Tíminn - 29.07.1959, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.07.1959, Blaðsíða 9
rÍMINN, miðvikudaginn 29. júlí 1959. 8«M|h M SIOBERTS RINEHART ^JJa^röLL L iiíLrunarLona 39. fár. Þar kom bréfið til sög- jUnnar. — Bg ætla aö skrifa það niður og skilja það eftir handa þér, sagði hann við hana. Ef eitthvað gerist geturðu kom i málum í land með því. Hann sagði þetta kæruleysis lega í léttum tón, en hún var þess fullviss, að hann fram kvæmdi það. — Ekki af því að mér léki svo mjög hugur á ástæðunni, sagði hún, en ef hann skrif aði slíkt bréf og Hugo eða ein hver annar vissi um það, myndi það halda honum frá því að ónáða Herbert. Það var í sjálfu sér ekki svo að sjá sem Herbert þætti þaö vitlaus hugmynd, og svo var ekki heldur, er hann haföi hugsað málið. Allt var með w^esisssBw. stóð við hurðina og hélt í hún inn .Eg býst viö að hj arta mitt hafi slegið rúmlega hundraö og fimmtíu slög á mínútu. En | Hugo stanzaði ekki. Eg held að | hann hafi hikað framan við j dyr Júliu, en svo hélt hann j áfram. Eg beið, þar til ég: heyrði fótatak hans í for- stofunni. Þá sneri ég mér við. Florence stóð framan við snyrtiborðið og starði á Paulu með sínum stingandi aldrei áður unnið á móti lög- hvössu augum. Hún hafði regluforingj anum, mér fannst verið að púðra á sér nefið, og ég vera óheiðarleg og leið illa. notaði mitt púður til þess. En lögregluforinginn vildi fá Hún hélt enn á púðurpjötl- staðreyndir ,og þar sem stúlk unni. an bauðst til að afla þeirra, ■ — Ungfrú Brent, er það var þá ekki skylda mín að ekki? nota hana? | — Það skiftir engu, sagði jEn ég var ekki viss um, að ég fljótmælt. Þessa ungu Paula hefði sagt mér allan stúlku langar til að tala við sannleikann. Ef ekki hefði mig. Ef þú getur einhvers staö verið þetta bréf, sem ekki ____________________________________ fannst, hefði sennilega hvarl að að mér, að hún ætlaði að koma slíku bréfi fyrir. Sér- KeEztu breytingar (Framhald af 8. síðu). staklega þar sem hún var viss dæmi- víkja frá þessari um, að einhver í húsinu hefði melinilegl“ elfy/ir kf/að flokk TT ,, , „v . ... ur hefði boðið fram í fæm kjor- ð Heibeit ^ durtila, dæmum ,erl þEJU uppbótarsæti eru, væn henm truandi tiþ að sem fiokbnum ber. reyna að koma því þannig á Eftlaust má gera ráð fyrir að framfæri, sem hún hugði rétt einhverjar breytingatill. komi vera. jfram við málið í þinginu. En bréfið hafði ekki fundizt,' Hæsferéttardómaraarnir Árni og ég var viss um, að inni í Tryggvason, Jónatan Hallvarðsson húsinu var sú gamla að semja og Þórður Eyjolfsson hafa samið kyrrum kjörum að því er virtvi® gúð sinn og tryggja izt, eftir þessa einu tilraun i dauðanum yfirráð yfir Elliot. frv. til að skjóta hann, og þetta Mér brá, þegar Paula snerti Qunnar Leistlkow síðasta mánudaðskvöld var kandlegg minn. — Heyrðu, sagði hún. — Geturöu ekki hjálpað mér inn og upp? Núna strax? — Eg hefð'i ef til vill gert það, hefurðu ekki leynt mig liann í prýðisgóðu skapi: — Eg hef tapað öllu, ljúfan, ísagði hann. En það er allt í lagi. Það kemur allt með kalda vatninu. Hann lofaði að færa henni neinu> bréfið næsta dag, og hún átti Hun _ breytti lit. — Eg hef að koma því í bankahólf. Þang sag£ Þér aiii sem eS veii- Eg að til kvaðst hann hafa kom §ei elcki sannara orð talað, ið því í örugga geymslu, að un®irú Adams. Eg skal sýna því hún hélt í sínu eigin her Þér allt, sem ég finn. Allt loei'gi. saman. Svo getur þú talað Eg sagði áðan, að þetta vié Tögregluna. hljómaði dáhtið furðulega, . — Veiztu þá, hvar bréfið er líkt og ungæðishjal óþroskaðs eöa bvað? hugar, tilraun til að hafa á- — E& heid eS viti Það- Þó hrif á rómantíska unga stúlku er eS ekk;i viss. . með skírskotun til skelfingar — En af-hverju ekki að vísa og hryllings. En það er al'taf mer a Þaö og láta mig leita? eitthvað furðulegt og ævin- Hún bandaði óþolinmóðlega týrakennt við alla óráöna frá sér hendinni: — Hví skyldi giæpi. Ee minntist þess, sem e£ Sei’a það? Eg treysti þér lögregluforinginn segði við aiveS> en béí er um líf og mig fyrst, þegar ég hóf vinnu: dauða að tefla, og þegar allt Aldrei að setjast á neitt nema kemur til alls, ertu í vinnu að spýta á þaö fyrst. Það get- h)á Þeim. Rödd hennar róað- uf verið heitt. ist aftur. — Fyrirgefðú; En þig En staðreyndin. var, að mun ckId iðra þess að hjálpa bæði hún og Elliot höfðu leit mer- Þvi iC)fa eS Þér- a® að þessu bréfi, án árang- Að síðustu lét ég undan. Lét urs. undan með óþægindatilfinn- — Sem sagt, sagði ég, — ingu. Ef til vill var fylgzt með það var þetta bréf, sem geröum og ferðum Paulu, og Charlie var að reyna af finna lögregluforinginn gæti komið núna? með ofsa, eins og gammur, ef .— Já. Eg leitaði sjálf, en hann fengi fregnir af gerð- þú komst unp stigann og trufl um mínum. Hún fylgdi mér aðir mie. Þú mannzt, þegar þú fram fyrir húsið, og mér til veinaðir. mikillar undrunar var enginn Hvort ég mundi. Eg hefði þar. Florence var horfin, og getað lúbarið hana, þótt hún ekkert sást af Hugo. Eg sneri virtist lítil og sorgmædd. mér við og kinkaði kolli til —Og ekkert annað? Bara Paulu. Hún kom inn fyrir, lit ■ bréf? aðist um, taugaóstyrk. Allt Mér fannst hún óviss þeear var kyrrt þegar viö náðum hún svaraði bessu: — Hvað stigapallinum. Dyr Júlíu annað æt.ti bað að vera? voru enn lokaðar, og þaðan Það hefur ekki fundizt? barst hið lága, tilbreytingar- Hún bristi höfuðið. — Eg lausa suð raddar hennar. En held ekki að það sé bar. — Eg um leið og við fórum fram hjá held að bau hljóti að hafa dyrum míns herbergis, heyrð náð i bað og eyðilagt það. um við þungt fótatak Hugos Með „bau“ meinti hún íbúa uppi á stigapalllnum. Hann hússins. var að koma ofan af þriðju hæð. 18. kafli. ! Við stönzuðum báðar, lam- Dauðinn glottir. aðar. Svo oþreif ég Paulu og , Þar sem ég stóð og vindur- hratt henni inn í mitt her- inn lék við föt mín, fann ég bergi. Þegar ég lokaði hurð- sterka efasemd. Eg hafði inni var Hugo í stiganum. Eg f.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.’.V.V.V.V.NV.W.VJ NAU9SYHLEGT Nð SEM FYRR (Framhald ar 6. síðuj ar syngjandi dulmáli, óskiljan- legu eyrum þrælahaldara og ráðsmanna þeirra, undirtónn- inn að uppreisnum þrælanna. Hinn alvarlegi jazz, sem aldrei hefur fengið keim af hljómlist armönnum og aldrei hefur verið táknaður á blað með nót- um, er líklega æðsta útrás liinnar einkennilegu menning- ar, sem þróaðist með svertingj um Ameríku, — menningar, sem dæmd er til dauða í sömu andrá og svertingjarnir innan skamms ná því takmarki, að verða almennt viðurkenndir jafnir hvítum mönnum. Margir jazzunnendur halda því fram, að hvítir geti með engu móti spilað þennan há- þróaða jazz, svo viðunanlegt sé, einfaldlega vegna þess, .að hann er þannig svo v'erulega útrás tilfinninga, sem hvítur maður alls ekki -þekkir: Þján- ingar og sorgar, haturs og beiskju vegna hálfgleymds en eðlisvitandi óréttlætis, ólgandi gleði og taumlausrar ástríðu ó- þvingaðs fólks með erfðavenj- ur raktar til frumeðlisins í náttúrunni, sem hinn hvíti hef- ur ekki haft nasasjón af um þúsundir ára. V.V.V.’.V.V.V.V.V.’.V.W. Bíladekk til söiu ísoðin: 100x18“, 900x18“, 900x 20“, 825x20“, 750x20“, 900x16”, 650x16”, 600x16”, 700x15”, 650x15”. Sími 22724 — milli 12—1. V.VAV.V.V.V.V.’.V.V.V sumarleyfið KVENSÍÐBUXUR úr bláu sívjo'ti. Apaskinnsjakkar Stakir drengjajakkar Drengjabuxur Drengjapeysur Æðardúnssængur ÍCA hæfir öllum bifreiÖahreyflum, stórum og smáum. Hættan á skacflegum útfellingum og skammhlaupi í kertum er aíltaf söm og jöfn. ICA kemur í veg fyrir þetta. SHELLí Um EINGÖNGU í SHELL-BENZINI. f.V.%V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.’.V.’.VAVJ VVA«.V.VW.W.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.%%WWi ■ V Mig skortir orð, að lýsa þakklæti mínu fyrir allan I; ;! öllum í ríkum mæli. Sérstaklega vil ég þakka Stykkis- \\ í hólmsbúum þann mikla vinarhug, að gera mig að heið- \\ ursborgara og færa mér fagra blómakörfu. í María AndrésdóíHr, “á • Stykkishólmi. .V.V.V.’.’.’.V.V.V.’.V.V.V.’.’.V.V.’.V.V.V.V.V.’.VAV.Vi Vilhjálmur Jónsson frá Ferstiklu, aridaðist að Vífilsstöðum þ. 27. júlí. Guðrún Björnsdóttir og dætur hins fátna. ÖLLUM þeim mörgu, sem vottuðu okkur samúð og vinarhugi víð andlát ag jarðarför sonar okkar Ingvars Jóhannssonar Eskifirði, þökkum við af alhug. Haildóra Helgadóttir, Jóhann Þorvaldsson, Vesturgótu 12. — Sími '357 vsvwwvywvvvvwwiftftft Kveðjuathöfn Kristínar Margrétar Jónsdóttur frá Hvassafelii, sem andaðist að heimiii sínu, Miðtúni 6, 25. þ.m., fer fram föstudag- inn 31. júli i Laugarneskirkju, kl. 13,30. Jarðsett verður að Hvammi í Norðurárdal, laugardaginn 1. ágúst, kl. 14,00. - Fyrir hönd vandamanna Guðiaug Klemensdóttir, Hermann Guðmundsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.