Tíminn - 14.10.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.10.1956, Blaðsíða 8
3 T í M I N N, sunnudaginn 14. október 1956« Til Jók x-auaxr.Maitvp, '** * 'W '•«Sc :<íi f?p : -'vW' ) Hug þinn hrifnæman að hamrinum dró seiður hins svarta bergs, tal tærrar lindar: hjal liuldar, er í hömrum bjó. f logadýrð langdægra við leitandi sveini.. brostu blátindar Seinna sannaðist, að seitt þú gazt álfa úr hömrum út, vætt úr vékletti, sifjar við drótt dumbheima batzt, innsýni nýrrar nauzt, hver náttúruandi þér hulda hönd rétti. Skygnt og skapandi, af skilningi ríkt auga þitt launstafi las rúnir eldristar: mál jarðheima jöru vígt. Með seiðsprota hönd þín hög hraunstorku breytti og grjóti í gull listar. Moldin módökka og mosató grá, áður unaður fám sem apalklungur, þegnrétt nú I þjóðarsál fá. Litadýrð lauguð í list þau skarta sem sólroði um svellbungur. Hvarflar í hug mér harmsaga forn, æfintýr yndisfrítt um örlögþunga. Harmleik réði heiftúðug norn. Kóngssonur kom og úr köldum álögum leysti Lofn unga. — Slík er list lýða sú lífi gædd er, orkar á innri mann, knýr öfl úr læðing, himna opnast hugurinn sér. Slegið er gull gamalt giftu hlaðið — nýtt útsýni, ný fæðing. ókasýningin (Framhald af 6. síðu) Tarjei Vesaas. Hann er sá norskra rkálda er einna mest írægðarorð f .:r af um þessar mundir og er það að verðleikum. Vesaas er mikið og innblásið skáld og fer vaxandi með hverri nýrri bók. Skáldsaga hans Huset i mörkret — sem er á sýn- ingunni — er talin bezta hernáms- saga, sem rituð hefir verið á Norð- i! .löndum og_ jafnvel þótt víðar væri leitað. íslenzkum lesendum væri áreiðanlega gott að komast í nánari kunningsskap við Vesaas en varið hefir til þessa. Á þessari deild sýningarinnar ni fá margt meistaraverk — leik- r t Ibsens, skáldsögur Hamsuns — 'fgrir lítinn pening. En einnig eru skreytt útgáfa af Heimskringlu, af- bragðsfögur bók og í alla staði girnileg, þá má nefna alfræðibæk- ur sem þarna eru allmargar og vel úr garði gerðar á alla lund. Nöfn þeirra sumra koma okkur íslend- ingum býsna kunnuglega fyrir sjón ir — Kringla heimsins, Skattkista. Enn mætti telja til ýmis fræðirit um ýmis efni allt frá garðrækt til guðfræði, en hlutur þeirra er þó ekki ýkja mikill á sýningunni. En þau rit sem mér virtust einna athyglisverðust auk beinna fagur- bókmennta eru rit Norðmanna um bókmenntir og list'ir. Þarna er hin mikla heimsbókmenntasaga Franc- is BuII prófessors (sem varð raun- ar fræg hér á landi með næsta almennings virðist vera mikill. Margir kaupa líka bækur, eiginlega mun fleiri en við höfðum reiknað með. Hinar klassisku bókmenntir Norðmanna seljast náttúrlega einna mest, en einnig selst ialsvert af ferðabókum og svo öðrum rit- um. Og þótt sumar bækurnar séu nokkuð dýrar verður það til hjálp- ar að við seljum þær með afborg- unarskilmálum, ef fólk kærir sig um. — Ilvaða liöfundar seljast bezt? — Eg held að Hamsun sé þar fremstur í flokki en af yngri höf- undum selst mikið eftir Hoel og svo nokkuð eftir Vesaas. Af Ijóð- skáldum seljast þeir Wildenvey, Bull og Grieg einna bezt, en af landsmálshöfundum Örjasæter. — Já, vel á minnst, málið. Held- ur þú að fólk veigri sér við að kaupa bækur á landsmáli? — Nei, engan veginn. Eg hefi alls ekki orðið þess var. — Og hverjir kaupa? —Það er alls konar fólk, bless- aður vertu. Gagnfræðaskólakrakk- ar kaupa unglingabækurnar, skóla- fólk, sem lengra er komið, kemur hér og verzlar og yfirleitt fólk á öllum aldri. Salan er mjög almenn, fáir kaupa mikið í senn en margir eitthvað. — En yngstu höfundarnir, selj- ast þeir mikið? — Því miður er minni áhugi á þeim, þeir seljast mun minna en hinir eldri og þekktari. Eins er I það með þýddar bækur — hér eru § mörg afbragðsrit í þýðingum — þær seljast heldur dræmt. En eins og ég sagði áðan, klassisku höf- undarnir, ferðabækur, sögurit og alfræðibækur og ævisögur — allt þetta selst vel. — Hvað viltu segja að Iokum um sýninguna almennt? — Það er okkur mikið ánægju- efni hve mikill áhugi hefir verið á þessari sýningu og hvað undir- tektir almennings hafa verið góðar. Og við vonum, að hún hafi orðið til að kynna íslendingum norskar bókmentir, bæði nútímabókmennt- ir og hinar eldri. Áhugi almennings hefir einmitt verið vitnisburður um að þetta hefir tekizt. Þeir eiga hylli ísl. lesenda Það er að makleikum að norsku bókasýningin hefir hlotið svo góðar undirtektir sem raun ber vitni. Norskar bókmenntir hafa lengi verið þróttmiklar og öflugar, Nor- egur hefir iðulega átt snjöllust skáld á Norðurlöndum. Við vitum frá fyrri tíð, að hinir norsku meist- arar vinna hylli íslenzkra lesenda og væntanlega verður bókasýning- in til að kynna þá ungu fólki á íslandi betur en verið hefir. En eftir er að vita hvort hin yngstu skáld Noregs megna að feta í fót- spor • fyrirrennara sinna. Þeirri spurningu svarar sýningin ekki. Framtíðin ein sker úr því. J.Ó. Lárus Bjarnason, fyrrv. skólastjóri Flensborgarskólans, er andaðist 9. þ. m., verður jarðsettur frá Fossvogskirkju mánu- daginn 15. október n. k. kl. 1,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd aðstandenda. Geir Pálsson. jí Konan mín. Sigríður Erlendsdóffir frá Sturlureykjum, g andaðist 12. þ. m. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. | • Helgi Pálsson. tlllllllllllllllllllltlllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllll_ Skrifað og skrafað § = (Framhald af 7. síðu.) 1 \ \ slíka framkomu villa sér sýn. — Morgunblaðsliðið er ekki íslenzka þ.'.r heildarútgáfur af verkum j annarlegum hætti) og einnjg sjötta raargra höfunda, fallegar bækur og | bindi af bókmenntasögu þeirra c' '.ulegar og furðulega ódýrar i Bull, Paasche og Winsnes er fjallar ðað við stærð þeirra og allan! um norskar bókmenntir á þessari ^%m/ Verðið aðeins kr. 3,20 pr. pk. \ þjóðin. Ekki heldur þeir, sem nú | hvísla í eyru valdamanna vestra, að hægt sé að svelta íslendinga. Landhelgisdeilan við Breta sýnir allt annað. íslendingar vilja vissu lega góða sambúð við Bandaríkja menn en góð getur sambúðin 'því aðeins orðið, að hún byggi á gagn kvæmum skilningi og jafnrétti og hvorug þjóðin heimti það af hinni er sé ósamboðið sæmd hennar og sjálfstæði. Kabarettinn ..... j (Framháld á 4. síðuJ — Hve lengi ert þú búin a3 spila? — Ég er búin að spila í tvö ár. — Hvernig þykir þér hérna á íslandi? — Það er voða gaman. Og þar með er hún rokin á-eftir apanum honum Cocomo, en sú skemmtun stendur ekki lengi, því að pabbi þeirra kaljar og segir þeim að hafa fataskipti. Og eftir litla stund standa þess- ar litlu, lífsglöðu stúlkur á leik* sviðinu og heilla sýningárgesti Blaðamannakabarettsins með frá- bærum leik og góðri framkomu. — Sv. S. «llllllllllilllllllllIllkJIIIIIIIIIIII2lll|la<||l|llllllllllllllik. 14 Oö 18 KAHATA TBÚLOFCNABHRINGAB njiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimminiiiiiiiiiumumiimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiuiiiinin mpilkBu frágang. I öld og hefir Phil Houm, ágætur Ungum höfundum er skipað bókmenntafræðingur, ritað það. Mörg fleiri rit eru þarna um bok- menntasögu, þar á meðal margt ritá um einstök skáld Norðmanna raman i sérstaka deild á sýning- unni. Þar er margt bóka en flestir háfundanna munu lítt kunnir hér landi enn sem komið er, þótt og svo margt ritgerðasafna um bók- fumir þeirra hafi getið sér gott orð í föðurlandi sínu. Ekki kann ég ; f nefna neinn sérstakan afburða- rnann úr þeim hópi en ýmsir þeirra menntir og er þeim allur gaumur gefandi. Einn mestur málari sem Norð- urlönd hafa alið var Edverd Munch ns Björneboe, Terje Stigen, Káre | norskur. Þarna eru vandaðar bæk- ur um list hans og fleiri norskra málara, einnig stór rit um lista- sögu: Verdens kunsthistorie I—VI, Norges billedkunst I—II. Þá er og nokkuð bóka um myndlist annarra þjóða, margar þeirra hinar feg- urstu bækur. Iiolt — hafa hlotið nokkra viður- kenningu. Eíunnugleg heiti Hér að framan hefir verið stikl- n'i á stóru og þó aðeins staldrað við fagurbókmenntirnar. Raunar er það vorkunnarmál því að Norð- ínenn hafa svo lengi átt hin ágæt- ustu Ijóða-, sagna- og leikritaskáld, að verk þeirra hljóta að bera ægishjálm yfir öðrum ritum á sýn- ingu sem þessari. Hins ber þó og a3 geta, að á sýningunni er fjöldi r nnarra bóka um hin margvísleg- irtu- efni sem eru allrar athygli verðöjr. Þar má nefná ýmis rit um s'ígu Noregs, stór og vönduð að íálri gerð, einnig er þar mynd- Rætt við gæzlumann sýningarinnar Að lokum hittum við að máli Kristján Arngrímsson, sem hefir vörzlu sýningarinnar með höndum og annast þar bóksölu. Við spyrjum hann frétta af sýn- ingunni. — Áðsókn hqfir verið ágæt, seg- ir Kristján. Þegar haía komið á fimmta þúsund manns og áhugi fMSAR GERÐIR Einmg kiukkur, sem deila tímanum í hundruS. — Sérstaklega heppilegar fyrir Iaunaótreikning. I B M ER ÞEKKT UM LAND ALLT. umboðiS j Otto h HícheSsen | | Laugayegi H Sími 81380 | aiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.