Tíminn - 17.06.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.06.1959, Blaðsíða 7
T í M1N N, miðvikudaginn 17 júní 1959. 7 Hvergi nema á Islandi er unnt að tengja Á víðavangi svo marga fommuni nafnkenndum persónum Þessar* fjórar vikur, sem ég liefi A'erið á íslandi hefi ég unnið mikið og haft margháttað gagn af ferðinni, sagði frú AnneJMaríe Pranzén, er ég hitti hana að máli heima hjá dr. Kristjáni Eldjárn, þjóðminjaverði. Frú Fanzén er sænsk og starfar við Statens historiska museum í Stokkhólmi ,sem sérfræðingur í öllu þvi, er lýtur að fornum klæð. um. 'Ferð hennar til íslands er gerð í þeim tilgangi að kynnast því, sem hér er til af hvers konar dúkum frá miðöldum, en fyrst og fremst þeim, sem að húsbúnaði lúta. -Einnig kynnir frúin sér rit- aðar heimildir um sama efni frá þeim líma, en að því er þjóðminja- vörður segir, þá er hér um auð- ugri garð að gresja í því efni en víðast hvar annars staðar. M. a. hafa hér varðveitzt íiþlmörg heiti á búshlutum í uppskriftum af bú. um, heiti, sem ekki er annars stað ar að finna í rituðu máli. Forn klæði. Frú Franzén segir starf sitt og samstarfsmanna sinna beinast að þvi, auk fræðilegra athuguna, að gera við og vernda hvers konar forn klæði. Til þeirra eru sendir munir hvaðanæva úr Svíþjóð og jafnvel líka frá öðrum löndum. Þannig fæst ,gott yfirlit yfir það hvað til er í landinu, munirnir eru myndaðir og skrásettir, þó að þeir séu endursendir til upprunastað. arins að viðgerðinni lokinni. Og klæðin hljóta að gefa margháttað. ar upplýsingar varðandi líf manna Og hgleik á ýmsum tímum. — Hvers konar menutunar krefst starf eins og yðar, frú Fanzén? — Eg fór fyrst í listiðnaðarskóla og 'tók svo háskólapróf þar á eftir, því að svona starf verður ekki itnnið nema 'ít‘^rundvelli staðgóðr ar haghýtrar þekkingar á gerð og eðli klæða. — Hvað hafið þér fundið mark. verðast hérlcndis varðandi það við fangsefni, sem þér nú fjallið um? — Engan einn grip get ég nefnt sérstaklega, en hér í þjóðminja- safninu er margt ágætra muna, svo sem mjög fínn rómanskur útsaum- ftr af útlendum uppruna. En af íslenzkum útsaumi frá miðöldum múndi ég að 'líkindum fyrst nefna altarisklæðin, sem hér eru rnörg til. Það lítur ekki út fyrir að siða skiptamennirnir hafi haft löngun jtil að útrýma slíkum hlutum í ikirkjunum — ekki heldur í Sví- þjóð, þar eru líka til mörg altaris iklæði frá miðöldum. Eftirtektarverðast tel ég það í Rætt viS Anne-MRrie Franzén frá Stokkhóími, sérfræíing í fornri klæftagerft upplýsingum við, að klæðisslitur j þetta hafi fundizt skömmu eftir aldamót. Var það Daniel Bruun, sem fann það, er hann gróf upp sögualdarkuml á Jökuldal. — Tíðkuðust ekki skrautleg veggtjöld fram eftir öldum í SvL! þjóð? -— Jú, þau voru algeng allt fram á 19. öld og voru mörg fögur tjöld ] ofin fram að þei-m tíma, er iðnaðar öldin tók að spilla heimilisiðnaði. Um miðja 19. öld var tekið að r.ota „anilín“.liti, sem eyðilögðu þráðinn og fleiri ómerkileg hrá- efni, se:n eyðilögðust á skömmum tíma. Á 19. öld hófst svo endur- reisn vefnaðar og ýmissa annarra greina heimilisiðnaðar, sem síðan ht-fir verið í sífelldri þróun. Nú standa Svíar að morgu leyti mjög fvamarlega í klæðagerð o,g má að vissu leyti jafna þeim árangri t:l þess stigs, sem Danif hafa náð í húsgagnagerð. Eigendur oft vísir. Það torveldar mjög vefnaðar, rannsóknir hjá okkur, að hin gömlu heiti á vefnaði og vinnuað- ferðum hafa yfirleitt glatazt og menn hafa á síðari tímum tekið vpp heiti, sem ekki er vissa fyrir að hafi fyrrum haft sömu merk- ingu. Eitt atriði er mjög sérkenni legt fyrir ísland í þessum rann- sóknum og það er hve oft er hægt að setja hlutina í samband við nafngreinar, þekktar persónur. — Slíkt held ég að sé óvíða gerlegt annars staðar. Undanfarnar vikur hefi ég ferð azt dálítið um landið og er það enn stórbrotnara, en ég hafði gert mér í hugarlund. Þá .skildi ég hvers vegna til eru svo mörg og fögur söðulklæði á safninu, hér hefir eng inn getað ferðazt nema” á hestbaki. í Svíþjóð hafa söðulklæði aldrei þekkzt, því að þar ferðuðust menn í vögnum. Þar voru því ofnir og saumaðir vagnkoddar o.g tjöld og svo mikil áherzla lögð á að búa vagnana vel, að á Skáni, þar sem klæðagerð stóð alltaf með mestum blóma, fengu stúlkur þetta 40—50 vagnkodda í heimanmund. En fallegt hlýtur það að hafa íslenzkum hannyrðum, hve mörg efni bauð, sem fyrir hendi var. verið að sjá íslenzkar konur þeysa miðaldamynztur hafa haldizt fram Refilsaumurinn er til dæmis með um landið á gæðingum, skartandi á 17. og 18. öld. því allra skemmt.ilegasta hér frá Þ&ssum skrautlegu söðulklæðum. — Voru ekki fjölbreyttari efni Þessu tímabili. En gotnesku hökl- til hannyrða og klæðageröar í Sví arnir af ensku gerðinni, sem eru þjóð á miðöldum en á fslandi? \ þjóðminjasafninu eru líka marg- — Sennilega hefir svo verið, 11 -Callegir- hér hefir alltaf fyrst o.g fremst ver Oft hafa sömu mynztrin verið ið unnið úr ull. En íslenzku mun. notuð allt fram á 17 öld um öll irnir hafa engu minna listrænt Norðurlönd og þó einkum ein gildi, því að fólk hefir kunnað að Serð — hringur með mynd innan hagnýta þá möguieika, sem það u Svo fastmótuð er gerð þessa mynzturs, að sömu stærðarhlut- Eins frá hefu verið skýrt follm koma fyrir aftur og aftur. hér í blaðinu var um hvítasunnuna J H M Anne-Marie Frandzén Já, þær hafa sannarlega líka verið fínar þá, — sem og konan, sem á vikingaöld átti flík eða ábreiðu , úr hárfínu, frísnesku klæði með Abyrgoailaus stjornar' Beztu lífskjör í Evrópu Enskur biaðamaður, sejn dvaldi hér á síðastl. liausti, liéf- ur nýlega skrifað grein í víð- lesið landfræðilegt tímarit uin ísland og íslendinga í tilefni áf landhelgisdeilunni. Meðal þeria upplýsinga, sem þar birtast ér sú, að íslendingar hafi að un;L anförnu búið við bczí lifskjiir allra þjóða í Evrópu samkvæmt heimildum Efnahagssamvinnu- stofnunar Evrópu. Það má vera hverjum einum augljóst, að íslenzka þjóðin hefði ekki búið við þessi lífskjör seinustu misserin, éf stj'órnar. hættirnir hefðu verið jafn rángir og ómögulegir og málgögn Sjálf stæðisflokksins vilja vera láta, að þeir hafi verið í tíð; yinstri stjórnarinnar. Ef nokkuð væri að marka þann áróður, sem þau liafa haldið uppi gegn vinstri stjórninni fyrr og nú, þá héfðu lífskjörin átt að vera íakari hér í stjóniartíð hennar en í nokkru öðru landi Evrópu. í stað þess greina lieimildir alþjóðlegra stofnana frá því, að þau liafi hvergi verið betri í Evrópu en hér. Fullkomlegar er ekki liægt að kollvarpa áróðri Mbl. og Vísis. Stórfelldar framfarir Stjórn Ilermanns Jónassonar gerði hins vegar meira en að tryggja þjóðinni góð lífskjör. Hún tryggði meiri framfarir en nokkru sinni höfðu verið hér fyrr. Þá var lokið við að byggja sementsverksmiðjuna. Þá var liafizl handa um byggingu nýju Sogsvirkjunarinnar. Þá var fiski flotinn efldur meira en umdang't skeið. Þá risu' upp ný meiri- háttar orkuver á Vestfjörðum og Austurlandi og rafvæðingu landsins var haldið áfram af miklum krafti. Ræklun og fram- farir í sveitum voru meiri eu áður eru dæmi til. Mcira var gert til atvnnuaukningar I mörg. um sjávarþorpum og kaupstöð- unv en áður hafði átt sér stað. Stærra átak-var gert í Reykjavík til að útrýma húsnæðisleysinu með byggingu nýrra íbúða en nokkru sinni fyrr. Síðast, en ekki sízt, má svo nefna hið mikla átak, útfærslu fiskveiðiiándhelg. innar í tólf mflur, sem hefur gert vetrarvertíðina nú élnliverja hina beztu, þrátt fyrir hinar mestu ógæftir framan af. útsaumuðum myndvefnaði. Sigríður Thorlaeíus. Dúfnaþjófnaðurinn Indriði G. Þorsteinsson: Við þessari árás er aðeins eitt svar Afnám kjördæmanna utan Reykjavíkur er það, sem vek ur manni mcsta furðu í sam- bandi við þessa kjördæmabylt ingu þríflokkanna. Og menn liafa látið ótrúlegustu orð falla, þegar þeir hafa rætt þessa niðurfellingu hinnar gömlu héra'ðaskipunar lands- ins. Gégn bóndi og ágætismað ur, sem er einn af þingmönn_ mn Sjálfstæðisflokksins sagði nýlega í útvarpsumvæðu um kjördæmamálið að fyrir bænd ur þýddi ekki að standa á móti áformuðum breytingum. Það.yrði ekki spornað við þró uninni, og nú væru bændum bezt að biðja um gott veður, annars yrðu þeir stórlega af- skiptir á næstu árum, þegar þjóðartekjunum yrði skipt. Það er ekki verið að skafa ut_ an af því, þegar Sjálfstæðis. flokkurinn þarf að koma skila boðum tii bænda. Annar full trúi Sjálfstæðisflokksins sagði nýTega í útvarpið, að bændum ætti að fækka um helming. Maður veit nú ekki livern ig hann ætlar að fækka þeim, en hann vantar auðhcyrilega ekki hugann til þess. Menn skyldu ekki undrast, að svona tal skuli einmitt koma upp á aðfaradögum kjördæmabylt. ingarinnar. Hún er ekki ein- ungis hugsuð til að leggja nið ur liéraðsskipulagið, lieldur einnig til að jafna metin við landsbyggðina sem þykir hafa setið að of g'óðu borði undan_ farin ár vegna aðgerða Fram_ sóknarflokksins, en hann á auðvitað líka að fá að setja niður. Maður heyrir þannig hvernig hugsað er í stjórnar. hcrbúðunum þessa dagana. — Þar eru menn vongóðir um, að kjördæmabyltingin auð- veldi þeim að greiða bændum náðarstuðið. Við þessari árás er ekki nénia eití svar, og það er að senda kjördæmabylting- armenn heim í næstu kosning um. (Úr ræðu haldinni að Laug arborg 24. f. m.). Uppruna þess ma rekja alla leið stolið nokkrum verðmætum dúfum aftur til byzantiskrar og persneskr frá manni hér . b en hann hefur ar hstar, en þvi miður er engin Je • rækta8 þessa fugla t tóm leið tfl þess að fmna nieð hverj- stundum ,si,num náð óðum á um hætti það hefir borizt til Norð ra ri_ Dufunum var stolið urlanda og nað þar slikn hylli. Saumað mynz.tur. Allmikið hefir verið rætt um það í sambandi við gerð íslenzkra refla hvort mynztur þeirra væru ofin eða saumuð og hallast ég fremur að því að þau séu saumuð. ur skúr nálægt mótum Flugvallar brautar og Laufásvegar og höfðu dúfnaþjófarnir raunar komið þar áður og jspillt þessari tómstunda gleði mannsins. Mál þetta var tekið fyrir af rannsóknarlögreglunni og hefur nú borizt lögreglunni í Hafnarfirði Osvarað er þeirri spurnmgui hvers þar ,sem einn dren hefur játað vegna menn hafa saumað her ,að haaf tekið þá - þessum þjófn 'Somu mynztur og sam imis voru aði Han kvaðst vera einn af 5 ofin annars staðar a Norðurlond- d jum sem hefðu tekið dúfur : u“-. Ma vfa=. að Isiendmgum hafi frá umræddum manni. Hinir dreng ekki verið eins tamt að vefa lín til „ ...... . , , ,, irnir höfðu ekki verið teknir og ull og þvi hafi þen keypt lin- yfirheyrslu, þegar blaðið hafði tal dukinn erlendis fra og siðan saum ' f að í hann þau mynztur, sem ann ars staðar voru ofin. af lögreglunni í Hafnarfirði. Fluttur til Yínar> borgar Ræðismaður Islands í Munchen. Frísneskt fornaldarklæði. Eitt klæðisslitur er hér í safn. inu, sem mér þykir girnilegt tiÚ fróðleiks, þó það sé eldra en frá miðöldum. Það er slitur af flík.eða ábreiðu, sem fannst í gröf frá vík Carl F. Riiger, hefur nú verið ráð ingaöld, og er í því hárfínt, frís. inn aðalforstjóri fyrirtækis í Vín nes'k't klæði með áfestum mynd, arborg og flytur búferlum þang- vefnaði. En ekki get ég rannsak- að. Samkvæmt ósk hans hefur að það til hlítar nema m^ð smá- forseti íslands því veitt honum sjá, því klæðið er með afbrigðum lausn frá embætti sem ræðismað íínt. ur, frá 26. f.m. að telja. Þjóðminjavörður bætir þeim (Frá utanríkisráðuneytinu). andstaða Árangur af starfi vinstri stjórnarinnar er svo enn glæsi- legri, þegar þess er gætt, að luin átti í höggi við þá ábyrgðar- lausustu stjórnarandstöðu, sem hér hefur nokkru sinni verið. Þar er skemmst að niinnast þess, hvernig forkólfar Sjálfstæðis. flokksins reyndu að spilla fyrir Sogsláninu til seinustu stundar og hvernig þeir reyndu að ýta undir kauphækkanir og verð. bólgu, eins og þeir franíiást gátu. Þrátt fyrir hinn miklá órang. ur af starfi vinstri stjórnarinnar, varð viðskilnaður hennar betri en annarrar stjórnar á undan henni uni langt skeið. Afkoma atvinnuveganna hefur ekki lcngi verið betri en á síðastl. ári. Ríkið skilaði ríflegum tekjuafgangi á síðastl. ári. Gjaldeyrisástandið var með bezta móti, þegar stjórn. in Iét af völdum. Samkvæmt áliti færustu liagfræðinga Sjálfstæðis flokksins, var hægt að halda á- fram þessu blómlega athafna- lífi, án allra nýrra skattaálaga, ef tekin var aftur sú 6% kaup. hækkun, er Sjálfstæðísflokkur inn og bandamenn hans knúðu fram á síðastl. sumri. Baráttan gegn aftur- haldsstefnunni Þegar litið er yfir þennan mikla árangur, sem náðist í tíð vinstri stjórnarinnar, hljóta all ir frjálslyndir og framsæknir menn að harma það, að henni var ekki lengra lífs auðið. k stað framsóknarstefnu hennar er nú Framhald á 11. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.