Tíminn - 01.03.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.03.1959, Blaðsíða 4
 :4 TÍMINN, suuuudagiim 1. marz 1959, SJÁVARSIÐAN Ritstjóri: JÓN KJARTANSSON & fi Fyrstu mánuðir þessa árs, munu »"yrir margra hluta sakir verða (!riinnisstæðir. Veður hafa verið vá- i ynd og grimm og Ægir, hinn gjöf- :li, en oft og tíðum hinn grimmi, fiiefir krafið okkar litlu þjóð, mik- Ua fórna á þessum tíma. Tvö glæst skip hafa farizt með uhöfnum, annað bv. Júlí frá Hafnar iðrði, á Nýfundnalandsmiðum og íiítt vitaskipið Hermóður frá Rvík, norður af Reykjanesi. Þriðja skipið 'b. Langanes frá Neskaupstað, ! ökk einnig í sl. viku á Eyjamiðum i'n anannbjörg varð. 42 íslenzkir sjómenn hafa í þess- in mánúði látið lífið við skyldu- r.törf á höfum úti, gömul saga og íiitur hefir endurtekið sig. íslendingar eru harmi lostnir. ' jllum þeim, sem nú eiga um sárt ð binda vegna þessara sjóslysa, . ottar þjóðin samúð sína. Fyrir tilstuðlan biskupsins o. fl. ðila hefir verið hafin fjársöfnun il styrktar aðstandendum hinna fátnu s.jómanna. Hver einasti af- ■ ögufær íslendingur þarf .að leggja r inn skerf í þessa söfnun, því lög- ! mðnar ’slysatryggingar ná skammt. ,'istvinamissir verður aldrei bætt- csr, en u-rmt er að létta aðrar byrð- i.ir hinna sorgbitnu samferðamanna i íi. a. með því að víkja til hliðar : ,ð nokkru fjárhagserfiðleikum ’ieirra. Vinnum því ötullega að um- í æddri söfnun. uogararnir. Afli togara þeirra, sem veitt ■ afa á heimamiðunt, það sem af er ■vessii ári hefir verið tregur. Veldur jbví livort tveggja stormur og stór- 5.r sjóar og lítil fiskigengd á mið- ■ m þeim, sem togararnir hafa hald ð sig á, en það er aðallega út af 'estfjörðum. Togarar sem afla fyrir erlendan r. rarkað, hafa þó einnig veitt út af kustfjörðum og Suðausturlandi. Allt frá áramótum og til 6. febr. •fluðu íslenzku togararnir vel á \Týfundalandsmiðum, eh þangað nafa þeir mikið sótt frá því að i'ylkfr fann mið þau, sem við hann -ru kennd. Ofsáveður gerði á þess- r, m miðum viku af fehrúar og síð- n hafa íogveiðar íslenzku skip- nna lagzt niður á þessum slóðum. Tátaútgerðin. Nú munu um 90 bátar stunda ínuveiðar frá Vestmannaeyjum, er >að um 10 þátum færra en á sama íma í fyrra, en þess ber að geta, ð nokkrir bátar eru enn ekki bj’rj- .ðir veiðar. Um 30 triilubátar tunda einnig veiðar við Vest- mannaeyjar, þegar gefur á sjó fyr- : r 'svo iitla báta. Ógæftir hafa verið miklar og afli riví iítill í j'anúar og febrúar en róðir menn telja að eigi hafi verið eins slæmar gæftir við Eyjar, allt frá því 1918, en þá voru bátar að sjálfsögðu minni og ekki hægt að stunda sjósókn eins og nú er igert. Þegar þetta er ritað 25. febrúar, voru allii’ Vestmannaeyjabátar á sjó og reytingsafli. Frá Reykjavík róa 20 bátar með línu (þar af eru 5 bátar á útilegu). Um miðjan janúar voru sæmilegar gæftir og héldust í vikú, en eftir það hefir veður hamlað 'veiðum. Um miðjan þennan mánuð var afli Reykjavíkurbátanna iim 1000 lest- ir en var á sama tírna í fyrra 514 lestir hjá 20 bátum. 46 bátar róa frá Keflavík þar af eru 8 aðkomubátar. (35 bátar róa með línu, en 11 nieð net). Afli hefir verið tregur enda hafa ógæft- ir verið aniklar. Þann 15. þ. an. höfðu Keflavíkurbátar farið 487 róðra og aflað 2746 lestir en á sama tíma á sl. vertíð höfðu 30 bát ar farið 733 róðra og aflað 3957 lestir. Aflahæsti bátur þá, hafði fengið 219 lestir í 30 róðrum á tímabil- inu janúar tii 15. febrúar, en afla- hæsti Kefliavíkurbátur var 15. febr. s.l. með 142 lestir í 20 róðrum. í Kefiavík og Njarðvíkunum eru starfandi 7 hraðfrystihús. Frá Grindavík róa 20 bátar, hófu þeir almennt róðra 9. janúar sl. Fiestir róðrar á bát i j'anúar urðu 17 en 5 í febrúar. Aflahæstur bát- arnir eru Sæljón með 146 lestir í 22 róðrum. Hrafn Sveinbjarnarson með 139 lestir í 19 róðrum. Arn- firðingur með 129 lesth- í 19 róðr- um. Hraðfrystihús eru tvö á staðn- um og vinna þar um 110 manns auk þess eru 4 saltfiskverkunar- stöðvar í Grindavík. Þann 26. þ. m. var afli Grinda- vikurbáta frá 4—14 lestum, um helmingur þessara báta fengu frá 8—14 lestir. Frá Sandgerði róa uú 19 bátar. Einn af þeim er á netum, hinir á linu. Átta af þessum bátum eru að- komubátar. Sandgerðisbátar hafa sem aðrir bátar sem gerðir eru út frá höfnum Sunnanlands, aflað lít ið í janúar og febrúar og veldur hvort tveggja, aflatregða og ógæft- ir. Síðastliðinu föstudag réru allir Sandgerðisbátar og fengu dágóðan afla eða frá 8—14 lestir. Tvö hraðfrystihús eru í Sand- gerði. Vinna við þau um 115 mauns auk þess eru í Sandgeroi 5 salt- fiskverkunarstöðvar. 17 bátar eru nú gerðir út frá Akranesi, 15 þeirra róa með línu, tveir á netum. Afli Akranesbáta í janúar og febrúar er um 1600 lest- ir. Báiar þeir sem farið hafa flesta róðra voru á föstudaginn i 24. róðr inum.' Aflahæstu bátarnir eru Sigrún með 160 tonn og Sigurvon með 157 tonn. Frá Hafnarfirði réru í janúar- mánuði 8 bátar með línu, þar a-f eru 5 bátar á útilegu. J Heildarafli Hafnarfjarðarbáta í janúarlok var 347 lestir, en á sama tíma í fyrra 325 lestir. Ógæftir hafa hamlað veiðum í febrúar og áfli tregur. Frá Þorlákshöfn eru gerðir út 7 bátar á línu en áttundi báturinn er að hefja netaveiðar. — Aflahæstu bátarnir eru með 115 tonu í janúar og febrúar — en veiði byrjaði almennt ekki fyrr en 15. jan. í Þorlákshöfn er nú unnið að byggingu hraðfrystihúss. Frá Stokkseyri róða 3 bátar á línu. Aflahæsti báturinn mun vera með um 30 tonn. Ógæftir hafa verið hvað mestar á Stokkseyri, ■enda sagt til sín, svo sem -sjá má á aflamagninu. Róðrar frá Eyxarbakka munu enn ekki byrjaðir. Frá Hornafirði róa 6 bátar með línu. — Gæftir hafa verið stirðar sem í öðrum verstöðvum, sórstak- lega í þessum mánuði. í janúar öfl- uðu þessir bátar tæpar 600 lestir. Aflahæsti báturinn í janúar var Jón Kjartansson tneð 116 lestir 14 róðrum. 12 bátar róa frá Ólafsvík. Einn þeirra er aðkomubátur. Afli þess- ara báta í jan- og febrúar er um 200 tonn á bát. Tvö hraðfrystihús eru á staðnum. Annað, sem er eign kaupfélagsins, vinnur úr afla 5 báta. Hraðfrystihús Ólafsvíkur vinnur úr afla 4 háta, en Saltfiskverkunad- stöðin Hrói h/f. verkar afla 3ja báta. í hraðfrystihúsunum vinna um 140 manns. Frá Rifi eru gerðir út 6 bátar. í janúarmánuði öfluðu bátar þessir allt upp í 146 iestir á bát. En í febrúar hefur afli verið minni enda ógíeftir miklar. Afli Rifsbáta er \-erkaður á Hellissandi í Hrað: frystihúsi Hellissands og fisldðj- unni Jökli h.f. Frá Stykkishóhni réru 5 bátar (Framhald á 8. síðu). JWAVM.V.WWWW Þáttur lárkiunnar Kristindómur í hversdagslífinu ■ ■ 4* ? er hreinn og skær lofsöngur og þakkaróður, sem enn ómar í sálunum og söngvum kristninn ar. og hann ber mikið skvn- brasð á skemmtanir. veizlufögn uð og gleðimót. Hann er ef svo mætti seeja miðdeDÍil urpræ'ðna og faenaðar, bar ■’em hann mæt ir á samkomustað. Söaur hans um séstaboð, sön«va. dans oa viðhöfn eru sÍCTildar í bókmenntum og sið- I •ÞAÐ ER SVO auðvelt að sitja hljóður og hátíðlegur í kh’k.iunni -fyrir þá fáu, sem þangað koma. Hitt er meiri vandi, að koma meS kristindóm með sér heim úr kirkjunni og út á vinnustað- g‘æfSi ■heimsins. ina á mánudagsmorgni. . . Hann elevmir áreiðanlega Þar sýnuni við okkar kristin eVki minktnntrm r>» knmmnnnm :::: dóm hezt með glaðværð ög góð- { hversdagslífinu. Lífsgleði hans vild, þakklæti og trúmennsku. •hakkiæt; og eó»öUd gaf honum Þetta eru punktar og komm- hann linma á fiiallirtu fnuðum, ur, sem sagt greinarmerkin í af5 af llví 1)rosi iýslr á okkar hversdagsstíl. Kemur okk hennan dag ar kristinn dómur þar fram án Kr;=1hl(,r-,murinn er hví engin meinTæta'diefna og lyRÍ.r enffri || blessun vfir isúrnm =vín og svárt || Rvní óbvggna 02 lífRÍe'ða. II Ti1 er igömitl bæn. frnmstæð | í ni’ðaliagi. einföld og auðskilin. | TTún bvað vera benvd unn í| kistkiu í gamalli. enckri bóra. | : hátíðieika og einstrenginsskap- : ar? Sýnum við þar látleysi, lítil j. læti, skilning, samúð og mann- j leika. j EINU SINNI var lítil stúlka | spurð, hvar eru allir punktarn- 1 ir kommurnar, sem eiga að Viy ,.irV.la „ó w { vorka-1 | vera í stílnum þínum? „Það er var að m,Wn0ta I saman í. líndarpennanum v„c|i ^ 1pK bw {nn. beaarl i-*y> ** iPOrtíil iUllM ... . . i:i allt minum," sagði hún. '-L Þannig er það stundum með I þessa geisla, þessi greinarmerkl l| frá spekiritum ritningarinnar, É anda Krists. þetta kemst ekki í l| framkvæmd í hversdagslífinu, II þótt það RjálfRaet sé gevmt í || sál og sinni nóg efni til í það, I ef svo mætti segjaj Andi 1 jóss í| og gíeði fær ekki að Skína og iima til samferðafólksins, góð- bað vsr á ieið f'1 vinmj á moren | nnn. Oa Rentiileea er bænín mið jif nð víð beRRar aðstæður. Hún er j| á beRRR Tftið: „Gpf mér Gnð. góða melt.iugu 05 ftiHhvað t.i] nð mætg. Gef bú jjj mér hrevsti Og hé'liRU og sk'in-:" ing til að varðveita heilsu | mína. rvn'i? t>TÍ mér ?1»ð.q Tund. | 1 | vild og hlvia í svip og svör- Gnð og omn audu fvrfr vf- jj ’-v , I rt, T.ílr.l, r. ,1 nfx. Jn« n „ . .. __í___ _____ . . 5,1'fll, ílf. ■! i| um víkja fv-ir anda öfundar og || áhvggna, ereelsis og leiða. |1 Sunrir halda. að Jesús hafi || sjialdan verið glaður. Getið er um tár hans en ekki bros. En ísfisksölur síðan um áramót /estiir-ÞýzKaland. Sölu- Magn Verð Skip: Dags. s-taður kg ísl. kr. 1. Surprisc 6/1 Cuxhaven 145.348 336.356 2. Júui 8/1 Bremerhaven 129.359 301.806 i. Jón forseti 12/1 Cuxhaven 158.222 464.771 1. ísborg 14/1 Bremerhaven 127.853 280.296 5. Austfirðingur ..... 19/1 Bremerhaven 118.368 396.238 :3. Harðbakur 19/1 Cuxhaven 183.635 428.273 7. 'Sólborg 20/1 Cuxhaven 241.276 430.109 3. Gyifi 23/1 Bremerhaven 208.739 438.657 9. Bjarni Ólafsson 2/2 Cuxhaven 169.433 342.045 0. Akurey 6/2 Bremerhaven 120.687 189.159 1. Jón forseti 9/2 Cuxhaven 160.859 304.814 2. Þormóður goði 10/2 Bremerhaven 290.683 544.388 Iretland. 1. Ingólfur Arnarson . . . 13/1 Grimsby 145.555 528.084 2. Fylkir 15/1 Grimsby 152.629 591.821 3. Karlsefni 20/1 Grimsby 118.212 374.027 1. Ólafur Jóhannessson . 20/1 Grimsby 188.379 463.156 5. Elliði 22/1 Hull 177.368 387.193 3. Ingólfur Arnarson . . . 4/2 Grimsby 127.102 310.895 7. Surprise 5/2 Grimsby 158.157 325.325 i 8. Ágúst 6/2 ‘ Grimsby 105.194 178.498 9. Skúli Magnússon .... 6/2 Huií 124.054 114.816 T0. Egill Skallagrímsson . 9/2 Hull 154.064 436,925 11. Hallveig Fróðadóttir . 10/2 Hull 167.056 431.866 22. Þorsteinn Ingólfsson . 23/2 Grimsby 190.000 553.211 ir=iónum minum og 'brevRk- ToiVo TM oVV-í T*ncfca<nrr T"ín | ar alltof nvílcítS um TfiUt | Ti'-frlf-iöHpcf Q po- TCprm m ^r tmld j nr. ‘hvprniö’ V>5pta 'clcnl fvHi* | samt Mýtur hann að hafa btt v*mt mín ^Ma oð; | mikinh auð af hlvjum ástúðar- b{artq Rkangerð. TTrntt’nn. og j| brosum. Börnin þyrptust að hon 1T,;lS aldvei vera nöldrandi. É fi um. Og sjúkum og særðum, v»wta.ndi, ásakandi og óánægð 1 |j sorgbitnum og vönsviknum a11 | finnst sem bivta og hreysti gagn mér gáfú 61 að Rkvnía B 1 taki sig ef beir snerta klæði ^^„kiíIc. IvUu fegimð 61- j | bans. hvað þá rneira. vewnnar o« hú orð mín p Nöfnin. sem hann gefur læri- fOTsn.i og fiöri. _ sveinum sínum eru þögul vitni c*fir bú mór niit bftfi«. verð |j | um 'fvndni hans. glaðlvndi og 1)r tff mH*. anðuv.t af sleði og|j | Ijúflyndi um leið og bau sýna beí.ti bví að eefa bana öðr i |j buo'Run hans. diÚDskyggni og 1)nl skilning á mannlegri sái og tMWRÍ hæn oofim' -póða Tiug-J hversdagslegum vandamálum. mvnd um ki-i«t.;ndóm við veg- ij ;nn oftlll við cforicf11 m flftRt f j|;i FÖGNUÐUR KRISTS yfir amstri og *?♦"' ■ fegurð og 'unaði náttúrunnar Árelíus Níelsson. j|| ««■ w * ? -.•c-ggi.ii uniiiwinmi—lj|li! Félag járniðnaðarmanna Ái’shátíð félagsins verður haldin í Framsóknar- húsinu föstudaginn 6. marz. Góð skemmtiatriði. Dans. Aðgöngumiðar á skrifstofunni, Skólavörðustíg 3 A n. k. fimmtudag kl. 4,30 til 6 e. h. NEFNDIN. mín fyrir Öndverðarneslandi, bæði lax- og silungs- veiði, eru til leigu næsta sumar. Semja ber við eiganda jarðarinnar fyrir apríliok. Halldór, Öndverðarnesi, Grímsnesi. i ’.V.V.VV.V.V.VoV.V.V.VV.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.VWé Hjartanlega þakka ég öllum fjær og nær, sem glöddu mig á sjötugs afmælinu mínu í haust, með heimsóknum, hamingjuóskum og gjöfum. í -V.' ..» Hamingjan fyigi ykkur öllum. ■; í I; ,* Haraldur Guðmundsson, j, > Þorvaldsstöðum, Skeggjastaðahreppi, N-Múl. iW.V.V.V.V.V.-.V.V.VV V.VW.VJV.VVVVVVVVVV.V.VVVV.VV.V.VVVVVVVVVVAWÍÍ búðinður

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.