Tíminn - 28.06.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.06.1958, Blaðsíða 4
4 T í M I N N, laugardaginn 28. júní 1958i Lævirkjasamlokureru uppáhalds- matur ítala - steikja þá lifandi - „grimmd á hæsta stigi7', hrópa fuglavinir. - Er Chicago mesta glæpaborgin í Bandaríkjunum? ÞaS snarkar í lævirkjan- - um þar sem hann hangir á járnteini yfir glóSinni. Fugl- inn hefir veriS fiSurhreins- aSur, og ó skömmum tíma er búkurinn orSinn fallega brúnsteiktur. Þá er hann iagSur í heilu lagi milli tveggja smurSra brauSsneiSa og réttinum skolaS niSur meS hvítvíni. Á eftir stanga menn fuglsklærnar úr tönn- unum og dæsa af vellíSan — þeir hafa snæ*f hinn ítalska uppáhaldsrétt: lævirkja-sam- loku. „'Grimmd á hœzta stigi”, hrópa -’uglavinir um alla Evrópu, og bera pað á ítali, að þeir myrði smáfugla 'í hrönnum, meðan þeir staldra við á Ítalíu á feð sinni norður á bóg- mn á vorin. í net, sem slrengd eru yfir mjóa dali Alpanna og i raf- nagnaðar fuglagildrur eru ítalir sagðir veiða allt að 100 milljónir smáfugla á ári. Mótmæli Vescur-þýzkir fuglavmir höfðu 'í hyggju mótmælagöngu til ítalska sendiráðsins í Bonn, bavaríska stjórnin ræddi að setja ítali á svarlan lista sem ferðamannaland, •og hollenska krónprinsessan Beat- rix lýsti því yfir, að sér fyndíst Ítalía dásamlegt land, en íbúarnir grimmdarseggir, þegar þeir myrtu smáfuglana. Vörn Hvað þá með nautaatið á Spáni? spyrja ítalir, sem ógjarna vilja sjá á bak uppáhaldsréttinum sínum, enda sagðir miklir mat- menn. Og hvað með refaprápið í Englandi? Og ekki eru Svíar barn anna bestir. Þar er lítill söngfugl, sem leggur svo mikið á sig þegar hann syngur maka sínum ástarljóð að blóðið stígur honum til höfuðs með þeim afleiðingum, að hann verður heyrnarlaus skamma stund. Sænsku veiðimennirnir bíða eftir þessari stund, læðast þá ag fuglin um og dreþa hann. Skemmtileg grein um ísland í víð- Iesnu og vönduðu írsku tímariti Þar er sagt frá íslandsfer'S Dufferins lávarðar, trygg’ð kríunnar og leiíum til landsins Útbreitt og víðlesið tímarit á írlandi, „Social and Personal'* birti í síðasta mánuði grein með fjölmörgum myndum frá ís- landi Er þessi grein í sérstökum þætti, sem fjallar um ferða- mál og skemmtiferðalög. Er farið þar mjög lofsamlegum orð- um um lard og þjóð Á það er bent, að ísland sé nýfundið ferðamannaland, sem slíkt, og því spáð, að þangað leggi margir leið sína á komandi árum. Nýjasta tízka í Rússlandi Holdra fólkiS í Rússlandi er að koma sér upp kveníatafízku að Vestur- landasið. Þar eru jafnvel farnir að sjást fóíieogir á kvenmanni undan kjóiunum on efnislífii baðföt. En Krúsjeff hefir komið því þannig fyrir, a$ m«mn geta ekki gsngið bsint inn í vendun cg keyat fötin — aðeins verSur t” siilu efnið í þau og snið til að fara eftir við saúmaskapinn,! y0rk 17,7, Philadelphia 16,9, svo vei-ca konurnar að sjá urn afganginn sjálfar. Efni og snið í einn , cincinnati 16,0, Kansas City 13,3, kjól kosta sem svarar tveggja vikna kaupi. I Ohicago 12,9, Bufíalo 8,5. Lævirkja-samiokan smakkast vel, en klærnar festast í tönnunum. Útgjöld 7000 menn hafa leyfi yfirvald- anna á Ítalíu til að stunda fugla- veiðar í net, og 837 þúsund veiði- menn veiða í háf fugla, sem þeir selja á ári hverju fyrir sem svarar 11,2 milljónir dollara — veiði- mennska þeirra borgar sig þó tæp lega, því að við veiðarnar nola þeh- tæki aírverðmæti 128 milljón dala árléga útgjöld. Dúfur Eormaður ítalskra veiðimanna- samtaka neitar því líka, að meira en 12 milljónir fugla séu drepnar árejga, og bar af- ségir hann verða hundruð þúsunda af dúfum, sem sleppt er lausum í- veiðimanna- klúbbum, (il þess að méðlimirnir geti æft skotfimni sína á þeim. Og ekki hefir heyrzt, að ítalir séu neitt hfifnir af dúfna-sam- lokum. Flestir eða allir þeir, sem fara í kvikmyndahús, myndu ekki hugsa sig tvisvar um, ef þeir væru béðnir að nefna þá borg í Bandarikjunum, þar sem mest væri frahiið af hvers kyns glæpum. Svar- ið yrði auðvitað: Chicago, því að allir hafa séð myndir eða lesið um glæpahringana alræmdu þar í borg, og minn ast nafna eins og Al Capone o. fl. Ef til vill myndi einn og éinn 'þó nefna Nevv York sem aðal- glæpaniannaaðsetrið, en tæplega dytti nokrkum í hug að nefna aðrar borgir. Skýrslur bandarísku leyniþjónustunnar sýna þó annað, nefniiega að Chicago er önnur löghlýðnasta borg í Bandaríkjun- um og t.d. eru hlutfallslega fleiri glæpir í Boston en í New York. Annars er listinn svona, og töl- urnar fyrir aftan borganöfnin sýna hve margir af hverjum þús- und íbúum fremja morð, eru vald- ir að mannsdauða, gerast sekir um iíkamsárás, rán, innbrot eða bílaþjófnað árlega: Los Angeles 51,0, Atlanta 44,7, St. Louis 43,8, Denver 39,3, Seattle 39,3, Newark 37.4, Houston 35,3, Dallas 35,2, San Fransisco 34,8, New Orleans 29.2, Detirio'í 28,0, Ífndianapolis í 26,5, Cleveland 23,0 Minneapolis 21.2, Boston 21,0, Pittsburgh 20,0 í upphafi greinarinnar er á það minnst að fyrir meira en heilli öld síðan hafi irskur heiðursmað ur, Duffeerin lávarður iagt leið sína til íslands. Hann hafi ritað hina frægu ferðabók sína um land ið og þjóðina, lýst töfrum þess- arar norðlægu eyju og gestrisni og góðvild fólksins. Sömu náttúrutöfrar og gest- risnin og á dögum Dufferins. Segir síðan í greininni, að land- ig búi enn yfir hinum sömu miklu náttúrutöfrum og á dögum Duff- erinsýávarðar og gestrisni og góð vild íslendinga sé enn slík, sem þar er lýst. íSiðan er sagt að gott ráð til að komast til íslands sé að fara sjóleiðina, eins og Dufferin láv- arður gerði á hinni 80 smálesta skútu sinni, en þar ,að auki sé nú hægt að komast þangað á miklu fljótari og auðveldari hátt með hinum hraðfleygu og nýtízkulegu flugvélum. Hvalveiðiráðstefna NTB—Haag, 24. júní. — Nú stendur yfir í Haag alþjóðieg ráff- stéfna ium hválveið'ar í Suðurhöf- axm. Talið er, að á ráðstefnunmii verði samþykiat tillaga frá Banda- níkjamönnum um, að efeki megi veiða fleiri iblá'hvali á veiðitím-a bilinu 1958—1959 en 14500. Ta'lið er einnig sennilegt, að samþykkt verði að hvalvertíðin í suðurhöf- 'Um hefjist að þessu sinni sex dög- um fyrr en undaníarin ár. Ráð- stefnur isem þessi eru haldnar ti'l að ákveða leyfilega hámarksveiði 'Og tryggja með því varðveizlu Ihvalstofnsins. Einnig að samræma og jafna veiði hinna ýmsiu þjóða, er veiðannar stunda. Ráðstefnunni lýkur á íöstudaginn, og verða þá greidd atkvæði um tillögur. Hún fer fram að baki luktum dyrum. í e-eininni er lýst nokkuð sér- stæðuin náttúrutöfrum íslands, sagt frá hinni nóttlausu voTaldar- veröld, hinu tæra fjarsýni, sag't frá ríki fjalla og óbyggða, lýst nokkuð Reykjavík og fyrsta land- námi og meira að segja á hinn trygglynda sumargest, kríuna, og á það minnst að Reykvíkingar og Akureyringar séu ekki alltaf sam- mlála, enda haldi Akureyringar því fram að sól sé stöðugi á Akur eyri, þegar mest rignir í Reykja- vík. Þcssi grein, ásamt myndunum í hinu írska tímariti mun þangað kominn fyrir tilstufflan skrifstofu Flugfélags íslands í London, endu myndarlega haldið á landkynn- ingu þar, eins og raunar öðrurn skrifstofum flugfélaganna ís- lenzku á erlendri grund. Mun enda mála sannast, að ekki sé önnur íslenzk landkynningarstarf- semi raunhæfari en starfsemi flug félaganna. Norðmenn íhuga að koma á sparifjársöfn un til íbúðarkaupa Að sögn Brofoss þjóðbankastjóra hefir norsiki þjóðbankinn lagt til, að komið vrði á fót sérstakri spari- fjársöfnun til íbúðakaupa fyrir ungt fólk, t.d. þannig að í staS kkattaívilnana k’omi séreitök spari- fjárverðlaun, sem gætu. orðið 10— 20% af sparifé, sem safnað verði til íbúðakaupa, og nemi þær upp- hæðir 1—-10 þús. kr. en féð geymt í lokuðum reikningi unz fjárins er raunverulega þörf. Fró þessu ■or skýrt í Fréttabréfi Sefflabank- 'ans um efnahags'mál. VirSLst hér um svipað mál að ræða og hér á landi, þar sem gert var ráð fyrir slfkri spai-ifjársöfnun ungs fólik's í lögwm frá Alþingi í fyrra. Heildariðgjaldlatekjur Sjóvátrygging arfélagsins 32 millj. kr. - tjón 24 millj. 39, aðaifundur Sjóvátryggingarfélags íslands h.f., var hald- inn í hinum nýju húsakynnum félagsins, Ingólfsstræti 5, 9. júní síðastl. Heildar iðgjaldatekjur félags- ins urðu liðlega 32 milljónir kr: á síðasta starfsári, en heildar tjón greidd voru tæpar 24 millj- ónir og eru þar með taldar út- borganir líftryggingardeildar. Uppreisnarmenn í Libanon ósveigjanlegir NTB—BEIRUT, 26. júní. — Dag Hammarskjöld kom til New York í dag úr för sinni til Libanon. — Hann lcvað förina hafa verið gagn lega, en vildi annars fátt um hana segja. í Libanon hcldu bardagar áfram hér og hvar en voru hvergi miklir. Einn af eftirlitsmönnum S.þ. þar særðist talsvert í dag, er jarðsprengja sprakk undir bifreið hans. Foringjar uppreisnarmanna segjast ekki taka i mál að ganga til samninga, nema Chamoun for- seti segi af sér. Vísast sé, að kosningar, sem fram eiga að fara í júlí, verði falsaðar stjórninni í hag. Iðgjalda- og tjóna-varasjóðir allra deiida nema nú samtals tæplega 30 milljónum króna. Aðaldeildir Sjóvátryggingarfé- lags íslands h.f., eru sjóödeild, brunadeild, líítryggingardeild, bifreiðadeild og ábyrgðartrygg- ingardeild, en auk þess tekur félagið að sér alls konar sér- tryggingar, svo sem siysa-ferða- tryggingar, atvinnuslysatrygg- ingar, byggingartyggingar o. fl. í hinum ýmsu deildum félags- ins voru gefin út rúmlgea 33.500 skírteini og endurnýjunarkvitt- anir. Bifreiðadeildin ein sér greiddi rúmlega 2 milljónir í „bonus“ endurgreiðslur á árinu. í líftryggingardeild voru skírt- elni að upphæö samtals 102,5 millj. í gildi, en aukning á ár- inu nam 7,6 milljónum í nýtrygg ingum. Líftryggingarcleildin ein gaf út um 25.000 iðgjaldskvitt- anir á árinu. Stjórn félagsins skipa nú: Halldór Kr. Þorsteinsson, for- maöur, Lárus Fjelsted, hrl., Sveinn Benediktsson, forstjóri, Geir Hallgrímsson, hdl., og Ingv ar Vilhjálmsson, útgerðarmaöur. Forstjóri félagsins er nú Stef- án G. Björnsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.