er hann, Alan? — ITann er einn þeirra, sem yfirmaður minn hefir mikinn áhuga fyrir. Hann vafði.sam- an filmunum, og lét þær aft- ur í úrið. Hann teygði úr sér og geispaði. — Og svo förum við í rúmið, sagði hann. 16. kafli. Alan steinsvaf og dró and- ann djúpt, en Fay var vak- andi. Tunglskinið skein inn á milli bambusrimlanna, svo að hún gat séð andlit hans. Það -var undarlegt að hafa hann þarna svona nálægt sér, í sama rúmi, en það gladdi hana, að hann skyldi vera þar. Það var öryggi í því að hafa hann hjá sér í ókunnu landi — sérlega á þessum stað. Auk þess hafði hún óljóst hugboð um, að það væri ekki einasta ástseðan. Hún fann til svo innilegrar gleði, að hafa hann hjá sér, að hún var í þann veginn að rétta út höndina, og snerta hann. Hún hafði sagt við sjáifa sig, að hann hefði eng- in áhrif á hana, en síðustu kom höfuð og herðar karl- manns í Ijós. Háirn var dökk- ur á húð, og hárið var svart og klesst, og hékk niður á enn- ið. I-Iún starði á hami, of hrædd til að reka upp hljóð, meðan hann stökk inn í her- bergið. — Halló, ert þú vöknuð. Ég sem fór svo varlega, til þess að vekja þig ekki, sagði mað- urinn með rödd Alans. En áfallið hafði verið of mikið — nú komu eftirköstin. Fay missti gjörsamdega valdið yfir sjálfri sér, og rak upp krampahlátur. Alan stökk þeg ar til hennar, og rak henni vel útilátinn löðrung- á vangann. — í guðanna bænum, haltu þér saman, sagði hann hvasst, — vilt þú aö fólkiö flykkist hingað inn? Hinn óvænti löðrungur stöðvaði hlátur hennar þegar í stað. Hún sat sem stirðnuð og starði á hann, en tárin fóru að renna niður kinnarn- ar. En þá kom dálítið undar- legt fyrir. Alan settist á rúm- stokkinn við hlið hennar, og lagði handleggina um hana. — Fyrirgefðu, fyrirgefðu mér, elskan mín, tautaöi hann,' — en ég gat ekki iátið þig vekja alít fólkið. Hún fól andlitið við öxl hans , . . *.,og grét hljóðlega. Hún ,var of dagana hafði hun komizt a« lörvæntin^rfull til að geta þV1, að þessi skoðun hennar I stöðvaS átinn þar að ttot» v\Alrl/iivc Þonri v cio i roiTrii'n w var nokkurs konar sjálfsvörn, því að hann hafði oft látið greinilega í ljós, að hann bæri engar tilfinningar til hennar, enda þótt hann neyddist stund um til að sýnast vegna starfs- ins. Iiann hafði að vísu talað bliðlega til hennar í flugvél- inni, hálfsofandi, en hún hafði þegar sagt við sjálfa sig, að hann ætti við einhverj a aðra. Sennilega hafði hann verið að dreyma fallegu stúlk- una sína, hana Madelínu. En ef þetta væri nú ekki rétta Svarið — ef hann heföi nú átt við hana? Hún snéri sér á koddanum og rak þessar hugs anir á braut. í þeirra stað fór hún að hugsa um Evu, og það, sem Sonya hafði sagt um hana — að hún hef.ði grátið mikið, og að einhver hefði verið vond ur við hana. En hvers vegna hafði Eva látið fara þannig með sig? Það var alls ekki líkt henni, fannst Fay — ekki líkt því, sem hún hafði verið .... Og langt inni í hugar- fylgsnum leyndist önnur hugs un, öllu óhugnanlegri. í reiði- kastinu hafði Anna talað um eiturlyfjategundir, sem aöeins hinir innfæddu þekktu, og Fay minntist þess einnig, að frú Dickson-Smith hafði minnzt á að hjúkrunarkonan, sem dval- ið hefði hjá Mantesahjónun- um, hefði virzt sljó og deyiö. En það hlaut að vera rangt. Þaö gat ekki átt sér stað .... Þannig hugsaði hún fram og aftur, þar til hún loks féll í svefn, úrvinda af þreytu. Hún vaknaði skyndilega. Herbergið var dauflega lýst, en ekki af tunglsljósinu, held- ur fyrstu dagskímunni. Hvað hafði vakið hana? Óvenjulegt hljóð, ef til vill? Hún leit á rúmið við hlið sér.... það var autt. Svo heyrði hún hljóðið. Það virtist sem einum glugg- anum bak við bambusrimj.ana væri lokið varlega upp. Svo auki varð hún nú gagntekin einhverri áður öþekktri gleði- tilfinningu. Hann klappaði blíðlega á öxl hennar- — Hættu nú, Fay, sagði hann lágt, — ég hefði eklci átt að láta þér bregða svona. En ég hélt, að þú værir sofandi. Hún hætti að gráta og leit upp í andlit honum. — Alan, þú gerðir mig mjög hrædda. Þú varst svo undarlegur.... næstum .... eins og inn- fæddur. Hann kinkaði kolli. — Ef að dularbúningur minn heföi ekki verið sannfærandi’, hefði það getað haft slæmar afleið- ingar fyrir mig, sagði hann kuldalega. Iþróttir (Framhald af 5. síðu) Guðrún Bóasdóttir, G. Hástökk: Helga Þórðardóttíi’, H. Jónína Jensdóttir, H. Jónína Ingólfsdóttir, S. Hulda Eiríksdóttir, H. Kringlukast: Helga Þórðardóttir, H. Jónína Jensdóttir, H. María Ólafsdóttir, H. Sigríður Ásgrímsdóttir, S. Kúluvarp: María Ólafsdóttir, H. Helga Þórðardóttir, H. Sigríður Ásgrímsdöttir, S. Jónína Jensdóttir, H. 3,90 1,18 1,18 1,14 1,14 22,42 22,05 22,04 20,34 9,30 9,23 8.70 7.70 Starfshlaup: 1. Bergsveinn Gíslason, M. 2. Hjalti Þorvarðarson, H. 3. Jón Fr. Hjartar, G. 4. Jóhannes Jóhannesson, H. Kappsláttur 150m2: Oddur Jónsson, M. 11 mín. 12,2 s. Lagt á borð: 1. Ingibjörg Hafberg, G. 2. Anna Valgeirsdóttir, M. 3. Erla Ragnarsdóttir, G. 4. Svala Steinþórsdóttir, M.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.