Tíminn - 02.09.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.09.1959, Blaðsíða 8
8 TIMI N N, miSvikudaginn 2. september 1959. Samið um rétt Fær- eyinga við Grænland Grundvöllur lagÖur að framtíÖariðna'Öi á Grænlandi Árbók (Framhald ar 6. síðu) hnyttin tilsvör o.s.frv. Er þó enn sitthvað ótalið. Ástæða er til að ætla, að hér- aðstímarit eins og Árbók Þingey- inga geti reynzt góður fengur ís- lenzkum bókmenntum og íslenzk- um fræðum. Er hér merk n/jung á ferðum. G.G. Kínverjar ráðast á Buthan Minning: SigurSur Kristjánsson, hreppstj., Grímsstöðum á Fjöllum Sigurður Kristjánsson hrepp- stjóri og fv. bóndi á Grímsstöðum á Fjöllum, andaðist á heimili sínu 4. júní s.l. nál. 78 ára að aldri. Er þar mætur maður á brotf kvaddur og mörgum’ að góðu kunnur innan héraðs cg utan. Sigurður var fæddur á Ilamri i Laxárdal 22. jan 1891. Foreldr- ar hans voru Kristján Sigurðsson þá bóndi á Hamri og kona hans. Aldís Anna Einarsdóttir. Tólf ára gamall fluttist hann með foreidr- um sínum að Grímsstöðum á Fjöll um, og átti þar heima síðan til dánardægurs. Svnir þeirra Krist- jáns og Aldísar, voru auk Sigurð- ar, Kjartan bóndi á Grundarhóli (nú á Brimnesi á Áskógsstr.) Ing ólfur bóndi á Víðihó’.i og Arn- björn bóndi á Austara-Landi. En börn Kristjáns og síðari konu hans, Halldóru Sigurðardóttur, eru Karl bóndi á Grímsstöðum og At- tíís, búsett á Akurevri Af hinum eldri sonum Kristjáns er nú Kjart an einn á lífi. Sigurður stundaði nám í Hóla- skóla veturna 1902—0 og 1902-- 04. Árið 1905 kvæntist hanr Kristjönu Pálsdöttur hreppstjóra á Austara-Landi Jóhannessonai', og hófu þau bá búskap á Grímsstöð- um. Var Sigurður þá íyrst i sam- býli við föður sinn, sem enn var búandi. Konu sína missti Sigurð- ur árið 1952. Börn þeirra á lífi eru Kristján, sem nú er bóndi á Grímsstöðum, Benedikt bóndi á nýbýlinu Grímstungu og Unnur húsfreyja á Haildórsstöðum í Reykjadal. En látin gru Aldís, sem lézt um fermingaraldur árið 1936, og Páll, sem komst til full- orðinsára, en lézt árið 1940. Sigurður bjó jafnan góðu búi á Grímsstöðum, byggði upp jöfrð- ina og breytti á ýmsan hátt. Árið 1914 reisti hann þar íbúðarhús úr steini, þótt slík framkvæmd sé nú ekki til stórtíðinda talin var það ekki auðvelt verk í þann tíð, eins og samgöngur þá voru, akveg- ir engir, nál. 90 km. til næsta verzlunarstaðar. En Sigurður a Grímsstöðum þurfti fleira að sinna um ævina en búskap sínum og hc-imili. Ég hygg það ekki of- mælt, að hann hafi áratugum sam- an verið aðalforsjármaður í félags málum hinnar fámennu Hólsfjalla- byggðar. Hann var oddviti Fjalla- hrepps í 46 ár, hreppstjóri í rúm 30 ár, sýslunefndrmaður í meira en 40 ár, formaður sóknarnefndar, deildarstjóri Fjöllunga í Kaupfé- lagi Norður-Þingeyinga o.s.frv. En hann var jafnframt nál. hálfa öld eins konar varðmaður á krossgöt- um milli héraða og landsfjórð- ungs, símstjóri, veðurathugana- maður — og gestgiafi margra, sem öræfaleiðirnar fóru fyrr og síðar. Um Grímsstaði var fyrsta símalinan lögð frá Seyðisfirði til Norðurlands, og þar er því ein af elztu símstöðvum landsins. Þegar akvegur var ruddur um Hóissand og Möðrudalsöræfi og síðar um Mývatnsöræfi, urðu Hólsfjöllin og þá einkum Grímsstaðir, utnferða- miðstöð bifreiða, og áningarstað- ur. Sigurður á Grímsstöðum og sveitungar hans máttu i seinni tíð vissulega muna tíma tvenna, er hægt var að komast á kíukkustund til næstu sveita, sem áður gat tekið heilt dægur eða meira. Þannig er það nú uir, sumartím- ann. En þegar snjóalög löka ak- leiðum, segja fjarlægðirnar til sin, eins og áður um aldir. Get- um mátti að því leiða, að hinar rniklu breytingar, sem orðið hafa, kynnu að verða til þess að eyða byggð á Hólsfjöllum. En ekki hef- ur það reynzt svo hingað 'til. Þar eru nú 8 búendur, íbúar í hreppn- um 44 við síðasta manntal. Á sfð- ustu 25—30 árum heíur ein jörð farið í eyði. Eitt nýbýli reist. En íólki hefur fækkað á hermilunum, þar eins og víðar. Ekki /il cg fullyrða neitt um það hvern þátt Sigurður á Grímsstöðum, og aðrir, honum nákunnugir, kunna að eiga i því, að byggðin hefur haldið velli eigi miður en raun er á. Hygg þó. að urn það mætti nokk- uð ræða. Fjölmennt var við jarðarför Sig urðar á Grimsstöðum hinn 13. júní, og kom þangað, auk sveit- unga hans, Mývetningar margir og Öxfirðingar, og enn fleiri myndh hafa verið þar, ef ótið he'fði ekki hamlað. Var það að vonum. Með ævi hans er lokið giftudrjúgu starfi góðs bónda, en jafnframt varðstöðu og forystu, sem rækt var með trúmennsku og viusmun- um og varð mörgum að liði, manns, sem hvorki varð uppnæm- ur fyrir veðragný né vélaöld. Hann gerði skvldu sína á sinum stað, drengur góður og vinfastur, hógvær maður, hjálpsamur og ráð- hollur, traustur eins og fjöllin, sem eftir standa, er kynslóðir hverfa. G. G. Kaupmannahöfn í gær. — Tlinir nýju samningar um fiskveiðar Færeyinga við Grænland eru nú kunnir orðn ír í meginatriðum. Samkvæmt þeim fá Færeyingar rétt til að koma sér upp fleiri land- stöðvum á Vestur-Grænlandi og fjölga bátshöfnum ó allri Grænlandsströnd. Enn sem fyrr hafa þó Grænlendingar einir rétt til veiða í Angmags- alik-firði Færeyskir fiskimenn við Græn- land eiga að gefa skýrslu um gang veiðanna einu sinni á ári, og land Flugmálastjé stjórn Færeyja á að stuðla að því ag ungir Grænlendingar fái kost á námi á færeyskum bátum á Grænlandsmiðum. Fiskveiðar og fiskiðnaður Dönsku blöðin segja m.a. um samningana að mikil áherzla sé á það lögð að fiskveiðarnar fari íram í saftrvinnu Færeyinga og Græn- lendinga. Samningurinn á m.a. að stuðla að því ag leggja grunn að iðnaðarþróun Grænlands í fram- tíðinni. Á næstu árum á að byggja upp mikinn niðursuðuiðnað á Grænlandi til að skapa tilveruskil- yrði fyrir grænlenzkt' nútímasam félag. Hinar sameiginlegu stórveið ar eiga rð legg'ja þessum iðnaði hráefni. — Aðils. i í heimsókn Krnstjoff ánægð- ur með svar kanzlarans Bonn, 31 ágúst. — Krustj- off segist ánægður með svar- bréf, sem honum hefur bor- izt frá dr. Adenauer. í bréfi sínu lagði dr. Adenauer megináherzlu á, að *teknar yrðu upp viðræður um afvopnun. Það mál sé harðasti hnúturinn í deil- um áranna eftir styrjöldina. Þá lýsti kanzlarinn yfir, að aðeins örfáir og áhrifalausir einstakling ar í V-Þýzkalandi hugsuðu um að koma fram hefndum á Sovét'ríkjun um. Enginn ábyrgur stjórnmála- maður né þjóðin í heild léti sér detta slíkt í hug. NTB—Nýju Delhi, 31. ág. Fréttastofufregnir herma, að kínverskir herflokkar hafi ráðizt inn í smáríkið Buthan. E. R. Quesada, flugmáiastióri Bandarílcjanna, kom í gær, ásamt fylgdariiði sínu, í heimsókn til íslands. Hér verSur hann þangað lil í kvöld, miðviku- daginn 2. þ. m. Agnar Kofoed-Hansen, flugmálastjóri tslands, tók á móti hinum ameríska starfsbróður sínum við komuna til Reykjavíkur. Ríki þetta liggur í háfjöllum Himalaya austanverðum og á landamæri ag ICína, Tíbet og Ind landi. Indland hefur ábyrgzt sjálf j stæði landsins og árét'taði það lof- l orð fyrir fáum dögum. Nehrú ! sagði þinginu í dag, að herhlaup j Kínverja inn yfir landamæri Ind lands væru hreint ofbeldi. Sagt er, ag Kínverjar haldi þessum ár- ásum áfram og hafi margar landa mærastöðvar á sínu valdi. Ferða- og námsstyrkir Fulbright-stofnunar Eins og á undanförnum ár- um mun Menntastofnun Bandaríkjanna hér á Jandi (Fulbrighí-stof nu n in) gefa kost á nokkrum ferða- og námsstyrkjum fvrir íslenzka háskólaborgara til framhalds- náms þar í landi. Styrkir þess- ír eru veittir fyrir skólaárið, sem hefst í september 1960. Hér er um að ræða takmark- 'aðan fjölda ferðastyrkja, er nægja fyrir ferðakostnaði frá Reykjavík öl New York og til baka, auk Hokkurra námsstyrkja, sem veittir verða aðeins þeim er lokið hafa eða ljúka námi á næsta ári og byggja á frekari nám vestan hafs. (CIIIIIIIIIIIllllllllllllIUIIIIIIIIIIIIIIIIHIIinilllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIlllIlllllllllllllll'IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Vegna prðarfarar verða skrifstofur vorar lokaðar eftir hádegi miðvikudaginn 2. sept. 1959. Áfengisverzlun ríkisins Lyfjaverzlun ríkisins oiiiliiiimiiiiiiiifiiiiiiiiu'uxiiinfiiimiiiiitmiiiiiiiiiiiiiiiiimtiimiiiiiiiiitiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimrtiiithi Institute of Iniernátional Educa- •tion-stofnunin mun útvega þeirti istyrkþegum er þess óska skóla- vist, þar í landi. Ferðastyrkirnir verða svo veittir samhliða náms- styrkjum, þannig að þeir geti kom ig að gagni þeim er hafa náms- styrkina. Umræddir styrkir verða aðeins veittir íslenzkum ríkisborgurum, er lokið hafa eða Ijúka háskóla- námi fyrir 15. júní 1960. Umsækj endur undir 35 ára aldri ganga fyrir styrkveitingum. Umsóknar- eyðublöð fást hjá, Stjórnarráðinu, menntamálaráðuuneytinu og hjá Upplýsingaþjónustu Mandaríkj- anna. Utanskrift umsóknanna er: Mennfastofnun Bandaríkjanna á íslndi, pósthólf 1059, Rvík. Höíðingleg gjöí til Staðarstaðar- kirkju Staðarsveit, 20. ágúst. Við messugerð í Staðarstaðar- kirkju, fyrir skömmu, afhenti for- maður psóknarnefndar, Guðjón Björnsson, Álftaveri, gjöf, sem kirkjunni hafði borizt. Var það Guðbrandsbiblía í mjög stóru broti og fagurri kápu með gullbryddum böndum, rituð með fornu letri. Sóknarpresturinn; séra Þorgrím- ur Sigurðsson, þakkaði fyrir hönd safnaðarins þessa fögru gjöf, sem gefin var af þeim hjónum Aðal- heiði Guðmundsdóttur og Stefáni Elíassyni í Reykjavík til minning- ar um foreldra Aðalheiðar, Sveins- ínu Sveinsdóttur og Guðmund Jóns- son frá Bláfelli í Staðaúsveit, er þar bjuggu mjög lengi. Þ.G. amP€R 1* Raílagnlr—VlBgerMr Siml 1-85-5«

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.