Tíminn - 21.11.1958, Síða 4

Tíminn - 21.11.1958, Síða 4
r4 T í M I N N, föstndaginn 21. nóvember 1955 $cekur ocj hofunbor Nokkrar erlendar bækur nýútkomnar Tímanum hafa borizt síð- istu vikurnar nokkrar bæk- ir til umsagnar, frá Det Schönbergske Forlag i Kaup mannahöfn. Hafa þessar íækur komið út nú í haust. Skal getið þessara bóka lítil- íega. Saga og skáldskapur Morgengrödens Mænd, eftir . lorska rithöfundinn Kare Holt. Kare Holt er kunnur höfundur hér á landi, þótt fátt hafi verið jýtt eftir hann. Iíann er fæddur 1917 og kom fyrsta bók hans út d'tjr hann 1939. Síðan hefir hann •itað barnabækur, smásögur og ■•káldsögur, meðal annars Udáden, icm er söguleg skáldsaga og kom | it 1945. Æskulýsingin Demring tom út 1946, en með skáldsög- nr.ni Det store veiskillet, sem út ;cm 1949 hlaut hann viðurkenn- ngu sem einn fremsti núlifandi löfundur Norðmanna, og með likáldsögunni Mennesker ved en grænse 1954 óx hróður hans enn. Með Morgenrödens mænd er tal : ð að Káre Holt hafi unnið nýjan óöfundarsigur, og hefir þetta af nprgum verið talin bezta bók, ;em riluð hefir verið um. stétta- ,;aráftuna í Noregi. Þar fallast .agnritun og skáidskapur í faðma. iSvið sögunnar er verkal.hreyfing ííarcus' Thanes um miðja síðustu öld. Er þar lýst uppreisn sem dag- : aunarhenn gerðu gégn bændum >g embættismönnurn í norskri :>yggð, og styðst sagan við sanna níburði. Bregður höfundur upp :njög glöggri mynd af ljfskjörum ig háttum daglaunamanna í þenn :m tíma og minnir meðferðin ó ivar Lo Johansson. En í hinum hunga straumi móðunnar er blár frengur fagurrar æskuástar, sem tfefur sögunni í heild mýkt og ;,)rtdi og gérir lífsmyndin.a sann- iri Bók þessi hefir hlotið hina f>ezíu dóma gagnrýnenda á Norð- :öndum. Hdur undir ís En klokke slo, eftir Anitru, æítarskáfdyiga úr breiðri byggð í Noregi. Þarna er ó ferð önnur norsk .áldsaga, sem þó verður eklci Dietin til, jafns við sögu Kare AoU. Anitra mun vera skáldnafn norskrar skáldkonu. Hafa komið 'U undir þessu nafni allmargar kemm'tisögur síðustu árin. í þess i .ri sögil lýsir höfundur ást og laarátt-u ungs: fólks í norskri sveit. i’ar búa sterkar ástríður oft undir !;arðri. og kaldri brynju. Náttúran t harðleikin en líka töggur í : olkinu. Sagan er ofin dul norskr r þjóðtrúar. Hún er spennandi > >g' allvel rituð en verður vart i ulin mikið bókmenntaverk. .éff gamansemi Tí smaa æbletræer, gaman- sðm skáldsaga eftir Kristen Hesselager. Meðal þessara bóka frá Schön- ;erg eru þrjár danskar skáldsög- ijr eftir lítt kunna höfunda, en þetta forlag lætur sér títt um ný- græðing í dönskum bókmenntum. T' smaa æbletræer kemur fram hin létta gamansemi Dana. Efnið er vegur og vandi þess fólks, sem nýlega er orðið húseigendur. Gamansemin um handverksmenn- ina, sem eru að gera við húsið er sérlega aðlaðandi. Hesselager er nýr danskur húmoristi, líklegur til að leggja sitt til þessarar sér- greinar danskra bókmennta. Sag- an er hinn 'skemmtilegasti lestur. Ást á sjó Komatis taarer, eftir Carl H. Paulsen. Eftír þennan unga höfund hefir áður komið ein skáldsaga, Fruen til Himmerdal og hlaut góðar vmsældir. Sú saga þótti sýna, að þessi ungi höfundur hefði góða hæfileika, og bókin varð vinsæl. Sú saga gerðist á heimaslóðum i Danmörku, en í þessari nýju bok, sem út kom í sumar, leitar hann lengra. Sögusviðið er flutn- ingaskip, sem siglir suður með Afríkuströnd, en þar hittir ungur, dansktjr innflytjatndi til Afríku unga franska konu, sem kennir honum stafróf ástarinnar. Síðan gerast ýmis ævintýr og sagan er óneitanlega spennandi og atburða- rík. Sakleysi og synd Den kroniske uskyld, skáld- saga eftir Klaus Rifbjerg. Klaus Rifbjerg hefir áður gefið út. tvö Ijóðakver, sem skipuðu honum á bekk með frumlegustu ljóðskáldum Dana. Nú hefir hann ritað skáldsögu, sem vakið hefir óskipta athygli, einkum fyrir sr.jallt málfar og myndríkan stíl. Den kroniske uskyld segir frá tveim pilturn á miðskólaárunum. Þar segir frá hrekkjum og ónótt- úru þessara hálfvöxnu piltunga, t en einnig frá viðleitni. þeirra til ! manndóms, og ýmsir munu undr- j ast þá lífsreynslu sem frásögnin j birtir. Ástin e» ekki utan garðs, : og er bæði sagt frá ungri og mildri ást og gamálli og harðleik- inni. Les'andinn spyr sjálfan sig við lesturinn: Eru strókarnir svona? Og sagan er svo sannfær- andi, að hann hlýtur að svara: Já, þeir eru svona. En um leið undrast maður, hve sakleysið og syndin eiga víða samleið. Þetta er góð bók. Grimm fortíð Maria, skáldsaga eftir Brian Cooper. Meðal þessara bóka frá Schön- berg, eru einar fjórar skáldsögur þýddar úr ensku eða þýzku. Ein þeirra er hin áhrifaríka skáld- saga Brian Cóoper, Where the fresh grass grows. Hún kom út í Bretlandi 1957 og hefir nú verið þýdd á margar tungur. Sagan er byggð á vitnisburði manns eins í réttarhöldunum yfir naziístumi í Nurnberg. Merkileg saga um enska stúlku, sem vinnur hetju- dáð við björgun gyðinga úr fjölda grófunum við Zondorf. Þessi stúlka kemst til Bretlands á flótta, en þar gerist síðan sagan, en inn í ha-na vefst upprifjun örlagasög- unnar frá stríðsárunum. Þessi samtvinnun Ijúfrar nútíðar og grimmrar fortíðar gerir bókina sérstæða að frásögn, og höfundi tekst þessi tækni svo vel, að sag- an verður óvenjulega áhrifarík frá upphafi til enda, og þótt hér sé lýs't hryllilegum atburðum, mildast allt blæ hins liðna. Sambúðarvandamá! Ingen udbetaling, 'skáldsaga eftir John McPartland. Þetta er amerísk skáldsaga eftir ungan höfund. Hún fjallar um sambúðarvandamál fólksins í fjöl býlishúsum. Hún gerist í útborg San Francisco, þar sem fjögur ung hjón búa saman á hæð í fjöl- býiishúsi. Þetta virðist fyrst í stað hið ákjósanlegasta samfélag, en brátt koma annmarkarnir j ljós. Vináttan verður meini blandin, ástríðurnar hlaupa með fólk í gönur, því að undir sléttu yfir- borðinu er glóðin falin hjá sprengiefninu. Þetta endar með ruddalegri nauðgun, og félags- pairadísin hrynur í rúst. Þessi skáldsaga segir ef til vill meira um amerískt fjölskyldulíf ungs fólks en nokkur önnur saga, sem út hefir komizt síðustu árin, segja gagnrýnendur. Svipa afbrotsins Hedebölge, skáldsaga eftir Caesar Smith. Þessi saga kom út í Englandi í fyrra undir nafninu Heatwave. Þetta er í senn giæpa- lögreglu- og ástarsaga, allvel rit- uð og af nýstárlegri tækni í þess- ari grein skáldsagna. Sagan segir frá ungum manni, sem verðúr konu sinni að bana, en á flóttan- um undan réttvísinni hittir hann unga stúlku, og með þeim takast lieitar ástir, það er sem svipa af- brotsins knýi hinar betri hvatir hans til yfirráða í lífi hans, og hann skilur, að hann á aðeins eina leið til yfirbóta, og hin nýja ást hefir gefið honum kjark og áræði tii að ganga þann veg — að gjalda skuld sína með eigin lífi. Stríðið í sviðsljósi Hajer og smaafisker, stríðs- lýsing eftir Wolfgang Ott. Þetta er talin fyrsta þýzka bók- in, sem lýsir stríðinu á hafinu í annari heimsstyrjöldinni og heitir á þýzku Haie und kleine Fische. Þetta er snjöll bók, rituð hóflegri gamansemi og bregður upp nýstár legri mynd af hernaðinum á heimshöfunum frá þýzkum sjón- arhóli. Þarna segir frá nokkrum ungum Þjóðverjum, sem fylgjast W r m ■ 1 ‘ -- i Wolfgang Ott ao sem hásetar, fyrst á vopnuðum fiskiskipum en síðar í kafbát. Þjálfun þeirra er lýst með leiftr- andi kímni og óspart dár dregið að hinum þýzka hernaðaranda. Þessi bók heir komið út í mörg- urn löndum og hvarvetna vakið óskipta athygli. Líf kafbátaher- manna verður lesendum að mun Ijósara við lestur þessarar bókar, og raunar má segja, að helvítis- lýsingar Dante sjálfs' fölni við hliðina á lýsingum þessarar bók- ar. Kvikmynd hefir verið gerð eftir þessari bók og er nú sýnd í Evrópu. Stríðsglæpir Bushido-Ridderne, eftir Lord Russell of Liverpool. Þetta er enska bókin The Framhald á ö. síðu Fastelpfr Flestir vlta a5 TÍMINN »r annaS mest lesna blaS landsins og í stórum svæSum það útbreiddasta. Auglýslngar þess ná þv( til mikils fjölda landsmanna. — Þelr, sem vllja reyna árangur auglýslnga hér I lltiu rúml fyrir lltla penlnga, geta hrlngt I slma 19 523 eða 18300. -•"wa Kaup — Sala TVÍSETTUR klæðaskápur til sölu. Uppl. Dunhaga 20, 2. hæð, suður- endi. NÝKOMIN dökkblá, svört og mislit 1. fl. ensk fataefni. Verðið sann- gjarnt. Komið sem fyrst með jóla- pantanirnar. Klæðaverzlun H. Andarsen & Sön, Aðalstræti 16. STEIKARAPÖNNUR til sölu á Lind argötu 30, sími 17959. SELJUM NT og NOTUO húsgögn, herra-, dömu- og barnafatnað, gólf- teppi o. m. fi. — Sendum gegn póstkröfu um land allt. — Hús- gagna- og fataverzlunln, Laugavegl 33 tbakhús). Sími 10059. SELJUM bæði ný og notuð húsgögn, barnavagna, gólfteppl og margt fleira. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Húsgagna- ealan. Klapparstíg 17. Síml 19557. HÚSEIGENDUR. Smíðum enn sem fyrr allar stærðir af okkar viður- kenndu miðstöðvarkötlum fyrir sjálfvirka kyndingu. Ennfremur katla með blásara. Leitið upplýs- ínga um verð og gæði á kötlum okkar, áður en þér festið kaup annax-s staðar. Vélsm. Ol Olsen, Njarðvíkum, símar 222 og 722, — Keflavík. KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími er 33818. SKÓLAFÖLK. Gúmmístimplar marg- ar gerðir. Einnig alls konar smá- prentun. Stimplagerðin, Hverfis- götu 50, Reykjavík. sími 10615. — Sendum gegn póstKrðfu. MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum oh'ukynnta miðstöðvarkatla, fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu brennurum. — Ennfremur sjálf trekkjandi olíukatla, óháða raf- magni, sem einnig má tengja við sjálfvirku brennaranna. Sparneytn ir og einfaldir í notkun. Viður kenndir af öryggiseftirliti ríkisins Tökum 10 ára áb. á endingu katl anna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pöntunum. Framleiðum einnig ó dýra hitavatnsdunka fyrir bað vatn. Vélsmíðja Álftaness, sími 60842. BYGGINGAFÉLÖG og einstaklingar. Vanti yður 1. flokks möl, bygg- Ingasand eða pússningasand, þá hringið í síma 18693 eða 19819. KAUPUM hreinar ullartustkur. Sími 12292. Baldursgötu 30. BARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19, Sími 12631. ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sími 17824. SILFUR á íslenzka búninginn stokka belti, millur, borðar, beltispör, . næiur, armbönd, eyrnalokkar, o. fl. I Póstsendum. Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes, Laugavegi 30. Sími 19209. Bækur — TímarH ÖRNEFNI f SAURBÆJARHREPPI Bókin fæst á Ásvallagötu 64, — Sími 23522. HúsnæBi LITIÐ GEYMSLUHERBERGI óskast I miðbænum eða sem næst honum. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Geymsla". I Frímerkl FRIMERKI: Onotuð. Snorri Sturlu- son. Eitt sett kl. 23,00. 10 sett kl. 215,00. 50 sett kr. 1000,00. Líknar- merki 1933, 1 sett kr. 16,00, 10 sett kr. 155,00, 50 sett kr. 750,00. Jóti Agnars, póstliólf 356, Rvík. Sími 24901. Vlnna RÍISSTARFSMAÐUR óskar eftir að kaupa einbýlishús í Kópavogi. Til- boð merkt „Kópavogur — 58“, sendist blaðinu. SELJUM hús, jarðir, skip og önn- umst allskonar eignaskipti. — Fasteigna- og lögfræðiskrifstofa Sig. Reynir Pétursson, hrl. Gfsll G. fsleifsson hdl., Björn Péturs- son; Fastelgnassla, Austurstræti 14, 2. hæð. — Símar 22870' og 19478. FASTEIGNIR ■ BÍLASALA - Ilúsnæð ismiðlun, Vitastíg 8A. Sími 16205. EIGNAMIÐLUNIN, Austurstræti 14. Húseignir, íbúðir, bújarðir, skip. Sími 14600 og 15535. JÓN P. EMILS hld. fbúða- og húsa- sala, Bröttugötu 3A. Símar 18815 og 14620. Lögfræðistðri SIGURÐUR ólason hrl., og Þorvalú ur Lúðvíksson hdl. Mál'flutnings- skrifstofa. Austurstr. 14. Sími 15535 Og 14600. INGI INGIMUNDARSON héraðsdóm* lögmaður. Vonarstrætl 4. Slms 2-4753. Kennsla EJNKAKENNSLA og námskeið i þýzku, ensku, frönsku, eænsku dönsku og bókfærslu. Bréfaskrift Ir og þýðingar. Harry Viihelms «on, Kjartansgötu 5. Síml 159». milli kl. 18 og 20 síðdegis. BIFREIÐAKENNSLA. Kenni akstut og meðferð bifreiða. — Guðgeii Ágústsson. Sími 18108. TEK SLOPPA úr matvörubúðum, til viðgerðar. Uppl. í síma 11165 næstu daga. INNRÉTTINGAR. Smíðum eldhúsinn- réttingar, svefnherhergisskápa, setj um í hurðir og önnumst alla venju- lega trésmíðavinnu. — Trésmiðjan, Nesvegi 14. Símar 22730 og 34337. HREINGERNINGAR. Vönduð vinna. Sími 34879. Guðm. Hólm. EFNALAUGIN GYLLIR, Langholts- vegi 14. Kemisk hreinsun. Gufu- pressun. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 33425 RAFTÆKJAVINNUSTOFA Gunnars Guðmundssonar er í Miðstræti 3, Sími 18022 Heimasimi 32860. Öl! rafmagnsvinna fljótt og vel af hendileyst. MIÐSTÖÐVARLAGNIR, vatns- Og hreinlætistækialagnir annast Sig- urður J Jónasson. pípulagninga- meistari Sími 12638 LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4 Sími 1067. Annast allar myndatökur. INNLEGG vl8 llflql og fábergsslgl. Fótaaðgerðastofan Pedicure. Ból- staðarhlíð 1S Ríml 12431 HÚSEIGENDUR athuelð Setium f tvöfalt sler Tökum einnig að okk ’ir hreinserninear Riml S2394. VIOGERÐIR á barnavöanum. barna- kerrtim. brfhiólum og ýmsum beimilistækium Talið við Georg, Kiartansvötii R Webd eftir H. 18. ELDHÚSINNRÉTTINGAR o. fl. fhurð ir og skúffur. málað og sprautu- lakkað á Málaravinnustofunni Mos- gerði 10. Sími 34229. SMÍÐUM aldhúsinnréttingar, hurðir og giuega. Vinnum alla venjulega verkstfðisvinnu. Trésmiðavinnu- stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesí. SMURSTÖÐIN. Sætúni 4. selur allar tegundir smurolíu. Pljót og góð afgreiðsla. Sími 16227. HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga og margt fleira. Símar 34802 og 10781. ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ- inn Góð biónnsta Fiiót afgreiðsia ÞvottabrtsiS FTIWTR Rröttugöta Sa. <3(ml 19K99 JOHAN RÖNNING hf. RaBagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fliót og vönduð vinna Sími 1432<> EINAR J. SKÚLASON Skrifstofu- vélaverzlun oa verkstæði Siml 24130 Pósthólf 1188 Bröttugötu 3. OFFSETPRENTUN (liósprentun). — Látið okkur annast nrentun fyrir yður. — Offsetmvndir sf. Brá- vaiiagötu 16 Revkiavík. Sími 10917. GÓLFTEPPAhreinsun. Skúlagötu 61. Sími 17360 Sækium — Sendum. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiðlu-. eello og bogaviðgerðir. — Píanóstiillngar fvar Þðrarinsson, Holtsgötu 10 S(ml 14721. BifreiHaealð BÍLAMidstödin Vagn. Amtmanns st-fff ’C — Bflasala — Bílakaup — Miðst.öð bflaviKskíptanna er hjá okkur. Sími 16289. AÐAL-BfLASALAN er f Aðalstrætt 16 Rími 15-0-14. AÐSTOÐ við Kai' Insveg, sfml 15813 Bifreiðasala. Hflsnæðismiðlun. og bifreiðakensla.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.