Tíminn - 30.01.1957, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.01.1957, Blaðsíða 4
T í M Í NWÍíöiðvÍkuaagính SÓ.'ííinÚár Í95t pæiiska gullið var álitið glatað ■— m íitur út fyrir að Franco næíi í nokkurj hundnið smál. gulls 'mmn skamuss — leglugerð um rakáköid og prúss ueskur heragi 1 Septembernótt á Spáni fyrir 21 ári síðan. Hersveitir Francos voru í þann veginn að siá hring um Madrid. Inni í borginni var allt á tjá og tundri, en við f járhirzlur rík- isins átti sér stað mikið og skipulagsbundið leynimakk. Undir umsjá skrifstofustjóra f jármálaráðuneytisins var hver vörubíllinn af öðrum hfaðinn gullstöngum, og síð- an ekið undir sterkri gæzlu heriiðs sem leið lá til Carta- gena, þar sem hinum dýr- mæta farmi var skipað út í þrjú rússnesk skip, er þar lágu og vernduð voru af spænskum herskipum. Flotinn sigldi síðan til Odessa, þar sem gullinu var að því er sagt var, hlaðið á einkajárnbrautarlest, en lestarinnar gættu nokkur hundr uð alvopnaðir rússneskir hermenn. Tilgangurinn með því að flytja gullið úr landi var tvíþættur, í fyrsta lagi að ræna því frá herj- um Franeos og í öðru lagi nota það til að kosta erlenda hernaðar- aðstoð, fyrst og fremst rússneska, til handa spænsku stjórnarherjun- um. En fram að þessu hefir mönn- um verið hulin ráðgáta hvað varð af gullinu. Nú hafa hins vegar gerzt óvæntir atburðir í gullmál- jnu. í frönskum bönkum Alls voru 586 smálestir af gulli fluttar úr iandi, en álitið er að j allt að 500 smálestir séu enn til ! Frægur danskur skopteiknari, Bo Bdiesen, hefir þessar hugmyndir í sambandi við þýzka heragann og reglugerðina um rakáhöldin. á Spáni gerðu nefnilega með sér samkomulag um þessa geymslu gullsins árið 1937. Kemur knattspyrnufélagiS Frem frá Höfn hingað næsta sumar? Danska blaðiS Politiken birti nýlega þá frétt, að danska l. deildar liðið Frem frá Kaupmannahöfn myndi fá dásam- lega ferð til íslands. eins og blaðið komst að orði, í sumar, og myndi leika þrjá leiki í þremur bæjum á tímabilinu frá 20.—30. maí. ] þaðan, og hefði Frem m. a. bor- Þess má geta í sambandi við þessa ið á góma. Ekkert væri þó enn á- frétt, að Frem er með beztu knatt- spyrnuliðum Danmerkur, og náði ágætum árangri í 1. deild síðast- liðið haust. Væri ánægjulegt ef af þessari heimsókn gæti orðið, þvl danskir knattspyrnumenn hafa á- vallt verið vinsælir hér á landi. Hins vegar má segja, að fréttin í Politiken sé á nokkrum misskiln ingi byggð, og sneri blaðið sér því til Gunnars Más, formanns knattspyrnufélagsins Víkings, en félagið mun bjóða hingað er- lendu knattspyrnuliði næsta sum ar. Gunnar sagði, að Víkingur hefði m. a. leitað fyrir sér í Danmörku með það fyrir augum, að fá lið s DR. NEGRIN j — Ijóstraði upp leyndarmálinu og á vöxtum — einn þriðji hluti þess magns er geymdur í nokkrum bönkum í París en ekki í Rússlandi eins og menn höfðu haldið. Spænski fjármálaráðherrann, dh. Negrin og rússneski sendiherrann FRANCO bíöur eftir guliinu Hundruð smálesta af gulli bíða í frönskum bankahólfum. Dr. Negrin lézt í París 14. nóv. s. 1. — en áður en hann gaf upp andann, ljóstraði hann upp sam komulagi frá 1937 og lagði fyrir ættingja sína að skýra spænsku stjórninni frá máiavöxtum og benda henni á hvar gullið væri geymt. Þetta gull hefir verið bitbein Franco-stjórnarinnar og landflótta stjórnmálamanna ailt frá borgara- stríðinu, en nú hefir Franco sem sagt loksins fengið upplýsingar um það og aðstöðu til að ná því, — sem hefir ekki svo lítið að segja fyrir hann, þar sem gull- magnið er hvorki meira né minna en 2V2 sinnum meira en það gull, sem Spánverjar eiga nú í fjárhirzl um sínum. Á það hefir verið minnzt í þýzkum blöðum, að innleiða eigi hinn fræga þýzka heraga með öllum sínum reglugerð- um í nýja vestur-þýzka herinn. Hér er ein reglugerð, sem þýzka herstjórnin gaf út hinn 6. apríl 1931, og fjallar um rakstur hermanna. Um leið og hún kom út, féllu úr gildi „Leiðbeiningar um rakstur prússneskra hermanna", út- gefnar 1789, sem líklega hafa ekki verið síður nákvæmar. Þess skal getið til frekara ör- yggis, að hér er ekki um gam- ansögu að ræða, heldur heilag- an sannleika. Reglugerðin hefst á hátíðlegum inngangi, í hverjum hershöfðinginn stað- festir plaggið. Síðan segir: 1. Sérhver hermaður verður að gera sér fyliilega ljóstj að aðeins óaðfinnanlegur rakstur hæfir stöðu hans. Raksturinn er mæli- kvarði á dugnað hans sem her- manns og mikilsyerður til eflingar sjálfsaga. 2. Námið í rakstri á líka að fara fram úti á bersvæði, í öllum lík i amsstellingum, sérlega meðan 1 menn eru á hreyfingu. Bezti árang urinn næst með því að hafa keppni í rakstri milli hermanna. 3. Flokksstjóri ber ábyrgð á að undirmenn hans séu vel rakaðir. Einnig hvílir á hans heröum á- byrgðin á að áhöld þau, sem not- uð eru til rakstursins séu notuð rétt og skal hann einu sinni í hverj um mánuði líta eftir ástandi þeirra. Síðan kemur löng og ýtarleg lýs ing á hinu viðurkennda rakáhaldi hersins: a) ALMENNT UM ÁHALDIÐ: l Rakáhald nr. 31 er tæki, sem ger- |ir mönnum kleift að fjarlægja jafn I vel hinn grófasta skeggvöxt, sé það j notað rétt. Það krefst notkunar á i lyftiafli hægra handleggs, og fjar- , lægir skegghárin með egghvössu j stálblaði. . A- LÝSING ÁHALDSINS. 1 1. Tilgangur: Rakáhaldið er not að til að raka sig með. Það á að gefa andlitinu þann sléttleika sem er koslur á hverjum manni, jafnt innan s^m utan herþjónust- unnar. 2. Efniviður: Rakáhaldið er fram leitt úr bezta stáli og er fagurlega lagað. Rakáhald það, sem yfirmenn fá, er þar að auki ryðfrítt, þar sem það er nikkelhúðað. 3. Hlutar áhaldsins: Áhaldið er í þrem hiutum: a) Hið eiginlega rakáhald. b) Blaðið. c) Fylgitækin. Skýring á a) Hið eiginlega rak- áhald: Kuts bezti íþrótta- maður heimsins 54 heimsfrægir íþróttafréttarit- arar hafa nýlega sent frá sér lista yfir beztu íþróttmenn heimsins 1956. Mikil heiður er fyrir íþrótta- menn að komast á þennan lista, en hann lítur þannig út. 1. Vladimir Kutz, Rússlandi, kveðið um það, og verður ekki gert fyrr en í næsta mánuði. Víkingur er einnig í sambandi við ágaett knattspyrnuíið frá Aust ur-Evrópu, og einnig skozka á- hugamannaliðið Queens Park í Glasgow, sem Ieikur í 1. deild, og á fjölrnarga menn í skozka áhuga mannalandsliðinu — en sem sagt ákvörðun hefir ekki verið tekin um hvað af þessum þremur lið um kemur hingað til Iands á veg- um Víkings næsta sumar. Brasher „íþróttamað- ur ársins“ í Englandi - Enskir íþróttafréttaritarar kusu Chris Brasher „íþróttamann árs- ins“ í Englandi, en Brashér sigr- aði sem kunnugt er í 3000 m. hindrunarhlaupi á Ólýmpíuleikun um í Melbourne, öllum á óvænt, og má segja, að það hafi verið eini góði árangurinn, sem hann náði á árinu. Ýmsir kunnir fréttamenn hafa gagnrýnt þetta val, og benda á Gordon Pirie, sem setti tvö glæsi leg heimsmet á árinu, í 3000 og frjálsi^ róttir. 2. Bobby Morrow 15000 m. hlaupum. í Melbourne Bandaríkjunum, frjálsíþróttir. 3. j varð Pirie að vísu ,,aðeins“ í öðru Parry O’Brien, Bandaríkjunum, | sæti, og er bent á, að sigurvegar frjálsíþróttir. 4. Tony Sailer, Aust (inn í þeim hlaupum hafi einmitt urríki, skíðaíþróttir. 5. Murray | verið Kutz, Rússlandi, sem kjor Rose, Ástralíu, sund. 6. Egil Dan inn var bezti íþróttamaður heims- ielsen, Noregi, frjálsíþróttir. 7. Lorraine Crapp, Ástralíu, sund. 8. Milton Champell, Bandaríkjunum, frjálsíþróttir. 9. E. Baldini, Ástra líu og 10. Floyd Patterson, Banda ríkjunum, hnefaleikar. Undir hið heyra: eiginlega rakáhald 1) Handfangið, 2) Endastykkið, 3) Miðstykkið. HANDFANGIÐ: Það notast til að færa áhaldið til, og samanstend ur af: 1) fremsta hlutanum, en í hon- um er komið íyrir 07 grófum skrúfugangi. Þar er endastykkið skrúfað íast. 2) hinum langa sívalning, sem er holur að innan, en hrjúfur að utan til þess að aftra því, að handfang ið renni til í hönd. 3) höfðinu, sem er á enda sí- valningsins .... Þannig heldur reglugerðin á- fram blaðsíðu eftir blaðsíðu með prússneskri nákvæmni. Og vitan lega verður hinn nýstofnaði lier að notfæra sér ganila reynsiu, til þess að ekkert sem hann varðar geti heitið tilviljanakennt. ins 1956. í öðru sæti h.iá Englend ingum var Jim Laker, krikettleik- ari. 3. Dick McTaggart, hnefaleik ari. 4. Stanley Matthews, knatt- spyrnumaður og 5. Donald Cham peil, hraðsiglari. Jakobína Johnson skáldkona heim- sækir Islendinga við Kyrrahaf Samsæti í San Francisco Frú Jakobínu Johnson, skáldkonu, var haldið fjölmennt samsæti af dr. K. S. Eymundson og frú hans á heimili þeirra í San Francisco, 12. jan. s. 1. Var skáldkonan í nokkurra daga heimsókn í Oakland í boði bræðranna Vigfúsar og Halldórs Helgasonar og frænda þeirra Vigfúsar Jakobssonar og konu hans. Dr. Eymundson, formaður fs- iendingafélagsins í Norður- Kali- forníu, bauð gesti velkomna, en íslenzki konsúllinn, séra S. O. Thor láksson, ávarpaði skáldkonuna. Frú Jakobína mælti nokkur orð og las upp nokkuð af kvæðum sínum, sum frumort á íslenzka tungu og önnur kvæði íslenzk, er hún hafði þýtt á ensku, við hinar beztu undirtekt ir, enda fer frúin með skáldskap af mikilli tilfinningu og alúð. Átta manna kór íslendingafélagsins, und ir stjórn frú Louise Guðmunds, söng nokkur ættjarðarlög. Fram voru bornar bæði íslenzkar (rúllu- pilsa, rúgbrauð, hnoðuð tcrta) og amerískar kræsingar. Vona að fá að yrkja „hinum megin“. Enda þótt frú Jakobína sé kom in nokkuð yfir sjötugt, fæst hún enn við kveðskap. Hennar er hin síunga sál listamannsins. Hún kall- aði ljóðagerð sína ekkert annað en æfingu og að sér væri nokkuð sama, hvaða dóm samtíminn legði á hana. Þetta væru æfingar, sem sér væri unun að, æfingar undir næsta líf, en þar vonaði hún, að hún mætti enn kveða. Þótt öllum íslendingum og ís- landsvinum þar góður gestur, er frú Jákobína var. „Kjertaljós“, nýjasta kvæðasafn frú Jakobínu á íslenzku, mun koma út í nóvember næstkomandi. (Frá íslendingafélaginu í San Francisko). Undirskrift laga á ríkisráðsfundi í gær Á ríkisráðsfundi að Bessastöðum í gær staðfesti forseti íslands ýmsar afgreiðslur, er farið höfðu fram síðan síðasti ríkisráðsfundur var haidinn, þ. á. m. unditskrift ýmissa laga. (Frá ríkisráðsritara). SiökkvilitSit$ þrisvar kallað út í gær Slökkviliðið var kallað þrisv- ar ut í gær og í öll skiptin í Kópavog. Á tveimur stöðum hafði kviknað í mótatimbri í reykháf, en á einum stað í skáp, sem stóð í forstofu. Á öjlum stöð, um varð eldur fljótt slokktur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.