Tíminn - 07.03.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.03.1958, Blaðsíða 3
T í IH.I.N N, föstudaginn 7. marz 1958. 3 Flestir vita: að Tíminn er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils fjölda landsmanna. Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir Sitla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Vinna BÓ l< AÚTGÁFU F Y RIRT Æ KI vantar m'enn í kaupstöðum og sveitum til þess að selja bækur gegn afborg- imum. Tilboð sendist Tímanum m-erkt „Hagnaður“. Nánari upplýs- ingar verða sendar bréflega eða símleiðis frá fyrirtækinu. GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 51 Sími 17360. Sækjum—Sendum. INNJ.EGG við ilsigi og lábergssigi eftir máli. Fótaaðgerðastofan Ped- ictire, Bóistaðahlið 15, Sími 12431. JOHAN! RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- válaverzlun og verkstæði. Simi 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af- greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasimi 19035. HREINGERNINGAR. Gluggahreins- un. Sími 22841. HÚSGÖGN og smáhlutir hand- og sprautumálað. Málningaverkstæði Helga M. S. Bergmann, Mosgerði 10. Sími 34229. FJÖLRiTUN. Gústaf A. Guðmunds- son S-kipholti 28. Sími 16091 (eftir kl'. 6). LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen, IngóMsstræti 4. Sími 10297. Annast allar myndatiikur. GÚMMÍBARÐINN h.f., Brautarholti 8. Sólar, sýður og .bætir hjólbarða. Fljót afgneiðsla. Sími 17984. AÐSTOÐARFÓLK óskast á sveita- hQimili í sumar eða um lengri tíma. Náttúrulækningafélagsfæði. Náuari upplýsingár veittar í skrif- stofu N.L.F.Í., Hafnarstræti 11. — Sími 16371. KAUPIÐ happdrættisskuldabréf Flug félags íslands. Þér eflið með því íslenzkar flugsamgöngur um leið og þér myndið sparifé og skapið yður möguleika til aö lireppa glæsilega vinninga í happdrætt- isláni félágsins. Húsnæði Kaup — Sala S. í. S. Austurstræti 10 — Búsáhöld. Bollapör 10 litir Matardiskar djúpir og grunnir Steikarföt 4 stærðir Kartöfluföt, sósukönnur Mjólkurkönnur, skálar, skálasett. AKU — AKU, eða Le.vndardómar Páskaeyjanna eftir Thor Heyer- dahl, er ein mest lesna ferðabók á Norðurlöndum um þessar mundir. Verð kr. 87,65 ib. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstærti 22. PONYS, bók Ursulu Bruun, um ís- lenzku hestana í Þýzkalandi, fæst nú aftur. Send gegn póstkröfu. — Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. AOALBÍLASALAN er í Aðal'stræti 16. Sími 3 24 54. BÆKUR gegn afborgunum. Bóklilað an, Laugavegi 47. ÓDÝRAR BÆKUR til sölu í þúsunda tali. Fornbókaverzlun Iír. Kristjáns sonar, Hverfisgötu 26. PÚSSNINGASANDUR, 1. flokks. — Lækkað verð. Uppl. i síma 18034 og lOb Vogum. NÝLEGUR BARNAVAGN og barna- kerra ttl sölu. Uppl. í sima 14477. BARNAKOJUR óskast. Uppl. í síma 17093 eftir kl. 5,30. ÓDÝRAR BÆKUR í hundraðatall — Bókhlaðan, Laugavegi 47. TÓMIR SYKURPOKAR til sölu. — Sanitas h.f. MIÐSTÖÐVARKETILL, kolakyntur 2Vi—3 ferm. óskast kevptur. Upp- lýsingar í síma 12629. BARNAVAGN óskast. Upplýsingar í síma 19682. LJÓSMYNDAVÉL til sölu. Kodak 35, sérlega hentug til að taka á lit- skuggamyndir. Tækifærisverð, kr. 1800. Tilboð merkt Kodak 35, send- ist blaðinu. JARÐÝTA til sölu, 6 tonna Inter- national. Tiiboð merkt: „Jarðýta“ sendist blaðinu fyrir 15. þ. m. ENSKT Linguaplionenámskeið og amerískur kjóll nr. 15 til sölu. — Uppl. í síma 34265. KEFLAVÍK. Til íeigu «r 3. herbergja íbúð ivm næstu mánaðamót. Uppl. i síma 366 Keflavík ihilli kl. 8 og 9 síðdegis. HÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja Það kostar ekki neitt. Leigumið- stöðin. Upplýsinga- og viðskipta- skrifstofan, Laugaveg 15. Sírni 10059. HJÓN, með 9 ára barn, óska eflir 2 til 3. herbergja íbúð sem fyrst. Al- gjör reglusemi. Uppl. í síma 10058 ÞRIGGJA til fimm herbergja íbúð óskast tU leigu í síðasta lagi 14. maí. Upplýsingar ,í síma 32057. TVEGGJA herbergja íbúð, ca. 60 ferm. er til leigu í Hlíðunum. — Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Góð umgengni" sendist blaðinu. Kennsla MÁLASKÓLI Halldórs Þorsteinsson- ar, sími 24508. Kennsla fer frano I Kennaraskólamun. ÖKUKENNSLA. Kenni- akstur og meðférð bifreiða. Páll Ingimarsson sími 50408. TRILLUBÁTUR 4—5 tonna óskast leigður. Tilboð er greini leigu sendist blaðinu fyrir 15. þ. m. merkt „Trill'a". ORLOFSBÚÐIN er ætíð birg af minjagripum og tækifærisgjöfum. Sendum um állan heim. ORLOFSBÚÐIN, Hafnarstræti 21. Simi 2407. LANDBÚNAÐARJEPPI. Til sölu er ársgamall Willisjeppi, lengri gerð- in. Uppl. gefur Magnús Kristjáns- son, Hvolsvelli. VÉLRITUNARBORÐ óskast. — Sími 16974. SVEFNSÓFAR, eins og tveggja manna og svefnsófar, með svamp- gúmmi. Einnig armstólar. Ilús- gagnaverzlunin Grettisgötu 46. NOKKUR SKULDABRÉF í Happ- drættisláni ríkissjóðs 1—48 óskast keypt. Tilboð sendist í póstliólf 237 merkt „Gjaldkeri". Vinsamleg- ast frímerkið tilboðin með 35 aura frímerkjum. STJÓRNARTÍÐINDIN, öll frá byrj- un til sölu. Tilboð sendist Kristni Ólafssyni, Bæjarfógetaskiúfstof- unum, Hafnarfh-öi. GÍTARKENNSLA. — Kenni spánska aðferð. Einnig á Plekturumgítar. Uppl. í síma 23822. Frímerki___________ KAUPUM gamíar bækur, tímarit og frímerki. FornbókiaVerzlunin, Ing óifsstræti 7. Sími 10062. Smáauglýsingar TÍMANS ná tii fólksins Siml 19523 HNAKKAR og boysli með silfur- stöngum og hringamélum fást á Óðinsgötu 17. Gunnar Þorgeirsson söðlasmiður, simi 23939. ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir. Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sími 17884. SKULDABRÉF Náttúruiækningafé- lagsins gefa 7% ársvexti og eru vel tryggð. Fást í skrifstofu félags- ins, Hafnarstr. 11. Sími 16371. HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi o. £L Sixnl 18570. Hý bék væntanleg hjá Máli og menningu: Handritaspjall, örlagasaga íslenzku handritanna eftir próf. Jón Helgason Fjölbreytt bókmenntavika Mál og menningar dagana 7.—12. marz Mál og menning mun gangast fyrir bókmenntaviku dag- ana 7.—12. marz og verður hún fjölbreytt að efni'og vönduð í hvívetna. Þeir Kristinn E. Andrésson og dr. Jakob Bene- diktsson ræddu við blaðamenn í gær og skýrðu þeim frá tilhögun bókmenntavikunnar. Einnig * tilkynntu þeh- um út- Kaupmannahöfn 28.2 1958. komu nýi'rar bókar eftir dr. Jón Helgason sem líkleg er til Félag ísl. stúdenta í Kaupmanna að vekja mikla athygli. starfaði mikið á s. I. ári. Ritari felagsms', Olafur Halldórs- Bók Jóns ber heitið Handrita- flytja fyrirlestur í bókmenntaviku son, befir skýrt fréttaritara Tím spjall og er einskonar örlagasaga félagsins. Hann mun ræða þar um ans í Kaupmanna'höfn' frá starfsem iíslenzku handritanna að því er íslenzk handrit sem varðveitt eru inni- Kristinn Andrésson sagði. Bókin í British Museum. Jón hefir lengi Félagið hélt 5 kvöldvöfcur, 6 verður 128 blaðsíður í stóru broti starfað að því að semja fullkomna skemmtisamkomur, 4 umræðu- en auk þess verða í bókinni 24 skrá um þau handrit og hóf hann fundi og aðal’fund, eða alls 16 sam heilsíðumyndir (þar af 8 litmynd- það starf þegar fyrir stríð og síð- komur. Ennfremur hefir félagið ir). Myndirnar eru prentaðar í an með nokkrum hvíMum. Nokk- haldið blaðakvöld vikulega nema Kaupmannahöfn. Bókin fjallar um ur ár eru liðin frá því að Jón yfir sumarið. Menzíku handritin, sö'gu þeirra og Helgason kom síðast til ættjarðar- Margir góðikunnir ræðumenn varðveizlu. Meginefni hennar er innar og mun marga fýsa að heyra Mgðu félaginu lið. — Jón Helga almenn saga handritanna og er imlál þessa afkastamikla fræði- son prófessor las úr hókum, og rit að mörgu leýti átafcanleg sorgar- manns sem jafnframt er eitt þeirra u'm frá fyrstu tugum 19. aldar, og saga. Er þar skýrt frá tilurð þeirra skálda er bezt hafa ort á íslenzka talaði og las á kvöldvökunn-i, sem og rakinn-ferill þeirra. Einnig eru tungu. helguð var 150 ára aflmæli Jónas í bókinni stúttir kaflar um ein- j | ar Hallgrímssonar. Halldór Kiljan stök handrit, þau sem merkust eru. Þórbergur les úr nýrri bók. 1 Laxness ias úr Brekkukotsannál. Þar er fjallað lun 20—30 hand- nt Jon Helgason er ol um Islend- in hefst föstudaginn f marz f ‘nmgll”t“rrl Tjarnarkaffi. Þá flytur Sverrir . 7, . . . 1 rnasa ni Kristjánsson sagnfræðingur fyrir- meginhiuta ævi sinnra, engmn ,, . „ ,, ? & .... .. . ,,, lestur um BaldVm Emarsson. Sverr mun hæfari honum að semja slíka bók. Islenzk handrit í British Museum. í tilefni af útkomu bókarinnar hefir Mál og menning hoðið Jóni Helgasyni til íslands og mun hann Aðalgeir Kristj'ánsson tók saman kivöldvöku um Fjölnismenn!, þar sem og margir stúdentar veittu aðstoð sem lesarar. Frummælendur og fyrirlesarar á • r- , T , , . , „ samikomu voru, sem hér segir, auk m hefir dvalið veturlangt í Kaup- þeirra s6m ^ eru g. mannahofn og m.a. rannsakað flest hróf sem til eru varðandi Bald- vin og hefir í hyggju að gefa þau út. Þá um kvöldið mun Þórhergur Þórðarson, rithöfundur, lesa upp úr nýrri sögu sem hann hefir enn í siníðum. Ilnattreisusögukorn. Sunnudaginn 9. marz flytur svo Jón Helgason fyrirlestur sinn um íslenzk handrit í British Museum og verður sá fyrirlestur fluttur í Gamla bíói. Mánudagskvöldið mun og svefnsófar eins oa Halldór Kilian Laxness segja frá manna, fyrirliggjandf Æerðum sínum um Kína, Indland Kaup — sala BARNAKERRUR, núkið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaöastr. 19. Sími 12631. DIVANAR tveggja ______, ...OOJ___ Bólstrúð húsgögn tekin til klæðn-,°S Bandaríkin og er ekki að efa ingar. Gott úrval af áklæðum. Hús- aS margir verða til að hlusta á gagnabólstrunin, Miðstræti 5, simi 15581. KENTÁR rafgeymar hafa staðizt dóm reynslunnar í sex ór. Raf- geymir h.f., Hafnarfirði. BARNADÝNUR, margar gerðir. Send um heim. Sími 12292. KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan hf. Ánanausti. Sími 24406. reisuspjall skáldsins. Ferðasagan Verður sögð í Tjarnarkaffi. (Framh. á 8. síðu.) urhjörn Guðmundsson ffutti fram- söguerindi um kristna trú á 20. öld. — Bjarni Einarsson fí.utti fyr irlestur um íslendingasögur. — Jakob Benediktsson flutti erindi um Orðabók Háskólans. — Stef- án Jóh. Stefánsson, sendiherra sagði fréttir frá íslandi. — Sverr ir Kristjánsson hélt fuIlveMisræðu á samkomu 1. des. — Páll Theó dórsson mælti fyrir mynni heil- ags Þorláks á Þorlákshlótinu. Hinn áriega skógarferð var far in 17. maí og ölgerðin Carlsberg skoðuð í október. Á árinu hafa stúdentarnir Helgi Hailgrímsson, Daníel Gestsson, Sig fús Örn Sigfússon, Guðmundur Óskarsson og Þórarinn Kamp- mann lokið profi í Kaupmanna- höfn. Geir Aðils. Minning: Kristín Brandsdóttir frá Reynishjáleigu _________Fasteignir __________ ÍBÚDARBRAGGI, vel innréttaður með þægindum (þ. á m. ísskáp) til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Sig. Ólason og Þorv. Lúðvíksson. Aust- urstræti 14. Sími 15535. HÖFUM kaupendur að íbúðum og ‘einbýlishúsum í Reykjavík og Kópavogi. Sala og samningar, Laugavegi 29, sími 16916. TIL SÖLU fokheldar 3. 4. og 5 her- bergja íbúðir í fjölbýlishúsum við Álfheima. Einnig 4 og 5 herb. íbúð ir tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. Fokholdar 5 og 6 herbergja hæðir Sig. Reynir Pétursson hrl., Agnar Gústafsson hdl. og Gísli G. ísleifs- son hld. Austurstræti 14. Símar 19478 og 22870. 4ÝJA FASTEIGNASALAN, Banka stræti 7. Sími 24-300 og kl. 7,30 tll 8,30 e. h. 18 546 Lögfræðistörf INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður, Vonarstræti 4. Sími 2-4753. — Heima 2-4995. SIGURÐUR Ólason hrL og Þorvald- ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings- skrifstofa Austurstr. 14. Sími 15535 MÁLFLUTNINGUR. Sr einbjörn Dag- finnsson. Málfiutningsskrifstofa Búnaöarbankabúsinu. Sími 19568. MÁLFLUTNINGASKRIFSTOFA. Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður stíg 7. Sími 19960. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. EgiL Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmaO ur, Austurstræti 3. Sími 15958. í dag er til moldar borin að Reyniskirkju í Mýrdal, ágætiskon- an Kristín Branctsdóttir frá Reymis hjáleigu. Hún var fædd að Reynis- hjáleigu hinn 3. apríl 1873, en lézt í Vík í Mýrdal nú fyrir fáum dögum, nær 84 ára gömul. Kristln var dóttir hjónanna Brands Einarssonar bórnda í Reyn- ishjál'eigu og Vilborgar Magnús- dóttur frá Skaftárdal síðari konu lians. Fyrri kona Brands var Krist- ín Einarsdóttir Jóhannssonar frfá Þórisholti, böm þcirra og hálfsyst- kini Kristínar voru Einar Brands- son bóndi að Reyni og annar Ein- ar er flutti til Ameríku og Mar- grét kona Gísla Gíslasonar oddvita í Þórisholti. En albræður Kristín- ar voru Vígfús bóndi í Reynishjá- leigu, Brandur bóndi í Presthús- um, Valtýr úrsmiður í Reykjavik, Sigurfinnur húsasmiður í Reykja- vík, en fluttist síðar til Ameríku og Vilhjálmiur gullsmiður og letur- grafari í Vestmanna’eyjum. Um það leyti sem eldri bömin voru að fara að heiman’, dó Brand- ur, það reyndi því fljótt mikið á yngri börnin, og móður þeirra að sjá þessu stóra og barnmarga heim ili farborða, en með þvi að beita kröftunum til þess ýtrasta og við- hafa og beita ráðdeild og spar- semi eins og bezt mátti verða, tókst að koma öl'lum börnunum vel fram. Var það ekki hvað sízt að þakka Kristínu, sem brátt varð önnur hönd móður sinnar við alla stjórn heimilisins. Eftir trítugsaMur giftist Kristiu Víglundi Brandssyni Tómassonar prests í Ásum í &kaftártungu. Þau fluttu austur til Norðfjarðar, en ekki varð vera hennar löng þar, eða samvistir þeirra, því að hann drukknaði í fiskiróðri á fyrsta eða öðru ári samvista þeirra, þar eystra. Eitt barn munu þau hafa eignazt, sem dó nýfætt. Eftir þetta mikla áfall öuttist Kristín aftur á æskustöðvar sínar. En þá voru ástæður þannig í Reyn ishjáleigu að Guðnin Hjartardótt- ir kona Vígfúsar bróður hennar var orðin heilsulaus, og með öllu ómegnug um að veita heimili sínu forstöðu. Réðst Kristín þá til þeirra og veitti heimili þeirra for- stöðu og annaðist það með hinni mestu prýði. En eftir lát Guðrún- ar, tók Kristín við búsforráðum hjá Vígfúsi bróður sfnum, fyrst allmörg ár í Reynishjáleigu, og síðar í Vík eftir að þau ffuttu þangað, unz hún lézt nú fyrir fá- um dögum eins og áður segir. Kristín heitin var mikil mann- kostakona, hreinlynd og umtals- fróm, svo að af bar, hún heyrðist aldrei léggja neinum manni til lastyrði, en færði allt til betra vegar, og alltaf boðin og búin til að taka svari þeirra sem hún heyrði hallmælt. Hún var fádæma kirkjurækin og trúhneigð, og mátti segja að hún mætti ekki vamm sitt vita í einu eða neinu. Nú er Vígfús bróðir hennar orð- inn einn ofan moldar af öllum Hjáleigusystkinum, 88 ára gamali. Við, sem vorum samferðafólk Kristínar, kveðjum hana hinztu kveðju með þakklæti fyrir margar ánægjuiegar samverustundir, fyrir góðvrld hennar og hjartahlýju. M.V.F.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.